Morgunblaðið - 10.01.1999, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 10.01.1999, Qupperneq 2
2 SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Steingrímur Sigfússon um niðurstöðu sjávarútvegsnefndar Þetta er ekki varanleg lausn Morgunblaðið/Ásdís Agaskóli í V est- urbænum? STEINGRÍMUR J. Sigfússon al- þingismaður og fyrrverandi formað- ur sjávarútvegsnefndar, segist ótt- ast að Alþingi sé að gefa frá sér tækifæri til að finna varanlega lausn varðandi stjórn fiskveiða. Búast megi við áframhaldandi málaferlum. Steingn'mur sagði að viss atriði hefðu tekið breytingum til hins betra í meðfórum sjávarútvegs- nefndar, en enn væru þarna atriði sem væru mjög slæm. Hann nefndi sérstaklega ákvæði um framseljan- lega daga í grásleppuveiðum. Það myndi leiða til mikils brasks á þessu útgerðarsviði. „Ég hef einnig áhyggjur af því að þetta komi misjafnlega við lands- hluta. Grásleppuveiðin er mjög sér- stök. Hún er árstíðabundin og hefst fyrir Norðausturlandi í mars og lýk- ur inni í Breiðafirði um mitt sumar. KVENNADEILD Landspítalans hélt upp á 50 ára afmæli sitt í gær. Viðstaddir voru m.a. Ingi- björg Pálmadóttur heilbrigðis- ráðherra, Reynir Tómas Geirsson yfirlæknir kvennadeildar og starfsfólk deildarinnar. Kvenna- Með þýfí fyrir á aðra millj- ón króna MAÐUR um tvítugt var úr- skurðaður í einnar viku gæslu- varðhald í vikunni í framhaldi af handtöku lögreglunnar í Reykjavík. Reyndist hann hafa muni í fórum sínum sem gnmur lék á að kynnu að vera þýfi og við frekari rannsókn reyndist vera um hluti að ræða úr sex innbrotum. Verið er að rann- saka hvort hann kunni að eiga þátt í fleiri innbrotum. Verðmæti hlutanna, sem hald hefur verið lagt á hjá manninum, er á aðra milljón króna. Bæði var um að ræða muni úr innbrotum í heimahús og meðal annars í björgunar- bát Slysavarnafélagsins, Henry Hálfdánarson. Brotist var inn í hann í desember og m.a. stolið merkjabyssum og neyðarblysum. Það er ólíku saman að jafna nýtingu á sóknardögum í marsmánuði við Langanes eða innfjarðarveiði á Breiðafirði um hásumar. Mér finnst einnig að það megi ekki gleyma stóra málinu sjálfu, sem eru viðbrögð við dómi Hæstaréttar og breytingar á 5. grein laganna hvað varðar sjávarútveginn í heild, þó að orkan hafi, eins og stundum áður, mest farið í smábátasjómenn upp á síðkastið. Ég hef miklar efa- semdir um að þessi viðbrögð séu fullnægjandi og sérstaklega tel ég þau vera fljótfærnisleg og ekki nægilega ígrunduð. Ég óttast áframhaldandi málaferli og tel að menn séu að afsala sér því tækifæri sem þessi dómur skapaði, að setjast niður og leita efnislegrar lausnar sem skárri samstaða er um,“ sagði Steingrímur. deildin var opnuð 2. janúar 1949 og þann dag fæddist fyrsta barn- ið á deildinni. Ætlunin er að minnast afmælis- ársins seinna á árinu með ýmiss konar framlögum til menntunar og fræðslu starfsfólks í fæðingar- NÚ EFTIR helgina mun Morgun- blaðið taka upp nýja flokkun að- sendra greina. Þær greinar, sem fjalla um ákveðin málefni, sem til umræðu eru í þjóðfélaginu hverju sinni, svo sem kvótakerfi, gagna- grunnsmál, hálendismál o.s.frv., verða í sérstökum greinaflokki. I þeim flokki aðsendra greina verða birtar valdar greinar, þar sem mismunandi sjónarmið koma fram og leitazt við að birta andstæð sjón- armið dag hvern, svo fremi sem slíkar greinar liggi fyrir til birting- ar. Greinar þessar mega ekki vera lengri en 6.000 tölvuslög. Aðsendar greinar Undir efnisheitinu Aðsendar greinar birtast eftir sem áður að- sendar greinar um almennt efni. Greinar þessar mega ekki vera lengri en 6.000 tölvuslög. Skoðun Morgunblaðið hefur um nokkurt skeið birt lengri aðsendar greinar undir efnisheitinu Skoðun. Þetta SPRENGINGARNAR í Hagaskóla undanfarna daga hafa vakið ugg og óhug meðal foreldra, nemenda og starfsliðs skólans sem ekki hefur getað sinnt kennslu vegna spreng- inga innanhúss. Á fóstudagskvöld skemmdust tvær rúður skólans í og kvensjúkdómafræðum. Tvisvar til þrisvar á árinu er áformað að hafa opið hús fyrir al- menning og sýna meðal annars nýju móttökueiningu kvenna- deildar og sónardeild þegar hún hefur flutt í nýtt húsnæði á árinu. hefur verið gert til þess að koma til móts við þá höfunda, sem af ein- hverjum ástæðum hafa talið nauð- synlegt að tjá sig í lengra máli. Nú er hins vegar svo komið að greinum í þessum flokki fjölgar stöðugt, sem veldur því, að birting þeirra dregst úr