Morgunblaðið - 10.01.1999, Side 54

Morgunblaðið - 10.01.1999, Side 54
54 SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra si/iði kl. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 5. sýn. í kvöld sun. 10/1 uppselt — 6. sýn. mið. 13/1 örfa sæti laus — 7. sýn. sun. 17/1 örfá sæti laus — 8 sýn. fös. 22/1 uppselt — 9. sýn. sun. 24/1 nokkur sæti laus — 10. sýn. fim. 28/1 — 11. sýn. sun. 31/1. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney 12. sýn. fim. 14/1 nokkur sæti laus — lau. 16/1 — lau. 23/1. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Fös. 15/1 - fim. 21/1 - mið. 27/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren í dag sun. kl. 14 — sun. 17/1 kl. 14.00 — sun. 24/1 kl. 14. Sýnt á Litía si/iði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Rm. 14/1 — lau. 16/1 — fim. 21/1 — lau. 23/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smiðai/erkstœði kI. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM í kvöld sun. uppsett — fim. 14/1 nokkur sæti laus — fös. 15/1 uppselt — lau. 16/1 uppselt — sun. 17/1 síðdegissýning kl. 15 — fös. 22/1 örfa sæti laus — lau. 23/1 uppselt — sun. 24/1 örfa sæti laus. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 11/1 Brúðuheanili. Dagskrá í tengslum við jólasýningu Pjóðleikhússins. Umsjón hefur Melkorka Tekla Ólafsdóttir. Dagskráin hefst kl. 20.30 — húsiðopnað kl. 19.30 — miðasala við inngang. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. FOLK I FRETTUM áft^LÍlKFÉLAG £§& P^REYKJAVÍKURJ® BORGARLEIKHUSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fýrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 13.00: eftir Sir J.M. Barrie I dag sun. 10/1, örfá sæti laus lau. 16/1, sun. 17/1, lau. 23/1, sun. 24/1. Stóra^svið kl. 20.00: MAVAHLATUR eftir Krístinu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar fös. 29/1. Verkið kynnt á Leynibar kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: Síl i Svtil eftir Marc Camoletti. Lau. 16/1, örfá sæti laus, lau. 23/1, lau. 30/1. Litla ^við kl. 20.00: BUA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Fös. 15/1, fös. 22/1, sun. 31/1. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. HAFNARFJARÐAR- LEIKHÚSIÐ Vesturj>ata 11, llafnarfírdi. VÍRUS— Tölvuskopleikur sýn. fös.15. kl.20 janúar. Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin niilli kl. 16-19 alla dai>a nema sun. Ógleymanleg stund i Idnó ISLENSKA OPERAN —jiiii HrlliljJSíJÍ JjJ /J 1J wiiannni Gamanleikrit í leikstjórn Siguröar Sigurjónssonar fös. 15/1 kl. 20 og 23.30 uppselt lau. 16/1 kl. 20 og 23.30 uppselÉ mið. 20/1 kl. 20 uppselt E fös. 22/1 kl. 20 uppsett 5 Miðaverð kr. 1100 fyrir karia kr. 1300 fyrir konur SN3 ^ LeIk"U Fy"Ir A'-1* sun. 10/1 kl. 14 örfá sæti laus sun 17/1 kl. 14 sun 24/1 kl. 16.30 Ath sýningum lýkur í febrúar Georgfélagar fá 30% afslátt Miðasala alla daga frá kl 15-19, s. 551 1475 Gjafakort á allar sýningar Leikhópurinn Á senunni , 4 $ýn g jan k| 2 5. sýn. 14. jan kl. 2 SVARTKLÆDDA KONAN fynndið, spennandi, hrollvekjandi - eitthvað nýtt Viöar Eggertsson tekur við hlutverki Arnars Jónssonar Lokaæfing fös 15. jan - ath 2 fyrir 1 Lau: 16. jan - endurfrumsýning allur ágóði rennur til styrktar alnæmissamtakanna Lau: 23. jan, Fös: 5. feb, Lau: 6. feb, Fös: 12. feb sýningar hefjast klukkan 21:00 Tilboð frá veitingahúsum fylgja öllum miðum takmarkaður sýn i nga rf j ö I d i TJARNARBÍÓ Miðasala opin fim-lau. 17-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 / vh@centrum.is Guð minn góður! Kvikmyndin Trúboðinn sem var að koma út á myndbandi hérlendis er hugarfóstur stórleikar- ans Roberts Duvalls. Hann skrifar handrit, leik- stýrir og þykir trúverðugur í aðalhlutverkinu. Pétur Blöndal talaði við hann um fótbolta yfír súpu og brauði. „MYNDIN er mjög amerísk en samt með almenna skírskotun. Enda fjall- ar hún um veruleika fleiri hundruð milljóna manna í heiminum," segir Robert Duvall og fær sér bita af brauði með súp- unni. Hann er nýkominn af fjölmennum blaðamannafundi og er greinilega orðinn sársvangur. Og ekki fær hann frið til að borða. Við sama borð sitja fjórir blaðamenn, hver frá sínu heimshominu. „Má ég spyrja þig að einu,“ spyr frönsk miðaldra blaða- kona sem er greinilega mjög tvístígandi. „Já,“ svarar Duvall þreytu- lega en samt ákveðinn í bragði. „Endirinn - getur verið að myndin endi eins og þáttur- inn um prestinn David Korresh?“ Auðheyrt er að hún veldur ekki alveg ensk- unni. „Bókstafstrúarmanninn í Texas?“ Hún hikar þegar Duvall segir ekki neitt og bætir við: „Getur verið að myndin endi þannig eða ekki?“ „Ég hélt að þið Frakkar væruð mun gáfaðri en þetta,“ svarar Du- vall, hlær og fær sér af súpunni. „Þetta er líklega heimskulegasta spuming sem ég hef heyrt á ævi minni,“ segir hann svo við hina MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 blaðamennina og hristir höfuðið. Hann fær sér meiri súpu og lítur aft- ur á frönsku blaðakonuna sem veit HAFRUN Nýtt leikrit byggt á íslcnskum þjóðsögum Frumsýning sun. 17. jan. kl. 17.00 UPPSELT 2. sýn. sun. 24. jan kl. 17.00 SNUÐRA OG TUÐRA Eftir Iðunni Steinsdóttur sun. 17. jan. kl. 14.00 sun. 24. jan. kl. 14 örfá sæti laus Hátíðarsýning 16. janúar Allur ágóði rennur til Alnæmissamtakanna STÓRLEIKARINN Robert Duvall. ekki hvaðan á sig stendur veðrið. „Hvenær ertu eiginlega fædd?“ segir hann og hlær sjálfbyrgingslega. Trúaður á sinn hátt - Hvernig stendur á því að Farrah Fawcett ieikur í myndinni? spyr blaðamaður þegar hann kemst að næstur. „Við höfum þekkst í mörg ár. Hún er frá þessum landshluta, skilur fólkið og vildi alltaf fá að leika í myndinni.“ - Ertu trúaður? „Á minn hátt,“ segir Duvall og er enn dáiítið hvumpinn. - Hvað þýðir það? „Ég er mótmælandi. En þú?“ -Ætli ég fylgi ekki líka Lúter, svarar blaðamaður án þess að kæra sig um að vera viðtalsefnið og spyr svo: Sækirðu kirkju? „Til rannsókna,“ svarar Duvall og heldur áfram að vera þurr á manninn. -Getur verið að það sé svipað að vera predikari og kvikmyndagerðar- maður? spyr blaðamaður og í því hringir farsíminn sem hann hafði gleymt að slökkva á. Og hringingin er engin melódía Handels heldur frekjulegt píp svo blaðamaður neyðist til að leita uppi símann í skjalatöskunni í miðri spum- ingu til að slökkva á honum. „Guð minn góður,“ heyrir hann blaðamann- inn við hlið sér stynja. „Ég skil ekki spuminguna,“ segir Duvall þungur á brún og andlitið einna líkast kólgubakka þegar hann er á norðan gróinn. í því hafði biaðamaður náð að slökkva á farsímanum og lýkur við spurninguna: Er það svipað að því leyti að báðir leitast við að koma mro.r, . Mor?