Morgunblaðið - 10.01.1999, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 4'
KIRKJUSTARF
Bústaðakirkja
Safnaðarstarf
Bústaðakirkja. Starf TTT mánudag
kl. 17.
Friðrikskapella. Kyi-rðarstund í há-
degi á morgun, mánudag. Léttur
málsverður í gamla félagsheimilinu
að stundinni lokinni.
Grensáskirkja. Mæðramorgunn
mánudag kl. 10-12. Ailar mæður
velkomnar með lítil böm sín.
Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið
Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í
kórkjallara.
Neskirkja. TTT, 10-12 ára starf, kl.
16.30. Mömmumorgunn miðvikudag
kl. 10-12. Ungar mæður og feður
velkomin. Kaffí og spjall.
Árbæjarkirkja. Æskulýðsfundur
yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í
kvöld. Starf fyrir 7-9 ára (STN)
mánudag kl. 16-17. TTT-starf fyrir
10-12 ára mánudag kl. 17-18.
Æskulýðsfundur eldri deildar, 9.
bekkur, kl. 20-22 mánudag.
Digraneskirkja. Kirkjustarf aldr-
aðra. Opið hús á þriðjudag frá kl.
11.15. Leikfimi, léttur málsverður,
helgistund og fl. TTT-starf 10-12
ára kl. 17.15 á mánudögum.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í kirkj-
unni alla daga frá kl. 9-17 í síma
587 9070. Æskulýðsstarf fyrir 16-18
ára kl. 20-22. Æskulýðsstarf í
Engjaskóla fyrir 9.-10. bekk kl.
20-22.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir
unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á
mánudögum. Prédikunarklúbbur
presta í Reykjavíkurprófastsdæmi
eystra er á þriðjudögum kl.
9.15-10.30. Umsjón dr. Sigurjón
Arni Eyjólfsson.
Seljakirkja. Mömmumorgnar á
þriðjudögum kl. 10-12.
Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs-
starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há-
sölum.
Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri
barna, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30.
Æskulýðsfélagið: Fundur í húsnæði
KFUM og K við Garðabraut kl. 20.
Krossinn. Almenn samkoma í
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel-
komnir.
Hvammstangakirkja. TTT-starf
(10-12 ára) í kirkjunni mánudag kl.
18. Æskulýðsfundur á prestssetrinu
mánudagskvöld kl. 20.30. For-
eldramorgunn á prestssetrinu
þriðjudag kl. 10-12.
Keflavíkurkirkja. Fyrsta helgi-
stund á vormisseri verður í Hvammi
þriðjudaginn 12. janúar kl. 14-16.
Upplestur, hugvekja og söngur.
Umsjón með helgistundunum hefur
Lilja Hallgrímsdóttir djákni. Einar
Örn Einarsson leikur á orgelið.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al-
menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð-
arhópurinn syngur. Theodór Peter-
sen frá Færeyjum vitnar og syngur.
Ræðumaður Vörður L. Traustason.
Allir hjartanlega velkomnir.
Kristniboðssambandið. Kveðjusam-
koma fyrir Leif Sigurðsson, nývígð-
an kristniboða, verður i Kristni-
boðssalnum, Háaleitisbraut 58,
Reykjavík, nk. miðvikudag kl. 20.30.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
FRETTIR
LEIÐRETT
Misskilningur um eingreiðsluna
í FRÉTT Morgunblaðsins í gær um
75 þúsund króna eingreiðslu Lands-
síma íslands hf. til starfsmanna
gætti misskilnings, þar sem sagt
var að 75 þúsund króna eingreiðslan
jafngilti því að starfsmenn fyrir-
gerðu rétti sínum til lífeyrissjóðs-
greiðslna í framtíðinni.
Hið rétta er að samkomulagið
snýst m.a. um það, að sögn Ólafs Þ.
Stephensen, forstöðumanns upplýs-
inga- og kynningarmála Landssím-
ans, að greiðslur í lífeyrissjóð hækka
frá því sem verið hefur og í sam-
komulaginu við starfsmenn felst að
þeir falla frá frekari kröfum á hend-
ur fyrirtækinu að því er varðar
auknar lífeyrisgreiðslur.
