Morgunblaðið - 11.03.1999, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 67
FÓLK í FRÉTTUM
■ ÁT.AFOSS FÖT BEZT Um helg-
ina skemmtir Rúnar Júlíusson.
Miðaverö 600 kr.
■ ÁSGARÐUR Hljómsveit Birgis
Gunnlaugssonar leikur á fóstudags-
kvöld. Sunnudagskvöld leikur tríóið
Caprí.
■ ÁSLÁKUR. Mosfellsbæ Tónlist-
armaðurinn Torfi Ólafsson leikur
fóstudags- og laugardagskvöld.
■ BÁRAN. Akranesi A fóstudags-
kvöld sér Óli gleðigjafi um diskó-
popp frá kl. 23-3. Hljómsveitin Sól-
dögg leikur laugardagskvöld.
■ BROADWAY Á fóstudags- og
laugardagskvöld er lokað í aðalsal
vegna einkasamkvæmis. Opið í Ás-
byrgi fóstudags- og laugardags-
kvöld þar sem Lúdó sextett og
Stefán leika.
■ CAFF AMSTERDAM Um helg-
ina verður diskóstemmning undir
styrkri stjórn Dj. Birdy.
■ ‘ CAFR ROMANCE Píanóleikar-
inn og söngvarinn Glen Valentine
skemmtir gestum. Jafnframt mun
Glen spila fyrir matargesti Café
Óperu fram eftir kvöldi.
■ CATALÍNA. Kópavogi Hljóm-
sveitin Bara tveir leikur fóstudags-
og iaugardagskvöld frá kl. 23-3.
Ath. snyrtilegur klæðnaður.
„Happy Hour“ frá kl. 19-22 alla
daga.
■ FESTI, Grindavík Rnattspymu-
menn Grindvíkinga halda dansleik á
laugardag. Hljómsveitin írafár
leikur fyrir dansi. Matur, skemmti-
atriði og ball.
■ FÓGETINN Fimmtudagskvöld
skemmta Ken Logan og Ragnar
Emilsson. Föstudags- og laugar-
dagskvöld skemmtir hljómsveitin
Blái fiðringurinn. Hljómsveitina
skipa Björgvin Gíslason, gítar, Jón
Ingdlfsson, bassi og Jdn Björgvins-
son, trommur.
■ GAUKIIR Á STÖNG Hljómsveit-
in Geimfarar skemmtir fóstudags-
og laugardagskvöld.
■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í
vetur er uppistand og tónlistardag-
ski-á með hljómsveitinni Bítlunum.
í henni eru: Pétur Guðmundsson,
Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson
og Vilhjálmur Goði.
■ GRAND HÓTEI. \ /Sigt iííi Gunn-
ar Páll leikur og syngur dægurlaga-
perlur fyrir gesti hótelsins fimmtu-
dags-, föstudags- og laugardags-
kvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir.
■ GULLÖLDIN Djasskvöld verður
í kvöld. Kvartett Þorsteins Eiríks-
sonar (Steina Krúbu) leikur frá kl.
21.30. Kvartettinn skipa Þorsteinn
Eiríksson, trommur, Sveinbjörn
Jakobsson, gítar, Sigurjdn Árni
Eyjdlfsson, saxófón og Jdn Þor-
steinsson, bassi. Föstudagskvöldið
skemmta Garðar Karls og Hall-
funkel Laugardagskvöld skemmtir
Hallfunkel. Boltinn er í beinni út-
sendingu og tilboð á öli til kl. 23.30
öll kvöld.
■ HERKÚLES. Reyðarfirði Föstu-
dagskvöld verður diskótek og
„karaoke“ sem öllum er heimilt að
taka þátt í. Fyrirtækjakeppni í
„karaoke" verður laugardagskvöld.
Kynnir verður Jónas Franz. Diskó-
tek verður milli laga.
■ HÓTF.L SAGA Á Mímisbar leika
listamennirnir Arna og Stefán
fóstudags- og laugardagskvöld frá
kl. 19-3. í Súlnasal laugardagskvöld
verður 4. sýning á Sjúkrasögu þar
sem fram koma m.a. Helga Braga,
Steinn Ármann, Halli og Laddi.
