Morgunblaðið - 06.01.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.01.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1999 5£t rj ÁRA afmæli. í dag, I O miðvikudaginn 6. janúar, verður sjötíu og fimm ára Ester Kratsch, nú til heimilis að Seljahlíð, Iljallaseli 55, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum sínum á heimili sonar síns, Guðmundar Auðunssonar, Kögurseli 22, Reykjavík, á þrettándakvöldið. BRIDS llni.sjón (■uOinuiiiliir I’áll Arnarson Lesandinn er í suður, sem sagnhafi í þremur gröndum, og útspilið er hjartagosi í innákomulit austurs: Norður gefur; AV á hættu. Norður * DGIO ¥ K3 ♦ ÁK72 *ÁG74 Suður * 743 ¥ Á95 * D64 * D632 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull 1 hjarta 1 grand Pass 2gröndPass 3grönd Pass Pass Pass Hvernig á að spila? Það er enginn tími til að sækja spaðaslag, því vömin verður fyrri til að brjóta hjartað, svo það verður að fá sjö slagi á láglitina. Eina legan sem gefur fjóra laufslagi er kóngur annar í vestur, en það er ekki tíma- bært að spila laufi strax á gosann. Fyrst þarf að kanna tígulinn. Best er að drepa á hjarta- kóng blinds og spila þrisvar tígli. Ef liturinn feilur ekki verður að spila laufi á gos- ann og treysta á fjóra slagi þar. En ef tígullinn gefur fjóra slagi - Norður * DGIO ¥ K3 * ÁK72 * ÁG74 Vestur Austur * 9862 A ÁK5 ¥ G4 ¥ D108762 ♦ 1083 ♦ G95 ♦ K1095 * 8 Suður A 743 ¥ Á95 ♦ D64 + Ð632 - er hægt að spila laufinu af meiri nákvæmni til að tryggja þar þrjá slagi: Sagn- hafi endar heima á tíguldrottningu og spilar þaðan laufdrottningu. Þannig hyggst hann verjast 4-1-legunni þegar austur er með stakt millispil, áttu, níu eða tíu. Laufdrottningin mun kalla fram kóng, ás og áttu; en siðan er litlu laufi spilað úr borði á sexuna heima. í jafnri legu skiptir ekki máli hvenær slagurinn er gefinn, en hér er þetta nauðsynlegt til að geta svo svínað laufsjöunni. Árnað heilla Ljósm.: Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. ágúst sl. í Innri- Njarðvíkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Aðalheiður Þ. Marinósdótt- ir og Kristján V. Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Hjallavegi 5, Reykjanes- bæ. Ljósmynd: Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. ágúst sl. í Útskála- kirkju af sr. Birni S. Björns- syni Helga Hjálmarsdóttir og Oliver Keller. Með morgunkaffinu Þú kannt kannski ekki að mjólka, cn þú kannt sann- arlega að fleyta rjómann. Þessi náungi fær meira út úr því að spila á gítar en nokkur annar bæjarbúi. SKAK llmsjón Marjjeir Pélurssnn Staðan kom upp í fyrstu umferð á Rilton mótinu í Stokldiólmi sem nú stendur yfir. Hannes Hlífar Stefáns- son (2.535) hafði hvítt og átti leik gegn Jörgen Norqvist (2.190), Svíþjóð. 23. Rxf7! - Dxa5 24. Bh6+ - Kg8 25. Rg5+ - Kh8 26. Dg8+! (Gamla góða kæf- ingarmátið í örlítið breyttri útgáfu) 26. - Hxg8 27. Rf7 mát. Staðan að lokn- um sjö umferðum á mótinu er þessi: 1.-2. Ulybin, Rúss- landi og Shulman, Hvíta-Rússlandi 6 v., 3.-7. Hannes Hlífar Stefánsson, Pia Cramling, Ralf Ákesson og Björn Ahlander, Sviþjóð og Mai-kovic, Júgóslaviu v. Helgi Áss Grétarsson er í 8.-23. sæti með 5 v. I sjö- undu umferð gerði Hannes jafntefli við Piu Cramling, en Helgi Áss tapaði fyrir Shulman. HVÍTUR leikur og vinnur HÖGNI HREKKVÍSI % § //Vo e II ©1996 Tribune Media Services, Inc. All Rights Reserved. „LhHu afa eéfrisiá buhútLuhkuna, suúna..' ‘ c ■& L § // i/'sí/ éisé." STJÖRNUSPA eftir Frances llrake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þótt þú sért upptekinn afefnis- legum gæðum geturþú um leið veríð gjafmiidur. Þú ert athugull og nærfærni þín vekur aðdáun annarra. