Morgunblaðið - 08.01.1999, Page 24

Morgunblaðið - 08.01.1999, Page 24
24 FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÍVAR Brynjólfsson: Uppeldisstöðvar I, 1997. Eitt verkanna á sýningunni. Farandsýning mynd- og ljódskálda opnuð á Landspftalanum MYNDLISTAR- og Ijóðasýningin Lífæðar verður opnuð á Landspítal- anum í dag kl. 14. Um er að ræða farandsýningu, sem menningarsam- steypan art.is gengst fyrir, og verð- ur hún sett upp í tíu öðrum sjúkra- húsum víðsvegar um land áður en árinu lýkur. Tilgangur sýningarinn- ar er, að sögn Hannesar Sigurðs- sonar sýningarstjóra, að lífga upp á sjúkrahúsin, gleðja sjúklinga, starfsfólk og gesti sjúkrahúsanna, auk þess að vekja athygli á list og listafólki. Lífæðar eru hugsaðar sem eins- konar sýnishorn af því sem hefur átt sér stað í myndlist og Ijóðlist á Islandi síðustu ár og áratugi. Tólf myndlistarmenn sýna samtals 34 myndverk og tólf ljóðskáld birta átján ljóð. Sum verkanna hafa kom- ið almenningi íyrir sjónir áður, önn- ur ekki. Listamennii-nir eru á ólíku aldursreki en allir leggja þeir út af lífinu og tilverunni. Hannes segir hópinn í raun endurspegla helstu strauma og stefnur í myndlist og ljóðagerð frá síðari heimsstyrjöld til dagsins í dag. Myndlistarmennirnir eru: Bragi Asgeirsson, Eggert Pétursson, Ge- org Guðni, Haraldur Jónsson, Helgi Þorgils Friðjónsson, Hreinn Friðfinnsson, Hulda Hákon, ívar Brynjólfsson, Kristján Davíðsson, Ósk Vilhjálmsdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir og Tumi Magnússon. Ljóðskáldin eru: Bragi Olafsson, Gyrðir Elíasson, Hannes Péturs- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, ísak Harðarson, Kristín Ómarsdóttir, Sigurður Pálsson, Sjón, Matthías Johannessen, Megas, Vilborg Dag- bjartsdóttir og Porsteinn frá Hamri. Frá Landspítalanum fer sýningin til Akraness en aðrir sýningarstaðir eru Isafjörður, Sauðárkrókur, Akureyri, Húsavík, Vopnafjörður, Seyðisfjörður, Selfoss, Keflavík og sýningunni lýkur á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í desember. Ópnunarathöfnin í dag fer fram í nýjum aðalinngangi Landspítalans, svokallaðri K-byggingu. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra opnar sýninguna en ávörp flytja Hannes Sigurðsson, Kristján Sverr- isson framkvæmdastjóri Glaxo Wellcome á Islandi, sem er helsti styrktaraðili verkefnisins, og Magn- ús Pétursson forstjóri sjúkrahúsa Reykjavíkur. Gerðuberg á morgun Ljóðskáldið Mao Zedong kynnt MENNINGARVAKA með ljóðum Mao Zedongs verður haldin í Gerðubergi á morg- un, laugardag kl 14. Kínversk-íslenska menningarfélagið stendur fyrir vökunni ásamt sendiráði Kín- verska alþýðulýðveld- isins og Félagi Kín- verja á Islandi. Dagskráin hefst með erindi kínverska sendi- herrans á Islandi, Wang Ronghua um ljóð Mao Zedongs. Síð- an syngur Natalia Chow tvö lög við ljóð Maos, Anna Guðný Guðmundsdótt- ir leikur undir. Matthías Johannessen, ritstjóri, les nokkrar þýðingar sínar á Ijóð- um Maos og Guð- mundur Sæmundsson, skólastjóri, les úr þýð- ingum sínum. Xu Wen syngur tvö lög við ljóð Maos við undirleik Önnu Guð- nýjar Guðmundsdótt- ur og Wang Ronghua flytur tvö ljóð Maos á kínversku. Alda Arnardóttir, leikkona, les nokkrar þýðingar eftir Einar Braga og Jón Óskar á ljóðum Maos og Stein- gi'ímur Þorbjarnar- son, mannfræðingur, flytur erindi: Ljóðmæli Maos í kínverskum samtíma. Dagskráin hefst kl. 14 og er áætlað að hún standi um hálfa aðra klukkustund. Forsíðan á heildaút- gáfu ljóða Maos. Kammerkór Suðurlands í Salnum í Kópavogi Astarsöngvar frá ymsum ÁSTARSTIKL U R er yfírskrift tón- leika Kammerkórs Suðurlands sem haldnir verða í Salnum í Tónlistar- húsi Kópavogs á