Morgunblaðið - 06.01.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.01.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1999 FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKABUR Japönsk jen styrkj ast á nýjan leik Hálf öld frá því að kennsla hófstr í Kópavogsskóla ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 5. janúar. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 9231,6 i 0,8% S&P Composite 1233,7 i 0,9% Allied Signal Inc 43,2 i 2,5% Alumin Co of Amer 75,3 i 0,2% Amer Express Co 99,9 i 4,4% Arthur Treach 0,6 - 0,0% AT & T Corp 79,4 i 0,2% Bethlehem Steel 8,9 t 5,1% Boeing Co 34,1 T 2,6% Caterpillar Inc 47,6 T 0,1% Chevron Corp 81,2 i 3,8% Coca Cola Co 67,2 j. 1,4% Walt Disney Co 30,1 t 0,4% Du Pont 55,6 i 1,8% Eastman Kodak Co 71,5 T 0,3% Exxon Corp 72,4 i 1,4% Gen Electric Co 101,0 l 1,9% Gen Motors Corp 70,9 l 0,2% 52,6 T 0,2% Informix 10^3 i 0,6% Intl Bus Machine 183,9 l 0,8% Intl Paper 43,4 i 0,1% McDonalds Corp 76,9 i 0,8% Merck & Co Inc 150,4 i 0,3% Minnesota Mining 75,2 T 1,4% Morgan J P & Co 106,9 i 0,3% Philip Morris 52,6 i 1,2% Procter & Gamble 91,3 i 0,5% Sears Roebuck 43,1 i 0,1% Texaco Inc 53,1 i 1,5% Union Carbide Cp 42,3 i 0,1% United Tech 109,9 T 0,1% Woolworth Corp 6,6 i 0,9% Apple Computer 4650,0 T 0,9% Oracle Corp 42,7 i 3,3% Chase Manhattan 70,8 T 0,6% Chrysler Corp 51,3 T 0,6% Compaq Comp 43,1 i 0,3% Ford Motor Co 57,8 i 1,9% Hewlett Packard 68,8 i 0,5% LONDON FTSE100 Index 5979,4 T 1,3% Barclays Bank 1340,0 T 3,7% British Airways 406,0 T 1,4% British Petroleum 12,1 i 4,7% British Telecom 1676,0 i 4,2% Glaxo Wellcome 2214,0 T 3,2% Marks & Spencer 410,0 i 0,2% Pearson 1186,0 T 0,1% Royal & Sun All 518,3 T 1,6% Shell Tran&Trad 367,8 i 0,1% EMI Group 401,0 T 1,8% Unilever 665,0 T 0,5% FRANKFURT DT Aktien Index 5253,9 T 0,0% Adidas AG 93,0 i 1,4% Allianz AG hldg 336,0 i 1,0% BASF AG 32,9 - 0,0% Bay Mot Werke 692,0 T 0,3% Commerzbank AG 27,5 i 1,8% 154,5 X 98.0% Deutsche Bank AG 54,0 T 1,9% Dresdner Bank 37,4 T 3,0% FPB Holdings AG 165,0 - 0,0% Hoechst AG 36,0 i 0,7% Karstadt AG 450,0 i 1,7% 19,1 i 2,8% MAN AG 253,5 T 2,6% Mannesmann IG Farben Liquid 2,7 i10,0% Preussag LW 426,5 T 0,4% Schering 110,0 - 0,0% Siemens AG 58,0 T 3,6% Thyssen AG 165,0 i 0,6% Veba AG 53,6 T 0,8% Viag AG 507,0 i 0,2% Volkswagen AG 74,7 T 0,9% TOKYO Nikkei 225 Index 13232,7 i 1,4% Asahi Glass 671,0 T 0,6% Tky-Mitsub. bank 1080,0 i 5.1% 2200,0 i 5,2% Dai-lchi Kangyo 586,0 i 1,0% Hitachi 694,0 i 0,1% Japan Airlines 290,0 -■ 0,0% Matsushita E IND 1925,0 i 1,0% Mitsubishi HVY 429,0 i 0,2% 606,0 i 2,1% Nec 1019,0 i 0,7% Nikon 1022,0 i 6,2% Pioneer Elect 1788,0 i 0,7% Sanyo Elec 338,0 - 0,0% Sharp 982,0 i 3,2% Sony 7770,0 i 3,5% Sumitomo Bank 1102,0 i 3,4% Toyota Motor 2865,0 i 3,0% KAUPMANNAHÖFN 224,3 1 0.1% Novo Nordisk 880,0 0,0% Finans Gefion 117,0 i 2,5% Den Danske Bank 870,0 i 1,3% Sophus Berend B 219,0 i 1,8% ISS Int.Serv.Syst 453,0 T 3,0% Danisco 345,0 i 2,0% Unidanmark 615,0 T 1,7% DS Svendborg 60500,0 - 0,0% Carlsberg A 375,0 i 1,3% DS1912B 44000,0 i 2,2% Jyske Bank 610,0 " 0,0% OSLÓ Oslo Total Index 985,1 T 1,4% Norsk Hydro 270,0 T 0,4% Bergesen B 104,5 