Morgunblaðið - 11.03.1999, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 41
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Sterkur bankageiri
bjargaði ástandinu
MIKIL hækkun á verði bankahluta-
bréfa þurrkaði út mestallt tap á evr-
ópskum mörkuðum I gær. Góð staða
í Wall Street hjálpaði upp á sakirnar,
en þar hafði orðið 0,25% hækkun
þegar lokað var í Evrópu. Dollar
lækkaði um 1 % gegn evru og jeni og
hafði ekki verið lægri í eina viku
vegna minni bollalegginga um vaxta-
hækkanir. Frönsk bréf hækkuðu
nokkuð fyrir lokun vegna tilboðs BNP
banka í keppinautana Societe
Generale og Paribas. Lokagengi
þýzku DAX Xetra vísitölunnar lækkaði
um 1,2%, en meiri lækkanir höfðu
orðið fyrr um daginn. Brezka FTSE
vísitalan treysti einnig stöðu sína eftir
tap um daginn. SocGen og Paribas
kölluðu tilboð BNP hvatvíslegt og
fjandsamlegt, en BNP fékk stuðning
frá mikilvægum hluthafa. Bréf í trygg-
ingafélaginu Axa hækkuðu um 4,92%
í 121,5 evrur og í bankanum CCF um
4,98% í 87,55 evrur. Miðlarar telja
hugsanlegt að þýzkir bankar láti til
skarar skríða á heimamarkaði eða
gegn frönskum banka til að treysta
stöðu sína í Evrópu. ( Frankfurt vógu
hækkanir í Dresdner og fleiri bönkum
upp á móti fréttum um að fyrirtæki
muni flytja starfsemi úr landi. Xetra
DAX lækkaði um 60,42 punkta í
4730,05 punkta, en þó hækkaði verð
bréfa í Dresdner um 5,5% eftir
franska tilboðið. Bréf í Daim-
lerChrysler lækkuðu eins og verð
bréfa í öðrum bílafyrirtækjum, þótt
fyrirtækið hafi hætt við tilraunir til að
eignast hlut í Nissan Motor Co. Verð
bréfanna lækkaði um 3% í 80 evrur.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
lö,UU
17,00"
16,00 ~ J -
15,00 ■ L <a
14,00"
13,00 ■ Mnr *Sa
12,00 _ * , /11,51
11,00 ■ n I Vv \n/~ T
10,00 - \J V*
9,00 - Byggt á gög Október num frá Reuters Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
10.03.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Grálúða 30 30 30 489 14.670
Keila 30 30 30 8 240
Langa 50 50 50 159 7.950
Steinbítur 56 56 56 2.297 128.632
Undirmálsfiskur 50 50 50 31 1.550
Þorskur 109 100 106 1.755 186.644
Samtals 72 4.739 339.686
FMS Á ÍSAFIRÐI
Hlýri 53 35 41 238 9.694
Hrogn 180 180 180 82 14.760
Karfi 20 20 20 1.458 29.160
Keila 50 50 50 86 4.300
Langa 30 30 30 20 600
Lúða 300 300 300 49 14.700
Skarkoli 100 100 100 2.828 282.800
Sólkoli 145 115 136 2.439 331.704
Ufsi 35 35 35 174 6.090
Undirmálsfiskur 80 80 80 559 44.720
Ýsa 150 150 150 746 111.900
Þorskur 170 60 118 6.716 789.936
Samtals 107 15.395 1.640.364
FAXAMARKAÐURINN
Grásleppa 34 34 34 58 1.972
Rauðmagi 55 50 50 322 16.145
Steinbítur 48 37 46 639 29.407
Sólkoli 105 105 105 183 19.215
Ufsi 50 48 50 4.967 247.953
Undirmálsfiskur 124 114 119 1.162 138.510
Ýsa 165 84 134 8.071 1.077.963
Þorskur 168 96 125 16.219 2.028.835
Samtals 113 31.621 3.559.999
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Þorskur 145 110 123 3.489 430.263
Samtals 123 3.489 430.263
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 94 90 92 701 64.471
Samtals 92 701 64.471