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Það er ekki alltaf rétta ráðið að grípa inn í líf annarra þótt aðstæður séu til þess. Hugs- aðu um sjálfan þig fyrst og fremst. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur lag á að koma að hlutunum úr óvæntri átt og það laðar að þér samstarfs- menn sem kunna að meta hæfileika þína. Tvíburar (21. maí - 20. júní) ÞÁ Þótt þekking þín á ákveðnum hlutum sé mikil eru þeir þó til sem neita að hlusta á rök þín. Þá er ekki um annað að ræða en að drífa hlutina af. Krabbi (21.júní-22.júlí) Það er ekki nóg að hafa svör- in á reiðum höndum ef mað- ur getm ekki unnið rétt úr þeim. Treystu eðlisávísun þinni betur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það kann að kosta þig mikla vinnu að komast fyrir allar staðreyndir málsins. Vertu viðbúinn því að komast að ýmsu óvæntu. Meyjci _ (23. ágúst - 22. september) vtmL Það getur verið auðvelt að eignast vini og aðdáendur en mundu bara að ekki eru allir viðhlæjendur vinir. (23. sept. - 22. október) A 4* Reyndu að líta til lengri tíma þegar þú skipuleggur að- gerðir þínar því það sem lít- ur vel út nú kann að reynast skammgóður vermir. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) '*ísfc Forðastu að taka þátt í hlut- um sem eru einskis virði og því hrein tímasóun. Notaðu heldur tímann til að byggja þig upp á jákvæðan hátt. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) ííS/ Nú hefur þú það í hendi þinni að láta mikil umskipti yfir þig ganga. Óttastu ekki nýjungar og vertu ekki fast- heldinn á foma siði. Steingeit (22. des. -19. janúar) •S? Það getm- reynt á þolinmæð- ina að þurfa að endurtaka sjálfan sig oft svo allir skiiji. En gefðu þér tíma til þess því án skilnings annarra verður þér ekkert úr verki. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cánl Það er oftast auðveldara að láta stjómast af atburða- rásinni heldur en hafa sjálfur áhrif. Reyndu samt að láta til þín taka. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sýndu sveigjanleika og vertu viðbúinn óvæntum uppákom- um. Þær þurfa ekki að vera til tjóns ef þér tekst að bregðast rétt við. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. á horni Laugavegar og Klapparstígs, s. 552 2515. Utsalan er hafín Útsala Allar vörur á útsölu Allt að 60% afsláttur Silfurbúðin Kringlunni, sími 568 9066. VIÐ BJÓÐUM •• > HEILDSOLUVERÐ R CORETTE' Nikótínlyfjum 5-9 janúor ttæaumaoieyhja... NICCRETTE Dregur úr löngun HOLTS APOTEK Álfheimum 74 - Glæsibæ S. 553-5212 ... Ásmundur Daníel Bergmann Efni: Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að striða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 7. jan. Yoga - breyttur lifsstill 7 kvölda grunnnámskeið með Daníel Bergmann. Mán. og mið. kl. 20-21.30. Hefst 6. jan. Námskeiðið hentar fólki á öllum aldri, reynsla af jóga er ekki nauðsynleg. Frír aðgangur að tækja- sal og opnum jógatímum fylgir meðan á nám- skeiðinu stendur. ★ jógaleikfimi (asana) ★ mataræði og lífsstíll ★ öndunaræfingar ★ slökun ★ andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. Y06A#» STUDIO Auðbrekku 14, Kópavogi, ______ sími 544 5560. QB3 CD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.