Morgunblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 95

Morgunblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 95
morgunblaðið DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 91**. VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað 4 * 4 é é é é é é ?.$: é é # é Alskýjað Snjókoma , Rigning * Slydda Skúrir V* ý Slydduél VÉI “J Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitastig Vindörin sýnir vind- _____ stefnu og fjöðrin SSSS Þoka vindstyrk,heilfjöður 4 4 , er 2 vindstig. V Suld VEÐURHORFURí DAG Spá: Suövestan kaldi. Rigning eða slydda með köflum sunnan- og vestanlands en þurrt á Norðausturlandi. Hiti á bilinu 0 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg breytileg átt. Súld eða rigning víða um land og hiti 1 til 6 stig á miðvikudag. Hæg breytileg átt, víðast léttskýjað og vægt frost norðan til en hiti 0 til 3 stig sunnan til á fimmtudag. Á föstudag og laugardag verður suðlæg átt, milt í veðri og rigning vestan til en léttskýjað austan til. Hæg breytileg átt, léttskýjað og fremur milt á sunnudaginn. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.35 í gær) Á Vestfjörðum er hálka á flestum leiðum, flughálka er á Dynjandisheiði, Hálfdán og Hrafnseyrarheiði. A Norður og Norðausturlandi er hálka og flughálka á heiðarvegum, en nokkuð greiðfært með ströndinni. Ófært er um Hellisheiði eystri. Greiðfært er um Breiðdalsheiði og með suðurströndinni. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að veija einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á miiii spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Milli Vestfjarðar og Grænlands er minnkandi 985 millibara lægð sem hreyfist norðaustur. Um 900 km suðvestur í hafi er um 998 millibara lægð sem hreyfist allhratt austnorðaustur.________ VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 7 rign. á síð. klst. Amsterdam 2 þokumóða Bolungarvik 6 skúr Lúxemborg -1 þokumóða Akureyri 8 skýjað Hamborg 2 skýjað Egilsstaöir 8 vantar Frankfurt 2 snjókoma Kirkjubæjarkl. 3 alskýjað Vín 2 þokumóða JanMayen 0 slydda Algarve 15 léttskýjað Nuuk -9 léttskýjað Malaga 15 léttskýjað Narssarssuaq -5 snjókoma Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn 10 súld Barcelona 10 skýjað Bergen 5 skýjað Mallorca 11 úrkoma í grennd Ósló 1 rign. á síð. klst. Róm 11 rigning Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneyjar 7 alskýjað Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg -3 alskýjað Helsinki -1 alskýiað Montreal 4 vantar Oublin 9 skýjað Halifax -3 skýjað Glasgow 9 rigning New York 10 alskýjað London 6 léttskýjað Chicago 17 rigning Paris 3 rigning og súld Orlando 16 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 1. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.10 3,8 10.27 0,6 16.32 3,9 22.49 0,3 10.39 13.13 15.45 23.42 ÍSAFJÖRÐUR 0.03 0,3 6.10 2,2 12.30 0,4 18.29 2,2 11.18 13.21 15.23 23.50 SIGLUFJÖRÐUR 2.01 0,2 8.24 1,3 14.35 0,2 20.52 1,3 10.58 13.01 15.03 23.29 DJÚPIVOGUR 1.13 2,1 7.29 0,5 13.40 2,1 19.46 0,5 10.11 12.45 15.17 23.13 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjðmælingar slands í dag er þriðjudagur 1, des- ember, 335. dagur ársins 1998. Fullveldisdagurinn. Orð dags- ins: En ég hef margt að segja yður, en þér getið ekki borið það nú. (Jóhannes 15,12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Reykjafoss, Núpur BA, Vestmannaey og Hansi- wall komu í gær. Lagar- foss kom og fór í gær. Haukur fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Hrafn Sveinbjarnarson fer í dag. ísleifur, Malakitowyy og Kap komu í gær. Fréttir Bókatiðindi 1998. Núm- er þriðjudagsins 1. des. er 75464. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðjud. og föstud. fram að jólum kl. 17-18 í Hamraborg 7, 2. hæð. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9 handav., kl. 10 Islands- banki, kl. 13 smíðar og fatasaumur. Spilað á morgun kl. 13-16.30. Bólstaðarhlíð 43, Litlu jólin verða fimmtud. 10. des kl. 18. Hugvekja, tónlist og söngur, hlað- borð, salurinn opnaður kl. 17.40. Uppl. og skrán- ing í síma 568 5052. Eldri borgarar í Garða- bæ. KJ. 12 leikfimi, kl. 13 myndlist og leirvinna. Opið hús á þriðjud. Kirkjuhvoll: kl. 13 brids, lomber, vist. Félag eldri borgara i Hafnarfirði. Kl. 13 saumar, jólaföndur og brids. Línudans á mið- vikudögum kl. 11-12. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Skák kl. 13. Jólahlað- borð og jólavaka verðm- miðvikud. 