Morgunblaðið - 06.01.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 06.01.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1999 61 Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.30. bxm. og ■raGnu. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9.20. mnGtiu. Sýnd kl. 5. noGnu mMH&i KRINGLUíll EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL í ÖLLUM SÖLUM 3 MMiaiii i FYRIR 990 PUNKTA FERDUIBÍÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384 Sýnd kl. 6, 9 og 11.30. blh. E D D I E * n U R p H Y Sýnd kl.4.50,6.55, 9 og 11.10. i www.samfilm.is www.samfilm.is F áum okkur kínverskt í kvöld Leigumorðingjarnir (The Big Hit)__________ Spennuinynd ★★★ Framleiðendur: Warren Zide og Wesley Snipes. Leikstjóri: Che-Kirk Wong. Handrit: Ben Ramsey. Kvik- myndataka: Danny Nowak. Aðalhiut- verk: Mark Wahlberg, Lou Diamond Phillips og Christina Applegate. (92 mín.) Bandarísk. Skífan, desember 1998. Bönnuð innan 16 ára. Ahrif Hong Kong-hasarmynda á bandaríska „kollega" sína hafa farið vaxandi undanfarin ár, líkt og inn- flutningur Hollywood á kín- verskum hæfi- leikamönnum á borð við John Woo, Jackie Ch- an og Chow Yun Fat er til vitnis um. Myndin Leigumorðingj- amir slær tvær flugur í einu höggi því henni leikstýr- ir hinn reyndi Hong Kong leikstjóri Che-Kirk Wong en John Woo (leik- stjóri Face/Off) er yfirframleiðandi. Það ætti því ekki að koma þeim á óvart sem til ofangreindrar kvik- myndahefðar þekkja að andi kín- verskra hasarmynda er allsráðandi í Leigumorðingjunum. Myndin fjallar um svipmikinn hóp leigumorðingja sem gegna starfi sínu líkt og um hefðbundna stimpilklukku- vinnu væri að ræða. Enda kemur kímni myndarinnar best fram í atrið- um sem stefna starfsvettvangi þeirra gegn eðlilegu fjölskyldulífi í úthverf- unum. Hasarinn byrjar svo fyrir al- vöru þegar forsprakki hópsins svíkur söguhetjuna Melvin sem leggur á flótta. Hasarinn er líflegur, brandaramir virka betur en búast mætti við og Mark Wahlberg er afar skemmtilegur í hlutverki hins saklausa og sauðmein- lausa (nema í vinnunni) Melvins. Leigumorðingjamir eru fyrsta flokks skemmtun fyrir þá sem vilja breyta til og horfa á hasarmynd sem er dálítið ólík færibandaframleiðslu Hollywood. Heiða Jóhannsdóttir afsláttur LAUGAVEGI - KRINGLUNNI VIÐ BJÓÐUM HEILBSOLUVDnl H NICORETTE Ni kótín lyfji im 5-9 janúar HOLTS APÓTEK Álfheimum 74 - Glæsibæ S. 553-5212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.