T10,0% Hafslund B 32,0 - 0,0% Kvaemer A 158,0 T 1,0% Saga Petroleum B Orkla B 102,0 i 1,0% 98,0 T 3,2% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3362,4 T 0,9% Astra AB 169,5 -l 1,7% Electrolux 145,0 0,0% Ericson Telefon 2,3 T 21,1 % ABB AB A 89,0 T 0,6% Sandvik A 144,0 i 2,0% Volvo A 25 SEK 207,0 T 6,4% Svensk Handelsb 351,0 1 0,3% Stora Kopparberg 90,0 i 1,1% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones JENIÐ skyggði á evruna í gaer og hafði ekki verið sterkara gegn dollar í 19 mánuði, en hlutabréf hækkuðu yf- irleitt í verði í Evrópu nema í Frank- furt. Dollar lækkaði í 110,80 jen, en hækkaði seinna í um 111.30 jen. Jen- ið hefur hækkað um 25% gegn dollar síðan það komst í mestu lægð í átta ár í ágúst. Miðlarar telja ekki ólíklegt að dollar lækki í 110 og jafnvel 105 jen. „Ég er heldur svartsýnn a japönsk efnahagsmál, en hækkun er ekki útilokuð ef ekkert stendur í veg- inum,“ sagði sérfræðingur 4CAST. Evran lækkaði í 130,64 jen, en hækk- aði síðan í 131,42 jen, samanborið við 132,01 á mánudag. Nýi gjaldmið- illinn var stöðugri gegn dollar og fengust 1,1783 dollarar fyrir evruna miðað við 1,1823 á mánudag. Brezka FTSE 100 hlutabréfavísitalan hækk- aði um 78,8 punkta eða 1,3% og lokagengi hennar hafði ekki verið hærra í fimm mánuði vegna áhuga á fjarskipta- og lyfjabréfum. I Wall Street hafði Dow hækkað um 45 punkta þegar viðskiptum lauk í Evr- ópu. í London varð aðallega hækkun á bréfum í Vodafone Group vegna frétta um viðræður við AirTouch Communications í Bandaríkjunum. í París hækkaði CAC-40 vísitalan um 1,28% eftir 5% hækkun á mánudag. Bankabréf hækkuðu vegna tals um að evran getri flýtt fyrir samruna og hækkuðu bréf í Societe Generale hækkuðu um 4,67%, Paribas 2,49% og Credit Lyonnais 11%. í Frankfurt lækkaði Xetra DAX um 0,5% eftir rúmlega 5% hækkun á mánudag. FIMMTÍU ár verða liðin 12. janú- ar nk. frá því að kennsla hófst í 1. áfanga Kópavogsskóla. Þessara tímamóta verður minnst með ýms- um hætti síðari hluta skólaársins. Laugardaginn 9. janúar verður gestum boðið til veislu ásamt starfsfólki skólans og fulltrúum nemenda og foreldra. Þar verður tímamótanna minnst. Fyrsti þingmaður Reykja- neskjördæmis, Olafur G. Einars- son, flytur ávarp og ennfremur forvígismenn sveitarfélagsins. Hollvinasamtök skólans verða stofnuð og greint frá samkeppni um nýtt merki skólans og einkunn- arorð. Þann sama dag mun For- eldraráð Kópavogsskóla efna til málþings um framtíð skólans og væntingar foreldra til skólastarfs- ins. Þriðjudaginn 12. janúar verður svo öllum núverandi nemendum skólans boðið upp á veitingar og gamall nemandi mun segja frá fyrstu áram skólastarfsins. Laugardaginn 15. maí mun for- eldrafélagið síðan efna til útihátíð- ar og verður þá vinna nemenda í tengslum við 50 ára afmælið til sýnis. I fyrsta áfanga Kópavogsskóla vora sex almennar kennslustofur og tvær sérgreinastofur. Þar býr mikil saga enda var skólahúsnæðið lengi vel nýtt sem félagsheimili sveitarfélagsins, segir í fréttatil- kynningu. Þar voru haldnir al- mennir borgarafundii', dansleikir og guðsþjónustur fóra þar fram allt til þess tíma að Kópavogs- kirkja var vígð 1962. Leikfélag Kópavogs