hófi. Skoðun á Netinu Af þeim sökum hefur Morgun- blaðið ákveðið að gefa þeim höfund- um, sem af einhverjum ástæðum óska eftir birtingu svo langra greina kost á, að birta þær á netútgáfu blaðsins. Styttri útgáfa, allt að 6.000 tölvuslög, yrði birt í blaðinu. Þeir lesendur Morgunblaðsins, sem ekki hafa aðgang að Netinu geta fengið greinamar útprentaðar á skrifstof- um blaðsins gegn vægu gjaldi. Greinar, sem eru lengri en 6.000 tölvuslög verða í algerum undan- tekningartilvikum birtar í blaðinu og þá eingöngu á sunnudögum. Stytting greina Höfundar, sem senda Morgun- sprengingu en ekki er vitað hverjir voru þar að verki. Hefur lögreglan málið til rannsóknar. Einar Magnússon, skólastjóri Hagaskóla, segist vonsvikinn með að enn skuli sprengt. Skemmdir á skólahúsnæði meðan það stendur autt séu hins vegar engin nýlunda. Segir hann að þótt slík skemmdar- verk séu alltaf alvarleg þá líti hann þau allt öðrum augum en spreng- ingar innanhúss sem ógni öryggi nemenda og kennara skólans. Atburðirnir í Hagaskóla hafa leitt af sér mikla umræðu um agavanda- mál í skólum og rétt skólastjóm- enda til að beita agaviðurlögum. Einhverjum uppátækjasömum aðil- um hefur ekki þótt skólinn bera nafn með rentu og fjarlægðu H-ið af merki skólans á föstudagskvöldið. --------------------- Vinnuslys á Arskógs- sandi MAÐUR á þrítugsaldri slasaðist á fótum þegar verið var að vinna við löndun úr Sólrúnu EA á Árskógs- sandi um klukkan 22 í fyrrakvöld. Féll fiskikar á manninn. Samkvæmt upplýsingum frá lög- reglu var verið að færa til kör þegar óhappið átti sér stað. Maðurinn hélt meðvitund og var fluttur á sjúkra- húsið á Akureyri. Að sögn læknis á vakt er maðurinn ekki alvarlega slasaður. Hann var þó enn í rann- sóknum um hádegisbil í gær og ekki ljóst hversu alvarlegur skaðinn var, en ekki var um beinbrot að ræða. blaðinu greinar, sem em lengri en 6.000 tölvuslög verða beðnir um að stytta þær. Ritstjórn blaðsins er einnig reiðubúin til þess að stytta slíkar greinar í samráði við höf- unda. Raðgreinar Um nokkurt skeið hefur það tíðk- azt að félagasamtök og aðrir aðilar, sem vinna að framgangi ákveðinna málefna óska eftir birtingu á röð gi’eina í Morgunblaðinu dag eftir dag kannski í 10 daga eða jafnvel hálfan mánuð. Þeim, sem óska eftir birtingu slíkra greinaflokka verður vísað á Netið ef slíkar greinar eru fleiri en þrjár. Styttri biðtími Með því að skrifa styttri greinar greiða höfundar jafnframt fyrir því, að greinar þeirra og annarra birtist mun fyrr í blaðinu. Það eru því ein- dregin tilmæli Morgunblaðsins að greinahöfundar taki þessu vel og lagi sig að þessum óskum blaðsins. Ritstj. íslenski rokkdraumurinn ► Margir íslenskir tónlistarmenn hafa náð að koma sér á framfæri erlendis á síðustu misserum. /10 Drekinn gerir gys að tímanum ► Rætt við kínverska sendiherr- ann á íslandi, Wang Ronghua. /22 Sagan og skáldskapurinn ►Nokkrar umræður hafa spunn- ist í kjölfar sýningar Sjónvarpsins á myndinni Dómsdegi. /24 Stöðug framþróun í hálfa öld ► í Viðskiptum/Atvinnulífi á sunnudegi er rætt við Júlíus S. Ólafsson í Ríkiskaupum. /30 ►1-24 Úr kaldri Smugu í heitan Afríkusjó ► Hlöðver Haraldsson er skip- stjóri á stærsta verksmiðjutogara Suður-AMku. /1&2-4 Að ná því besta út úr liðinu ►Óli B. Jónsson er sigursælasti knattspyrnuþjálfari landsins frá upphafi. /8 Gleymdur tími ► 1 norðausturhorni Portúgals er lítt þekktur hæðóttur þjóðgarður, sem Einai- Falur myndaði. /4 c FERÐALOG ► l-4 ► l-4 Vika í ísrael og Jórdaníu ► Safaríferðir ætla að bjóða upp á þrjár ferðir á þessar slóðir. /1 Hellarnir á Lyngdalsheiði ► Um nokkra afar merkilega hella sem vert er að kíkja á. /4 Íö BÍLAR ► l-4 Risarnir sýna hugmyndir sínar ► Stærsta bandaríska bílasýning- in ár hvert er 1 Detroit. /2 Reynsluakstur ► Mjósleginn en knár Terios jepplingur. /4 E ► l-24 Prentmyndavinnsla Odda ► Ný kynslóð IBM-krafttölva til landsins./! FASTIR ÞÆTTIR Fréttir l/a'4/S/bak Brids 50 Leiðari 32 Stjörnuspá 50 Helgispjall 32 Skák 50 Reykjavíkurbréf 32 Fólk í fréttum 54 Skoðun 36 Utv/sjónv. 52,62 Minningar 38 Dagbók/veður 63 Myndasögur 48 Mannl.str. 18b Bréf til blaðsins 48 Dægurtónl. 20b ídag 50 INNLENDAR FRÉTTIR: 2-4-8-BÁK ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6 Morgunblaðið/Ásdís Kvennadeild Landspítalans 50 ára Flokkun og lengd aðsendra greina og birting á Netinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.