Morgunblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Verð sjávarafurða lækkaði um 1,5% í nóvember
Fyrsta umtalsverða
lækkunin í 17 mánuði
Tvær 13 ára
stúlkur
áreittar
alvarlega
LÖGREGLAN í Hafnarílrði óskar
eftir vitnum, sem gætu aðstoðað við
rannsókn máls, sem varðar alvarlega
kynferðislega áreitni, sem átti sér
stað á Skólabraut á móts við Lækjar-
götu í Hafnarfirði sunnudagskvöldið
29. nóvember um klukkan 19.
Atvikið átti sér stað með þeim
hætti að tvær þrettán ára stúlkur
voru á gangi eftir Skólabrautinni
þegar á vegi þeirra urðu þrír menn,
en ekki er vitað um aldur þeirra. Þeir
áreittu stúlkurnar mjög alvarlega, að
sögn lögreglunnar, en þó mun nauðg-
un ekki hafa átt sér stað.
Stúlkurnar voru fluttar á neyðar-
móttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur
aðfaranótt mánudags og síðan tekn-
ar skýrslur af þeim í gærkvöld.
Þeir, sem gefíð gætu einhverjar
upplýsingar, eru beðnir að hafa sam-
band við lögregluna í Hafnarfirði.
--------------------
Prófkjör framsóknar á
Norðurlandi vestra
Sjö gefa
kost á sér
SJÖ bjóða sig fram í prófkjöri Fram-
sóknarflokksins á Norðurlandi
vestra, sem fram fer 16.-17. janúar.
Framboðsfrestur rann út í gær. Þeir
eru Árni Gunnarsson, Flatatungu,
Skagafirði, Birkir Jónsson nemi,
Sauðárkróki, Elín Líndal, bóndi
Lækjamóti, Húnavatnssýslu, Herdís
Sæmundsdóttir, Sauðárkróki, Páll
Pétursson félagsmálaráðherra,
Höllustöðum, Sverrir Sveinsson,
Siglufirði, og Valgarður Hilmarsson
bóndi, Fremstagili, Engihlíðar-
hreppi. Kjörnefnd kemur saman á
morgun til að staðfesta framboðin.
ÓUPPGERÐAR lífeyrisskuldbind-
ingar allra starfsmanna Landsbanka
Islands og Búnaðarbanka íslands
voru tæplega 8 milljarðar í lok ársins
1997. Þar af var hlutur starfandi
bankastjóra í báðum bönkunum um
464 millj. kr. Þetta kemur fram í
tveimur skriflegum svörum Finns
Ingólfssonar viðskiptaráðherra við
fyrh'spurn Ástu R. Jóhannesdóttur,
þingmanns þingflokks jafnaðar-
manna, en svörunum var dreift á Al-
þingi í gær.
I upphafi þeirra kemur fram að
ekki hafi verið kveðið á um neinar
sérstakar starfsloka- eða hlunninda-
greiðslur í starfslokasamningum við
bankastjóra Landsbanka íslands
annars vegar og við bankastjóra
Búnaðarbanka Islands hins vegar
þegar bönkunum var breytt í hluta-
félög. Hins vegar hafi verið samið við
bankastjóra um uppgjör áunninna
lífeyrisréttinda sem byggðust á eldri
samningum.
Síðar í svarinu kemur fram að
bankaráð Búnaðarbankans hafi
samið við bankastjórana um frágang
lífeyrisskuldbindinga sem fói í sér
VERÐLAG sjávarafurða lækkaði
um 1,5% í nóvember og er það fyrsta
umtalsverða lækkun á sjávarafurð-
um síðan í júní 1997, þegar vísitalan
lækkaði um 2,5%, en verðlag sjávar-
afurða hefur farið ört hækkandi frá
þeim tíma, að því er fram kemur í
Hagvísum sem Þjóðhagsstofnun gef-
ur út.
