Morgunblaðið - 10.01.1999, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 10.01.1999, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 17 Gesn vœgu aukagialdi: Nudd, jacuzzi, fegrunar- og heilsuprógramm, köfun (scuba) og sjóstangaveiði, allur búnaður til leigu. Vélknúið sjávarsport. Bílaleiga, kynnisferðir. Golf/ Stóru stundimar aðeins kr.99.660. - stgr. Algengt er að fólk eyði öðru eins í framfærslu, mat, drykki, bfla og skemmtanir eins og kaupverð ferðarinnar. Þú þarft ekki að taka upp budduna í svona ferð! Og ferðin verður miklu afslappaðri og ánægjulegri. 18 holu „Los Marlins“, 5 mín.frá hóteli. Stóru stundirnar Sértilboð fyrir brúðhjón og afmœli - án aukagjalds: Deluxe- herbergi, blóm og vín við komu, morgunverður í rúmið, rómantískur hátíðarkvöldverður við kertaljós, myndataka o.fl. Ferðatilhögun: Flug Flugleiða til New York, gist 1 nótt, flug TWA með nýjum Boeing 767 til Santo Domingo. Þaðan hálftíma akstur til hótels. THAILAND/BALI Bókunarstaða 7. janúar 17. janúar 31. janúar 14. febrúar 28. febrúar 14. mars uppselt uppselt uppselt fáein sæti fáein sæti Innifalið: Vönduð gisting, 2 tvíbreið rúm, sími, sjónvarp, svalir. Móttökukokkteill hótelstjóra og kveðjuhóf vikulega. Fullt úrvalsfœði, 4 mált. á dag og borðvín. Otakmarkaðir drykkir af öllu tagi, gosdrykkir, ávaxtadrykkir og áfengi án aukagjalds. Val um 3 mismunandi veitingastaði: Aðalsalur „Carey“, fjölbreytt hlaðborð. Sérhœfður „barbeque“ veitingastaður, „grill“. Sérhœfður „mediterraneo“ veitingastaður. 3 barir, diskótek, pub bar og karaoke. Dagleg skemmtidagskrá. Skemmtiatriði á hverju kvöldi. Líkamsrœktarsalur, útreiðar (30mín.), borðtennis. 2 sundlaugar fyrir fullorðna og börn. Sólbekkir m. dýnum og handklœði. Kennsla í köfun og sjávaríþróttum. Skattar og þjórfé. Nýjasta 5 stjörnu hótel a Dóminíkcma !í hiím JjulíU 9-10 dajwr - hmt aðframl. Kynningarverð: 22.jan. og 5. feb., aðeins 20 sœti. flug,_ eístine oeALLT INNIFALIÐ FERÐASKRIFSTOFAN HEIMSKLUBBUR INGÓLFS Austurstræti 17, 4. hæð, 101 Reykjavík, sími 562 0400, fax 562 6564, netfang: prima@ heimsklubbur.is, heimasíða: hppt://www.heimsklubbur.i$
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.