Morgunblaðið - 10.01.1999, Síða 62
62 SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið 21.10 Litli bróðir í norðri er þýðing á fræðiheiti
lundans, Fratercula Arctica. Myndin ijallar um lífshlaup þessa
merkilega fugls. Fjötmargar lundabyggðir eru heimsóttar,
sumar afar sérstæðar, og fariö meö veiöimönnum í úteyjar.
Utanríkisstefna
Bandaríkjanna
Rás 110.15 í þáttum
Karls Th. Birgissonar í
dag og næstu sunnu-
daga er stiklaó á
stærstu atburöum t ut-
anríkissögu Bandaríkj-
anna síóustu hundrað
árin. Lýst er þróun
bandarískrar utanríkis- Karl Th.
stefnu og átökum á Birgisson
milli ólíkra sjónarmiða
um hvaða hlutverki Bandaríkin
skuli gegna í heimsmálunum,
átökum sem ekki er enn lokiö.
í hverjum þætti er sjónum
beint aö einum forseta Banda-
ríkjanna og gerð grein fyrir
áhrifum hans á þróun sögunn-
ar, pólitísku lífi hans,
sigrum og ósigrum. í
fyrsta þætti er sjón-
um beint að
Theodore Roosevelt.
Upphaf bandaríska
heimsveldisins má
rekja til stríös Banda-
rtkjamanna og Spán-
verja árið 1898, en
þá eignuöust Banda-
ríkin í fyrsta sinn landsvæöi og
nýlendur utan meginlands
síns. Einn stærsta þáttinn í
þeirri þróun átti yngsti maður-
inn sem gegnt hefur embætti
forseta Bandaríkjanna,
Theodore Roosevelt.
Sýn 12.50 Bein útsending frá viðureign Bolton Wanderers og
Crystal Palace í ensku 1. deildinni. í liði Boltons eru fjórir ís-
lenskir leikmenn, þ.á.m. erArnar Gunnlaugsson, en sérstakur
þáttur verður helgaður honum í kvöld kl. 21.45.
SjÓNVARPfÐ
09.00 ► Morgunsjónvarp barn-
anna Einkum ætlað börnum að
6-7 ára aldri. [4292671]
10.40 ► Skjáleikur [6613720]
13.00 ► Öldin okkar Breskur
myndaflokkur. (2:26) (e) [86045]
14.00 ► Svarthol Bresk heim-
ildarmynd um rannsóknir í him-
ingeimnum. [80861] _
15.00 ► Ástríkur í Útlendinga-
hersveitinni [5014768]
r 16.25 ► Nýjasta tækni og vís-
indl (e) [491768]
16.50 ► Vestfjarðavíklngur
1998 Sjö aflraunamenn lands-
ins og einn Færeyingur áttust
við í ýmsum kraftaþrautum sl.
sumar. [9502381]
17.50 ► Táknmálsfréttir
[3312841]
18.00 ► Stundin okkar [6497]
18.30 ► Víetnam (e) (3:3) [7316]
19.00 ► Gefmferðin (Star Trek:
Voyager) (25:52) [75126]
19.50 ► Ljóð vikunnar Úr sjón-
hverfingabókinni eftir Sjón,
Appelsínur eftir Margréti Lóu
Jónsdóttur, Himnabréf eftir
Lindu Vilhjálmsdóttur og Guð
og mamma hans eftir Jóhönnu
Sveinsdóttur. [6662213]
20.00 ► Fréttlr, íþróttlr
og veður [93590]
20.40 ► Sunnudagsleikhúsið -
Fastir llðir eins og venjulega
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
(e) (2:6) [842229]
21.10 ► Litli bróðir í norðri
Heimildarmynd um lunda eftir
Pál Steingrímsson. [2753132]
22.00 ► Helgarsportið [93749]
MUi|n 22.20 ► Vlnarmissir
ITII mj (Losing Chase) Aðal-
hlutverk: Helen Mirren, Kyra
Sedgwick og Beau Bridges.
