Morgunblaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 80
80 ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Launakerfi á
ríkisstofnunum
FÉLAGSTÍÐINDI Starfsmannafélags ríkisstofnana,
SFR, gera að umræðuefni nýtt og endurbætt launa-
kerfí í framkvæmd.
í LEIÐARA félagstíðindanna
segir m.a.: „I síðustu kjarasamn-
ingum urðu aðilar sammála um
að taka upp nýtt launakerfi. Til-
gangur með breytingunni var
tvíþættur. Annars vegar að auka
hlut dagvinnulauna og hins veg-
ar að fela stofnun útfærslu og
daglega framkvæmd kjarasamn-
inga þannig að hún geti ákveðið
með samkomulagi við stéttarfé-
lag, hvaða þættir skulu lagðir til
grundvallar við mat á störfum
þeim sem innt eru af hendi á
hennar vegum.“
• • • •
Aðlögunar-
samningar
OG ÁFRAM segir: „Framkvæmd-
in skyldi vera með þeim hætti að
skipaðar yrðu aðlögunamefndir
til að vinna verkefhið. Aðlögunar-
nefndimar hafa flestar klárað
sma vinnu, þó að á því séu því mið-
ur nokkrar undantekningar. Að-
lögunarsamningarnir era ólíkir
eftir stofhunum en hafa þó margt
sameiginlegt. Megineinkenni
þeirra flestra er að samningamir
skilja eftir margar spumingar
sem eftir er að svara. Því er nauð-
synlegt að launafólk haldi vöku
sinni á næstu nússeram og fylgi
því fast eftir að samningar séu
túlkaðir á eðlilegan hátt.
Vakning hefur átt sér stað á
vinnustöðum þar sem aðlögunar-
dæmið hefur verið rætt, starfs-
fólk hefur áttað sig á að það er
ekkert lögmál að allar ákvarðan-
ir skuli koma að ofan. Aðlögun-
arsamningurinn er ákveðin við-
urkenning á því að eðlilegt sé að
starfsfólk stofnana komi meira
að ákvarðanatöku en verið hef-
ur. Hvernig framhaldið þróast er
undir okkur sjálfum komið.
Framkvæði kemur ekki með
póstinum."
• • • •
Ekki einkamál
vinnuveitenda
LOKS segir: „Vinnuumhverfi er
ekki einkamál vinnuveitenda því
vinnustaðurinn er okkar annað
heimili og mörgum finnst að bet-
ur mætti fara. Ekki era miklar
líkur á því að við fáum breyting-
ar í jólagjöf frekar en í fyrra og
hvað er vinnustaður eða stofnun
annað en starfsfólkið þegar allt
kemur til alls. Það er okkar að
gera þær breytingar sem þarf.
Að hverjum beinist tuðið á kaffi-
stofunni þegar grannt er skoð-
að? Við skulum hætta að agnúast
út í stjórnendur og láta vinnu-
brögð fara í taugarnar á okkur.
Við getum lagað starfsumhverfi
okkar. Ábyrg umræða, samstaða
og vilji er allt sem þarf. Það er
nú einu sinni svo að hér fara
hagsmunir allra saman því að
sem betur fer er það metnaðar-
mál flestra að skila góðu dags-
verki.“
APÓTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háalcitis Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur
símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJARt Opið virka daga id 8.30-19 og
laugardaga kl. 10-14.__________________________
APÓTEKIÐ IDUFELLI 14: OpiS mád.-fld. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokaö sunnud. og helgi-
daga. S: 577-2600. Bréfs: 677-2606. Læknas: 677-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmnla 6: Opið aila daga ársins kl.
9-24.__________________________________________
APÓTBHÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fld. kl. 0-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 677-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-
fld. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud.og helgidaga._____________________
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið mán.-Tóst. kl. 9-20,
laugard. kl. 10-18. Sunnudaga kl. 12-18. S: 664-5600,
bréfs: 564-5606, læknas: 564 5610.
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18._____________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14._____
BREIÐHOLTSAPÓTEK MJódd: Opið virka daga kl. 9-18,
mánud.-föstud._________________________________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s
668-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14.________________________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 16. Opið v.d. kl. 10-19,
laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 663-6115, bréfs.
663-6076, læknas. 568-2610. ___________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-7123,
læknasími 566-6640, bréfsími 666-7345._________
IIOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 553-5213.___________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opiö virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._______________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna-
simi 511-5071._________________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl.