hélt ennfremur sínar iyrstu leiksýningar í Kópavogs--* skóla. I Kópavogsskóla vora um tíma skrifstofur sveitarfélagsins, hér- aðslæknir hafði þar aðstöðu og ýmsar aðrar stofnanir hófu þar starfsemi sína s.s. Bókasafn Kópa- vogs, Kársnesskóli, Gagnfræða- skóh Kópavogs, Digranesskóli og Menntaskólinn í Kópavogi. A þessu afmælisári er unnið að því að innleiða heildrænt stjórn- kerfi í skólakerfi, siðferðileg reikn- isskil, sem miðar að því að sam- hæfa væntingar starfsmanna, nemenda og foreldra til skóla- starfsins og móta sameiginlega skólastefnu. Stefnt er að því að^ þetta gæðastjórnunarkerfi verði komið til framkvæmda á næsta skólaári. Þetta kerfi er vottunai'- hæft skv. alþjóðlegum aðferða- staðli ISO 9000. Þá er unnið að því á 50. afmælis- ári að Kópavogsskóli opni innan tíðar heimasíðu sína á Netinu svo að nemendur og foreldrar geti sótt þangað ýmsar upplýsingar og vit- neskju um skólastarfið. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ágúst 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 9,00 Byggt á gðgnum frá Reuters f* ryv ^\f\ r4| 1 'Vfi/ A /Ljf' /10,94 V/ V FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 05.01.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 82 70 81 881 70.949 Hlýri 181 181 181 810 146.610 Hrogn 150 150 150 48 7.200 Háfur 30 30 30 185 5.550 Karfi 122 105 118 586 68.961 Keila 79 64 77 3.103 238.866 Langa 117 60 111 3.028 336.544 Lúða 815 240 291 216 62.860 Lýsa 68 68 68 101 6.868 Sandkoli 78 78 78 80 6.240 Skarkoli 191 185 190 444 84.204 Skötuselur 310 310 310 4 1.240 Steinbítur 176 100 164 2.754 453.005 Sólkoli 330 330 330 25 8.250 Tindaskata 9 8* 8 2.872 23.270 Ufsi 103 81 85 3.173 270.848 Undirmálsfiskur 194 102 131 3.891 510.003 svartfugl 20 20 20 8 160 Ýsa 196 110 161 41.319 6.665.381 Þorskur 191 78 134 148.849 20.017.380 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 290 240 256 197 50.420 Ýsa 164 144 154 3.500 540.015 Þorskur 132 130 130 11.500 1.497.990 Samtals 137 15.197 2.088.425 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 181 181 181 810 146.610 Karfi 105 105 105 123 12.915 Tindaskata 8 8 8 174 1.392 Undirmálsfiskur 189 189 189 475 89.775 Ýsa 188 117 142 1.752 248.293 Þorskur 182 125 158 3.455 547.099 Samtals 154 6.789 1.046.085 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Steinbítur 163 146 163 410 66.662 Ufsi 92 81 83 2.485 205.683 Undirmálsfiskur 115 106 112 300 33.600 Ýsa 195 110 167 6.447 1.078.196 Þorskur 181 115 132 59.135 7.817.056 Samtals 134 68.777 9.201.197 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 79 79 79 100 7.900 Skarkoli 185 185 185 100 18.500 Steinbítur 170 170 170 500 85.000 Undirmálsfiskur 102 , 102 102 800 81.600 Ýsa 196 132 175 8.100 1.416.123 Þorskur 150 100 128 22.350 2.860.800 Samtals 140 31.950 4.469.923 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 82 82 82 399 32.718 Háfur 30 30 30 185 5.550 Keila 64 64 64 159 10.176 Langa 100 60 97 193 18.740 Lýsa 68 68 68 101 6.868 Steinbítur 100 100 100 3 300 Tindaskata 8 8 8 431 3.448 Ýsa 188 137 145 2.698 390.967 Þorskur 156 130 146 2.336 341.476 Samtals 125 6.505 810.244 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 