1995. [6568316]
23.55 ► LJóð vlkunnar (e)
[3039107] _
24.00 ► Útvarpsfréttlr [91608]
00.10 ► Skjálelkurlnn
RADM 0900 Brúmmi
DUHIl [63300]
09.05 ► Urmull [2039861]
09.30 ► Sögur úr Broca stræti
[4008497]
09.45 ► Köttur út’ í mýri
[2952768]
10.10 ► Tímon, Púmba og fé-
lagar [4603213]
10.35 ► Andrés Önd og gengið
[2482869]
11.00 ► Ungllngsárin (Ready or
Not) (11:13) (e) [8039]
11.30 ► Frank og Jói [1126]
12.00 ► Skáldatími Fjallað er
um rithöfundinn Einar Má Guð-
mundsson. (11:12) (e) [2855]
12.30 ► SJónvarpskringlan
[1584]
13.00 ► íþróttir á sunnudegi
[47657836]
16.30 ► Á veðreiðum (A Day at
the Races) Gamanmynd með
Marx-bræðrum. Aðalhlutverk:
Groucho Marx, Chico Marx og
Harpo Marx. 1937. [817792]
18.30 ► Giæstar vonir [5958]
19.00 ► 19>20 [213]
19.30 ► Fréttlr [15768]
h/TTTID 20 05 ► Ástlr °e
r/tl IIII átök (MadAbout
You) (22:25) [119923]
20.35 ► Fornbókabúðin Það
geisar fárviðri og þeir félagar
Björn og Rögnvaldur eru veð-
urtepptir í búðinni. (3:4) [843958]
21.05 ► Moll Flanders Sögu-
sviðið er London á 18. öld. Aðal-
hlutverk: Morgan Freeman,
Stockard Channing og Robin
Wright. [6362279]
23.05 ► 60 mínútur [6389497]
23.55 ► Peningalestin (Money
Train) John og Charlie eru
löggur í New York. Aðalhlut-
verk: Wesley Snipes, Woody
Harrelson og Jennifer Lopez.
1995. Stranglega bönnuð börn-
um. (e) [3503565]
01.45 ► Dagskráriok
SÝN
12.50 ► Enski boltinn Bein út-
sending frá leik Bolton Wand-
erers og Crystal Palace í ensku
1. deildinni en í herbúðum
Bolton eru fimm Islendingar,
Guðni Bergsson, Amar Gunn-
laugsson, Eiður Smári Guðjohn-
sen, Birkir Kristinsson og Olaf-
ur Páll Snorrason. [32958861]
14.55 ► Enskl boltinn (FA
Collection) Svipmyndir úr leikj-
um Ai-senal. [3806836]
15.50 ► Enskl boltinn Bein út-
sending frá leik Manchester
United og West Ham United í
ensku úrvalsdeildinni. [96514671]
17.55 ► Ameríski fótboltinn
(NFL 1998/1999) [9595774]
18.55 ► 19. holan (Views on
golf) [64478]
19.25 ► ítalski boltinn Bein út-
sending frá leik Lazio og Fior-
entina í ítölsku 1. deildinni.
[4204313]
21.25 ► ítölsku mörkin [2104229]
bflTTIID2145 ► Afreks‘
rfll lUll maðurinn Arnar
Gunniaugsson Nýr þáttur um
Skagamanninn Arnar Gunn-
laugsson sem leikur með Bolton
Wanderers í ensku 1. deildinni.
