Morgunblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 85
Árnað heilla
O/\ÁRA afmæli. í dag,
O Uþriðjudaginn 1.
desember, verður áttræð
Sigþrúður Friðriksdóttir,
Árlandi 3, Reykjavík.
BRIDS
llmsjón úii0iniiniliii'
l'áll Aniarsiin
EFTIR sagnir og útspil
getur suður staðsett
láglitakóngana hjá opnar-
anum í austur. Sem er
bæði gott og vont:
Austur gefur; allir á
hættu.
Vestur
A
¥
♦
*
Norður
* 43
V K8
« 86532
*D987
Austur
*
¥
♦
*
Suður
A 65
¥ ÁDG1095
♦ ÁD
*Á43
Vestur Norður AusUu* Suður
1 lauf Dobl
1 spaði Pass 2 spaðar 3 hjörtu
Pass 4 hjörtu Allir pass
Vestur kemur út með
spaðakónginn og spilar
aftur spaða upp á ás aust-
urs í öðrum slag. Nú er
ljóst að austur á mest AG
í spaða og því örugglega
kóngana í tigli og laufí.
Austur spilar trompi í
þriðja slag. Hvernig á að
vinna úr þessu?
Blindur á tvær inn-
komur á tromp, og þær
verður að nýta báðar. Til
að byrja með svínar
sagnhafi tíguldrottningu.
Síðan spilar hann smáu
laufí að blindum og lætur
níuna duga þegar vestur
fylgir með smáspili:
Vcstur
* KD1072
¥632
* G94
* 102
Norður
* 43
¥ K8
4 86532
* D987
Austur
A ÁG98
¥ 74
♦ K107
* KG65
Suður
♦ 65
¥ ÁDG1095
♦ ÁD
*Á43
Eina vonin er sú að
vestur hafí byrjað með
Gx eða lOx í laufi. Austur
tekur á gosann, og spilar
væntalega aftur trompi.
Nú er sagnhafi inni í
borði í síðasta sinn og
spilar út laufdrottningu,
sem gleypir tíu vesturs.
n pTÁRA afmæli. í dag,
I tJþriðjudaginn 1. des-
ember, verður sjötíu og
fímm ára Jóhann F. Guð-
mundsson, Sléttuvegi 11,
Reykjavík. Eiginkona hans
er Lára Vigfúsdóttir. Þau
eru að heiman.
n /AÁRA afmæli. Á morg-
I \/un, miðvikudaginn 2.
desember, verður sjötugur
Stefán Karlsson, forstöðu-
maður Stofnunar Árna
Magnússonar á Islandi.
Hann tekm' á móti gestum í
Safnaðarheimih Fríkirkj-
unnai', Laufásvegi 13, á af-
mælisdaginn kl. 17-19.
^ffÁRA afmæli. í dag,
I tlþriðjudaginn 1. des-
ember, verður sjötíu og
fimm ára Friðdóra Jóhann-
esdóttir, Brekkugötu 20,
Hafnarfirði. I tilefni þess
tekur hún á móti ættingjum
og vinum þann 6. desember
kl. 16 í sal Haukahússins í
Hafnarfírði.
Ljósmynd: Sigríðar Bachmann.
BRUÐKAUP. Gefín voru
saman 26. september í Ás-
kirkju af sr. Árna Bergi Sig-
urbjörnssyni Ingibjörg
Leifsddttir og Hörður Grét-
ar Gunnarsson. Heimili
þeii'ra er í Reykjavík.
HÖGNI HREKKYÍSI
SKAK
lim.sjóii Margcir
Péturssiin
STAÐAN kom upp á
svæðamóti Suður-Evi’ópu í
haust. Serbinn sókndjarfi
Dragoljub Velimirovic
(2.535) hafði hvítt og átti
leik gegn landa
sínum Mikhail Pa-
vlovich (2.505)
13. Hxf7! - Kxf7
14. Dh5+ - g6 15.
Bxg6+ - hxg6 16.
Dxh8 - Rxe5 17.
Dh7+ - Bg7 18.
Bh6 - Db6+ 19.
Khl - Bxg2+ 20.
Kxg2 - Dc6+ 21.
Kgl - Rf3+ 22.
Kf2 og svartur
gafst upp.