Dansleikur á eftir með hljómsveit-
inni Saga Klass frá kl. 23.30. Miða-
verð á dansleik 850 kr.
■ HITT HIJSIÐ Hljómsveitin Tvö
ddnaleg haust spilar á Síðdegistón-
leikum Hins hússins og Rásar 2,
föstudaginn kl. 17. Tvö dónaleg
haust er sjö manna hljómsveit sem
fengist hefur við hina ýmsu þætti
listarinnar svo sem myndlist og
ljóðlist en á föstudaginn er komið að
tónlistinni. Hljómsveitin hefur hald-
ið listahátíð þrjú undanfarin ár í
Hinu húsinu undir nafninu Hamra-
Frá A til O
borgarhópurinn WEX, eða wunder-
bar experience. Meðlimir hljóm-
sveitarinnar eru á aldrinum 25-30
ára og flytja þeir frumsamin lög.
■ KANTRÝBÆR Laugardags-
kvöld leikur dúóið Kúnst á laugar-
dagskvöld. Dúóið skipa Jdhanna
Harðarddttir og Ragnar Karl.
HLJÓMSVEITIN Dead Sea
Apple leikur föstudagskvöld í
Sjallanum, Akureyri. Tdnleik-
arnir eru Iiður í undirbúningi
fyrir tdnleikaferð til Banda-
ríkjanna sem hefst í sumar og
verða viðstaddir útsend-
arar frá plötufyrirtækjum.
■ KAFFILEIKHI'JSIÐ Á tónleikum
í kvöld flytja Anna Sigríður Helga-
ddttir, söngkona, og Aðalheiður
Þorsteinsddttir, píanóleikari, ís-
lensk dægurlög frá árunum um og
eftir 1950. Lögin sem þær munu
leika og syngja eru m.a. eftir: Hall-
björgu Bjarnadóttur, Freymóð Jó-
hannsson, Ingibjörgu Þorbergs,
Jenna Jóns, Hjördísi Pétursdóttur,
Oliver Guðmundsson og fleiri.
Föstudagskvöld verður suðræn
sveifla með hljómsveitmni Six Pack
Lation. Hljómsveitin er skipið þeim
Aðalheiði Þorsteinsddttur, píanó,
Páli Torfa Önundarsyni, gítar,
Tdmasi R. Einarssyni, bassa, Þor-
birni Magnússyni, kóngaslagverk
og Þdrdísi Claessen slagverk.
■ KAFFI REYKJAVIK Á fimmtu-
dags-, fóstudags- og laugardags-
kvöld leikur hljómsveitin Sixties. Á
sunnudagskvöld leika síðan þau Rut
Reginalds og Magnús Kjartans og á
þriðjudagskvöld leikur Eyjdlfur
Kristjánsson.
■ KNUDSEN. Stykkishólmi Á
föstudags- og laugardagskvöld leik-
ur hljómsveitin Blístrandi æðakoll-
ur.
■ LEIKHÚSKJALLARINN Skari
skrípd skemmtir matargestum
Leikhúskjallarans. Á fóstudags-
kvöld leikur Sól Dögg fyrir dansi og
á laugardagskvöld mun Siggi Hlö
vera í diskóstuði og leika fyrir
dansi.
■ LUNDINN. Vestmannaeyjum
Hljómsveitin Furstarnir leikur á
sunnudagskvöld.
■ LEIKHÚSKJALLARINN Föstu-
dagskvöld leikur hljómsveitin Sól-
dögg.
■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá
kl. 18. Nýr matseðill. Reykjavíkur-
stofa er opin frá kl. 18.
■ NAUSTKRÁIN Á föstudags-
kvöld leikur Hljómsveit Geirmund-
ar Valtýssonar og á laugardags-
kvöld leikur plötusnúðurinn
Skugga-Baldur.
■ NÆTURGALINN Föstudags-
kvöld leikur danssveitin Cantapile.
Laugardagskvöld leikur hljómsveit
Stefáns P. og Péturs. Lokað á
sunnudagskvöld.
■ ODD-VITINN. Akureyri Á fostu-
dags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Bylting.
■ PÉTURS-PÖBB Rúnar Þdr
skemmtir föstudags- og laugardags-
kvöld til kl. 3.