[829923]
22.15 ► Golfmót í Bandaríkjun-
um (PGA US1998) [8122132]
23.10 ► Ráðgátur (X-Files)
(10:48) [348497]
23.55 ► Heragi (Taps) ★*'/2
Hörkuspennandi mynd um
nemendur í bandarískum her-
skóla þar sem allt fer úr skorð-
um. Skólastjórinn er settur af
en nemendurnir eru honum
hliðhollir. Leikstjóri: Harold
Becker. Aðalhlutverk: Timothy
Hutton, George C. Scott,
Ronny Cox, Sean Penn og
Tom Cruise. 1981. Stranglega
bönnuð börnum. [9024890]
02.00 ► Dagskrárlok
og skjáleikur
06.00 ► Clifford Aðalhlutverk:
Charles Grodin, Martin Short
og Mary Steenburgen. Leik-
stjóri: Paul Flaherty. 1994.
[5563107]
08.00 ► Herra Smith fer á þlng
(Mr. Smith Goes to Washing-
ton) Aðalhlutverk: James
Stewart, Jean Arthur og
Claude Rains. Leikstjóri:
Frank Capra. 1939. [6112107]
10.05 ► Kaffivagninn (Diner)
Leikstjóri: Barry Levinson. Að-
alhlutverk: Steve Guttenberg,
Daniel Stern, Mickey Rourke
og Kevin Bacon. 1982. [5279652]
12.00 ► Clifford (e) [690213]
14.00 ► Herra Smith fer á þlng
(e) [4180687]
16.05 ► Kaffivagninnn (Diner)
(e)[3860519]
18.00 ► Michael Colllns Mynd
um írsku frelsishetjuna Michael
Collins. Aðalhlutverk: Liam
Neeson, Aidan Quinn, Stephen
Rea, Alan Rickman og Julia
Roberts. Leikstjóri: Neil Jord-
an. 1996. Bönnuð börnum.
[5253861]
20.10 ► Sú fyrrverandl (The Ex)
Aðalhlutverk: Nick Mancuso,
SuzyAmis og Yancy Butler.
Leikstjóri: Mark L. Lester.
1996. Bönnuð börnum. [1315126]
22.00 ► Góðkunningjar lögregl-
unnar (The Usual Suspects) Að-
alhlutverk: Gabriel Byrne,
Kevin Pollak, Stephen Baldwin
og Chazz Palminteri. Leik-
stjóri: Bryan Singer. 1995.
Stranglega bönnuð börnum.
[78687]
24.00 ► Mlchael Colllns (e)
Bönnuð börnum. [7649102]
02.10 ► Sú fyrrverandi (The Ex)
(e) Bönnuð börnum. [2450459]
04.00 ► Góðkunningjar lögregl-
unnar (The Usual Suspects) (e)
Stranglega bönnuð börnum.
[41116275]
etmsÁsmi n ■ nöreunit i ■ ctictroiei;. kiihciuihi ■ ieiitiiswi is ■ rjtii
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10-6.05 Næturvaktin. Guðni
Már Henningsson stendur vakt-
ina. Næturtónar. Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.05
Morguntónar. 8.07 Saltfiskur
með sultu. Þáttur fyrir böm og
annað forvitið fólk. Umsjón: Anna
Pálína Árnadóttir. (e) 9.03 Milli
mjalta og messu. Anna Kristine
Magnúsdóttir fær góðan gest í
heimsókn og leikur þægilega
tónlist. 11.00 Úrval dægurmála-
útvarps liðinnar viku. 13.00
Sunnudagslærið. Safnþáttur um
sauðkindina og annað mannlíf.
Umsjón: Auður Haralds og Kol-
brún Bergþórsdóttir. 15.00
Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján
Þorvaldsson. 16.08 Rokkland.
Umsjón: ólafur Páll Gunnarsson.
18.00 Knattsþark, geitur og tón-
leikar. Þáttur um Laugardalinn í
Reykjavík. 19.40 Milli steins og
sleggju. Tónlist. 22.10 Tengja.
Heimstónlist og þjóðlagarokk.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Vikuúrvalið. ívar Guð-
mundsson. 12.15 Fréttavikan.
Hringborðsumræður. 13.00
Helgarstuð með Hemma. 16.00
Bylgjutónlistin. 17.00 Pokahom-
ið. Umsjón: Bjöm Jr. Friðbjöms-
son. 20.00 Dr. Gunni. 22.00
Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins-
son. 1.00 Næturvaktin.