9- 19.________________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fid. 9-18.30,
föstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frákl. 9-18. Sími 553-8331.____________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________________
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19 Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14.________________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222.______________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190,
læknas. 552-2290. Opið aUa v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, Iaug-
ard. kl. 10-14. _______________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-
5250. Læknas: 544-5252.________________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328.
Apðtekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14._____________________________
HAFNARFJÖRÐUR: lMnarQarðarapðtck, s. 565-6660,
opið v.d. kl. 9-19, Iaugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta-
nes s. 555-1328._______________________________
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fld. 9-
18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 565-6800,
læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____________
KEFLAVÍK: Apðtekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30—18.30, helgid.,
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím-
þjónusta 422-0500._____________________________
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Simi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.________________
AKRANES: Uppl. um iæknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, Kirtyubraut 60, s. 431-1966 opiö v.d. 9-18, laugardaga
10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14, Simi 481-1116._____________________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á
að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl.
9-19 og um hclgi er opikó frá kl. 13 til 17 bæði laugardag
og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek
sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl.
15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNAIÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl.
13-17. Upplýsingar f síma 563-1010.____________
BLÓÐBANKÍNN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.___
LÆKNAVAKT fyrir ReyKjavík, Seltjarnarnes og Kópavog f
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17-
23.30 v.d. og kl. 9-23 um helgar og frídaga. Vitjanir og
símaráðgjöf kl. 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari uppl. f s. 652-1230._
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sfmi.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tfðir. Sfmsvari 568-1041.______________________
Neyðarnúmer fyrir allt iand - 112.
BRAÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ckki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-
1700 eða 625-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. ____________
EITRUNARUPPLÍSINGASTÖÐ er opin allan sólarhrlng-
inn. Sfmi 525-1111 cða 625-1000._______________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTOKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20.______________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353._________
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282._______
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að-
standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss ReyKjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8—15 v.d. á heilsugæslu-
stöðvum og þjá heimilislæknum._________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími ográðgjöf kl. 13-17 alla
v.d. í síma 652-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá
kl. 20-22 f sfma 552-8586.______________________
ALZHEIMER8FÉLAGIÐ, pósthólT 5389, 125 IMk. Vcitir
ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og
bréfsfmi er 587-8333.__________________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspítalans, s. 660-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN TEIG-
UR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildar-
meðferð kl. 8-16 eða 17-21. ÁfcngisráÓgjafar til viðtals,
fyrir vfmuefnaneytendur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-
16. Sími 560-2890. ___________________________
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101
ReyKjavfk. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19. Sfmi 552-2153.______________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús L og 3.
þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður í
sfma 564-4650._________________________________
BARNAHEILL Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð-
gjöf. Sfmsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s
sjúkdóm11 og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa14. Pósth.
5388,125, Reylyavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG RÉÝKJAVÍKUR. Lðgfræöi-
ráðgjöf í síma 652-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl.
10-12 og 14-17 virka daga._______________'
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 Reykjavík._________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 ReyKjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu
20 þriójud. kl. 18-19.40 og á flmmtud. kl. 19.30-21. Bú-
staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 22 f Kirkjubæ.________________________
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk-
linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfsfmi 587-8333._____________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Ijarnargotu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og flmmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og Fóstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsfmi 562-8270._____________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar-
stfg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18.__
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthOlf 5307, 125 Rvlk.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs-
bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími
561- 2200., þjá form. á fimmtud. kl. 14-16, sfmi 564 1045.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád._________
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551-
4280. Aöstoð við ættleiöingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og Fóstud. kl. 10-12.
Tfmapantanir eftir þörfum._____________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-9090. Aðstandendur geð-
sjúkra svara sfmanum.__________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR,
pósthólf 7226,127 Rvík. Móttaka og símaráögjöf fyrir ungt
fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl.
16.30- 18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og
fræðsluþjónusta, Laugavegi 178,2. hæð. Skrifstofan opin
alla virka daga kl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva-
götu 9, Rvk., s. 652-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17.
Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn-
ingsþjónusta s. 662-0016.______________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armúla 5, 3. hæð. Gönguhðp-
ur, uppl. l\já féiaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu,
sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 f sfma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-flist kl. 9-
17, iaug. kl. 10-14. Austurstr. 20, föst íd. 16-20, laug og
sun. kl. 12-20. „Western Union1* hraðsendingaþjónusta
með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Slmatími öll mánu-
dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta
laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags fslands).________________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem bcita
ofbeldi á heimilum. Viötalspantanir og uppl. í síma
570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga._________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 8904040,
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Uugavegi S8b. Þjðnustumið-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs.
562- 3509.____________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 661-1205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.___________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552-1500/996215. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráúgjrjf,
IANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reylgavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._______________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi
26,3. hæð. Opið mán.-Fóst. kl. 8.30-15. S: 551-4570,
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17._____________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverflsgötu 8-
10. Sftnar 552-3266 og 561-3266._______________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarflrði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reylgavík alla þrið. kl.
