Morgunblaðið - 06.01.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 06.01.1999, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ■A VINNUAUG Garöabær Fræðslu- og menningarsvið Skólaskrifstofa Flataskóli — uppeldisfulltrúi Garðabær auglýsir laust til umsóknar 50% starf uppeldisfulltrúa. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á vinnubrögðum atferlismótun- ar. Um er að ræða sérstaklega áhugavert starf fyrir nemendur í kennslu-, uppeldis- eða sálar- fræði. Launakjöreru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmanna- félags Garðabæjar. Umsóknum skal skilað fyrir 11. janúar til Þor- bjargar Þóroddsdóttur, aðstoðarskólastjóra, er veitir nánari upplýsingar í síma 565 8560. Grunnskólafulltrúi. Skemmtilegt og lifandi starf Ef þú vilt krefjandi og skemmtilegt starf sem krefst þjónustulipurðar og söluhæfileika er þetta starf e.t.v fyrir þig. Um er að ræða vakta- vinnu í afgreiðslu á stórri líkamsræktarstöð. Áhugasamir sendi inn skriflega umsókn ásamt meðmælum fyrir 11. janúar. HreiffÍMg k if t Blaðbera vantar í Boðahlein, Garðabæ Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Dagræsting Við leitum að röskri og áreiðanlegri manneskju í dagræstingu e.h. Þarf að hafa reynslu, vönduð vinnubrögð og vera reyklaus. Upplýsingar veittar á staðnum. Hreiffiug I* e í I a m r> œ Is # Qe rdaskóH íþróttakennara vantar í fulla stöðu frá 12. janúartil 20. desember. Frekari upplýsingar hjá Einari V. Arasyni og Jóni J. Ögmundssyni í síma 422 7020. Skólastjóri. Blaðbera vantar á Arnarnes Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum ^ínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Starfsmaður í íþróttahús Starfsmaður óskast strax til almennra starfa, s.s. baðvörslu í búningsklefum karla o.fl., í íþróttahúsi Breiðabliks. Nánari upplýsingar veita Ólafurog Kristján í síma 564 1990 milli kl. 10 og 15 virka daga. „Au pair" í Þýskalandi Ég heiti Haukur og er tveggja ára. Mig vantar hressa stúlku til að skutla mér í leik- skólann og hjálpa til með heimilið á meðan mamma er í skólanum og pabbi í vinnunni. Áhugasamar hafi samband við Steinunni í síma 553 1670 eftir kl. 17.00. FUISiOIR/ MANNFAGNAÐUR Kynningarfundur um nýjar reglur húsnæðislána Félag fasteignasala minnirfélagsmenn sína á kynningarfund um nýjar reglur húsnæðislána með fulltrúum íbúðalánasjóðs miðvikudaginn 6. janúar 1999 kl. 8.15—10.00 í veitingasalnum Hvammi á Grand Hóteli við Sigtún í Reykjavík. í tilefni af fundinum verða flestar skrifstofur féiagsmanna lokaðar meðan á fundinum stendur. Stjórnin. TILBOÐ/ÚTBOÐ W TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 — 200 Kópavogi — Sími 567 0700 — Símsvari 587 3400. Bréfsími 567 0477 Beltagrafa Komatsu beltagrafa af gerðinni PC 340 LC 6, árgerð 1997, og er skemmd eftir óhapp, verður boðin út hjá Tjónaskoðunarstöð VÍS, Skemmu- vegi 2, Kópavogi. Útboðið stenduryfirfrá miðvikudeginum 6/1 til mánudagsins 11/1 milli klukkan 9 og 17. Grafan er til sýnis hjá Kraftvélum, Dalvegi 6—8, Kópavogi. Smiðjuvegi 2 — 200 Kópavogi — Sími 567 0700 — Símsvari 587 3400. Bréfsími 567 0477 Hjólagrafa Komatsu 15tonna hjólagrafa, árgerð 1985, og er skemmd eftir óhapp, verður boðin út hjá Tjónaskoðunarstöð VÍS, Skemmuvegi 2, Kópavogi. Útboðið stenduryfirfrá miðvikudeginum 6/1 til mánudagsins 11/1 milli klukkan 9 og 17. Grafan ertil sýnis hjá Kraftvélum, Dalvegi 6—8, Kópavogi. Frönskunámskeið verða haldin 18. janúartil 16. apríl. Innritun allavirka dagatil 15. janúarkl. 15—19 í Austurstræti 3, sími 552 3870. Heimasíða www.ismennt.is/vefir/af. Ath.: Ferðamálafranska og viðskiptafranska. ALLIANCB PRANCAISB TIL SÖLU Happdrætti Sala á lausum miðum í Happdrætti Háskólans og SÍBS er í fullum gangi. Hægt er að hringja í síma 568 9780 og fá miða beint á kreditkort. Happahúsið, Kringlunni. Húsnæði óskast Nýstofnun, Fjármálaeftirlitið, sem tekið hefur við starfsemi Vátrygjgingaeftirlitsins og banka- eftirlits Seðlabanka Islands, auglýsir hér með eftir frambúðarhúsnæði til leigu fyrir starfsemi stofnunarinnar. Húsnæðið þarf að vera u.þ.b. 800 fermetrar í samfelldu rými á höfuðborgarsvæðinu og vera til ráðstöfunar hið fyrsta. Upplýsingar um húsnæðið beristtil Fjármála- eftirlitsins, Suðurlandsbraut 6,108 Reykjavík, eigi síðar en fimmtudaginn 14. janúar nk. Einnig er hægt að senda upplýsingar með faxi, faxnr. 525 2727 eða með tölvupósti, fme@fme.is. M.a. er óskað upplýsinga um eig- endur húsnæðis, stærð þess, leiguverð á fer- metra, staðsetningu og afhendingartíma. Forstjóri Fjármálaeftirlitsins. FÉLAG5STARF VHúsnæðismálanefnd Sjálfstæðisflokksins Ný skipan húsnæðismála Opinn fundur í Valhöll fimmtudaginn 7,janúar kl. 17.00 Fundarefni: 1. Ný skipan húsnæöismála - íbúðalánasjóöur. Frummælandi Gunnar S. Björnsson formað- ur stjórnar íbúðalánasjóðs og starfandi framkvæmdastjóri. 2. Stefna Sjálfstæðisflokksins í húsnæðismál- um. Kynning á drögum að ályktun 33. landsfundar Sjálfstæðisflokksins. Nefndin. ÓSKAST KEYPT Óskast keypt! Ef þú átt eitthvað af eftirfarandi hlutum í góðu ástandi, hafðu þá samband í síma 897 5064: 7 einstaklingsrúm, 7 náttborð, 1 hornsófa + stól, einn 4ra sæta sófa, eitt eldhúsborð + 4 stóla, eldhúsborð + 6 stóla, þrjú 14" sjónvörp, eitt 28" sjónvarp, 2 myndbandstæki, ísskáp ca 180 cm, þvottavél (helst Whirlpool 7 kg), borðstofuborð + 6 stóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.