Fréttir kl. 10,12 og 19.30.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
10.00-10.30 Bach-kantatan:
Mein liebster Jesus ist verioren,
BWV 154. 22.00-22.30 Bach-
kantatan. (e)
LINDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundir kl. 10.30,
16.30 og 22.30.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
12.15 Tónlistarfréttir í tali og tón-
um með Andreu Jónsdóttur og
gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt-
urinn með tónlist bresku Bítlanna
krydduð viðtalsbrotum frá breska
nkisútvarpinu. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. 18.00 Plata vikunnar.
Merk skífa úr fortíöinni leikin og
flytjandi kynntur. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. Fróttlr kl. 12.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-IÐ FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5
07.03 Fréttaauki. Þáttur í umsjá frétta-
stofu Útvarps. (e)
08.07 Morgunandakt. Séra Þorbjöm Hlyn-
ur Árnason, prófastur á Borg á Mýrum,
flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Þrjár
fimm radda mótettur ópus 110 eftir Max
Reger. Kór Danska útvarpsins syngur;
Stefan Parkman stjórnar.
09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur
Knúts R. Magnússonar.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Hundrað ára heimsveldi. Stiklað á
stóru í utannkissögu Bandaríkjanna.
Fyrsti þáttur: Theodore Roosevelt -
heimsveldi verður til. Umsjón: Karl Th.
Birgisson.
11.00 Guðsþjónusta f Felia- og Hóla-
kirkju. Séra Guðmundur Karl Ágústsson.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Hratt flýgur stund. Listamenn í
Ólafsvík og nágrenni skemmta. Umsjón
og stjóm: Jónas Jónasson.
14.00 Sunnudagsleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, Þegar menn grípa til vopna: Frú
Carrar geymir byssur eftir Bertolt Brecht.
Þýðing: Briet Héðinsdóttir. Leikstjóri: Sig-
urður Skúlason. Leikendur Anna Kristín
Amgrfmsdóttir, Theodór Júlíusson, Atli
Rafn Sigurðarson, Þórarinn Eyfjörð,
Hildigunnur Þráinsdóttir, Rúrik Haralds-
son, Sigurveig Jónsdóttir, Magnús Ragn-
arsson, Ólafur Darri Ólafsson, Jóhanna
Norðfjörð, Jónína Ólafsdóttir, Jórunn Sig-
urðardóttir, Sigurður Skúlason, Fanney
Sigurðardóttir, Guttormur Þorsteinsson
og Sigrún Eyfjörð.
15.00 Úr fórum fortíðar. Sögur af Fróni og
sjaldheyrð tónlist sunnan úr heimi.
16.08 Fimmtíu mínútur Umsjón: Stefán
Jökulsson.
17.00 Sunnudagstónieikar. Hljóðritun frá
tónleikum kammerhópsins Camerarctica
sem haldnir voru í Dómkirkjunni í
Reykjavík 22. desember sl. Á efnisskrá:
Kvartett í G-dúr, K.285 fyrir flautu og
strengi. Sinfonía Concertante K.364 í út-
setningu fyrir strengjasextett eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Kvintett fyrir
flautu og strengi eftir Luigi Boccherini.
18.00 Paradís á hjara veraldar. Jurí, Boris
og Sergei segja frá. (e)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Veðurfregnir.
19.45 íslenskt mál. (e)
20.00 Hljóðritasafnið. Edda Eriendsdóttir
leikur á píanó verk eftir Karólínu Eiriks-
dóttur, Hafliða H. Hallgrímsson, Þorkel
Sigurbjömsson og Edvard Grieg.
21.00 Hamingjujól í Hnífsdal. Úr dagbók-
um skosks strandvarðar I síðari heims-
styrjöld. Slðari hluti.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Jóhanna I. Sigmars-
dóttir flytur.
