Morgunblaðið - 10.01.1999, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 15
Jslensk þjóð stendur á tímamótum. Hafið er síðasta ár
aldar, sem fært heíur þjóðina firá örbirgð til velsældar.
Framundan blasa við ný tækifæri, nýjar vonir og þrár.
Á þessum tímamótum vill Framsóknarflokkurinn þakka
þjóðinni samfýlgd og samvinnu í áratugi ekki síst á því
kjörtímabili sem senn er liðið.
X osningar snúast um traust
Framsóknarflokkurinn hefur sagt að stjómmál snúist um fólk
og kosningar um traust.
Fyrir síðustu kosningar lagði Framsóknarflokkurinn stefnuskrá
sína í dóm kjósenda og uppskar góðan stuðning þjóðarinnar.
Nú uppsker þjóðin eins og hún sáði til.
' |/ ið lofuðum að beita okkur fyrir því að 12.000 ný störf
yrðu til fyrir næstu aldamót. Þetta hefur tekist og verður
fjölgun nýrra starfa um 14.000 til aldamóta.
Við ætluðum að draga úr atvinnuleysinu. Það hefur
stórminnkað eða um 30-40% á kjörtímabilinu.
/
st hersla var lögð á að hallarekstur ríkissjóðs yrði stöðvaður.
Hann er nú rekinn með afgangi og gert er ráð fyrir að skuldir
ríkissjóðs lækki um 30 milljarða á þessu ári og því síðasta.
Hallalaus ríkisbúskapur tryggir framtíð velferðarkerfisins.
Við lögðum áherslu á stöðugleika í eftiahagsmálum og hefur
það gengið eftir en verðbólga hefur verið innan við 2% á ári.
Stöðugleiki er eini raunhæfi grunnur varanlegs hagvaxtar og
batnandi lífskjara.
Við vildum stuðla að öflugum hagvexti eftir áralanga
efhahagslægð. Þetta hefur tekist, lífskjör almennings hafa
stórbatnað á kjörtímabilinu enda hefur almennur kaupmáttur
aukist um 17%.
M,
eð aðgerðum ríkisvaldsins, hefur tekist að bæta hag
landbúnaðarins, m.a. með nýjum búvörusamningi.
Við ætluðum að ná nýjum áföngum í orkufrekum iðnaði
eftir áratuga stöðnun. Það hefur tekist og haft örvandi áhrif
á íslenskt atvinnu- og efhahagsfif.
Við höfum unnið að því að jafha aðstöðu fólks eftir búsetu.
Framlög til jöfnunar á námskostnaði hafa aukist um meira
en helming á síðustu fjórum árum. Framlög til jöfnunar á
húshitunarkostnaði hafa stóraukist.
ekstrarformi ríkisviðskiptabankanna hefur verið breytt
og fjárfestingalánasjóðirnir verið sameinaðir í
Fjárfestingarbanka atvinnulífsins. Þessar stofnanir eru nú
meðal fjölmennustu almenningshlutafélaga landsins.
Breytingamar á þeim hafa þegar skilað þjóðinni lægri vöxtum
og kostnaði en á sama tíma skilað eigendum sínum betri
afkomu en nokkru sinni. Að auki hefur stuðningur við
atvinnulífið verið bættur með Nýsköpunarsjóði.
^/vamlög til forvamamála hafa verið stóraukin, lífeyriskerfið
styðst nú við nýja löggjöf með auknu frelsi til spamaðar og
veruleg aukning hefur verið ákveðin í ffamlögum til
heilbrigðis- og tryggingamála.
Við vildum endurskipuleggja húsnæðiskerfið. Ráðgjafar-
stofa um fjármál heimilanna er orðin til, lánstími húsnæðislána
hefur verið lengdur og kerfið allt endurmótað.
^/’ramundan eru kosningar sem skipta þjóðina miklu máli.
Þær geta ráðið miklu um það hvort áfram verður haldið
öflugri framsókn íslenskrar þjóðar inn í nýja öld.
Á því kjörtímabili sem nú er að líða hefur grunnurinn að
gifturíkri framtíð verið lagður.
ATVINIMA • MENNTUN • HEILBRIGÐI
Framsóknarflokkurinn
E. BACKMA N AUGLÝSINGASTOFA / LJÓSM. RAGNAR TH.