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 34 34 34 458 15.572
Karfi 36 36 36 175 6.300
Langa 50 44 50 145 7.220
Rauðmagi 50 50 50 80 4.000
Skarkoli 136 102 107 9.669 1.037.774
Steinbítur 60 37 55 1.836 100.319
Sólkoli 180 180 180 64 11.520
Tindaskata 10 10 10 106 1.060
Ufsi 43 43 43 214 9.202
Undirmálsfiskur 75 75 75 509 38.175
Ýsa 152 57 91 2.658 242.037
Þorskur 164 98 134 54.836 7.365.572
Samtals 125 70.750 8.838.750
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 30 30 30 26 780
Hlýri 30 30 30 216 6.480
Karfi 35 24 27 991 26.351
Keila 30 30 30 21 630
Langa 50 50 50 91 4.550
Lúða 210 210 210 32 6.720
Skarkoli 100 100 100 1.500 150.000
Skötuselur 130 130 130 2 260
Steinbítur 38 38 38 4.664 177.232
Sólkoli 115 115 115 1.112 127.880
Ufsi 44 30 44 1.600 70.240
Undirmálsfiskur 78 78 78 266 20.748
Ýsa 70 70 70 86 6.020
Þorskur 140 120 123 4.074 500.980
Samtals 75 14.681 1.098.870
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 20 20 20 144 2.880
Karfi 20 20 20 277 5.540
Keila 30 30 30 14 420
Langa 90 30 40 115 4.590
Lúða 770 310 624 94 58.640
Skarkoli 125 123 123 620 76.458
Steinbítur 26 26 26 20 520
Sólkoli 330 330 330 90 29.700
Ufsi 48 30 48 718 34.141
Undirmálsfiskur 70 50 69 448 30.979
Ýsa 160 86 127 1.311 166.549
Þorskur 114 84 90 20.867 1.875.317
Samtals 92 24.718 2.285.735
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 20 20 20 50 1.000
Grásleppa 20 20 20 95 1.900
Hrogn 130 30 104 656 68.460
Karfi 38 38 38 528 20.064
Keila 40 40 40 360 14.400
Langa 90 42 51 1.811 93.194
Lúða 710 370 491 79 38.750
Rauðmagi 16 16 16 10 160
Skata 180 180 180 350 63.000
Skötuselur 130 130 130 5 650
Steinbítur 10 10 10 88 880
Ufsi 85 30 56 2.291 127.494
Undirmálsfiskur 78 78 78 83 6.474
Ýsa 136 70 116 872 101.004
Þorskur 122 104 116 11.365 1.316.067
Samtals 99 18.643 1.853.497
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 60 20 47 2.492 117.124
Grásleppa 20 20 20 644 12.880
Hlýri 30 30 30 10 300
Hrogn 200 30 125 2.675 335.258
Karfi 40 30 37 12.113 450.604
Keila 45 43 44 867 38.347
Langa 60 30 46 1.173 54.181
Langlúra 30 30 30 678 20.340
Lúða 295 100 288 56 16.130
Rauðmagi 16 16 16 31 496
Sandkoli 61 61 61 4.636 282.796
Skarkoli 117 92 106 3.093 326.745
Skrápflúra 41 41 41 595 24.395
Skötuselur 130 130 130 7 910
Steinbítur 75 5 46 2.816 128.860
Stórkjafta 30 30 30 39 1.170
Sólkoli 230 180 207 682 141.358
Ufsi 66 30 47 22.989 1.068.989
Undirmálsfiskur 90 70 81 609 49.469
Ýsa 158 86 115 42.134 4.844.989
Þorskur 160 98 123 36.733 4.522.200
Samtals 92 135.072 12.437.540
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Gellur 261 261 261 58 15.138
Undirmálsfiskur 72 72 72 780 56.160
Ýsa 143 127 128 1.035 132.801
Þorskur 95 95 95 695 66.025
Samtals 105 2.568 270.124
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 30 30 30 338 10.140
Keila 35 35 35 267 9.345
Langa 75 61 73 1.702 123.991
Steinbítur 43 37 42 179 7.445
Ufsi 69 47 62 3.646 224.995
Ýsa 129 112 125 1.247 155.763
Þorskur 151 112 134 14.419 1.926.955
Samtals 113 21.798 2.458.633