22.30 Til allra átta. (e)
23.00 Frjálsar hendur.
00.10 Stundarkom i dúr og moll. (e)
01.00 Veðurspá.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum.
FRÉTTIR 0G FRÉTTAYFIRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
> '■■ y , ' ■/g' '-v
Ymsar Stoðvar
OMEGA
14.00 Þetta er þlnn dagur með Benny
Hinn. [991749] 14.30 Líf í Orðinu með
Joyce Meyer. [909768] 15.00 Boðskapur
Central Baptlst klrkjunnar Ron Phillips.
[900497] 15.30 Náð til þjóðanna með
Pat Francis. [903584] 16.00 Frelslskallið
Freddie Filmore prédikar. [904213] 16.30
Nýr sigurdagur með UlfEkman. [363942]
17.00 Samverustund [811590] 18.30
Elím [510478] 18.45 Believers Christlan
Fellowshlp [681590] 19.15 Blandað efni
[5447126] 19.30 Náð til þjóðanna með
Pat Francis. [292855] 20.00 700 klúbb-
urinn Blandað efni frá CBN fréttastöðinni.
[299768] 20.30 Vonarijós Bein úts.
[790687] 22.00 Boðskapur Central
Baptlst kirkjunnar Ron Phillips. [375132]
22.30 Loflð Drottin Blandað efni frá TBN
sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir.
[42406213]
AKSJÓN
21.00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþáttur
frá sjónvarpsstöðinni Omega.
ANIMAL PLANET
7.00 It's A Vet’s Life. 7.30 Dogs With Dun-
bar. 8.00 Animal House. 8.30 Harry’s
Practice. 9.00 Hollywood Safari. 10.00
Animal Doctor. 10.30 Animal Doctor.
11.00 Animal Champions:.Traveller In The
Treetops. 11.30 Jack Hanna’s Zoo Life.
12.00 Human/Nature. 13.00 Tundra &.
Taiga. 14.00 Ways Of The Wild: Tooth And
Claw. 15.00 Horse Tales: Star Event.
15.30 Going Wild With Jeff Corwin: Los
Angeles. 16.00 Zoo Babies. 17.00
Hollywood Safari. 18.00 Animal Doctor.
18.30 Pet Rescue. 19.00 Animal Champ-
ions: Bom To Be Free. 20.00 Before It’s .
Too Late: Whale Song. 21.00 Australian
Deserts An Unnatural Dilemma. 22.00
Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets.
23.00 Crocodile Hunten Retum To The
Wild. 24.00 Rediscovery Of The Worid.
COMPUTER CHANNEL
18.00 Blue Chip. 19.00 Mailto: St@art
St@art up. 19.30 Global Village. 20.00
Dagskráriok.
VH-1
6.00 Workout Weekend Hits. 9.00 Pop-up
Video. 10.00 Something for the Weekend.
12.00 Ten of the Best. 13.00 Greatest
Hits Of.: Sport & Music. 13.30 Pop-up
Video. 14.00 The Clare Grogan Show.
15.00 Workout Weekend. 20.00 The Alb-
um Chart Show. 21.00 Ten of the Best.
22.00 Behind the Music - Blondie. 23.00
Around and Around. 24.00 Soul Vibration.
2.00 Late Shift.
THE TRAVEL CHANNEL
12.00 Thousand Faces of Indonesia.
12.30 Reel World. 13.00 Adventure Tra-
vels. 13.30 Flavours of Italy. 14.00
Gatherings and Celebrations. 14.30 Voya-
ge. 15.00 Great Australian Train Journeys.
16.00 Of Tales and Travels. 17.00
Thousand Faces of Indonesia. 17.30 Holi-
day Maker. 18.00 The Flavours of Italy.
18.30 Voyage. 19.00 Going Places. 20.00
Caprice’s Travels. 20.30 Adventure Travels.
21.00 Of Tales and Travels. 22.00 The
Flavours of France. 22.30 Holiday Maker.
