Morgunblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 85 Árnað heilla O/\ÁRA afmæli. í dag, O Uþriðjudaginn 1. desember, verður áttræð Sigþrúður Friðriksdóttir, Árlandi 3, Reykjavík. BRIDS llmsjón úii0iniiniliii' l'áll Aniarsiin EFTIR sagnir og útspil getur suður staðsett láglitakóngana hjá opnar- anum í austur. Sem er bæði gott og vont: Austur gefur; allir á hættu. Vestur A ¥ ♦ * Norður * 43 V K8 « 86532 *D987 Austur * ¥ ♦ * Suður A 65 ¥ ÁDG1095 ♦ ÁD *Á43 Vestur Norður AusUu* Suður 1 lauf Dobl 1 spaði Pass 2 spaðar 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Allir pass Vestur kemur út með spaðakónginn og spilar aftur spaða upp á ás aust- urs í öðrum slag. Nú er ljóst að austur á mest AG í spaða og því örugglega kóngana í tigli og laufí. Austur spilar trompi í þriðja slag. Hvernig á að vinna úr þessu? Blindur á tvær inn- komur á tromp, og þær verður að nýta báðar. Til að byrja með svínar sagnhafi tíguldrottningu. Síðan spilar hann smáu laufí að blindum og lætur níuna duga þegar vestur fylgir með smáspili: Vcstur * KD1072 ¥632 * G94 * 102 Norður * 43 ¥ K8 4 86532 * D987 Austur A ÁG98 ¥ 74 ♦ K107 * KG65 Suður ♦ 65 ¥ ÁDG1095 ♦ ÁD *Á43 Eina vonin er sú að vestur hafí byrjað með Gx eða lOx í laufi. Austur tekur á gosann, og spilar væntalega aftur trompi. Nú er sagnhafi inni í borði í síðasta sinn og spilar út laufdrottningu, sem gleypir tíu vesturs. n pTÁRA afmæli. í dag, I tJþriðjudaginn 1. des- ember, verður sjötíu og fímm ára Jóhann F. Guð- mundsson, Sléttuvegi 11, Reykjavík. Eiginkona hans er Lára Vigfúsdóttir. Þau eru að heiman. n /AÁRA afmæli. Á morg- I \/un, miðvikudaginn 2. desember, verður sjötugur Stefán Karlsson, forstöðu- maður Stofnunar Árna Magnússonar á Islandi. Hann tekm' á móti gestum í Safnaðarheimih Fríkirkj- unnai', Laufásvegi 13, á af- mælisdaginn kl. 17-19. ^ffÁRA afmæli. í dag, I tlþriðjudaginn 1. des- ember, verður sjötíu og fimm ára Friðdóra Jóhann- esdóttir, Brekkugötu 20, Hafnarfirði. I tilefni þess tekur hún á móti ættingjum og vinum þann 6. desember kl. 16 í sal Haukahússins í Hafnarfírði. Ljósmynd: Sigríðar Bachmann. BRUÐKAUP. Gefín voru saman 26. september í Ás- kirkju af sr. Árna Bergi Sig- urbjörnssyni Ingibjörg Leifsddttir og Hörður Grét- ar Gunnarsson. Heimili þeii'ra er í Reykjavík. HÖGNI HREKKYÍSI SKAK lim.sjóii Margcir Péturssiin STAÐAN kom upp á svæðamóti Suður-Evi’ópu í haust. Serbinn sókndjarfi Dragoljub Velimirovic (2.535) hafði hvítt og átti leik gegn landa sínum Mikhail Pa- vlovich (2.505) 13. Hxf7! - Kxf7 14. Dh5+ - g6 15. Bxg6+ - hxg6 16. Dxh8 - Rxe5 17. Dh7+ - Bg7 18. Bh6 - Db6+ 19. Khl - Bxg2+ 20. Kxg2 - Dc6+ 21. Kgl - Rf3+ 22. Kf2 og svartur gafst upp. Byrjunin var e4 - c5 2. Rfö - e6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 - Db6 5. Rb3 - Dc7 6. Rc3 - a6 7. Bd3 - b5 8. Be3 - Bb7 9. f4 - Rf6 10. 