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
I Steinbítur 40 30 33 4.530 151.211
I Samtals 33 4.530 151.211
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Grásleppa 34 34 34 175 5.950
Karfi 46 46 46 495 22.770
Keila 32 32 32 268 8.576
Langa 68 51 64 1.563 100.126
Lýsa 14 9 11 171 1.854
Skarkoli 102 102 102 285 29.070
Skötuselur 164 164 164 695 ‘113.980
Steinbítur 48 20 47 769 36.174
Ufsi 83 49 64 5.014 319.141
Undirmálsfiskur 52 42 49 75 3.650
Ýsa 152 80 99 4.035 397.891
Þorskur 168 109 152 14.450 2.189.175
Samtals 115 27.995 3.228.357
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 30 20 27 102 2.740
Blálanga 30 30 30 64 1.920
Grásleppa 20 20 20 4 80
Hlýri 30 30 30 70 2.100
Hrogn 24 24 24 50 1.200
Karfi 30 30 30 7.245 217.350
Keila 56 43 55 387 21.115
Langa 54 35 51 387 19.683
Rauðmagi 16 16 16 80 1.280
Skarkoli 106 106 106 219 23.214
Steinbítur 26 10 19 14 268
Ufsi 58 58 58 5.890 341.620
Undirmálsfiskur 66 66 66 54 3.564
Ýsa 108 40 94 227 21.320
Þorskur 124 100 122 5.085 622.455
Samtals 64 19.878 1.279.908
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Keila 32 32 32 300 9.600
Langa 75 60 61 275 16.726
Skarkoli 127 87 89 1.034 92.057
Steinbítur 42 37 40 694 27.857
Ufsi 48 37 41 174 7.209
Ýsa 128 35 127 504 64.139
Þorskur 168 105 125 3.875 484.879
Samtals 102 6.856 702.466
HÖFN
Karfi 30 30 30 146 4.380
Keila 30 30 30 32 960
Langa 90 90 90 55 4.950
Lúða 300 240 271 21 5.700
Skarkoli 100 90 97 972 93.837
Skata 180 180 180 36 6.480
Skötuselur 155 130 154 640 98.874
Steinbítur 55 51 51 1.674 85.558
Sólkoli 100 100 100 22 2.200
Ufsi 30 30 30 52 1.560
Ýsa 133 76 97 1.263 122.094
Þorskur 169 117 143 4.165 596.095
Samtals 113 9.078 1.022.688
SKAGAMARKAÐURINN
Keila 35 32 35 190 6.644
Langa 44 44 44 840 36.960
Steinbítur 58 37 43 1.085 46.449
Þorskur 168 96 157 1.710 267.820
Samtals 94 3.825 357.873
TÁLKNAFJÖRÐUR
Steinbítur 61 61 61 6.000 366.000
Þorskur 95 95 95 1.450 137.750
Samtals 68 7.450 503.750
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
10.3.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Söiumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 219.933 104,80 105,60 1.012.206 0 104,68 103,98
Ýsa 75.000 51,20 51,20 55,00 66.156 30.000 51,20 55,00 50,65
Ufsi 21.914 35,00 33,00 35,00 70.000 28.086 33,00 35,00 26,16
Karfi 2.000 43,58 43,00 0 31.844 43,00 42,76
Steinbítur 50.000 17,00 17,00 0 56.979 17,66 17,27
Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 21,00
Grálúða * 91,00 90,00 150.000 10 91,00 90,00 90,25
Skarkoli 56.000 37,76 38,00 40,00 62.257 15.000 33,12 40,00 34,57
Langlúra 100 37,58 36,99 0 7.315 36,99 37,09
Sandkoli 11,99 0 80.207 11,99 14,00
Skrápflúra 20.000 11,00 10,99 0 52.020 11,26 11,00
Síld 4,20 104.000 0 4,20 4,10
Humar 400,00 4.900 0 400,00 400,00
Úthafsrækja 60.000 5,00 4,02 5,00 121.000 97 2,80 5,00 3,71
Rækja á Flæmingjagr. 32,00 250.000 0 32,00 34,85
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* Öli hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
Övænt
tilboð í tvo
franska '
banka
París. Reuters.