23.00 Secrets of India. 23.30 Reel Worid.
24.00 Dagskráriok.
CNBC
5.00 Asia in Crisis. 5.30 Countdown to
Euro. 6.00 Randy Morrison. 6.30 Cotton-
wood Christian Centre. 7.00 Hour of
Power. 8.00 Asia in Crisis. 8.30 Asia This
Week. 9.00 US Squawk Box Weekend
Edition. 9.30 Europe This Week. 10.30
Countdown to Euro. 11.00 Super Sports.
15.00 US Squawk Box Weekend Edition.
15.30 Asia This Week. 16.00 Europe This
Week. 17.00 Meet the Press. 18.00 Time
and Again. 19.00 Dateline. 20.00 Tonight
Show. 21.00 Conan O'Brien. 22.00 Super
Sports. 24.00 Squawk Box Asia. 1.30 US
Squawk Box. 2.00 Trading Day. 4.00
Countdown to Euro. 4.30 Lunch Money.
EUROSPORT
9.00 Skíðaskotfimi. 10.30 Skíðaganga.
11.15 Alpagreinar karta. 12.00 Skíðaskot-
fimi. 13.15 Skíðastökk. 14.45 Alpagreinar
karla. 15.30 Skíðaskotfimi. 17.00 Tennis.
19.00 Kappakstur á ís. 19.30 Fiskveiðar
'97. 21.30 Rallf. 22.00 [þróttafréttir.
22.15 Skautahlaup. 23.15 Skíðastökk.
24.00 Rallí.
HALLMARK
6.50 Stuck with Eachother. 8.25 Hot
Pursuit. 10.00 Passion and Paradise.
11.35 For Love and Glory. 13.10 The Little
Princess. 14.45 Champagne Chariie.
16.20 Champagne Chariie. 18.00 Har-
nessing Peacocks. 19.50 The Irish R:M:.
20.45 The Old Man and the Sea. 22.20
Search and Rescue. 23.50 For Love and
Glory. 1.25 The Little Princess. 3.00
Champagne Charlie.
CARTOON NETWORK
8.00 Power Puff Giris. 8.30 Animaniacs.
9.00 Dexter. 10.00 Cow and Chicken.
10.30 I am Weasel. 11.00 Beetlejuice.
11.30 Tom and Jerry. 12.00 The Flintsto-
nes. 12.30 The Bugs and Daffy Show.
12.45 Popeye. 13.00 Road Runner.
13.15 Sylvester and Tweety. 13.30 What
a Cartoon! 14.00 Taz-Mania. 14.30
Droopy. 15.00 2 Stupid Dogs. 15.30
Scooby Doo. 16.00 Power Puff Girls.
16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00 Johnny
Bravo. 17.30 Cow and Chicken. 18.00
Tom and Jenry Kids. 18.30 Rintstones.
19.00 Batman. 19.30 Fish Police. 20.00
Droopy.
BBC PRIME
5.00 The Leaming Zone. 6.00 News. 6.25
Weather. 6.30 Mr Wymi. 6.45 Forget-Me-
Not Farm. 7.00 Cambeiwick Green. 7.15
Growing Up Wild. 7.45 Blue Peter. 8.10
Elidor. 8.35 Out of Tune. 9.00 Top of the
Pops. 9.30 Style Challenge. 10.00 Ready,
Steady, Cook. 10.30 All Creatures Great
and Small. 11.30 It Ain’t Half Hot, Mum.
12.00 Style Challenge. 12.25 Weather.
12.30 Ready, Steady, Cook. 13.00 The
Hunt. 13.30 Classic EastEnders Omnibus.
14.30 Next of Kin. 15.05 Monster Cafe.
15.20 Blue Peter. 15.40 Elidor. 16.05
Smart. 16.30 Top of the Pops 2. 17.15
Antiques Roadshow. 18.00 Bergerac.
19.00 Holiday Reps. 19.30 Back to the
Floor. 20.00 Prommers. 21.00 News.
