Morgunblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 89

Morgunblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 89
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 89 ---r-> MYNPBÖND Gúrkutíð brjósta- stækkana Bobbingarnir (Breast Men) a iii a ii / drama ■kVí Framleiðandi: Guy Riedel. Leikstjóri: Lawrence O’Neil. Handritshöfundur: John Stockwell. Tónlist: Dennis McCarthy. Aðalhlutverk: David Schwimmer og Chris Cooper. (91 mín.) Bandarísk. Skífan, nóvember 1998. Bönnuð innan 12 ára. ÞESSI kvikmynd gerir sögu sílí- kon-brjóstastækkana að viðfangsefni sínu. Fylgst er með þróuninni frá því að hinn nýútskrif- aði lýtalæknir Kev- in Saunders fær hugmyndina og þróar sílíkonað- ferðina með aðstoð reynds skurðlækn- is, þar til vand- kvæði gera vart við sig í starfi og einkalífi frumkvöðl- anna eftir margra ára velgengni. I myndinni er tekið nokkuð málefnalega á umfjöllunarefninu og i'eynt að snerta ýmsa fleti er varða réttmæti eða óréttmæti brjósta- stækkana. Saman við þetta sögulega yfirlit er fléttað skáldaðri örlagasögu sem lýsir risi og falli aðalpersónunn- ar, og er vandlega krydduð brjóst- um, kvenkroppum og spennandi saurlifnaði. Þessar ólíku hliðar kvik- myndarinnar samlagast einkar illa. Þá er örlagasagan fi-emur misheppn- uð eftiröpun kvikmynda á borð við „Boogie Nights“, „Casino" og „Good- fellas“, sem ekki verður við bjargað sökum hvimleiðra tilþrifa aðalleikai-- ans Davids Schwimmers. Heiða Jóhannsdóttir ------------------- Rómantísk gamanmynd? Woo (Woo) (•amanmyiid ★y2 Framleiðendur: Beth Hubbard Mich- ael Hubbard. Leikstjóri: Daisy von Scherler Mayer. Handritshöfundur: David C. Johnson. Kvikmyndataka: Jean Lepine. Tónlist: Michael Colombier. Aðalhlutverk: Jada Pin- kett Smith, Tommy Davidson, Dave Chappelle. Paula Jai Parker. 90 mín. Bandaríkin. Myndform 1998. Myndin bönnuð börnum innan 12 ára. Nýjungar í Frakk.andi Morgunblaðið/Hilo SYSTKININ Michel, Régis og Céline fengu sér þrjár spólur. Myndbandabanki ÁÐUR fyrr var æði margt til í útlöndum sem ekki sást á Islandi. Það hefur breyst jafnt og þétt í gegnum tíðina og eru Islendingar vel með á nótunum þegar að tækninýj- ungum og afþreyingu kemur. Og í rauninni stórfurðulegt að hinir ró- legu Frakkar, sem helst sötra kaffi sér til dægrastyttingar, skáki ís- lendingum í þeim efnum. Banki sem lokar aldrei En þannig er nú málum háttað að hvarvetna í Parísarborg og víðar má sjá svokallaða myndbandabanka, þar sem hægt er að taka út myndbönd á svipaðan hátt og fólk tekur út Iausa- fé. Ahugasamir eru þá meðlimir í myndbandaklúbbnum og fá kort svipað kreditkorti og því fylgir leyn- inúmer sem þarf að stimpla inn. Þá birtist manni valskjár með öllum nýjustu og vinsælustu myndunum og síðan er hægt að fletta upp öðrum kvikmyndum eftir titli eða leikstjóra. Jafnvel er hægt að biðja um tillögur að myndbandi undir þeirri tegund a*SS« kvikmynda sem hverjum og einum líkar best. Spólurnar koma svo út um litla lúgu og er bankinn opinn allan sólarhringinn. Því styttri tíma sem maður hefur myndbandið í sín- um fórum, því minna borgar maður. Sami smekkur og á íslandi Blaðamaður hitti