Morgunblaðið - 06.01.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 06.01.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1999 63 VEÐUR •Q- ▼ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning y Skúrir | * l é Slydda y Slydduél Alskýjað Snjókoma \j Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastic Vindortn sýmr vind- stefnu og fjöðrin sssr Þoka vindstyrk, heil fjöður * 4 er 2 vindstig. é Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðaustan kaldi með slyddu og sums staðar snjókomu suðvestan- og vestanlands, en annars staðar verður breytileg átt víðast gola og úrkomulaust. Léttskýjað verður allvíða um landið austanvert. Frost á bilinu 3 til 8 stig norðan- og austantil, en annars hiti um eða yfir frostmark. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og föstudag verða él en síðar slydda og fremur milt sunnan og vestan til , en léttskýjað og svalt norðaustanlands. Suðaustan strekkingur, snjókoma en síðar slydda eða rigning og hlýnandi veður á laugardag. Breytileg átt og skúrir á sunnudag en snjó- eða slydduél á mánudaginn og kólnar. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða i símsvara 1778. Yfirlit: Yfir landinu er 1024 millibara hæðarhryggur sem teygir sig langt suður í haf, en skammt vestur af Grænlandi er allmikið lægðardrag á austurleið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök 1*3 spásvæði þarfað tT\ 2-1 velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Reykjavík Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki 0 skýjað -1 skýjað -3 alskýjað -4 vantar 1 snjókoma Dublin Glasgow London Paris -9 skafrenningur -4 alskýjað 5 alskýjað 5 skúr 5 skýjað 0 léttskýjað 6 alskýjað 3 vantar 1 snjókoma á sið.klst. Amsterdam 13 Lúxemborg 11 Hamborg 12 Frankfurt 14 Vin 9 Algarve 16 Malaga 16 Las Palmas 22 Barcelona 16 Mallorca 16 Róm 15 Feneyjar 11 skýjað skýjað súld á sið.klst. skýjað hálfskýjað mistur heiðskirt mistur heiðskirt þokumóða léttskýjað þokumóða 13 rigning 4 rigning 14 skýjað 14 skýjað Winnipeg Montrsal Halifax New York Chicago Orlando -23 -19 -2 -8 -26 2 vantar heiðskirt snjóél hálfskýjað hálfskýjað skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 6. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 3.00 0,6 9.17 4,0 15.31 0,6 21.43 3,6 11.07 13.29 15.52 4.59 ÍSAFJÖRÐUR 5.06 0,4 11.11 2,3 17.43 0,4 23.45 1,9 11.50 13.37 15.25 5.08 siglufjörður” 1.41 1,2 7.13 0,3 13.35 1,3 19.55 0,2 11.30 13.17 15.05 4.47 DJÚPIVOGUR 0.05 0,3 6.22 2,2 12.40 0,5 18.35 1,9 10.39 13.01 15.24 4.30 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjoru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: I tekur fastan, 8 slitur, 9 láta falla, 10 liggi á hálsi, II snjóa, 13 leturtákn, 15 manns, 18 hugsa um, 21 þáði, 22 frumu, 23 hlut- deild, 24 ofsækir. LÓÐRÉTT: 2 flýtinn, 3 vitieysa, 4 er minnugur misgerða, 5 snaginn, 6 bílífi, 7 brak, 12 nægt, 14 fíngert regn, 15 sæti, 16 borguðu, 17 tími, 18 snjódyngja, 19 synji, 20 bylgja. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 sýpur, 4 fella, 7 kokið, 8 losti, 9 arm, 11 aurs, 13 hadd, 14 úldin, 15 selt, 17 étir, 20 sin, 22 álfan, 23 annað, 24 karat, 25 gaupa. Lóðrétt: 1 sækja, 2 pukur, 3 riða, 4 fálm, 5 lesta, 6 að- ild, 10 ruddi, 12 sút, 13 hné, 15 skálk, 16 lofar, 18 tunnu, 19 riðla, 20 snót, 21 nagg. í dag er mánudagur 6. janúar, 6. dagur ársins 1998. Þrettánd- inn. Orð dagsins: Þegar ég er hræddur treysti ég þér. (Sálmarnir 56, 4.) Skipin Reykjavikurhöfn: Thor Lone, Bakkafoss og Valerie komu í gær. Vigri fór væntanlega í gær. Ilafnarfjarðarhöfn: Hanse Duo fer frá Straumsvik til Reykja- víkur í dag. Sonar fer frá Hafnarfirði í dag til Kópavogs. Maersk Buffin kom í gær. Yong Xing fór í gær. Fréttir Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 ki. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40, Verslun- arferð í Hagkaup í Skeifunni kl. 10 í dag, kaffi og meðlæti. Skrán- ing í afgreiðslu í síma 562-2571. Árskógar 4. Kl. 13-16.30 smíðar og handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15 kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Kópavogi. Kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Aimenn handa- vinna og perlusaumur kl. 9. Bingó fimmtudag- inn 7. janúar kl. 19.45, góðir vinningar. Félags- vist fóstudaginn 8. janú- ar ld. 13.30. Dansleikur fóstudaginn 8. janúar. Hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar leikur. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag frá kl. 13-17, spilaður lomber kl. 13.30, handavinna kl. 13.30 í umsjón Kristínar Hjaltadóttur. Kaffi og meðlæti kl. 15-16. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spila- salur opinn, kl. 13.30-14.30 bankaþjón- usta. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 557-9020. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskju- gerð, kl. 9-16.30 búta- saumur, kl. 9-17 hár- greiðsla, ki. 11-11.30 bankaþjónusta, ki. 12-13 hádegismatur, kl. 13-17 fótaaðgerð. Hæðargarður 31. Ki. 9-11 dagblöðin og kaffi. Handavinna: perlu- saumur fyrir hádegi og postulínsmálun eftir há- degi. Fótaaðgerðafræð- ingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgi-eiðsla, keramik, tau og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 13 jóga, kl. 15 frjáls dans og kaffiveitingar, teiknun og málun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dag- stofu, kl. 10-13 verslun- in opin, kl. 11.30 hádeg- isverður, ki. 13-17 handavinna og föndur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 10.10 sögustund, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, kaffi og verðlaun, fótaaðgerðastofan er op- in frá kl. 9. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10.15 söngur með Áslaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta, Búnaðarbankinn, kl. 10.15 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, ki. 13-16 handmennt almenn, kl. 14.30 kaffiveitingar. Afa- og ömmuball verð- ur kl. 14, dansað í kringum jólatré. Kaffi- veitingar og bingó fyrir börnin. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15-12 myndlistar- kennsla og postulíns- málun, kl. 11.45 hádeg- ismatur, kl. 13 boecia, myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 14.30 kaffiveitingar. Fimmtudaginn 14. janú- ar verður farið að sjá leikritið Maður í mislit- um sokkum eftir Arn- mund Backman. Skrán- ing í síma 562-7077. Helgistund í umsjá sr. Hjalta Guðmundssonar Dómkirkjuprests verð- ur 7. janúar kl. 10. Kór félagsstarfs aldraðra I Reykjavík syngur í um- sjá Sigurbjargai’ Hólm- grímsdóttur. Allir vel- komnir. Minningarkort Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvai’s, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Bur- kna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík era afgi’eidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588-8899. Boðið er upp á gíró- og krítarkortaþjónustu. -$r Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju eru fá- anleg á eftirfarandi stöð- um: á skrifstofu Flug- freyjufélags Islands, sími 561-4307 / fax 561-4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557-3333, og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552-2526. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur'- og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487-8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeið- flöt, s. 487-1299, og í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 551-1814, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, sv-'* 557-4977. Minningarkort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni eru af- greidd á skrifstofú fé- lagsins, Glæsibæ, Álf- heimum 74, alla virka daga ki. 9-17, sími 588-2111. Minningarspjöld Mál- ræktarsjóðs fást í Is- lenskri málstöð og eru afgreidd í síma 552-8530 gegn heimsendingu gíró- seðils. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thor-**^ valdsensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsens- basar, Austurstræti 4. Sími 551-3509. Aliur ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Barna- heilla til stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna á Laugavegi 7 eða í síma 561-0545. Gíróþjónusta. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. r hjá okkur! BÍFrostlögur EÍRúðuvökvi E Smurolía Olisstöðvamar i Álfheimum og Mjódd, og við Ánanaust, Sæbraut og Gullinbrú veita umbúðalausa þjónustu. Þú sparar umbúðir og lækkar kostnaðinn hjá þéri leiðinni. léttir þér lífíð \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.