80 70 79 382 30.331 Hrogn 150 150 150 48 7.200 Karfi 122 121 121 463 56.046 Keila 79 70 78 2.944 228.690 Langa 117 80 112 2.835 317.804 Lúða 815 380 655 19 12.440 Sandkoli 78 78 78 80 6.240 Skarkoli 191 191 191 339 64.749 Skötuselur 310 310 310 4 1.240 Steinbítur 176 153 165 1.761 L90.723 Sólkoli 330 330 330 25 8.250 Tindaskata 9 8 8 1.957 15.950 Ufsi 103 94 96 538 51.815 Undirmálsfiskur 108 108 108 1.416 152.928 Ýsa 194 113 165 13.966 2.302.295 Þorskur 191 78 140 45.087 6.291.891 Samtals 137 71.864 9.838.591 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Ufsi 89 89 89 150 13.350 Ýsa 130 130 130 500 65.000 Þorskur 138 138 138 400 55.200 Samtals 127 1.050 133.550 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar Janúar1999 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 15.728 1/2 hjónalífeyrir 14.155 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (einstaklingur) 28.937 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 29.747 Heimilisupþbót, óskert 13.836 Sérstök heimilisuppbót, óskert 6.767 Örorkustyrkur 11.796 Bensínstyrkur 5.076 Bamalífeyrir v/eins barns 12.693 Meðlag v/eins bams 12.693 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja bama 3.697 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja bama eða fleiri 9.612 Ekkju-/ekkilsbætur - 6 mánaða 19.040 Ekkju-/ekkilsbætur -12 mánaða 14.276 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 19.040 Fæðingarstyrkur mæðra 32.005 Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur 16.003 Umönnunargreiðslur /bama, 25-100% .. . 16.519- 66.078 Vasapeningar vistmanna 12.535 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 12.535 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar 1.342 Fullir sjúkradagpeningar einstakl 671 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 182 Fullir slysadagpeningar einstakl 821 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri . 177 Vasapeningar utan stofnunar 1.342 J Bætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum um félagslega aöstoð hafa hækkað um 4%. j FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐURINN HF. Skarkoli 191 191 191 5 955 svartfugl 20 20 20 8 160 Tindaskata 8 8 8 310 2.480 Undirmálsfiskur 104 104 104 250 26.000 Ýsa 169 134 142 1.350 192.348 Þorskur 135 135 135 2.200 297.000 Samtals 126 4.123 518.943 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 129 129 129 80 10.320 Undirmálsfiskur 194 194 194 650 126.100 Ýsa 193 122 144 3.006 432.143 Þorskur 165 121 129 2.386 308.868 Samtals 143 6.122 877.430 VIÐSKIPTI Á KVÓTAPINGI ÍSLANDS Kvótategund Vlðskfpta- Vl&sklpta- Hasta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegiðkaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tllboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 46.000 93,60 94,00 96,50 63.320 40.000 93,25 96,50 95,35 Ýsa 6.000 42,00 42,00 0 14.983 42,00 42,00 Ufsi 30,00 5.919 0 29,25 27,65 Steinbítur 14,13 15,50 729 20.000 14,13 15,50 15,50 Grálúða 90,00 0 19.700 90,00 80,00 Skarkoli 25,00 * 29,99 8.000 30.500 25,00 33,26 29,20 Síld 6,02 300.000 0 6,02 5,15 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.