Morgunblaðið - 10.01.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 17
Gesn vœgu aukagialdi:
Nudd, jacuzzi, fegrunar- og
heilsuprógramm, köfun (scuba)
og sjóstangaveiði,
allur búnaður til leigu. Vélknúið
sjávarsport. Bílaleiga, kynnisferðir.
Golf/ Stóru stundimar
aðeins
kr.99.660. -
stgr.
Algengt er að fólk eyði öðru eins í framfærslu, mat,
drykki, bfla og skemmtanir eins og kaupverð ferðarinnar.
Þú þarft ekki að taka upp budduna í svona ferð!
Og ferðin verður miklu afslappaðri og ánægjulegri.
18 holu „Los Marlins“, 5 mín.frá hóteli.
Stóru stundirnar
Sértilboð fyrir brúðhjón og afmœli -
án aukagjalds:
Deluxe- herbergi, blóm og vín við
komu, morgunverður í rúmið,
rómantískur hátíðarkvöldverður við
kertaljós, myndataka o.fl.
Ferðatilhögun:
Flug Flugleiða til New York,
gist 1 nótt, flug TWA með
nýjum Boeing 767 til Santo
Domingo. Þaðan hálftíma
akstur til hótels.
THAILAND/BALI
Bókunarstaða 7. janúar
17. janúar
31. janúar
14. febrúar
28. febrúar
14. mars
uppselt
uppselt
uppselt
fáein sæti
fáein sæti
Innifalið:
Vönduð gisting, 2 tvíbreið rúm, sími,
sjónvarp, svalir.
Móttökukokkteill hótelstjóra og kveðjuhóf
vikulega.
Fullt úrvalsfœði, 4 mált. á dag og borðvín.
Otakmarkaðir drykkir af öllu tagi, gosdrykkir,
ávaxtadrykkir og áfengi án aukagjalds.
Val um 3 mismunandi veitingastaði:
Aðalsalur „Carey“, fjölbreytt hlaðborð.
Sérhœfður „barbeque“ veitingastaður, „grill“.
Sérhœfður „mediterraneo“ veitingastaður.
3 barir, diskótek, pub bar og karaoke.
Dagleg skemmtidagskrá.
Skemmtiatriði á hverju kvöldi.
Líkamsrœktarsalur, útreiðar (30mín.),
borðtennis.
2 sundlaugar fyrir fullorðna og börn.
Sólbekkir m. dýnum og handklœði.
Kennsla í köfun og sjávaríþróttum.
Skattar og þjórfé.
Nýjasta 5 stjörnu hótel a Dóminíkcma
!í hiím JjulíU 9-10 dajwr - hmt aðframl.
Kynningarverð: 22.jan. og 5. feb., aðeins 20 sœti. flug,_
eístine oeALLT INNIFALIÐ
FERÐASKRIFSTOFAN
HEIMSKLUBBUR
INGÓLFS
Austurstræti 17, 4. hæð, 101 Reykjavík,
sími 562 0400, fax 562 6564,
netfang: prima@ heimsklubbur.is,
heimasíða: hppt://www.heimsklubbur.i$