Morgunblaðið - 10.01.1999, Side 45

Morgunblaðið - 10.01.1999, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ * SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 45’ MINNINGAR komu svo sjúkravinir Rauða kross- deildarinnar í Kópavogi til liðs við Soffíu Eygló í þessu starfi og tóku við því er starfskrafta hennar þraut. Síðustu árin dvaldi Soffía Eygló á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð og átti við mjög erfið veikindi að stríða. Það var okkur sem skipum stjórn Sunnuhlíðar ánægja að vita hana njóta þar eldanna sem hún var meðal þeirra fyrstu til að kveikja, en það er svo alltof sjald- gæft í lífinu. - Hún var líka fyrsti og eini heiðursfélagi Sunnuhlíðar- samtakanna frá stofnun þeirra fyr- ir 20 árum og var sæmd Riddara- krossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf að félagsmálum nokkru eftir að byggingu hjúkrunarheim- ilisins Sunnuhlíðar lauk. Að leiðarlokum þökkum við Soffíu Eygló fyrir frábært og ár- angursríkt samstarf í þágu aldr- aðra Kópavogsbúa og vottum eftir- lifandi eiginmanni hennar, sonum og öðrum aðstandendum okkar dýpstu samúð. Stjórn Sunnuhliðar, Ásgeir Jóhannesson, Hildur Hálfdanardóttir, Páll Bjarnason. huga ljóðið um burnirótina í klettaskorunni eftir Pál J. Árdal. Burnirótina sem bað svo marga um að bera sig til blómanna í birtu og yl en enginn gat það nema al- faðir einn. Þá krýpur hljótt við hennar fót frá himnum engill smár. Hann losar hægt um hennar rót. Þá hýma fölvar brár. „Ó, berðu mig til blómanna í birtu og yl!“ A svanavængjum sveif hann burt á sólarbjarta leið. Við brjóst hans lá hin bleika jurt, og bætt var sérhver neyð. Þau bárust upp til blómanna í birtu og yl. Guð blessi minningu Soffíu Eyglóar Jónsdóttur. Eiginmanni hennar, Leó Guð- laugssyni, drengjum hennar og fjölskyldum þeirra og öðrum þeim er henni voru kærir votta ég mína innilegustu samúð. Stefanía M. Pétursdóttir. • Fleiri minningargreinar um Soffíu Eygló Jónsdóttur bíða birtingar og munu birtast í blaðinu næstu daga. Opixt hús í dag 13—16 Arnartangi 77, Mosfellsbæ Fallegt einb., vel frágengið á einni hæð. 4 svefnh. Bílsk. 35,6 fm. Ásett verð 14,5 m. Álftanes — Hákotsvör 9 — Marbakki Sérstakt einbýli á sjávarlóð. 318 fm. Frábær eign með fallegu útsýni. Ásett verð 21,0 m. IAUFÁS Fasteignasab Suðnrlandibranl 12 s(mj5331111 .ax533-1115 Á langri leið mætum við og kynnumst mörgu fólki. Sumir þeirra gleymast um leið og þeir fara hjá, aðrir skilja eftir góða til- finningu með manni, en svo eru þeir sem skilja eftir varanleg áhrif, sem síðan skapa með manni djúpa þakklætiskennd fyrir að hafa feng- ið að kynnast þeim og starfa með þeim á tilteknu ferli eða tíma. Soffíu Eygló kynntist ég í störf- um Kvenfélags Kópavogs fyrir þrjátíu ámm. Að vinna með henni í stjóm félagsins á árunum eftir 1968 og við önnur störf eftir það var ómetanlegt og ótrúlegt tímabil í lífsins skóla. Hennar hugmynda- flug var ótrúlegt, ekkert verk var svo stórt að ekki mætti leysa það, hún leiddi okkur út í verk sem við höfðum ekki hugmynd um að við gætum leyst en leystum samt. Við vorum allt í einu orðnar dagskrár- gerðarmenn og ekki voru það að- eins dagskrár um gamlar eigin endurminningar, stórskáldin voru tekin fyrir, flutt leikrit, ljóð þeirra og sögur. Hún dreif okkur á list- sýningar og söfn og í kynnisferðir til annarra félaga. Soffía Eygló hafði sjálf kynnst kreppuárum fortíðarinnar, fátækt fólks og erfiðri aðstöðu margra einstaklinga og sérstaklega eldra fólks. Hún var aðalhvatamaður að stofnun Mæðrastyrksnefndar Kópavogs og að stofnun fótsnyrti- stofu fyrir aldraða. Hún sat í Tóm- stundaráði Kópavogs og vann þar fyrir æskufólk þessa bæjar og fleiri. Starf hennar fyrir aldraða bæj- arbúa er erfitt að tíunda, svo mikið og