Morgunblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 42
Argus sia.isSI165 42 ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ GULA RÖÐIN I P' * Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í Háskólabíói íimmtudaginn 3. desember kl. 20:00 Hljómsveitarstjóri: Einleikarar: Stephen Mosko Einar Jóhannesson og Unnur Sveinbjarnard. Efnisskrá: r Robert Schumann: Sinfoma nr 3 Max Bruch: Konsert fyrir víólu og klarinett Atli Heimir Sveinsson: Flower Shower ^ Miðasala á skrifstofu hljóm- sveitarinnar og viö innganginn Sinfóníuhljómsveit Islands Háskólabíói við Hagatorg Sími: 562 2255 Fax: 562 4475 Nánari upplýsingar á sinfónfu- vefnum: www.sinfonia.is Tjaldað yfir hugmyndir MYNDLIST G e r ð u li e r g SJÓNÞING HANNES LÁRUSSON Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-21, föstud. til 19 um helgar kl. 12-16.30. Til 31. des. HANNES Lárusson hefur verið all-atkvæðamikill í myndlistarlífí Reykjavíkur undanfarin ár, hefur sjálfur sýnt og staðið fyrir ýmsum uppákomum og viðburðum, rekið gallerí, skrifað greinar og haldið er- indi um stöðu listarinnar og samfé- lagsins yfirleitt. Það er hins vegar ekki auðvelt að meta framlag hans því fjölbreytnin er mikil í verkum hans og oftar en ekki tekur hann sér hlutverk próvókatörsins, þess sem fyrst og fremst starfar til að ögra og ýta við hinum. Hannes er óvæginn, bæði í stöðugri gagnrýni sinni og gagnvart sjálfum sér í listinni. Gjörningar hans eru oft eins konar þolraun þar sem hann gengur næstum fram af sér líkamlega, stundum eru þeir þol- raun þar sem hann leitast við að ganga fram af áhorfandanum, en stundum eru þeir líka heimilislegir, þjóðlegir og skemmtilegir, eins og gjörningurinn í Galleríi Sævars Karls að loknu sjónþingi á dögunum þar sem gestum var gefíð brennivín úr sérstaklega útskornum kút í út- skornar ausur. Síðustu árin hefur útskurðurinn einmitt orðið mikilvægur þáttur 1 list Ilannesar og á því sviði hefur hann sýnt mörg athyglisverð verk sem eru gjarnan einhvers konar um- myndanir á hversdagslegum hlut- um, hversdagslegir hiutir sem hafa verið teygðir út í hálfgerðan absúr- disma svo þeir verða annaðhvort hlægilegir eða hálf-vandræðalegir eins og hversdagslegir hlutir vilja verða þegar þeir þjóna ekki lengur tilgangi sínum (brotin gleraugu, út- varp sem ekkert heyrist í) eða við uppgötvum skyndilega að tilgangur- inn var aðeins blekking (fótanudd- tæki). Sjónþing Hannesar Lárussonar veitir kærkomna yfirsýn yfir feril hans, yfirsýn sem erfitt hefur verið að fá með öðru móti. Eins og sjá má á sýningunni í Gerðubergi ná verk Hannesar yfir vítt svið og eru að formi og framsetningu afar sundur- leit. Það er engu líkara en hann hafi • VOÐASKOTIÐ er eftii■ Önnu Dóru Antonsdóttur. I kynningu segir að sagan sé 19. aldar mannsins Hans Baldvinssonar, sem fæddur var að Upsum 10. desember 1819 og bjó alla sína tíð á Upsaströnd. 14 ára gamall var hann viðriðinn vo- veiflegt mannslát þar sem vinnu- kona varð fyrir byssuskoti. I sög- unni er farið ofan í kjölinn á þessu gamla sakamáli sem aldrei vai’ til lykta leitt á sínum tíma og legið hef- ur í þagnargildi í 160 ár. Höfundur leitar víða fanga við frá upphafi einsett sér að prófa alla hugsanlega framsetningarmáta án þess að binda sig við nokkurn þeirra. Ef undan væru skilin út- skurðarverkin mætti vart greina þar nokkuð í líkingu við það sem við venjulega mundum kalla höfundar- einkenni. Og þó ... I öllum verkum Hannes- ar skynjum við einhverja nálægð, einhverja óþreyjufulla og frekjulega vitund sem sífellt leitar, sífellt ögi’ar og sífellt heimtar einhverjar umbæt- ur. Það er ekki gott að átta sig ná- kvæmlega á því hvort hér er um að ræða markvissa stefnu eða ákveðnar kröfur, en þarna er að minnsta kosti einhver vitund um stefnu og kröfu. Jón Proppé samningu þessarar sögu, bæði í prentuðum og óprentuðum heimild- um. Ber þar hæst dóma og þingbók Eyjafjarðar en Guðrúnarmál voru með umfangsmestu málum sýslu- mannsembættis Eyjafjarðar á sinni tíð. Anna Dóra er fædd og uppalin á Dalvík og er kennari að mennt. Hún hefur fengist töluvert við þýðingar og skriftir barnabóka. Viðauki fylgir bókinni með sýnis- horni af kveðskap Hans Baldvins- sonar, niðjatali hans og þætti af sr. Baldvini Þorsteinssyni sem síðast vai- prestur á Upsum og Filippíu Er- lendsdóttur konu hans. Júlíus Kiást- jánsson á Dalvík ritar formála. Útgefandi er höfundur. Bókin er 210 bls., prentuð hjá Iðnú bókaút- gáfunni. Verð: 3.380 kr. Nýjar bækur Anna Dóra Antonsddttir Hver er aö hrinaia? Nu fæst símanúmeraskrá Símans hjá verslunum Símans og öllum afgreiðslustöðum Póstsins um land allt. í skránni má íínna öll símanúmcr iandsins í númeraröð. Þannig að ef þú þarft að vita hver eigi tiltekið simanúmerþá kemur símanúmeraskrá Simans að góðum notum. Afgreiðslustaðir Islandspósts um land allt Ármúli 27, sími: 550 7800 • Kringlan, sími: 550 6690 • Landssímahúsið við Austurvöll, sími: 550 6670 Þjðnustuver Símans, sími: 800 7000 • Síminn Internet, sími: 800 7575 • Akureyri, sími: 460 6710 • Sauðárkrókur, sími: 455 1000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.