Þar kemur fram að botnfiskur hafi
lækkað um 1,2% milli mánaða en
einnig er nokkur lækkun í hörpu-
diski og skelrækju. Mest er lækkun-
in á loðnumjöli og loðnulýsi.
rétt þeirra til að flytja 60% réttinda í
séreignasjóð. Öðrum starfsmönnum
var boðið að flytja 40% réttinda í
séreignalífeyrissjóð. Starfsmönnum
Landsbanka Islands, þ.á m. banka-
stjórum, bauðst einnig að flytja
u.þ.b. 40% réttinda yfir í séreignalíf-
eyrissjóð.
í svörum ráðherra kemur fram að
óuppgerðar lífeyrisskuldbindingar
allra starfsmanna Landsbankans í
lok árs 1997 námu 5.093 m.kr. Af
þeim hafi 4.007 m.kr. áður verið
færðar til skuldar í reikningum
bankans. Þá kemur fram að skuld-
bindingarnar hafi hækkað á árinu
Að sögn Friðriks Pálssonar, for-
stjóra Sölumiðstöðvar hraðfrystihús-
anna, er lækkunin á botnfiski fyrst
og fremst lækkun á verði fiskblokka
á Bandaríkja- og Evi'ópumarkaði, en
flök hafi Iækkað mun minna í verði
og að flaka- og flakastykkjasala
skipti íslenska útflytjendur mun
meira máli. Friðrik segir að Banda-
ríkjamarkaður sé í góðu jafnvægi
hvað varðar sölu á flökum en þyngra
sé undir fæti í flakasölu í Evrópu.
„I haust var búið að spá verðlækk-
un á sjávarafurðum og virðist mark-
1997 um 1.086 m.kr. og að hlutur
starfandi bankastjóra nam 240 m.ki'.
af fyrrgreindum 5.093 m.kr.
Ouppgerðar lífeyrisskuldbindingar
alh-a starfsmanna Búnaðarbankans í
lok árs 1997 námu 2.179 m.kr. Þar af
höfðu 1.994 m.kr. áður verið færðar
til skuldar í reikningum bankans.
Hinar óuppgerðu skuldbindingar
hækkuðu á árinu 1997 um 725 m.kr.,
en hlutur starfandi bankastjóra nam
224 m.ki'. af fyrrgreindum 2.719 m.ki'.
Ásta R. Jóhannesdóttir sagði í
samtali við Morgunblaðið í gær að at-
hyglisvert yæri hve háar upphæðim-
ar séu. Óuppgerðar lífeyrisskuld-
aðurinn vera að bíða eftir þeim. Þær
verðlækkanir hafa ekki komið fram
svo nokkru nemi þar sem framboð
hefur verið minna en spáð var, meðal
annars vegna ástandsins í Barents-
hafi. Því má segja að markaðurinn sé
í töluverðu jafnvægi eins og er, en
heldur hefur dregið úr sölu sjávaraf-
urða,“ segir Friðrik.
Hann bendir hins vegai' á að verð-
lækkunin í nóvember sé mjög lítil
miðað við þær miklu hækkanir sem
hafa verið á fiskverði á undanförnum
misserum.
bindingar starfsmanna bankanna
væru um 8 milljarðar kr. en aðeins 6
milljarðar kæmu fram á reikningi
bankanna og því hafi vantað um tvo
milljarða. „Einnig er athyglisvert að
tæplega 500 m.kr. af þessum tölum
eru vegna sex bankastjóra," segh'
hún og bendii' á að miðað við svörin
hafi hver bankastjóri hjá Landsbank-
anum fengið um 77 milljónir í sinn
hlut, en bankastjórar í Búnaðai'bank-
anum um 72 milljónir hver. „Og það
er ekki eins og þessir menn hafi hætt
störfum, heldur héldu þeir áfram að
starfa við sama fyrirtækið þó breytt
hafi verið um rekstrarform."