Sanpellegrino
Opin hús í dag 13 —16
Arnartangi 77, Mosfellsbæ
Fallegt einb., vel frágengið á einni hæð. Q£>
4 svefnh. Bílsk. 35,6 fm. Ásett verð 14,5 m. LAUFÁS
Álftanes — Hákotsvör 9 Fasteignasala Suðurlmd jbraut 12
— Marbakki sim, 533-1111
Sérstakt einbýli á sjávarlóð. 318 fm. Frábær eign með fallegu útsýni. Ásett verð 21,0 m. FAX: 533-1115
Vélaverkstæði til sölu
Rótgróið véiaverkstæði á höfuðborgarsvæðinu í eigin 460
fm húsnæði til sölu. Sér lóð, malbikuð. Um er að ræða sölu
á húsnæði og tækjum.
Nánari upplýsingar á Hraunhamri, fasteignasölu (Helgi Jón),
sími 520 7500.
OPIÐ HÚS
frá kl. 14—16 í dag
Eyjabakki 5, Reykjavík,
3. hæð til hægri
Góð 4ra herb. íbúð a 3. hæð f. miðju. Góðar innr. Nýl. parket. 3 svefnherb.
Suðursvalir. Hús og sameign mjög snyrtilegt. Verð 7,2 m. Áhv. 3,7 m.
Júlíana og Gísli bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 16.
ASPARFELL. Mjög góð 3ja herb íb. á 7. hæð í lyftuhúsi með þvhús á hæðinni.
Rúmgóð herb. Parket og flísar. Suðursv. Stærð 90 fm. Verð 6,7 millj. 9357
GRÓFARSEL. Góð 3ja herb. sérhæð í nýl. tvíbýli á góðum stað. Ibúðin er
skemmtilega hönnuð. Tvö svefnherb. Góð stofa. Verönd. Sér bilastæði. Verð 7,7
millj. Gott hús. 9334
FROSTAFOLD - ÚTSÝNI. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Tvö
svefnherb. Þvhús innaf eldhúsi. Nýl. parket. Góðar suðursv. Stærð 79 fm. Mikið
útsýni. Gott ástand. Verð 7,8 millj. Áhv. 3,5 m. byggsj. 9257
HRAUNTEIGUR - LAUS. Rúmgóð 4ra herb. íb. á 1. hæð sem skiptist í
anddyri, hol, eldhús, tvö svefnherb. og tvæt stofur. Parket og flísar. Góð
staðsetning. Stutt í laugamar. Verð 9,2 millj. LAUS STRAX. 9348
HEIMAHVERFI. Rúmgóð 94 fm jarðhæð í þribýli með sérinngang og sér
þvottahús. 3 svefnherb. Hurð út í garðinn. Hús allt tekið í gegn að utan. Verð 7,8
millj. 9310
FLJÓTASEL - 2 ÍB. Mjög gott endaraðhús á 2'/2 hæð með sér 3ja herb. íb. á
jarðhæð. Vandaðar innr. 5 svefnherb. 2 stofur. Tvennar svalir. Stærð 241 fm. Falleg
suðurlóð. Verð 14,9 millj. 9325
VESTURBÆR. Stórglæsileg og rúmgóð neðri sérhæð f nýl. húsi ásamt bílskúr.
4 svefnherb. Góðar stofur. Parket og flísar. Tvennar svalir. Hús í góðu ástandi. Allt
sérlega vandað. Nýl. innr. og gólfefni. Verð 15,7 millj. 9309
VAÐLASEL - 2 IB. Sérlega rúmg. og vandað einbýli á tveimur hæðum með
innb. tvöf. bílsk. og samþ. 2ja herb. ib. á jarðhæð. Á efri hæð eru 3-4 herb.
fataherb., 3 stofur. Arinn. Góðar innr. Hús allt í mjög góðu ástandi og stendur á
hornlóð. Allar nánari uppl. á skrifst. 9315
HAUKALIND - KOP. Ný raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr.
Húsin skilast tilbúin að utan, en fokheld að innan. 4 svefnherbergi og aukarými á
neðri hæð. Stærð 202 fm. Lóð þökulögð, bílastæði malbikuð. Góð staðsetning.
Teikn. á skrifst.
OPIÐ í DAG, SUNNUDAG,
Sími 5334040
FRÁ KL. 12-15
Ármúli 21 - Reykjavík
Dan S. Wium Lögg. fasteignasali
FASTEIGN
IGENDUR
Sölulaun
í janúar og febrúar
ASTEIGNASALA
Skipholti 50B, 2.hæð - Sími: 561 9500 - Fax:56l 9501
8B
8:00 - Um helgar 12:
Opið virka daga 09: