Morgunblaðið - 10.01.1999, Page 63

Morgunblaðið - 10.01.1999, Page 63
MORGUNB LAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 63 VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: v*7 Skúrir VI Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * R'9nin9 'é 4 4 4 Slydda ’ý Slydduél * * ^ %- Snjókoma V7 El J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan og vestan kaldi eða stinnings- kaldi með éljum og kólnandi veðri vestanlands. Allhvöss suðaustanátt austantil með rigningu, einkum sunnantil. Snýst í suðvestan kalda þar síðdegis og styttir upp og kólnar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Allhvöss sunnan og suðvestan átt á morgun (mánudag) með rigningu sunnan- og vestan- lands. Vestlægar áttir á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag með frosti og éljagangi um nær allt land, þó síst suðaustantil. Lítur út fyrir suðvestlæga átt á föstudag með slyddu eða rigningu sunnan- og vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Skammt V af Hvarfi er 968 mb lægð sem hreyfist ANA. Yfír NA Grænlandi er minnkandi 1026 mb hæð sem þokast A. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. .1-3 Til að veija einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 0 hálfskýjað Amsterdam 1 léttskýjað Bolungarvík -3 skýjað Luxemborg 3 rlgning Akureyri -6 skýjað Hamborg 2 rigning Egilsstaðir -3 snjóél Frankfurt 5 rigning Kirkjubæjarkl. -2 léttskýjað Vin 4 skýjað JanMayen -7 alskýjað Algarve 13 skýjað Nuuk 1 alskýjað Malaga 14 skýjað Narssarssuaq -3 snjókoma Las Palmas vantar Þórshöfn -1 léttskýjað Barcelona 8 skýjað Bergen -5 heiðskírt Mallorca 5 þokumóða Ósló -6 skýjað Róm 6 þokuruðningur Kaupmannahöfn -2 léttskýjað Feneyjar 4 þokumóða Stokkhólmur -4 Winnipeg -28 heiðskírt Helsinki -6 sniókoma Montreal -10 þoka Dublin 1 þokumóða Halifax -2 snjókoma Glasgow -2 léttskýjað NewYork 2 rigning London 3 skýjað Chicago -11 snjókoma París 5 alskýjað Orlando 16 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 10. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.19 3,1 6.23 1,5 12.37 3,1 18.57 1,5 11.00 13.31 16.02 7.55 ÍSAFJÖRÐUR 2.34 1,7 8.31 0,9 14.35 1,8 21.06 0,8 11.40 13.39 15.39 8.03 SIGLUFJÖRÐUR 4.48 1,1 10.43 0,5 17.01 1,1 23.27 0,5 11.20 13.19 15.19 7.43 djUpivogur 3.29 0,7 9.32 1,6 15.50 0,7 22.23 1,6 10.32 13.03 15.34 7.26 Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 blautur inu að skinni, 8 pyngju, 9 hitann, 10 skartgripur, 11 nauta, 13 áann, 15 karldýr, 18 eitt- hvað smávegis, 21 hreinn, 22 látni, 23 verk- færið, 24 skipshlið. LÓÐRÉTT: 2 lýkur, 3 níska, 4 þreifa fyrir sér, 5 bolflík, 6 við- bót, 7 sæla, 12 látbragð, 14 spor, 15 fnykur, 16 sjúkdómur, 17 stíf, 18 alda, 19 saurnum, 20 fuglinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 áheit, 4 sópur, 7 önduð, 8 rollu, 9 arg, 11 nýra, 13 rita, 14 feyra, 15 vagl, 17 krám, 20 eir, 22 liðug, 23 ungar, 24 norpa, 25 launi. Lóðrétt: 1 áhöfn, 2 eldur, 3 taða, 4 sorg, 5 polli, 6 rausa, 10 reyfi, 12 afl, 13 rak, 15 valan, 16 góðir, 18 ruggu, 19 myrti, 20 egna, 21 rugl. í dag er sunnudagur 10. janúar, 10. dagur ársins 1999. Orð dags- ins; Og þeir kölluðu hver til annars og sögðu: „Heilagur, heilagur, heilagur er Drottinn allsherjar, öll jörðin er full af hans dýrð.“ (Jesaja 6,3.) Skipin Reykj avíkurhöfn: Snorri Sturluson fer lík- lega í dag. Goðafoss kemur líklega í dag. Dettifoss ogLagarfoss eru væntanlegir á morg- un. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 588 2111. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi Á morgun kl. 14. félagsvist. Árskógar 4. Á morgun, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofa, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8-12.30 böð- un, kl.9-16.30 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10.15- 11 sögustund, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunsel, félagsvist kl. 13.30 á mánudag. Allir velkomn- ir. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánud. og fimmtud. kl. 16.30-18 sími 554 1226 Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Félagsvist kl. 13.30 í dag, allir vel- komnir. Dansað kl. 20 í kvöld, Capri-tríó leikur. Á morgun brids kl. 13 og söngvaka kl. 20.30, stjórnandi Edith Nicola- dóttir, undirleik annast Sigurbjörg Hólmgríms- dóttir. Margrét Thoroddsen verður með ráðgjöf um almanna- tryggingar og lífeyrismál þriðjud. 12. jan. Panta þarf tíma á skrifstofu s. 588 2111. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 almenn handavinna, bókband og aðstoð við böðun, kl. 10 stutt ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14 sagan, kl. 15 kaffiveiting- ar. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug, vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 glerskurður um- sjón Helga Vilmundar- dóttir, ld. 13 boccia. Veit- ingar í teríu. Á morgun mánudag kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi sspilasalur opinn, kl. 13.20 kóræfing. Dans hjá Sigvalda fellur niður. Veitingar í teríu. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 perlusaumur og postulínsmálun, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 matur, kl. 13-17 fótaaðg. og hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og silki- málun, kl. 9.30 boccia, kl. 13. frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, al- menn handavinna og fé- lagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgunstund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13—17 handavinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handa- vinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-14 kóræf- ing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Fimmtudaginn 14. janú- ar verður farið að sjá leikritið Maður í mislit- um sokkum eftir Arn- mund Backman. Skrán- ing í síma 562-7077. Vitatorg. kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 9.30 bókband, kl. 10-11 leikfimi, kl. 11.45 matur, kl. 14-15 golf-pútt og bingó, kl. 15 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. ITC deildin íris heldur^ fund mánudaginn 11. janúar kl. 20 í safnaðar- heimili Hafnarfjarðar- kirkju, Strandbergi. All- ir velkomnir. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58-60, mánudags- kvöldið 11. janúar kl. 20.30. Lesið verður bréf frá Kristniboðsakrinum. Allir karlmenn velkomn- ir Kvenfélag Langholts- sóknar. Fundur verður haldinn þriðjud. 12. jan?- úar kl. 20 í safnaðar- heimili Langholtskirkju. Sameiginlegur fundur með Kvenfélagi Laugar- neskirkju, Safnaðarfé- lagi Ásprestakalls og Safnaðarfélagi Lang- holtssóknar. Félagar taki með sér gesti. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund í safnaðarheimilinu 11. janúar kl. 20. Gest.iry^ fúndarins eru María K. Einarsdóttir rithöfundur og Kolbrún Karlsdóttir sem sýnir útskurð á grænmeti. Súkkulaði og kökur. Kvenfélag Grensás- sóknar heldur fund í safnaðarheimilinu mánudaginn 11. jan. kl. 20. Spiluð verður félags- vist, vegleg verðlaun, veitingar og gestir vel- komnir Kvenfélag Laugarnes- sókar. Sameinlegi fund- urinn verður í safnaðar- heimili Langholtskirkju* þriðjud. 12. janúar kl. 20. Leikfiminámskeið á vegum Kvenfélags Kópavogs. Byrjar mánudaginn 11. janúar. Kennt er í Kópavogs- skóla á mánudögum og miðvikudögum kl. 19. Kennari er Hulda Stef- ánsdóttir. Getum bætt við fleiri konum. Upplýs- ingar í síma 554 0729. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fróttir 669 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjalðkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjaid 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.