Morgunblaðið - 06.01.1999, Síða 61

Morgunblaðið - 06.01.1999, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1999 61 Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.30. bxm. og ■raGnu. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9.20. mnGtiu. Sýnd kl. 5. noGnu mMH&i KRINGLUíll EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL í ÖLLUM SÖLUM 3 MMiaiii i FYRIR 990 PUNKTA FERDUIBÍÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384 Sýnd kl. 6, 9 og 11.30. blh. E D D I E * n U R p H Y Sýnd kl.4.50,6.55, 9 og 11.10. i www.samfilm.is www.samfilm.is F áum okkur kínverskt í kvöld Leigumorðingjarnir (The Big Hit)__________ Spennuinynd ★★★ Framleiðendur: Warren Zide og Wesley Snipes. Leikstjóri: Che-Kirk Wong. Handrit: Ben Ramsey. Kvik- myndataka: Danny Nowak. Aðalhiut- verk: Mark Wahlberg, Lou Diamond Phillips og Christina Applegate. (92 mín.) Bandarísk. Skífan, desember 1998. Bönnuð innan 16 ára. Ahrif Hong Kong-hasarmynda á bandaríska „kollega" sína hafa farið vaxandi undanfarin ár, líkt og inn- flutningur Hollywood á kín- verskum hæfi- leikamönnum á borð við John Woo, Jackie Ch- an og Chow Yun Fat er til vitnis um. Myndin Leigumorðingj- amir slær tvær flugur í einu höggi því henni leikstýr- ir hinn reyndi Hong Kong leikstjóri Che-Kirk Wong en John Woo (leik- stjóri Face/Off) er yfirframleiðandi. Það ætti því ekki að koma þeim á óvart sem til ofangreindrar kvik- myndahefðar þekkja að andi kín- verskra hasarmynda er allsráðandi í Leigumorðingjunum. Myndin fjallar um svipmikinn hóp leigumorðingja sem gegna starfi sínu líkt og um hefðbundna stimpilklukku- vinnu væri að ræða. Enda kemur kímni myndarinnar best fram í atrið- um sem stefna starfsvettvangi þeirra gegn eðlilegu fjölskyldulífi í úthverf- unum. Hasarinn byrjar svo fyrir al- vöru þegar forsprakki hópsins svíkur söguhetjuna Melvin sem leggur á flótta. Hasarinn er líflegur, brandaramir virka betur en búast mætti við og Mark Wahlberg er afar skemmtilegur í hlutverki hins saklausa og sauðmein- lausa (nema í vinnunni) Melvins. Leigumorðingjamir eru fyrsta flokks skemmtun fyrir þá sem vilja breyta til og horfa á hasarmynd sem er dálítið ólík færibandaframleiðslu Hollywood. Heiða Jóhannsdóttir afsláttur LAUGAVEGI - KRINGLUNNI VIÐ BJÓÐUM HEILBSOLUVDnl H NICORETTE Ni kótín lyfji im 5-9 janúar HOLTS APÓTEK Álfheimum 74 - Glæsibæ S. 553-5212

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.