16.30- 18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. f s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar-
húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráögjöf, Qölbr. vinnuað-
staöa, námskeið. S: 562-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pösthólf 3307,123 Rcykjavlk. Sfma-
tiroi mtnud.kl. 18-20 896-7300.________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatnni 12b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól-
arhringinn s. 662-2004._______________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stjVsjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is~
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og Fóstudaga frá kl. 14-
16. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349._____________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÖPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta
sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð.
Uppl. f sfma 568-0790._________________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn-
herbergi Landakirlgu í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30
í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í
safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.____________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, sími 551-2617,______________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöö Rvíkur þriðjud. kl. 16—17. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteinl. ______________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa op-
in miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-
5151. Grænt: 800-5151._________________________
SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir flklar,
Tryggvagötu 9, 2. hæð. Fundir fimmtud. kl. 18-19. Net-
fang: saais@isholf.is__________________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið
hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hifð 8, s. 562-1414.___________________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op-
in allav.d. kl. 11-12._________________________
SÁMTÖK SYKURSJÚKRA^ Laugavcgi 26, Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.______
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning-
armiðst. Gerðubergi, sfmatfmi á fimmtud. milli kl. 18-
20, simi 861-6750, símsvari.___________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkur-
borgar, Laugavegi 103, Reylgavík og Þverholti 3, Mosfells-
bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuöningur, ráðgjöf og meðferð
fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir
Qölskyldur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁSamtökáhugafólksumáfengis- ogvímuefnavandann,
Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19.________________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262._________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.__________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS skrifst. opin kl. 13-17. S: 551-7594.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Sfmsvari 688-7655 og 588 7559. Mynd-
riti: 588 7272._______________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Sfmatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.__________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box
3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 688-8581/ 462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5161, grænt
nr: 800-5151.___________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Lauga-
vegi 7, Reylgavík. Sfmi 552-4242. Myndbréf: 552-2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfe: 562-1526.______________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 tií
14. maf. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.________
STUÐLAR, Mcðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055._________________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I TÍarnargMu 20 á miSviku-
dögum kl. 21.30.______________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, vcitir foreldrum og foreldra-
fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 681-1799, er
opinn allan sólarhringinn.____________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20-23.____________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÖKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.________________________
FOSSVOGUR: Aila daga kl. 16-16 og 10-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Hcimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls.___________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-flistud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__________
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir f s.
525-1914._____________________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesl: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.___________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarstjóra._______________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífllsstödum: Eftlr sam-
komulagi við deildarstjóra.___________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og
19.30-20._____________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar)._______________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.____
SUNNUIILÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.__________
ST. JÓSEFSSPÍTAU HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og
19-19,30. __________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tlmi a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á slórhátlðum kl.
14-21. Slmanr. sjúkrahússins og lleilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422-0500.____________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209.____________________________
BILANAVAKT ___________________________________
VAKTÞJÓNUSTA Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 652-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á hclgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 668-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
HafnarQarðar bilanavakt 565-2936_________
SÓFN
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safniö
lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á
móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingar f sfma 577-1111.___________________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21,
fóstud. kl. 11-19._______________________
BORGARBÓKASAFNIÐ1GERÐUBERGI3-6, s. 567-8122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270._____
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 663-6814. Ofan-
grcind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16._
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7029. Opinn
mád.-fóst. kl. 13-19._________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholtl 60D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.__
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opiö
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laug-
ard. (1. okt.-15. maf) kl. 13-17._____________
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög-
um kl. 13-16. Simi 563-2370.__________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud.
og laugard. kl. 15-18. Sfmi 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd.
10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 525-5600,
bréfs: 525-5615._________________________
USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið laugar-
daga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagaröurinn er
opinn alla daga._________________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opiö daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is_____________________
LÍSTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið öagícga
kl. 12-18 nema mánud. ________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafnið er opið
daglega nema mánudaga kl. 14-17 til 1. desember. Upp-
lýsingar í sfma 553-2906.________________
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sfmi 563-2530.__
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.___________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mir\jagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@cldhorn.is.______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð-
ina v/EUiðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digrancsvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. _
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverflsgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30- 16.____________________________________
NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safniö einungis
opið samkvæmt samkomulagi.____________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opln
þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til
14. maf.______________________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sfmi 431-5566.__________
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17. __________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga._______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað í vetur
nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983.________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17._______________________________
ORÐ PAGSINS
Reykjavík sfml 551-0000.
Akureyrl 8. 462-1840._________________________
SUNDSTAÐIR
SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö f bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15.
þri., mið. og föstud. kl. 17-21.______________
SUNÐLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-22. Laugd. og
sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
IIAFNARFJÖRDUR. Suöurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn
er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum.
Kaffihúsið oplð á sama tfma.__________________
SORPA_________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á
stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv-
arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205.