™blaðið/HalJdór yuvALL asamt eiginkonu sinni eftir frumsýningu Trú- boðans í Cannes í sumar. ákveðnum skilaboðum til fólks? „Skilabpðum,“ svarar Duvall hast- arlega. „Ég vil ekki koma skilaboð- um til fólks. Ég vil bara sýna því hlið á lífinu. Ég ætla ekki að setjast í dómai-asæti. Ég býst við að hver hafi sína köll- un. Maður leitast við að koma einhverju áleiðis, en ekki neinum dómsdagsskilaboðum heldur bara sneið af lífinu, broti af Bandaríkjunum.“ Hann lítm- í kringum sig og bandaríski fáninn blaktir í augunum þegar hann segir: „Við höfum ekki presta sem eru barnaníðingar eins og í rómversk-kaþólsku kirkjunni á Suður-írlandi.“ Enn hlær hann að eigin iyndni og bætir við í hálfum hljóðum: „Bara sneið af lífinu í Bandaríkjun- um.“ Þið sigrið stundum Skotland - Þú hefur unnið með mörg- um færum leikstjórum. Eru einhverjir í uppáhaldi hjá þér og lærðirðu eitthvað á samstarfinu? „Mér finnst gott að vinna með Coppola og Altman er afslappaður. En maður lærir einnig af því að horfa á aðra leikstjóra, jafnvel þótt maður hafi ekki unnið með þeim. Ég reyni gjarnan að fá innblástur á þann veg.“ - Hvernig gekk að fá myndina fjármagnaða? „Það gekk erfiðlega svo ég ákvað að fjármagna hana sjálfur eftir að hafa fengið hollráð frá vini mínum,“ segir Duvall. „Myndin var ódýr þótt hún væri dýr fyrir mig. En ég hafði ekki áhyggjur af því. Það var engu líkara en henni væri ætlað að verða.“ - Hvað er næst á dagskrá hjá þér? „Ég var búinn að ákveða að taka það rólega, slaka á og leita að góðu verkefni. Ég er reyndar með eitt í bí- gerð sem snýr að fótbolta.“ Hann lítur á blaðamann og spyr: „Hvaðan ert þú?“ - íslandi. „0,“ segir hann og færist allur í aukana. „Þið sigrið stundum Skotland.“ Það eru tíðindi fyrir biaðamann og honum er algjörlega óljóst hvaða er- indi þessi athugasemd á upp á pall- borðið. En þar sem Duvall er staðinn upp og býr sig undir að hverfa á braut spyr hann einnar síðustu spurningar: „Hvaða áhugamál hef- urðu - fyrir utan fótbolta?“ „Mér finnst gaman að dansa,“ svarar Duvall og bros færist loksins yfir andlitið. Skyndilega breytist hann úr önugum stórleikara í stoltan flamenco-dansara frá Andalúsíu. Og svo dansar hann á braut. fynndiO, spennandi, hrollvekjandi - eitthvai nýtt sala er hafin fyrir febrúar - tryggið ykkur miða tímanlega - það borgar sig 1 TJARNRABÍÓ miðapantanir í síma 561-0280 Endurfrumsýning Viðar Eggertsson tekur við hlutverki Kipps eldri af Arnari lónssyni MenningarmiðstðSin Gerðuberg sími 567 4070 Sunnudaginn 10. janúar Myndlistarsýning á verkum Alan James Opnun kl. 16. Allir velkomnir — aðgangur ókeypis Laugardaginn 16. janúar Tónleikar og málþing á Myrkum músíkdögum 1999 Blásarakvintett Reykjavíkur kl. 16.00. Miðaverð kr. 800. Málþing um Jón Leifs — 100 ára kl. 17.30 Meðal þátttakenda: Atli Heimir Sveinsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Sigurður A. Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.