■ RAUÐA LJÓNIÐ Hljómsveitin
Fjdrir á ricther og Finni skjálfi
leika laugardagskvöld.
■ RÁIN. Keflavík Hljómsveitin
Furstarnir leikur í kvöld kl. 22.30.
Hljómsveitina skipa: Árni Schev-
ing, bassi, Kjartan Valdimarsson,
píanó, Guðmundur Steingrímsson,
trommur og Rúnar Georgsson sax-
ófón ásamt söngvaranum Geir
Ólafssyni.
■ SJALLINN. Akureyri Stórtón-
leikar með hljómsveitinni Dead Sea
Apple á föstudagskvöld. Tónleik-
amir eru liður í undirbúningi fyrir
tónleikaferð til Bandaríkjanna sem
hefst í sumar. Á tónleikunum verða
útsendarar plötufyrirtækjanna
EMI, ARISTA, ELEKTRA &
MAVERICK sem er í eigu Ma-
donnu, ásamt fjölda fólks sem vinn-
ur fyrir hljómsveitina í Bandaríkj-
unum. Ásamt Dead Sea Apple koma
ft’am hljómsveitimar Toy Machine
frá Akureyri og Carpet frá Reykja-
vík. Aldurstakmark er 18 ár.
■ SKUGGABARINN Föstudags-
kvöld verður pylsuteiti og svalandi
drykkir. Venjubundin Skuggagleði
hefst kl. 24. Laugardagskvöld verð-
ur með hefðbundnum hætti. Plötu-
snúðar bæði kvöldin em þeir
Nökkviog Áki.
■ SKOTHÚSIÐ. Keflavík Föstu-
dagskvöld verður skemmtunin „Full
Monty“. Húsið opnað kl. 23. Laug-
ardagskvöld skemmtir hljómsveitin
Súkkat.
■ SPOTLIGHT. Hverfisgötu
hljómsveitirnar Saktmóðigur og
Suð halda tónleika í kvöld, fimmtu-
dag. Saktmóðigur mun leika valin
lög af plötunni Plata sem kom út
fyrir síðustu jól og kynna nýtt efni.
Suð er nýleg rokksveit. Tónleikarn-
ir eru ókeypis í boði hljómsveitanna.
■ VIÐ POLLINN Danssveitin KOS
leikur föstudags- og laugardags-
kvöld.
■ TTLKYNNIN GAR í skemmtan-
arammann þurfa að berast í síð-
asta lagi á þriðjudögum. Skila skal
tilkynningum til Kolbrúnar í
bréfsíma 569 1181 eða á netfang
frett(a)mbl.is
Leiðinlegt
framhald
Endurkoman
(The Second Arrival)_
Vísindatryllir
★
Leikstjórn: Kevin S. Tenney. Að-
alhlutverk: Patrick Muldoon,
Michael Sarrazin og Jane Sibbett.
101 mín. Bandarísk. Sam-mynd-
bönd, febrúar 1999. Aldurstak-
mark: 16 ár
„THE ARRIVAL" frá 1996
vai- nokkuð sérstök og sjarmer-
andi geimvísinda- og samsæris-
mynd sem
kom
skemmtilega
á óvart.
Framhaldið
er eiginlega
alveg von-
laust og gjör-
sneytt þeim
eiginleikum
sem gerðu fyrri myndina að því
sem hún var. Þetta er sjón-
varpsframleiðsla og lítur út fyrir
að vera það. Sagan er leiðinleg,
persónur óáhugaverðar og illa
leiknar, útlit og áferð eru í sam-
ræmi við ódýra framleiðsluna og
spennan er ekki til staðar. Sögu-
þráðurinn er beint framhald
fyrri myndarinnar og myndi
trúlega missa marks enn frekar
(ef það er mögulegt) fyrir þá
sem ekki sáu hana, en einu
fiottu hugmyndimar í framhald-
inu eru bein endurvinnsla. Hér
er ekkert sem ekki hefur verið
gert áður í a.m.k. 5 „X Files“-
þáttum, og þá yfirleitt betur.
Guðmundur Ásgeirsson
Veður og færð á Netinu
v^> mbl.is
-«.LLTAf= EITTH\TAÐ NÝTT