Ennfremur velti Ásta því fyrir sér
hvers vegna bankastjórar Búnaðar-
bankans hefðu fengið sérstaka með-
ferð, og vísar þar til sextíu prósent-
anna. Hún bendir á í því sambandi
að greiðslurnar í séreignasjóð séu
eign einstaklingsins sem 614181 og að
þetta séu peningar sem þeir geti tek-
ið út. Ásta segir ótrúlegt að það hafi
tekið bankamálaráðheiTa tvo mánuði
að svara fyrirspurninni, sem hann
hefur tíu daga frest til að svara, sam-
kvæmt þingsköpum Alþingis.
Bensínverð
lækkar í dag
ÖLL olíufélögin lækka eldsneytis-
verð frá og með deginum í dag.
Lækkun bensínverðs nemur 1,70
krónum á lítra.
Verð á dísilolíu lækkar um 50 aura
og verð á olíu til skipaflotans lækkar
um 1 krónu hver lítri.
Olíufélagið reið á vaðið í gær og
tilkynnti um þessar lækkanh'. Frá I
deginum í dag kostar lítri af 95 okt-
ana bensíni þai' 72,60 krónur, gasolía
frá söludælu kostar 26,30 krónur og
flotaolía til útgerðar 15,30 krónur.
Hjá Skeljungi fengust þær upplýs-
ingar að lækkun þai' í dag yrði jafn-
mikil og sú sem Olíufélagið hefur
boðað. Olís boðaði sömu ki'ónutölu-
breytingar á sínu verði.
Hjá Bensínorkunni fengust þær
upplýsingar að verðbreytingar yrðu
þar í sama dúr og hjá keppinautun- f
um.
------«-♦-«-----
Spánverjar
hóta að stöðva
Schengen
SPÁNVERJAR hafa hótað því að
hindra staðfestingu Schengen-sam-
komulagsins milli Evrópusambands-
ins og Islands og Noregs verði ekki
búið að ganga áður frá samkomulagi
um greiðslur landanna í þróunarsjóð
ESB.
„Við gerum okkur grein fyrir því
að það þurfa að eiga sér stað samn-
ingaviðræður um þróunarsjóðinn
jafnvel þó að við séum þeirrar skoð-
unar að við höfum uppfyllt okkar
lagalegu skuldbindingar. Það er hins
vegar mjög erfitt að eiga í samninga-
viðræðum þegar slíkar hótanir eru
uppi á borðinu. Ég vænti þess að
ESB taki þær til baka ef einhver von
á að vera til þess að ná þessum sam-
skiptum í lag,“ sagði Halldór Ás-
grímsson utanríkisráðherra um
kröfu Spánverja.
Lést í
bflslysi
MAÐURINN, sem lést á gjörgæslu-
deild Borgarspítalans 27. nóvember
sl., eftir bílveltu á Ólafsvíkurvegi við
Urriðabrú aðfaranótt þriðjudagsins
24. nóvember, hét Magnús Guð-
laugsson, Hjallabraut 3, Ölafsvík, nú
til heimilis í Lautarsmái'a 3, Kópa-
vogi. Magnús var 46 úra, fæddur 19.
maí árið 1952, og lætur eftir sig sam-
býliskonu og eitt bam.
-j—- -| , • • Morgunblaðið/Golli
Endur i ngnmgu
ENDURNAR í Reykjavík þurftu ekki að hafa áhyggjur af ís á Ijörninni í gær, enda rigndi duglega.
Svar viðskiptaráðherra um starfslokasamninga bankastjóra ríkisviðskiptabanka
Bankastj órar nir
fengu um
500 milljónir
Á ÞRIÐJUDÖGUM
Heimili
MEÐ Morgunblað-
inu í dag fylgir
auglýsingablað
frá ELKO, „Láttu
ELKO hringja inn
jólin“.
?H»rflunUUit»tb
'SBÆKUR
12 ÉJU8
Á ÞRIÐJUDÖGUM