notadrjúgt sem það var. Hún gerði könnun á högum aldraðra Kópavogsbúa árið 1977 og sá þá margt sem betur mátti fara. Þegar hugmyndin um bygg- ingu hjúkrunarheimilis varð til, fylgdi hún henni í höfn og lagði þar fram ómælda vinnu, hugvit, krafta og eldmóð að ógleymdri hjarta- hlýju og þeirri ástúð og umhyggju sem hún alltaf sýndi vistmönnum Sunnuhlíðar á meðan þrek og heilsa leyfðu. Soffía Eygló var sönn og heil, hún var góð kona sem gott var og mannbætandi að kynnast og þekkja. Hún fékk í vöggugjöf margar góðar gjafir, góða greind og heilbrigða skynsemi, hún átti stórt og hlýtt hjarta sem ekkert aumt mátti sjá og vildi öllum vel. Hún var eins við alla og þekkti ekki hugtakið um „háan eða/og lágan“. Síðustu ár ævinnar dvaldi hún í Sunhuhlíð og það er ekki að efa að þar hafi henni veið sýnd hin sama hlýja og góða umönnun og hún var búin að gefa svo ríkulega af til þessa heimilis. Þessa síðustu daga hefur ómað fyrir eyrum mér og TIL LEIGU SKULAGATA 19 Þetta nýja hús við Skúlagötu 19 er til leigu fyrir verslun, skrifstofur eða ýmislega þjónustu. Húsið er ca 1900 m2 en hver hæð er ca 550 m2 og er skiptanleg niður í minni einingar. Næg bílastæði og góð aðkoma. BYGG Allar upplýsingar í síma 893 4628 Miðbærinn — gistiheimili 3 samþykktar íbúðir Ca 190 fm fallegt steinhús, mikið endurnýjað, með 9 herb. í útleigu, öllum húsbúnaði og tilheyrandi. Sameiginlegt eldhús. Áhv. 9,5 millj. til 25 ára. Verð 14,8 millj. Hrísateigur Ca 110 fm hæð og ris. 4 svefnherb. Frábær staðsetning. Verð 8,9 millj. Staðgr. — Lindir/Smárar Höfum 3 fjársterka kaupendur með staðgreiðslu að góðum 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum eða 120—180 fm raðhúsi. íbúðirn- ar þurfa ekki að vera fullbúnar. Verðbil 8—17 millj. Einb. — raðh. — staðgreiðsla Fjársterkur aðili leitar að raðhúsi eða einbýli í Grafarvogi, Sel- ási, Garðabæ, Kópavogi. Fossvogur og Vesturbær koma einnig til greina. Verðhugm. 13—20 millj. Staðgr. f. 2ja—3ja herb. íb. Leitum fyrir fjársterkan aðila að 2ja—3ja herb. íbúðum. Rétt eign greidd út á 3 mán. Öll staðsetn. í Rvík kemur til greina. Engihjalli— 4ra herb. Glæsileg 100 fm íb. á 8. hæð með glæsilegu útsýni í suður og vestur. Parket. Falleg eign. Suðursv. Verð 7,2 millj. Krossalind — glæsil. einbýli Vorum að fá í einkasölu 240 fm einb. á glæsil. útsýnisstað. Góður innb. bílskúr. 4 svefnherb. Stórar stofur. Glæsilegt vandað hús á frábærum stað. Skilast fullfrág. utan. Fokh. inn- an. Verð 12,6 millj. Opið í dag kl. 12—14 Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, s. 588 4477. NÝTT Á FRÓNI SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA ATVINNUHÚSNÆÐI - FYRIRTÆKJASALA ATVINNUHUSNÆÐI Skúlagata. Um er að ræða vandað verslunarhúsnæði og þjónusturými á jarðhæð. Húsnæðl býður upp á góða mögu- leika, t.d. snyrtistofu, hárgreiðslustofu, verslun, heildsölu, hönnuði, tannlækni og fl. Aðkoman er skemmtileg og næg bílastæði. Stæði í bíiageymslu fylgir. Uppl. á skrif- stofu. Lágmuli Reykjavik Vorum að fá í sölu u.þ.b. 1011 fmhúsnæðiá2. hæðviðLág- múla. Stórar innkeyrsludyr ásamt lyftubúnaði. Húsnæðinu er skipt I tvær einingar f dag. Húsnæðið býður upp á góða möguleika gagnvart atvinnurekstri. Hægt er að hafa hús- næðið sem súlulausan sal eða innrétta það sem skrifstofur. f dag er rekin þar heildsala með skrifstofum. Áhv. langtímalán. Verö 46 millj. Bfiahús Grafarvogs Til sölu bilahúsnæði sem á að rlsa við Bæjarflöt 6. Áæt- lað er að selja húsnæðið fyrir eftirfarandi starfsemi: Smurstöð. dekkiaverkstæði. bvottastöð. bílaverkstæði. réttingaverkstæði. Húsið á að vera tilbúið til afhend- ingar í maí 1999. Áhugasamir kaupendur eru hvattir til að hafa samband við sölumann til að athuga þarfir ykkar á hönnun. Hamraborg Kópavogur Vorum að fá í sölu u.