Morgunblaðið - 11.11.1998, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 11.11.1998, Qupperneq 55
MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1998 55 www.simnet.is/stebbit Prófkjör Sjálfstæðisfíokksins í Reykjaneskjördæmi 14. növember MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Jólafrímerkin skera sig skemmtilega úr í ár. Á þeim eru fallegar myndir sem voru valdar úr tillögum í samkeppni sem Pósturinn hélt fyrr á árinu í grunnskólum landsins. Vinningshafarnir eru Telma Huld Þrastardóttir. Þinghólsskóla og Thelma Björk Ingólfsdóttir. Engjaskóla. Frímerkin fást á pósthúsum um land atlt og fjölmörgum öðrum sölustöðum. Þetta eru fyrstu merkin um jólin frá Póstinum og á næstu dögum verða kynntarýmsarspennandi nýjungar í þjónustu Póstsins fyrir jól. Handlyftivagnar BV - gæði fyrir gott verð ÖRN Jónsson á réttingaverkstæði sínu. Morgunblaðið/Golli Rétt og slétt - nýtt rétt- ingaverk- stæði NÝLEGA var opnað réttinga- verkstæðið Rétt og slétt ehf. að Suðurhrauni 2a, Garðabæ, (við Sorpu í Hafnarfirði). Eigandi er Örn Jónsson. Á verkstæðinu starfa þrír menn. Meðal nýjunga er tölvu- stýrður réttingabekkur, Da- taliner með Galaxy leysimæl- ingabúnaði en með honum er hægt að rétta stærri bfla eins og sendibfla og jeppa. Boðið er upp á alla alhliða réttingar og sprautun. Afgreiðslutími verkstæðisins er frá kl. 8-18. Ráðstefna um mengun í sjó við Island RÁÐSTEFNA um mengun í sjó við ísland á vegum Línuhönnunar hf. - umhverfissviðs og Alþjóða- málastofnunar Háskóla Islands verður í Norræna húsinu fimmtu- daginn 19. nóvember og hefst kl. 13.15. Ráðstefnan er öllum opin og er ekkert ráðstefnugjald innheimt en hressing verður í boði í fundarhléi á vægu verði. Þátttaka tilkynnist til Línuhönnunar. Á ráðstefnunni verða flutt 8 stutt erindi sérfræðinga um ástand einnar helstu auðlindar ís- lendinga auk mengunarvarna og gefst kostur á umræðum eftir hvert þeirra. Auk þessa verða pallborðsumræður með þátttöku ráðstefnugesta. Júlíus Sólnes, prófessor við HI, stýrir ráðstefn- unni. Meðal erinda eru þessi: Sjórinn umhverfis Island; sjógerðir, straumar og ástand sjávar með til- liti til mengunar, Staðbundin mengun í sjó við Island; vegna frá- rennslis og úrgangs, Islensk fisk- vinnsla og lífræn mengun, verð- mætatap, Aðgerðir og starf stjórn- valda í mengungarvörnum sjávar við ísland og Mengun frá fiski- skipaflotanum við ísland. m UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN m m Stmutmsrmhf SUNDABORG 1 • SlMI 568-3300 Steþán Þ. Tcmasócn VELJUM STEFÁN í 3tu 4 óœti! —mhm» DALSHRAUN 17 HAFNARFIRÐl, Gengt Hróa Hetti, sími: 555 0487. HAFNARGÖTU 6 GRINDAVÍK, í húsi Bárunnar, sími: 426 9600. OPIÐ: 18 - 22 virka daga og 14 -18 laugardaga og sunnudaga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.