Morgunblaðið - 10.01.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.01.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1999 4' KIRKJUSTARF Bústaðakirkja Safnaðarstarf Bústaðakirkja. Starf TTT mánudag kl. 17. Friðrikskapella. Kyi-rðarstund í há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Ailar mæður velkomnar með lítil böm sín. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í kórkjallara. Neskirkja. TTT, 10-12 ára starf, kl. 16.30. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10-12. Ungar mæður og feður velkomin. Kaffí og spjall. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfundur yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í kvöld. Starf fyrir 7-9 ára (STN) mánudag kl. 16-17. TTT-starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17-18. Æskulýðsfundur eldri deildar, 9. bekkur, kl. 20-22 mánudag. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldr- aðra. Opið hús á þriðjudag frá kl. 11.15. Leikfimi, léttur málsverður, helgistund og fl. TTT-starf 10-12 ára kl. 17.15 á mánudögum. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Æskulýðsstarf fyrir 16-18 ára kl. 20-22. Æskulýðsstarf í Engjaskóla fyrir 9.-10. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Umsjón dr. Sigurjón Arni Eyjólfsson. Seljakirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há- sölum. Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri barna, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30. Æskulýðsfélagið: Fundur í húsnæði KFUM og K við Garðabraut kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. TTT-starf (10-12 ára) í kirkjunni mánudag kl. 18. Æskulýðsfundur á prestssetrinu mánudagskvöld kl. 20.30. For- eldramorgunn á prestssetrinu þriðjudag kl. 10-12. Keflavíkurkirkja. Fyrsta helgi- stund á vormisseri verður í Hvammi þriðjudaginn 12. janúar kl. 14-16. Upplestur, hugvekja og söngur. Umsjón með helgistundunum hefur Lilja Hallgrímsdóttir djákni. Einar Örn Einarsson leikur á orgelið. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð- arhópurinn syngur. Theodór Peter- sen frá Færeyjum vitnar og syngur. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðssambandið. Kveðjusam- koma fyrir Leif Sigurðsson, nývígð- an kristniboða, verður i Kristni- boðssalnum, Háaleitisbraut 58, Reykjavík, nk. miðvikudag kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. FRETTIR LEIÐRETT Misskilningur um eingreiðsluna í FRÉTT Morgunblaðsins í gær um 75 þúsund króna eingreiðslu Lands- síma íslands hf. til starfsmanna gætti misskilnings, þar sem sagt var að 75 þúsund króna eingreiðslan jafngilti því að starfsmenn fyrir- gerðu rétti sínum til lífeyrissjóðs- greiðslna í framtíðinni. Hið rétta er að samkomulagið snýst m.a. um það, að sögn Ólafs Þ. Stephensen, forstöðumanns upplýs- inga- og kynningarmála Landssím- ans, að greiðslur í lífeyrissjóð hækka frá því sem verið hefur og í sam- komulaginu við starfsmenn felst að þeir falla frá frekari kröfum á hend- ur fyrirtækinu að því er varðar auknar lífeyrisgreiðslur. Sanpellegrino Opin hús í dag 13 —16 Arnartangi 77, Mosfellsbæ Fallegt einb., vel frágengið á einni hæð. Q£> 4 svefnh. Bílsk. 35,6 fm. Ásett verð 14,5 m. LAUFÁS Álftanes — Hákotsvör 9 Fasteignasala Suðurlmd jbraut 12 — Marbakki sim, 533-1111 Sérstakt einbýli á sjávarlóð. 318 fm. Frábær eign með fallegu útsýni. Ásett verð 21,0 m. FAX: 533-1115 Vélaverkstæði til sölu Rótgróið véiaverkstæði á höfuðborgarsvæðinu í eigin 460 fm húsnæði til sölu. Sér lóð, malbikuð. Um er að ræða sölu á húsnæði og tækjum. Nánari upplýsingar á Hraunhamri, fasteignasölu (Helgi Jón), sími 520 7500. OPIÐ HÚS frá kl. 14—16 í dag Eyjabakki 5, Reykjavík, 3. hæð til hægri Góð 4ra herb. íbúð a 3. hæð f. miðju. Góðar innr. Nýl. parket. 3 svefnherb. Suðursvalir. Hús og sameign mjög snyrtilegt. Verð 7,2 m. Áhv. 3,7 m. Júlíana og Gísli bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 16. ASPARFELL. Mjög góð 3ja herb íb. á 7. hæð í lyftuhúsi með þvhús á hæðinni. Rúmgóð herb. Parket og flísar. Suðursv. Stærð 90 fm. Verð 6,7 millj. 9357 GRÓFARSEL. Góð 3ja herb. sérhæð í nýl. tvíbýli á góðum stað. Ibúðin er skemmtilega hönnuð. Tvö svefnherb. Góð stofa. Verönd. Sér bilastæði. Verð 7,7 millj. Gott hús. 9334 FROSTAFOLD - ÚTSÝNI. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Tvö svefnherb. Þvhús innaf eldhúsi. Nýl. parket. Góðar suðursv. Stærð 79 fm. Mikið útsýni. Gott ástand. Verð 7,8 millj. Áhv. 3,5 m. byggsj. 9257 HRAUNTEIGUR - LAUS. Rúmgóð 4ra herb. íb. á 1. hæð sem skiptist í anddyri, hol, eldhús, tvö svefnherb. og tvæt stofur. Parket og flísar. Góð staðsetning. Stutt í laugamar. Verð 9,2 millj. LAUS STRAX. 9348 HEIMAHVERFI. Rúmgóð 94 fm jarðhæð í þribýli með sérinngang og sér þvottahús. 3 svefnherb. Hurð út í garðinn. Hús allt tekið í gegn að utan. Verð 7,8 millj. 9310 FLJÓTASEL - 2 ÍB. Mjög gott endaraðhús á 2'/2 hæð með sér 3ja herb. íb. á jarðhæð. Vandaðar innr. 5 svefnherb. 2 stofur. Tvennar svalir. Stærð 241 fm. Falleg suðurlóð. Verð 14,9 millj. 9325 VESTURBÆR. Stórglæsileg og rúmgóð neðri sérhæð f nýl. húsi ásamt bílskúr. 4 svefnherb. Góðar stofur. Parket og flísar. Tvennar svalir. Hús í góðu ástandi. Allt sérlega vandað. Nýl. innr. og gólfefni. Verð 15,7 millj. 9309 VAÐLASEL - 2 IB. Sérlega rúmg. og vandað einbýli á tveimur hæðum með innb. tvöf. bílsk. og samþ. 2ja herb. ib. á jarðhæð. Á efri hæð eru 3-4 herb. fataherb., 3 stofur. Arinn. Góðar innr. Hús allt í mjög góðu ástandi og stendur á hornlóð. Allar nánari uppl. á skrifst. 9315 HAUKALIND - KOP. Ný raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsin skilast tilbúin að utan, en fokheld að innan. 4 svefnherbergi og aukarými á neðri hæð. Stærð 202 fm. Lóð þökulögð, bílastæði malbikuð. Góð staðsetning. Teikn. á skrifst. OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, Sími 5334040 FRÁ KL. 12-15 Ármúli 21 - Reykjavík Dan S. Wium Lögg. fasteignasali FASTEIGN IGENDUR Sölulaun í janúar og febrúar ASTEIGNASALA Skipholti 50B, 2.hæð - Sími: 561 9500 - Fax:56l 9501 8B 8:00 - Um helgar 12: Opið virka daga 09:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.