FRANSKI bankinn Banque
Nationale de Paris (BNP) hefur
gert óvænt 37 milljarða dollara til-
boð í álíka stóra keppinauta, Societe
Generale og Paribas, og segir til-
boðið bezta svarið við umbyltingu,
sem evran leiði til um alla Evrópu.
Societe Generale og Paribas köll-
uðu tilboð BNP „hvatvíslegt og
fjandsamlegt", en BNP hlaut stuðn- v -
ing franska tryggingafélagsins Axa,
sem á 6% hlut í BNP. Stjórnarfor-
maður Axa, Claude Bebear, greiddi
atkvæði með tilboðinu á stjórnar-
fundi BNP áður en það var kunn-
gert.
Ef tilboðið verður samþykkt verð-
ur komið á fót stærsta banka Evr-
ópu. Fyrir fimm vikum komu Soci-
ete Generale og Paribas fjármála-
mörkuðum á óvart með því að til-
kynna 15,1 milljarðs evra samruna
og þar með stofnun stærsta banka
Frakklands. Síðan hefur BNP átt á
hættu að dragast aftur úr.
14-18% yfirverð
BNP býður 11 hlutabréf fyrir *
hver átta bréf í Paribas, sem er
18,3% yfirverð miðað við skráð verð
hlutabréfa í Paribas. Jafnframt býð-
ur bankinn 15 hlutabréf fyrir hver
sjö bréf í Societe Generale, sem er
14% yfirverð. Lokaverð bréfa i
Paribas var 85,95 evrur, en bréfa í
SocGen 145,5 evrur. Viðskipti með
bréfin voru stöðvuð.
Að sögn BNP verður verðmæti
útgefinna hlutabréfa nýs fyrirtækis
340 milljarðar franka. Bankinn
sagði í tilkynningu að hagnaður og >
arðsemi mundi aukast með samein-
ingu bankanna.
Ai-ðsemi eiginfjár nýs fyrirtækis
verður meiri en 16% árið 2002 og
hagnaður mun aukast um 15% á ári
að sögn bankans.
------------------
Hærra verð
fyrir olíu
London. Reuters.
OLÍUVERÐ hækkaði verulega á
miðvikudag þegar framleiðsluríki
við Pei'saflóa sögðu að þau vildu
draga að mun úr framleiðslu og of-
framboði.
Viðmiðunarverð í London hækk-
aði um 54 sent í 12,10 dollara tunn-
an þegar tilkynnt var eftir fund ol-
íuráðherra í Saudi-Arabíu að þeir
mundu gera allar nauðsynlegar ráð-
stafanir til að draga úr framboði í
samráði við framleiðendur innan og
utan OPEC.
Ráðherrarnir voru vongóðir um
að samkomulag um verðhækkun
mundi nást eftir nokkrar vikur.
Tilkynningin er sögð öruggasta
vísbendingin um árangur í lang-
vinnum tilraunum til að tryggja
nýtt samkomulag um að takmarka
framleiðslu eftir ákvörðun OPEC
um að minnka hana um 2,6 milljónir
lesta á dag í fyrra. .
f