Morgunblaðið - 01.12.1998, Síða 61

Morgunblaðið - 01.12.1998, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 61 _________R A ATVINNU- AUGLÝSINGAR ÞJONAR A BAR Leitað er að fólki í fínu formi í hlutastörf á barnum okkar. Áhugasamir hafi samband í slma 551 9111 milli klukkan 1 3 og 17 f dag þriðjudag og á morgun miðvikudag. Rex er nýr og glæsilegur veitingastaður í miðborg Reykjavíkur. StaSurinn er hannaður af Sir Terence Conran, einum virtasta veitingahönnuði í heimi. HEILSUGÆSLAN í REYKJAVÍK Læknaritari óskast Laus er til umsóknar staða heilsugæsluritara við atvinnusjúkdómadeild Heilsugæslunnar í Reykjavík, Barónsstíg 47. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist starfsmannahaldi Heilsugæslunnar í Reykjavík, Barónsstíg 47, á þartil gerðum umsóknareyðublöðum sem þarfást. Nánari upplýsingar um starfið gefur yfirlæknir eða starfsmannastjóri í síma 552 2400. Umsóknarfrestur er til 14. desember nk. Heilsugæslan í Reykjavík, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. KÓPAVOGSBÆR Frá Smáraskóla Laus er 100% staða íþróttakennara við skólann frá og með næstu áramótum. Um er að ræða leikfimikennslu pilta í ca 15 stundir auk annarrar íþróttakennslu. AU G LÝ S 1 N G A R STYRKIR 1! TIL SÖLU Styrkir úr Málræktarsjóði Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Mál- ræktarsjóði. Sjóðurinn var stofnaður árið 1991. Samkvæmt skipulagsskrá ertilgangur hans: a) að styrkja fjárhagslega nýyrða- og íðorða- starf í landinu, b) að styrkja fjárhagslega starf orðanefnda sem vinna að þýðingum á tæknimáli eða sér- hæfðu máli, c) að styrkja fjárhagslega útgáfu handbóka og leiðbeininga um málnotkun, d) að styrkja fjárhagslega útgáfu kennsluefnis í íslensku, e) að styrkja fjárhagslega útgáfu orðabóka, f) að veita einstaklingum, samtökum og stofn- unum viðurkenningu fyrir málvöndun og málrækt, g) að styrkja með fjárframlögum hvers konar framtak sem verða má til þess að markmið- um Málræktarsjóðs verði náð. Umsóknareyðublöð fást hjá framkvæmdastjó- ra Málræktarsjóðs, Aragötu 9,101 Reykjavík (sími 552 8530), og skal umsóknum skilað þan- gað fyrir 1. febrúar 1999. éf MÁLRÆKTARSJÓÐUR TILBOÐ/UTBOÐ UTBOÐ F.h. Sjúkrahúss Reykjavíkur og Landspítal- Ians er óskað eftir tilboðum í bindi, teygju- hólka, grisjur, sáraplötur, plástra o.fl. Útboðsgjöld eru seld á skrifstofu okkar á kr. 1.500. IOpnun tilboða: Fimmtudaginn 28. janúar 1999 kl. 11.00 á sama stað. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæð- I inu. shr 120/8 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirk^regi 3 552 Fax 16 ^jj ATVI NNUHU5NÆÐI Til sölu lítið trésmíðaverkstæði með innréttingaframleiðslu Upplýsingar í síma 568 9474. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR # # Aðalfundur — Jólafundur ■I Aðalfundur Samtaka sykursjúkra verður haldinn nk. fimmtudag, 3. desember kl. 20 á Hótel Sögu. Dagskrá með hefðbundnu sniði. Jólafundur samtakanna fylgir fast á eftir með fræðsluerindi Einars Stefánssonar, augnlæknis og hinum óborganlega skemmtilega Jóhann- esi Kristjánssyni, eftirhermu. Nánari uppl. fást á skrifstofu samtakanna í síma 562 5605 frá kl. 9—13 alla virka daga. Aðalfundur Germaníu verður haldinn á Hótel Sögu, D-sal, annarri hæð, fimmtudaginn 10. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin. Athygli er vakin á að kveikt verður á jólatré frá Hamborg við Reykjavíkurhöfn, gegnt Kolaporti, laugardaginn 5. desember kl. 17.00. FÉLAGSSTARF Aðalfundur Hverfafélags sjálfstæðismanns í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi verður haldinn þriðjudaginn 8. desember og hefst kl. 20.30 I Valhöll á Háaleitisbraut. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins: Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður. Fundarstjóri: Hannes Þ. Sigurðsson. Stjórnin. Vegna breytinga vantar einnig kennara í almenna kennslu og dönskukennslu frá ára- mótum. Umsóknarfrestur er til 10. desember. Upplýsingar veita skólastjórar í síma 554 6100. Starfsmannastjóri. Heilsugæslustöðin Akranesi Hjúkrunarfræðingar Óskum eftir hjúkrunarfræðingi til starfa frá og með 1. janúar 1999. Um er að ræða 100% deildarstjórastöðu en hlutastörf koma einnig til greina. Störf við heilsugæslu eru fjölbreytt og gefandi. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu og sveigjanlegan vinnutíma. Hafið samband og leitið frekari upplýsinga. Ragnheiður Björnsdóttir, hjúkrunarforstjóri heilsugæslu, sími 431 2311. Til leigu Til leigu ca 200 fm skrifstofuhúsnæði í mið- bænum, vel staðsett. Tilbúið að innrétta og mála. Flott útsýni. Til leigu ca 300 fm skrifstofu- og lagerhúnsæði í Garðabæ, þar af skrifstofa ca 100 fm fyrir neðan Nýkaup, vestan megin á jarðhæð. Til greina kemur að leigja skrifstofu og lager í sitthvoru lagi. Til leigu ca 400 fm á 2. hæð fyrir ofan Nýkaup í Garðabæ. Góð lofthæð, hentarvel undir skrifstofur, listagallerí og/eða geymslur. Húsnæðinu má skipta í smærri einingar. Upplýsingar veitir í Karl ■ sima 892 0160. PJÓNUSTA Vantar — vantar — vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Arangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu. Meðferðarheimili Virkið meðferðarheimili fyrir unga fíkniefna- neytendur á aldrinum 16—20 ára óskar að ráða starfsfólk á fastar vaktir. Viðkomandi þurfa að vera 28 ára eða eldri og hafa ökuskírteini. Upplýsingar eru gefnar hjá forstöðumanni Virkisins í síma 533 2033 á skrifstofutíma. I n EIGULISTINN “"9 LEIGUMIÐLUN 511 1600 Skipholti 50B, 105 Reykjavík. SM AAUGL YSING AR FÉLAGSLÍF □ FJÖLNIR 5998120119 III □ Hlín 5998120119 VI 2 I.O.O.F. Rb. 4 » 1481218 - 8’/2 O □ Hamar 5998120119 1 □ EDDA 5998120119 I 1 Atkv. Frl. Aðaldeild KFUK, Holtavegi I kvöld kl. 20.30. „Við Guð erurr vinir". Umsjón: Betsy Halldórs- son. Allar konur hjartanlega vel- komnar. KFUM og KFUK, aðalstöðvar v/Holtaveg Hádegisverðarf undur é morgun kl. 12.10. Efni: Fjármál KFUM og KFUK. Staða, leiðir, horfur. Klara V. Þórhallsdóttir, rekstrarfulltrúi, segir frá. Fólk er hvatt til að fjölmenna. Allir velkomnir. Viltu grennast fyrir jólin? Aðhald, mæling. Einnig fallegar og vandaðar barnabaðvörur. Hringdu og fáðu frían bækling. Hugrún Lilja, símar 561 3312, 699 4527. Kl. 20.30 Kvöldvaka í umsjá Heimilasambandsins. Haþþdrætti og veitingar. Allir hjartanlega velkomnir (Ath.: Engin samkoma verður á fimmtudag). EINKAMÁL Bandaríkjamadur á miðjum aldri Hvitur, fjárhags- lega vel stæður, í tilfinningalegu jafnvægi. Býr í hlýju umhverfi í N-Ameríku í Kent- ucky. Líkamlega hraustur og drekkur hvorki né reykir. Áhugasamar, á aldrinum 20—30 ára, hafi samband í síma 562 6250 á Hótel Reykjavik.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.