systkinin Michel, Régis og Céline Ludrue, en þau ætluðu að eiga notalega stund saman í sátt og samlyndi fyrir framan myndbandstækið þennan sunnudag, og skruppu því út í næsta mynd- bandabanka. Þau voru öll hrifin af þessari uppfinningu sem þau sögðust notfæra sér oft. Þau sögðust alltaf fara saman út í „banka“ því þau hefði alls ekki sama kvikmyndasmekk. Það kom blaðamanni mest á óvart að þau höfðu svipaðan smekk og Islendingar en eftir á að hyggja er það rökrétt. Heimurinn er jú alltaf að verða minni og minni með stöðugu myndbanda- og sjónvarps- áhorfi. IHÍ&Q húsgögnin - Ny sending komin Sófaborð - Borðstofuborð Stólar - Kommóður >éÉfflSTALL ipB Faxafeni Húsgagnadeild rá ff. 11:30 tiC 15:001 aCCa virka daga. Ásamt Cáttum hddegisverðar- og kgfjiseðti Sjóðum við: ‘DesemÉertiCBoð WOO er eins konar blanda af gam- aldags rómantískri gamanmynd og einni af hinum fjölmörgu svert- ingj agamanmynd- um eins og „House Party“ og „Booty Call“. Sagan fjallar um Darlene „Woo“ Bates (Jada Pin- kett Smith), sem er búin að fá sig fúllsadda á því að vera sagt upp af kærustunum sínum °g ætlar hún að sýna karlkyninu í Wo heimana. Hinn trausti og reglu- sami Tim er sá sem fær að kenna á reiði Woo, en hann er einmitt maður- lr>n sem hún hefur alla tíð verið að bíða eftir. Það sem eyðileggur þessa mynd eru of margir aulabrandarar og lé- legar persónur og er þetta handrits- höfundinum David C. Johnson að kenna. Brandararnir verða vand- ræðalegir og mjög þvingaðir, en Jada Pinkett Smith og Tommy Dav- idson ná að gera eins gott úr þeim og hægt er. Þau sjá til þess að myndin sökkvi ekki algjörlega og að nokkur atriði í henni eru þolanleg á að horfa. Ottó Geir Borg Súpa dagsins, saíat-, sítiíar- og ostaSarfgrir aðeins Cj. 995 ‘VinsamCegast pantiðjyrir tiópa með tveggja daga fyrirvara. JóíatitiiðSorð dCópar og önnur tcefjfceri, Sara nefndu pað. ‘Betristefan (jCzsiCegur veisCusaCur fyrir20-200 manns. Qjörið svo vetiogfáið nánari upptijsingar í stinu 562 5530 og 562 5540. ‘Biðjið um stinsend tíCtioi LifamCi tóntist í cíesemtie SvtfMS, 8viCt, SíáCft i fworu, Sigrún ‘Eva og titijómsvát, ‘EgjóCjur CKjistjánsson. Úfyt ‘Keginafds og ‘Birgir ofti o.fC ‘KyötiCverðarseðiCC ‘Jrá 18:30 og 22 aCCa daga. OfýrgtiesiCegursé (a Ca carte) öCCkvötiC ‘Borðapantanir í stinum 562 5530 og562 5540, f0^562 5520 23. desemtier (PorCáfsmessugCeðifrá fC. 11:30 ‘Ekta s/jötutiCaðtiorð í tiádeginu og Cjúfur mjöður 31. desemtier gamCársdagur dCúsið opnað ff. 18:00 riggja rétta fvöCdverðartiCBoð Hádegis- og kvöidverður. Hópar, jóíafdaðborð. Opnunartímar: Þorláksmessa opið til kl. 01 24. desember lokað 25. desember lokað 26. desember opið frá 21:00-03:00 31. desember opnað kl. 18:00 fyrir matargesti Dansleikur frá kl. 24-05 Nýársdagur Dansleikur frá kl. 21-03 Jorréttur KpníaksCöguð tiumarsúpa SdðaCréttur vati ‘ECdsteift CamBafiCe með rcenpiparsósu, fartöfCugratín Lúðu rósapiparsteif m/ Bafaðri fartöfCu og saffransósu ‘Eftirréttur dCeimaCagaður Qrand ‘Mariner-is með farameCCuívafi, verð fr. 3800 ‘DansCeifur með díáCft í tivoru frá ff. 24:00 tiC 04:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.