þ.b. 135 fm húsnæði í Hamra- borginni. Tilvalið fyrir verslun eða þjónustu. Lítið hús við Laugaveg Hefur verið nýtt sem gallerl og vinnustofa. Gott tækifæri fyrir hönnuði, verslun, auglýsingar eða aðra þjónustu. Áhv. ca. 2,5 millj. Verð 5,5 millj. Hótel a Ströndum Paradis á jörð. Um er að ræða allsérstætt 26 manna hótel með matsal o.fi. Gott verksmiðjuhús frá síldarárunum fylgir með. Umhverfi hvergi eins í veröldinni. Ýmis afþreying. Möguleiki á jarðhita. Góð langtímalán fylgja. Bfidshöfði Vorum að fá I sölu u.þ.b. 470 fm mjög gott verslunar- og þjónustu-rými við Bíldshöfða sem I dag er nýtt sem heildverslun. Húsnaeðið er með innkeyrsludyr- um sem skiptist i verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarrými. Góð malbikuð lóð með bílastæðum. Tilvalið fyrir heildverslun eða aðra þjónustu. Getur losnað fljótlega. Verð 25 millj. Lækjargata Hafnarf. Góð fjárfesting Vorum að fá í sölu u.þ.b. 95 fm verslunarpláss á jarðhæð við mjög fjölfarna götu í Hafnarfirði. Tilvalið fyrir verslun, veitingastað, hárgreiðslu, snyrtistofu, bakarí, efnalaug eða aðra starfsemi. Laust strax. Grensásvegur 368 fm Gott verslunarhúsnæði á 1. hæð með innkeyrsludyrum. Húsnæðið er I fastri leigu í tveimur hlutum. Góð éign á besta stað í bænum fyrir fjárfesta. Er I fastri leigu með góðum leigutekjum. Áhv. kr. 12 millj. hagstæð langtimalán. Grensásvegur Um er að ræða 380 fm skrifstofurými á 2. hæð. Hentar fyrir ýmsa starfsemi. Áhv. 10,5 hagstæð langtímalán. Verð kr. 16 millj. Arnarsmári. Um er að ræða 230 fm fullbúlð hús. Hentugt fyrir klukkubúðir og hverfisverslun. Á lóðinni er rekin ÓB- bensínstöð. Húsið ertil afhendingar strax, tilbúið til innréttingar. Einstakt tækifæri. Leitaðu nánari upplýsinga hér á Fróni. Nýbýlavegur 190 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð með stórum innkeyrsludyrum, gott útsýni yfir Fossvogsdal. Gæti hentað undir ýmiskonar iðnað, helldsölu og skrifstofurekstur. Skemmuvegur Kóp Um er að ræða 113 fm iðnaðarhúsnæði. ( húsnæðinu hef- ur verið rekinn matvæla - iönaður, 20 fm frystiklefi, tilvalið fyrir veisluþjónustu, pökk- unarþjónustu og fl. Fiskverkunarhús í Reykjanesbæ. Um er að ræða 240 fm fiskverkun- arhús ásamt frysti og kæli. Húsnæðið er með millilofti að hluta. Ath. stutt á markað og í flug erlendis. Uppl. á skrifstofu. Fyrirtæki tíl sölu Söluskáli. Vorum að fá í einkasölu mjög góðan söluturn við fjölfarna götu. Velta er mjög góð, langtímaleiga. Uppl. á skrifstofu. Hótel Vorum að fá til sölu hótel út á landi sem gengur mjög vel og er í fullum rekstri. Góð sambönd erlendis. Þeir sem hafa áhuga aö kynna sér þetta tækifæri er bent á að hafa samband við skrifstofu. FYRIRTÆKI Fataverslun. Góð fataverslun á höfuðborgarsvæðinu til sölu í góðum verslunar- kjarna. Langtíma leigusamningur. Uppl. á skrifstofu. Snyrtistofa og verslun. Reksturinn er í eigin húsnæði á eftirsóttum stað á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. á skrifstofu. EFNALAUG I REYKJAVIK, til sölu eða leigu, þetta er efnalaug í fullum rek- stri á góðum stað. Nýlegar vélar og tæki, langtíma leigusamningur. Uppl. á skrifstofu. Hannyrðarverslun í KÓp. Um er að ræða vefnaðarvoruverslun, sem selur föt, gjafavöru og allt fyrir saumaskapinn. Uppl. á skrifstofu. Til sölu eða leigu matvöruverslunn og sjoppa, í góðu hverfi í Reykjavík. Versluninn er f eigin húsnæði. Gott tækifæri fyrir athafnarfólk. Uppl. á skrif- stofu. FASTEIGNASALAN - ' t r O n FINNBOGI KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASAU ísak Jóhannsson. sölustjóri atvinnuhúsnæðis. : GSM 897 4868. SIOUMUI A r.íMI 1313 I AX IM14 Opiö virkii *.* 1F}. «>f| }i lí*. www.fron.is - e-mail: fron@fron.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.