Byrjunin var
e4 - c5 2. Rfö - e6 3. d4 -
cxd4 4. Rxd4 - Db6 5. Rb3
- Dc7 6. Rc3 - a6 7. Bd3 -
b5 8. Be3 - Bb7 9. f4 - Rf6
10. 0-0 - d6 11. e5 - dxe5
12. fxeð - Rfd7? og nú er
komin upp staðan á stöðu-
myndinni. Svartur hefði átt
að hleypa í sig kjarki, leika
12. - Dc7xe5 og þiggja
peðsfórn Velimirovic.
Sikileyjarvöm: 1.
HVITUR leikur og vinnur
STJÖRMJSPA
cftir Frances Drakc
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Þú ert
sterkur sem klettur sama
hvað á dynur. Fólk leitar ör-
yggis hjá þér og það er þitt
öryggi.
Hrútur ~ (21. mars -19. apríl) . Þótt þú standir nokkuð vel að vígi fjárhagslegaáttu samt langt í land til að geta fjárfest jað sem hugur þinn stendur til. Vertu því sparsamur áfram.
Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert umvafinn fólki og ert í sviðsljósinu svo notaðu tæki- færið til að koma skoðunum línum á framfæri. Þú hefur engu að tapa en allt að vinna.
Tvíburar . . (21. maí - 20. júní) * A Þú þarft á öllu þínu þreki að halda nú svo þú skalt gæta orða þinna því annars áttu það á hættu að blandast inn í vandamál annarra.
Krabbi (21. júní - 22. júlf) Þú ert í veisluskapi og skalt nú láta verða af því að halda veislu aldarinnar. Gefðu þér tíma til að skipuleggja þetta vei og sendu svo út boðskort.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Hættu öllum dagdraumum og komdu þér niður á jörðina. Ef þú vilt að þér verði eitthvað úr verki þarftu að halda þig við raunveruleikann.
Meyja (23. ágúst - 22. september) 4h>.L Þú ert önnum kafinn við smá verk og stór bæði innanhúss og utan. Gakktu ekki alveg fram af þér og gefðu þér líka tíma til að rækta sjálfan þig.
(23. sept. - 22. október) Ekki er allt sem sýnist svo ef þú vilt ekki verða fyrir von- brigðum skaltu skoða öll mól ofan í kjölinn, sérstaklega þau sem skipta þig máli.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Fáðu aðra til að vinna með þér.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) flG Þér finnst hæfileikar þínir ekki fá að njóta sín í starfi og skalt vera óhræddur við að ræða það við yfirmann þinn og leita nýrra leiða.
Steingeit (22. des. -19. janúar) Vinnan er þér leikur einn og þú nýtur hverrar stundar svo að það hefur hvetjandi áhrif á vinnufélagana. Haltu áfram á sömu braut.
Vatnsberi (20. janúai' -18. febrúai') Nú stendur allt og fellur með því að þú sért þolinmóður og berir þig með reisn. Leitaðu ráða í tíma ef þú ert að því kominn að gefast upp.
Fiskar . (19. febrúar - 20. mars) >¥■«> Þú ert i sjöunda himni því allar þínar áætlanir hafa staðist. Gefðu þér tíma tíl að fagna með góðu fólki og kenndu því gaidurinn.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi eru
ekki byggðar á traustum grurmi
vísindalegra staðreynda.
Nýtt — Nýtt!
KJólair ocj dress frá kr. 6.800
Æfeyjama/% Æu&toroerl,
Háaleitisbraut 68, sími 553 3305.
Opið í dag frá kl. 11 — 16.
Dömu- og herrasloppar
Náttfatziaður
Jólasendingin komin
Gullbrá, snyrtivöruverslun,
Nóatúni 17, sími 562 4217.
Ný sending
Síð svört velúrpils kr. 3.960
— toppar frá kr. 1.950
Hverfisgötu 78, sími 552 8980
JóLagjöfin
Sjöl frá kr. 1.290
l'ödkitr frá kr. 990
SKARTHÚSIÐ
Laugavegi 12, s. 562 2466.
Ó'— i
M.® '
Úrval af
handunnum
1*
A|
Tiffany's-lömpum
Kristall - Postulín
Húsgögn - Gjafavara
Á homi Laugavegar og Klapparstígs
O G N
Sérverslun
sími 552 5 U