sunnudaginn kl. 17. Á efnisskránni eru ástai'söngvar frá ýmsum löndum, allt frá madrí- gölum að popptónlist. Meðal laganna sem kórinn flytur á tónleikunum er íslenska þjóðlagið „Stóðum tvö í túni“, enski madrígalinn „Come aga- in“ og „And so it goes“ eftir Billy Joel. Kristjana Stefánsdóttn djass- söngkona syngur einsöng með kórn- um í laginu „Tillágnan“ eftir sænska tónskáldið Monicu Dominique. löndum Kammerkór Suðurlands vai' stofn- aðm' 1997.1 honum erum um 20 söngv- arar sem búsettii' era víða um Suður- land og eru allir vii'kir tónlistamienn í sinni heimabyggð, að því er fram kem- ur í fréttatilkynningu frá kómum. Þetta er í annað sinn sem kórinn heldur tónleika á höfuðborgarsvæð- inu. Hinir fyrri voru haldnir í Digi'a- neskirkju í Kópavogi í mai's sl. og voru þá eingöngu flutt hákirkjuleg verk. Stjórnandi kórsins er Hilmar Örn Agnai'sson, organisti í Skál- holtsdómkirkju, og undfrleikari er Ámi Heiðar Karlsson. Islandsviku lýkur í Berlín Sögu-sinfónía Jöns Leifs flutt í Fílharmóníunni Upplestri úr íslendingasögunum vel tekið Þýsk-íslenskri viku lauk á miðvikudag í Berlín með flutningi Sögu-sinfóníu Jóns Leifs í Fílharmóníunni. Susanne Reinhard- Karlmann fylgdist með kynningu á íslandi, þar sem gestum var veitt innsýn í menningu og sögu lands og þjóðar. SAMFARA íslandsvikunni stóð yfir 22. tónlistarvika þýsk-skandínavísku æskulýðshljómsveitarinnar í Berlín. Þema vikunnar var að þessu sinni norrænu sögumar sem margar hverjar hafa verið innblástur að stærri verkum tónskálda norðurs- ins. Hljómsveitarstjórinn heitir Andreas Peer Káhler og stofnaði hann sveitina árið 1981 með því markmiði að kynna tónverk norð- ursins í Þýskalandí. Á hverju ári hittist unga tónlistarfólkið, sem flest er nemar við þýska og skand- ínavíska tónlistarháskóla. Leiðbein- endur hljómsveitarinnar eru m.a. frægir einleikarar tónlistarhúsanna í Berlín og BBC Fílharmóníusveit- arinnar í London sem ákveða verk- efnaskrána ár hvert í samvinnu við hljómsveitarstjórann. Sögu-sínfónía Jóns Leifs var á tónleikunum frumflutt í Þýskalandi, en tónleikamir hófust á Sögu- draumi Danans Carls Nielsens. Koila Blacher, fyrsti konsertmeist- ari berlínsku Fflharmóníusveitar- innar, var einleikari tónleikanna og var honum ákaft fagnað. Hann sagðist sjálfur heillaður af samvinn- unni við hljómsveitina. Hann hældi ekki aðeins listahæfileikum unga tónlistarfólksins heldur sagði það einnig fullt af eldmóði og hrifningu á viðfangsefninu. „Þau eru ekki vön fastavinnunni sem of títt vill slæðast inn í leik atvinnumanna og lamar þannig heilu verkin.“ Þetta era orð að sönnu enda er það mikill gæða- stimpill fyrir svo unga hljómsveit að ráðast í flutning á eins þungu verki og Sögu-sinfóníunni. Aukinn áhugi Þjóðverja og Berlínarbúa á Islandi og Norður- pMM ni m.y enm 1' i. §m . - ~ *3sLriij , Morgunblaðið/Jim Rakete ÞYSK-skandinavíska æskulýðshljómsveitin í Berlín frumflytur Sögu-sinfóníu Jóns Leifs í Þýzkalandi. Otto Andreas Sanders Peer Kahler löndunum kom glögglega í ljós á tónleikunum og á öðrum uppákom- um tengdum landinu. Næstum var uppséit ’í 2.200 sæti berlínsku Ffl- Örn Ingimundur Magnússon Sigfússon harmóníunnar. Húsfyllir var síð- astliðinn laugardag á fyrirlestri ís- lenska sendiherrans í Þýskalandi, Ingimunds Sigfússonar þar sem hann kynnti land og þjóð í máli og myndum. Sömu sögu er að segja af upplestri leik- arans Otto Sand- ers úr íslend- ingasögunum ein- um degi fyrr, en hann vakti mikla kátínu viðstaddra með leikrænum tilþrifum og lifandi framkomu. Örn Magnússon píanóleikari spilaði undir verk Jóns Leifs báða dag- ana. Kolja Blache

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.