21.25 Weather. 21.30 Clothes in the War-
drobe. 22.50 Songs of Praise. 23.25 Top
of the Pops. 24.00 The Leaming Zone.
NATIONAL GEOGRAPHIC
19.00 Behind the Lens: Atomic Rlmma-
kers. 20.00 Behind the Lens: Photograp-
hers and Filmmakers. 20.30 Behind the
Lens: Lightsl Camera! Bugs! 21.00
Behind the Lens: Cameramen Who Dared.
22.00 Mysterious Worid: Mystery of the
Maya. 22.30 Mysterious Worid: Mystery of
the Crop Circles. 23.00 Koalas in My
Backyard. 24.00 Explorer.
DISCOVERY
8.00 Walkeris World. 8.30 Walkeris World.
9.00 Ghosthunters. 9.30 Ghosthunters.
10.00 Ferrari. 11.00 State of Alert. 11.30
Top Guns. 12.00 Rogue’s Gallery. 13.00
Firepower 2000.14.00 The Specialists.
15.00 Weapons of War. 16.00 Air Power.
17.00 Flightline. 17.30 Classic Bikes.
18.00 Lightning. 19.00 The Supematural.
19.30 Creatures Fantastic. 20.00 History's
Mysteries. 21.00 Doctor Dogs. 22.00 Life
after Death: A Sceptical Enquiry. 23.00
Weird Nature. 24.00 Discover Magazine.
1.00 Justice Files.
MTV
5.00 Kickstart 9.00 European Top 20.
10.00 Spice Girls Favourite Videos. 11.00
Essential Spice Giris. 11.30 Spice Girls
Weekend. 13.00 Giripower A-Z. 14.30
Spice Giris. 15.00 Hitlist UK. 17.00 News.
17.30 Artist Cut. 18.00 So 90’s. 19.00
Most Selected. 20.00 Data Videos. 20.30
Singled Out. 21.00 Live. 21.30 Beavis &
Butthead. 22.00 Amour. 23.00 Base.
24.00 Music Mix. 3.00 Night Videos.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
5.00 News. 5.30 Inside Europe. 6.00
News. 6.30 Moneyline. 7.00 News. 7.30
Sport. 8.00 News. 8.30 World Business
This Week. 9.00 News. 9.30 Pinnacle
Europe. 10.00 News. 10.30 Sport. 11.00
News. 11.30 News Update/7 Days. 12.00
News. 12.30 Moneyweek. 13.00 News
Update/Worid Report. 13.30 Worid
Report. 14.00 News. 14.30 Travel Now.
15.00 News. 15.30 Sport. 16.00 News.
16.30 Your Health. 17.00 News Upda-
te/Larry King. 17.30 Larry King. 18.00
News. 18.30 Inside Europe. 19.00 News.
19.30 Worid Beat 20.00 News. 20.30
Style. 21.00 News. 21.30 The Artclub.
22.00 News. 22.30 Sport. 23.00 World
View. 23.30 Global View. 24.00 News.
0.30 News Update/7 Days. 1.00 The
World Today. 1.30 Diplomatic License.
2.00 Larry King Weekend. 3.00 Worid
Today. 3.30 Jesse Jackson. 4.00 News.
4.30 Evans, Novak, Hunt.
TNT
5.00 Atlantis - The Lost Continent. 6.45
The Doctor’s Dilemma. 8.30 The Good
Earth. 11.00 Julie. 12.45 Skirts Ahoy.
14.45 The Teahouse of the August Moon.
17.00 The Wreck of the Mary Deare.
19.00 Kiss Me Kate. 21.00 Mogambo.
23.15 The Sheepman. 1.00 Sol Madrid.
2.45 Mogambo.
FJölvarplð Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandlð VH-1,
CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT,
Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Brelðbandlnu stöðvamar ARD: þýska
ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk '
mennignarstöð og TVE: spænska ríkissjónvarpið.