Morgunblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 35 Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna N orðurlandaráðs Brotahöfuð og 101 Reykjavík SKALDSOGURNAR Brotahöfuð eftir Þórarin Eldjárn og 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason hafa verið tilnefndar til Bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs 1999. Úr því verður skorið á fundi dóm- nefndar í Kaupmannahöfn 26. janú- Þórarinn Eldjárn Hallgrímur Helgason Ljónið fer á flakk BÆKUR B a r n a b ó k LEÓPOLD SIRKUSLJÓN HRELLIR BORGARBÚA Eftir Helga Guðmundsson. Ólafur Pétursson myndskreytti. Mál og menning, 1998. - 101 bls. Helgi Guðmundsson ar nk. hver hlýtur Bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs 1999. Þau eru að upphæð 350.000 danskar krónur. Fulltrúar Islands í dómnefndinni eru Dagný Kristjánsdóttir dósent sem gegnir formennsku að þessu sinni, Jóhann Hjálmarsson skáld og Sveinbjörn I. Baldvinsson skáld sem er varamaður. • KERLING vill hafa nokkuð fyr- ir sniíð sinn er ævintýri mynd- skreytt af Guðrúnu Hannesdottur. Sagan er sótt í Þjóðsögur Jóns Arnasonar. I kynningu segir: Einu sinni voru kari og kerling í koti sínu. Þau voru svo snauð að þau áttu ekkert fémætt til í eigu sinni nema snúð einn úr gulli á snældu kerlingar. Skammt frá kotinu var hóll einn mikill. Það var trú manna að þar byggi huldumaður sá sem kallaður var Kiðhús og þótti nokkur viðsjáls- gripur. Guðrún Hannesdóttir hefur sent frá sér bækur sem unnið hafa til viðurkenninga. Þá hefur hún samið og myndskreytt Söguna um skess- una sem leiddist og gert myndir við Risann og skyrfjallið sem hlaut ís- lensku barnabókaverðlaunin 1996. Útgefandi er Bókaútgáfan For- Nýjar bækur lagið. Bókin er 29 bls., prentuð í Norhaven, Danmörku. Verð: 1.680 kr. • ÚR málmi er kver um högg- myndir Arnar Þorsteinssonar með texta á íslensku og ensku eftir Aðalstein Ingólfsson og ljósmyndum eftir Guðmund Ingólfsson. I kynningu segir að kverið sé gefið út í tengsl- um við sýningu á verkum eftir Örn í Listasafni Sig- urjóns Olafssonar sem safnið bauð til fyrr á þessu ári. Orn Þorsteinsson í texta segir m.a. um list Arnar Þorsteinssonar: „Öll formgerð hans er lífræn og þrungin frjómagni og stöðugri endurnýjun og umbreyt- ingum undirorpin." Útgefandi er Örn Þorsteinsson. Bókin er 47 bls., prentuð í prent- smiðjuni Viðey ehf. Hönnun og myndvinnsla: Magnús V. Guðlaugs- son. Verð. 1.200 kr. • ENGIN venjuleg Valdfs er eftir Bergljótu Hreinsdóttur. í kynningu segir: „Valdís er fimm ára og yngst í stórum systk- inahópi. Hún er hugmyndarík og tekur þátt í að upplýsa dularfullt sakamál ásamt Matthíasi, besta vini sínum. Oftast er líf og fjör en sorg- in kemur líka við sögu.“ Útgefandi er Mál og menning. Arna Valsdóttir myndskreytti sög- una. Bókin er 166 bls., prentuð hjá Grafík. Verð: 1.880 kr. SIRKUS Marína er í heimsókn á Islandi og þar er Leópold aðalljón stóra stjarnan. Leópold leiðist hins vegar óskaplega og vill sleppa út og það tekst hon- um á ævintýra- legan hátt. Hann flakkar síðan um Reykjavík og hrellir borgarbúa, ekki hvað síst lög- regluna og vík- ingasveitina sem kunna auðvitað ekki að bregðast við ljóni - og þar að auki ljóni sem er svo dýrmætt að ekki má skjóta það. Leópold gæðir sér á 257 hamborgur- um á veitingastað nálægt Laugar- dalnum og af Geirsnefínu gabba nokki'ir selii’ hann í sjóinn. Hann lendir næst í Viðey og þar á hann mjög skemmtileg samskipti bæði við menn og álfa. Kallað er á Landhelg- isgæsluna en allt kemur fyrir ekki. Ekki tekst að góma Leópold. En það er svo kænska dýranna í Húsdýrag- arðinum sem leysa þetta óvenjulega vandamál. Sagan um Leópold aðalljón er óvenjuleg Reykjavíkursaga þar sem við sögu koma bæði sýnilegir og ósýnilegir borgarbúar, menn og mál- leysingjar. Hún er bundin réttum staðháttum, borgarstjórinn er kona og vandamálið er rætt á borgar- stjórnarfundi þar sem sitt sýnist hverjum. Farsíminn er óspart notað- ur og allar stofnanir sem eiga að ráða við mikinn og aðsteðjandi voða eru kallaðar til en vandamálið er of óvenjulegt til að hægt sé að ráða bót á því með þeim aðferðum sem nútímasamfélag hefur upp á að bjóða. Textinn er léttur og skemmtilegur og sagan öll fyndin og ofurýkt lýsing á því sem gæti gerst ef ljón slyppi út úr búri í Reykjavík. Myndirnar eru ■ vel dregnar og fýlusvipurinn á ljón- inu fer ekki framhjá neinum. Það þarf engum að leiðast lesturinn á þessari bók. Sigrún Klara Hannesdóttir Þeir sem vilja ná hærra og lengra taka fkugið Beint fraktflug til/frá Köln Flugleiða til og frá Köln í Þýskalandi 6 sinnum í viku er hagkvæmasta og árangursríkasta leiðin fyrir þá sem vilja fullnægja kröfum nútímans um skjót viðbrögð og hraða í vöruflutningum milli íslands og meginlands Evrópu FLUGLEIÐIR F R A K T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.