Morgunblaðið - 10.01.1999, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 21
MARAÞON
jjölvítamín
Omega Farma hefur einfalt markmið
með framleiðslu og markaðssetningu
MARAÞONS: Að bjóða upp á bestu
fjölvítamínsamsetningu sem er fáanleg.
Fyrsta útgáfa af MARAÞONI (1.0) kom
á markað í janúar 1993 en nýjar
útgáfur koma á markað eftir því sem
þekkingu vísindamanna á vítamínum
og steinefnum fleygir fram.
MARAÞON er ætlað íþrótta- og
athafnafólki og öllum þeim sem setja
góða heilsu í öndvegi. MARAÞON
inniheldur öll vítamín sem líkaminn
þarfnast og steinefni sem eru
aðgengileg fyrir líkamann.
MARAÞON er framleitt í
lyfjaverksmiðju Omega Farma ehf.
undir eftirliti lyfjafræðinga.
O
Omega Farma
£5
maraþon,.
v'tamín og steincfn'
andoxunarhpni
sterkar bætiefnatöf'ur
%RD5
250 pg 25
6,0 mg 100
5,0 mg 350
5,0 mg 350
15,0 mg 100
10,0 mg *
10,0 mg 500
4,5 pg 150
100 pg *
200 pg 50
200 mg 330
5 pg 50
67 mg 670
75 pg 50
1,0 mg *
50 pg *
1,5 mg *
50 pg *
50 pg *
10 mg 67
önnur innihaldsefni: Laktósa, sellulósa, Mg-sterat.
Ein tafla inniheldur 833 a.e. A-vítamín og 3330 a.e. beta-karótín.
RDS eru ráðlagðir dagskammtar Manneldisráðs íslands.
* Ráðlagðir dagskammtar eru ekki til.
MARAÞON kemur í stað hefðbundinna fjölvítamína
sem fyrst og fremst er ætlað að koma í veg fyrir
hörgulsjúkdóma. Auk andoxunarefna, þ.e. beta-
karótíns, C- og E-vítamína, er MARAÞON sérlega
auðugt af B-vítamínum sem eru mikilvæg fyrir
taugakerfið og talin fyrirbyggja streitu. í MARAÞONI
eru valin bestu steinefnasölt sem völ er á, t.d. króm-
píkólínat, lífrænt selen-l-metíónín og kopar
og sínk á formi glúkónats.
Ein tafla inniheldur:
A-vítamín
Beta-karótín
B1-tíamín
B2-ríbóflavín
B3-níasín
B5-pantótenat
B6-pýridoxín
B12-cýcóbemin
Bíótín
Fólín
C-vítamín
D-vítamín (200 a.e.)
E-vítamín (100 a.e.)
Joð (Kalíum-joðíð)
Kopar (Cu-glúkónat)
Króm (Cr-píkólínat)
Mangan (Mn-súlfat)
Mólýbden (Mo-natr.)
Selen (L-5e-metíónín)
Sink (Zn-glúkónat)