Morgunblaðið - 06.01.1999, Side 53

Morgunblaðið - 06.01.1999, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1999 5£t rj ÁRA afmæli. í dag, I O miðvikudaginn 6. janúar, verður sjötíu og fimm ára Ester Kratsch, nú til heimilis að Seljahlíð, Iljallaseli 55, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum sínum á heimili sonar síns, Guðmundar Auðunssonar, Kögurseli 22, Reykjavík, á þrettándakvöldið. BRIDS llni.sjón (■uOinuiiiliir I’áll Arnarson Lesandinn er í suður, sem sagnhafi í þremur gröndum, og útspilið er hjartagosi í innákomulit austurs: Norður gefur; AV á hættu. Norður * DGIO ¥ K3 ♦ ÁK72 *ÁG74 Suður * 743 ¥ Á95 * D64 * D632 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull 1 hjarta 1 grand Pass 2gröndPass 3grönd Pass Pass Pass Hvernig á að spila? Það er enginn tími til að sækja spaðaslag, því vömin verður fyrri til að brjóta hjartað, svo það verður að fá sjö slagi á láglitina. Eina legan sem gefur fjóra laufslagi er kóngur annar í vestur, en það er ekki tíma- bært að spila laufi strax á gosann. Fyrst þarf að kanna tígulinn. Best er að drepa á hjarta- kóng blinds og spila þrisvar tígli. Ef liturinn feilur ekki verður að spila laufi á gos- ann og treysta á fjóra slagi þar. En ef tígullinn gefur fjóra slagi - Norður * DGIO ¥ K3 * ÁK72 * ÁG74 Vestur Austur * 9862 A ÁK5 ¥ G4 ¥ D108762 ♦ 1083 ♦ G95 ♦ K1095 * 8 Suður A 743 ¥ Á95 ♦ D64 + Ð632 - er hægt að spila laufinu af meiri nákvæmni til að tryggja þar þrjá slagi: Sagn- hafi endar heima á tíguldrottningu og spilar þaðan laufdrottningu. Þannig hyggst hann verjast 4-1-legunni þegar austur er með stakt millispil, áttu, níu eða tíu. Laufdrottningin mun kalla fram kóng, ás og áttu; en siðan er litlu laufi spilað úr borði á sexuna heima. í jafnri legu skiptir ekki máli hvenær slagurinn er gefinn, en hér er þetta nauðsynlegt til að geta svo svínað laufsjöunni. Árnað heilla Ljósm.: Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. ágúst sl. í Innri- Njarðvíkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Aðalheiður Þ. Marinósdótt- ir og Kristján V. Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Hjallavegi 5, Reykjanes- bæ. Ljósmynd: Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. ágúst sl. í Útskála- kirkju af sr. Birni S. Björns- syni Helga Hjálmarsdóttir og Oliver Keller. Með morgunkaffinu Þú kannt kannski ekki að mjólka, cn þú kannt sann- arlega að fleyta rjómann. Þessi náungi fær meira út úr því að spila á gítar en nokkur annar bæjarbúi. SKAK llmsjón Marjjeir Pélurssnn Staðan kom upp í fyrstu umferð á Rilton mótinu í Stokldiólmi sem nú stendur yfir. Hannes Hlífar Stefáns- son (2.535) hafði hvítt og átti leik gegn Jörgen Norqvist (2.190), Svíþjóð. 23. Rxf7! - Dxa5 24. Bh6+ - Kg8 25. Rg5+ - Kh8 26. Dg8+! (Gamla góða kæf- ingarmátið í örlítið breyttri útgáfu) 26. - Hxg8 27. Rf7 mát. Staðan að lokn- um sjö umferðum á mótinu er þessi: 1.-2. Ulybin, Rúss- landi og Shulman, Hvíta-Rússlandi 6 v., 3.-7. Hannes Hlífar Stefánsson, Pia Cramling, Ralf Ákesson og Björn Ahlander, Sviþjóð og Mai-kovic, Júgóslaviu v. Helgi Áss Grétarsson er í 8.-23. sæti með 5 v. I sjö- undu umferð gerði Hannes jafntefli við Piu Cramling, en Helgi Áss tapaði fyrir Shulman. HVÍTUR leikur og vinnur HÖGNI HREKKVÍSI % § //Vo e II ©1996 Tribune Media Services, Inc. All Rights Reserved. „LhHu afa eéfrisiá buhútLuhkuna, suúna..' ‘ c ■& L § // i/'sí/ éisé." STJÖRNUSPA eftir Frances llrake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þótt þú sért upptekinn afefnis- legum gæðum geturþú um leið veríð gjafmiidur. Þú ert athugull og nærfærni þín vekur aðdáun annarra. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Það er ekki alltaf rétta ráðið að grípa inn í líf annarra þótt aðstæður séu til þess. Hugs- aðu um sjálfan þig fyrst og fremst. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur lag á að koma að hlutunum úr óvæntri átt og það laðar að þér samstarfs- menn sem kunna að meta hæfileika þína. Tvíburar (21. maí - 20. júní) ÞÁ Þótt þekking þín á ákveðnum hlutum sé mikil eru þeir þó til sem neita að hlusta á rök þín. Þá er ekki um annað að ræða en að drífa hlutina af. Krabbi (21.júní-22.júlí) Það er ekki nóg að hafa svör- in á reiðum höndum ef mað- ur getm ekki unnið rétt úr þeim. Treystu eðlisávísun þinni betur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það kann að kosta þig mikla vinnu að komast fyrir allar staðreyndir málsins. Vertu viðbúinn því að komast að ýmsu óvæntu. Meyjci _ (23. ágúst - 22. september) vtmL Það getur verið auðvelt að eignast vini og aðdáendur en mundu bara að ekki eru allir viðhlæjendur vinir. (23. sept. - 22. október) A 4* Reyndu að líta til lengri tíma þegar þú skipuleggur að- gerðir þínar því það sem lít- ur vel út nú kann að reynast skammgóður vermir. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) '*ísfc Forðastu að taka þátt í hlut- um sem eru einskis virði og því hrein tímasóun. Notaðu heldur tímann til að byggja þig upp á jákvæðan hátt. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) ííS/ Nú hefur þú það í hendi þinni að láta mikil umskipti yfir þig ganga. Óttastu ekki nýjungar og vertu ekki fast- heldinn á foma siði. Steingeit (22. des. -19. janúar) •S? Það getm- reynt á þolinmæð- ina að þurfa að endurtaka sjálfan sig oft svo allir skiiji. En gefðu þér tíma til þess því án skilnings annarra verður þér ekkert úr verki. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cánl Það er oftast auðveldara að láta stjómast af atburða- rásinni heldur en hafa sjálfur áhrif. Reyndu samt að láta til þín taka. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sýndu sveigjanleika og vertu viðbúinn óvæntum uppákom- um. Þær þurfa ekki að vera til tjóns ef þér tekst að bregðast rétt við. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. á horni Laugavegar og Klapparstígs, s. 552 2515. Utsalan er hafín Útsala Allar vörur á útsölu Allt að 60% afsláttur Silfurbúðin Kringlunni, sími 568 9066. VIÐ BJÓÐUM •• > HEILDSOLUVERÐ R CORETTE' Nikótínlyfjum 5-9 janúor ttæaumaoieyhja... NICCRETTE Dregur úr löngun HOLTS APOTEK Álfheimum 74 - Glæsibæ S. 553-5212 ... Ásmundur Daníel Bergmann Efni: Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að striða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 7. jan. Yoga - breyttur lifsstill 7 kvölda grunnnámskeið með Daníel Bergmann. Mán. og mið. kl. 20-21.30. Hefst 6. jan. Námskeiðið hentar fólki á öllum aldri, reynsla af jóga er ekki nauðsynleg. Frír aðgangur að tækja- sal og opnum jógatímum fylgir meðan á nám- skeiðinu stendur. ★ jógaleikfimi (asana) ★ mataræði og lífsstíll ★ öndunaræfingar ★ slökun ★ andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. Y06A#» STUDIO Auðbrekku 14, Kópavogi, ______ sími 544 5560. QB3 CD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.