9. des., sr. Fjalar Sigurjónsson flytur jólahugvekju. Félag eldri borgara, Þorraseli. Opið frá kl. 13-17. Leikfimi kl. 12.20. Jólaföndur og handavinna kl. 13.30. Spilað og kennt alkort kl. 13.30 í umsjón Jóns Aðalsteins Jónssonai'. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Furugerði 1. Kl. 9 fóta- aðgerðir, bókband og böðun, kl. 12 matur, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9.30 sund og leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug, vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 gler- skurður, kl. 13 boccia, veitingar í teríu. A morgun kl. 13.30-14.30 bankaþjónusta. Gullsmári, jóga er alla þriðjudaga og fimmtu- dag kl. 11. Gjábakki. Jólahand- verksmarkaður eldri borgara verður í Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 13. í dag kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi, kl. 9.30 glerskurður, kl. 10-17 handavinnustofan opin, kl. 16.30 línudans. Þriðju- dagsgangan fer frá Gjá- bakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Jóla- fundm' verður föstud. 11. des. og hefst með jóla- borðhaldi kl. 19. Húsið opnað kl. 18.30. Fjöl- breytt skemmtiatriði. Nánari uppl. og skráning í s. 5889335. Venjuleg þriðjudagsdagskrá í dag. Hraunbær 105. Kl. 9 postulínsmálun og gler- skurður, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur, kl. 13.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 spilamennska. Hæðargarður 31. Ki. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og föndur, ki. 14 hjúki'unarfi'æðing- ur á staðnum, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, tau og silkimálning, frá kl. 9 hárgreiðslust. opin , kl. 10-11 boceia. Fótaað- gerðast. opin kl. 9-16. Vitatorg. Ki. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi, fatabreytingar og glerlist, kl. 11.45 matur, kl. 13 handmennt, kl. 14 keramik og félagsvist, kl. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kí*.— 9-10.30 kaffi og hárgr., ki. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 spurt og spjall- að, kl. 11.45 matur, kl. 13 bútasaumur, leikfimi og spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Digraneskirkja, starf aldraðra. Opið í dag frá kl. 11. Leikfimi, máls- verður, helgistund og fi.5* Félag ábyrgra feðra, fundur í Shell-húsinu, Skerjafirði, í kvöld kl. 20. Hana-nú, Kópavogi. Fundur í Heimsklúbbi kl. 17.30 í Gjábakka í kvöld. Arni Waag segir frá náttúruundnjnum í Póllandi. Allir velkomnir. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Ðigraneskirkju. KFUM og K, Hverfis- götu 15, Hafnarfirði. Bj- blíulestur verður í kvöid kl. 20.30. Benedikt Arn- kelsson talar. Kvennadeild Reykjavík- urdeildar Rauða kross íslands. Munið jólafund- inn í Sunnusal Hótels Sögu fimmtudaginn 3. des. kl. 18.30. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík. Jólafund- ur verður fimmtud. 3. des. í safnaðarheimilinfi'* Laufásvegi 13 og hefst hann með borðhaldi kl. 19.30. Munið eftir jóla- pökkunum. Kvenfélag Óliáða safn- aðarins, jólafundurinn verður föstud. 4. des. kl. 20 í Kirkjubæ. Mætt verður með hatta. Jóla- pakkar, happdrætti og fl. Konur, látið vita fyirir miðvikudagskvöld 2. des. í s. 553 7839, Svanhildur, eða 554 0409, Ester. Lífeyrisþegadeild SFR. Jólafundurinn verður laugard. 5. des. kl. 13 í félagsmiðstöðinni Grett- isgötu 89. Upplestur, hljóðfæraleikur, happ- drætti, spilað, kaffi og meðlæti. Tilk. þarf þátt- töku á skrifstofu SFR í s. 562 9644 fyrir 4. des. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgarsvæð- inu. Jólabingó kl. 20 í kvöld í félagsheimilinu Hátúni 12. Allir vel- komnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 tilkynnir, 8 úrræðis, 9 bræði, 10 ungviði, 11 staði, 13 út, 15 ósoðið, 18 reik, 21 máttur, 22 rifa, 23 grenjar, 24 glaðvær. LÓDRÉTT: 2 fiskar, 3 niríllslegi, 4 hlifði, 5 sívinnandi, 6 reitur, 7 sigra, 12 op, 14 pinni, 15 ræma, 16 dögg, 17 skánin, 18 herskipa- niergð, 19 graman, 20 groms. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 glæta, 4 hlýri, 7 tuddi, 8 ristu, 9 næm, 11 nóri, 13 hrun, 14 neita, 15 görn, 17 lund, 20 egg, 22 lifur, 23 ryðja, 24 sorti, 25 temja. Lóðrétt: 1 gætin, 2 ældir, 3 alin, 4 harm, 5 ýmsir, 6 Ið- unn, 10 æfing, 12 inn, 13 hal, 15 gulls, 16 ræfur, 18 urð- um, 19 draga, 20 ergi, 21 grút. milljónavinningar fram að þessu og 550 milljónir I vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.