0-0 - d6 11. e5 - dxe5 12. fxeð - Rfd7? og nú er komin upp staðan á stöðu- myndinni. Svartur hefði átt að hleypa í sig kjarki, leika 12. - Dc7xe5 og þiggja peðsfórn Velimirovic. Sikileyjarvöm: 1. HVITUR leikur og vinnur STJÖRMJSPA cftir Frances Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert sterkur sem klettur sama hvað á dynur. Fólk leitar ör- yggis hjá þér og það er þitt öryggi. Hrútur ~ (21. mars -19. apríl) . Þótt þú standir nokkuð vel að vígi fjárhagslegaáttu samt langt í land til að geta fjárfest jað sem hugur þinn stendur til. Vertu því sparsamur áfram. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert umvafinn fólki og ert í sviðsljósinu svo notaðu tæki- færið til að koma skoðunum línum á framfæri. Þú hefur engu að tapa en allt að vinna. Tvíburar . . (21. maí - 20. júní) * A Þú þarft á öllu þínu þreki að halda nú svo þú skalt gæta orða þinna því annars áttu það á hættu að blandast inn í vandamál annarra. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Þú ert í veisluskapi og skalt nú láta verða af því að halda veislu aldarinnar. Gefðu þér tíma til að skipuleggja þetta vei og sendu svo út boðskort. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Hættu öllum dagdraumum og komdu þér niður á jörðina. Ef þú vilt að þér verði eitthvað úr verki þarftu að halda þig við raunveruleikann. Meyja (23. ágúst - 22. september) 4h>.L Þú ert önnum kafinn við smá verk og stór bæði innanhúss og utan. Gakktu ekki alveg fram af þér og gefðu þér líka tíma til að rækta sjálfan þig. (23. sept. - 22. október) Ekki er allt sem sýnist svo ef þú vilt ekki verða fyrir von- brigðum skaltu skoða öll mól ofan í kjölinn, sérstaklega þau sem skipta þig máli. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Fáðu aðra til að vinna með þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) flG Þér finnst hæfileikar þínir ekki fá að njóta sín í starfi og skalt vera óhræddur við að ræða það við yfirmann þinn og leita nýrra leiða. Steingeit (22. des. -19. janúar) Vinnan er þér leikur einn og þú nýtur hverrar stundar svo að það hefur hvetjandi áhrif á vinnufélagana. Haltu áfram á sömu braut. Vatnsberi (20. janúai' -18. febrúai') Nú stendur allt og fellur með því að þú sért þolinmóður og berir þig með reisn. Leitaðu ráða í tíma ef þú ert að því kominn að gefast upp. Fiskar . (19. febrúar - 20. mars) >¥■«> Þú ert i sjöunda himni því allar þínar áætlanir hafa staðist. Gefðu þér tíma tíl að fagna með góðu fólki og kenndu því gaidurinn. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grurmi vísindalegra staðreynda. Nýtt — Nýtt! KJólair ocj dress frá kr. 6.800 Æfeyjama/% Æu&toroerl, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. Opið í dag frá kl. 11 — 16. Dömu- og herrasloppar Náttfatziaður Jólasendingin komin Gullbrá, snyrtivöruverslun, Nóatúni 17, sími 562 4217. Ný sending Síð svört velúrpils kr. 3.960 — toppar frá kr. 1.950 Hverfisgötu 78, sími 552 8980 JóLagjöfin Sjöl frá kr. 1.290 l'ödkitr frá kr. 990 SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466. Ó'— i M.® ' Úrval af handunnum 1* A| Tiffany's-lömpum Kristall - Postulín Húsgögn - Gjafavara Á homi Laugavegar og Klapparstígs O G N Sérverslun sími 552 5 U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.