Morgunblaðið - 10.01.1999, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ
FOLK I FRETTUM
Píanistinn
Petrucci-
ani látinn
HINN víðkunni djasspíanóleikari
Michel Petrucciani lést á miðviku-
daginn í sjúkrahúsi í New York,
aðeins 36 ára að aldri. Hann þjáð-
ist af sjaldgæfum beinsjúkdómi
sem gerði það að verkum að
hann náði ekki fuM hæð, en
hann var aðeins tæpur metri á
hæð. Beth Israel Medical Centre-
sjúkrahúsið í Manhattan vildi ekki
gefa neinar afgerandi upplýsingar
um dánarorsök Petrucciani, en
ítalska fréttastofan ANSA sagði að
hann hefði látist úr lungnasýkingu.
Petracciani, sem varð 36 ára 28.
desember sl., fæddist í Orange í
Frakklandi inn í tónelska fjöl-
skyldu. Hann hlaut klassískt nám í
tónlist frá unga aldri en aðeins
fjögurra ára gamall var hann far-
inn að stunda nám í djasspíanóleik
samhliða. Aðeins sextán ára gamall
stjórnaði hann sinni eigin þriggja
manna hljómsveit.
Petrucciani var dáður
um heim allan fyrir
spunahæfileika sinn og
fyrir að blanda saman
hefðbundnum djassi og
legi-i tónlist. Hann þótti
MICHEL Petrucciani á tón-
leikum 16. júlí sl. á Montreux-
djasshátíðinni í
Sviss.
SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999
Hugræn teugjulGihMmi fið líiiia
1 Veitir sveigjanleika með óþvinguðum hreyfingum
1 Vinnur gegn mörgum algengum kvillum
1 Góð áhrif á miðtaugakerfið, öndun og meltingu
1 Losar um stirð liðamót
1 Eykur blóðstreymi um háræöanetið
■ Dregur úr vöðvabólgu
1 Styrkir hjartað
’ Losar um uppsafnaða spennu
upplgsingsf (. slmum 553 0808 - 095 0900
ýfii*
r
,Fullorðnir
menn
grétu...»
virðingu heldm- en klappa
því tónleikarnir vora eins og opn-
ast hefði sýn inn í eilífðina. Full-
orðnir menn grétu ... í alvöra, tón-
leikarnir voru það stórkostlegir."
Yegna veikinda sinna átti
Petracciani erfitt með gang og var
oft borinn inn á sviðið og settur á
píanóstólinn og hann notaði sér-
staka framlengingu til að ná á
pedalana. „Fólk talar alltaf um
smæð mína, en það er það sem er í
kollinum sem skiptir máli,“ sagði
hann eitt sinn í viðtali við Jazztime-
tímaritið. I öðra viðtali
við People-timaritið um
miðjan áttunda áratug-
inn sagði Petracciani að
hann vonaðist til að
1993, en
sú síðasttalda er sóló-
plata sem hann gerði Duke Ell-
ington til heiðurs. Petracciani sldl-
ur eftir sig eiginkonuna Erlinda og
íA((ZturfjaCinn
Smiðjuvegi 14, ‘Kópavogi, sími 587 6080
í kvöld leikur hin frábæra hljómsveit
4 Hjördísar Geirs
gömlu og nýju
dansana frá kl. 21
Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080
s
J
nútíma-
fádæma
skemmtilegur á sviði og sagði iðu-
lega brandara og beindist grínið
ekki síst að honum sjálfum og sjúk-
dómi hans.
A síðasta ári birtist eftirfarandi
gagm-ýni í The Independent í
Lundúnum: „Það var frekar eins
og við væram að hneigja okkur af
semja sinfóníu og jafnvel gera tón-
list fyrir kvikmyndir. „Og ég
myndi vilja verða gamall maður,
með fætuma uppi á skemli, með
vínglas í hönd að segja barna-
barnabömunum sögur.“
Hljómplötur Petrucciani era
m.a. „Life at the Village Vangu-
ard“ frá 1984, „Pianism“ frá 1989
og „Promenade with Duke“ frá
554 1817 SNÆLAND 552 8333
Kúpavogur Lauyaveyur
565 4460 ..... 566 8043
Haínartjöröur Þar semnýjustu myndirnar fást Maslellsbær
1999
BÆKLING URINN
ER KOMINN
Siglingar Norrænu hefjast 15. maí.
Við erum byrjuð að bóka í ferðir og því
er rétt að kynna sér tímanlega hina
fjölmörgu ferðamöguleika sem bjóðast
fjölskyldunni þegar bíllinn er tekinn
með í fríið.
Komdu við hjá okkur á Laugavegi 3 eða
hringdu í síma 562 6362 og við sendum
þér eintak af bæklingi sumarsins 1999.
NF
NQRRÆNA
FE RÐAS KRIFSTO FAN
SMYRIL LINE - ICELANO
Ifm&wtwir 3 »<!#»i §6i 6$6i »
AííStfaf » §*it0 iSMjwíw » 4ii 1111 *
UTSALA UTSALA UTSALA
Útsalan hefst á morgun,
mánudaginn 11. janúar, kl. 10.
TÍSKUVERSLUNIN
Stórar Stelpur
Hverfisgötu 105, Reykjavík, sími 551 6688
Hafnarstræti 97, 2. hæð, Krónunni Akureyri, simi 461 1680