Morgunblaðið - 11.03.1999, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 75„
VEÐUR
11.MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí
REYKJAVÍK 0.18 3,0 6.40 1,7 12.52 2,8 19.06 1,7 7.58 13.34 19.11 8.14
ÍSAFJÖRÐUR 2.34 1,5 8.56 0,8 14.52 1,4 21.10 0,8 8.08 13.42 19.17 8.23
SIGLUFJÖRÐUR 4.53 1,1 11.09 0,5 17.39 1,0 23.41 0,6 7.48 13.22 18.57 8.02
DJÚPIVOGUR 3.44 0,7 9.34 1,3 15.51 0,7 22.49 1,4 7.30 13.06 18.43 7.45
Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
4 * é *
4 6*6
4 & 6 sf
Alskýjað Snjókoma ’y Él
Rigning
Slydda
ry Skúrir
Y Slydduél
•J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn symr vind- ^
stefnu og fjöðrín = Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ ^
er 2 vindstig. é
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðaustlæg átt, allhvöss eða hvöss á
annesjum norðan til og á Vestfjörðum en annars
mun hægari. Slydda eða rigning víðast hvar um
landið norðan- og austanvert en skýjað með
köflum á Suðvesturlandi. Hiti á bilinu 0 til 4 stig.
Yfirlit
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag og laugardag eru horfur á áframhald-
andi norðaustanátt, víða stinningskalda eða all-
hvassri, með snjó- eða slydduéljum norðan og
austan til en skýjuðu með köflum suðvestan-
lands og hita nálægt frostmarki. Á sunnudag
iítur út fyrir hæga austan- og norðaustanátt með
éljum og vægu frosti. Á mánudag og þriðjudag
síðan líklegast austan strekkingur með slyddu
eða snjókomu víða og fremur svalt.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að isl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 0 léttskýjað Amsterdam 4 súld
Bolungarvík -2 snjókoma Lúxemborg
Akureyri -2 úrk. i grennd Hamborg 5 þokumóða
Egilsstaðir -3 Frankfurt 6 rigning
Kirkjubæjarkl. -1 skýjað Vin 13 skýjað
Jan Mayen 1 skýjað Algarve 18 skýjað
Nuuk -13 Malaga 16 mistur
Narssarssuaq -15 léttskýjað Las Palmas 23 léttskýjað
Þórshöfn 3 rigning Barcelona 16 mistur
Bergen 1 skýjað Mallorca 18 skýjað
Ósló -2 hálfskýjað Róm 15 skýjað
Kaupmannahofn 2 slydda Feneyjar 11 þokumóða
Stokkhólmur -3 Winnipeg -3 þoka
Helsinki -4 alskýjað Montreal -13 heiðskírt
Dublin 5 rigning og súld Halifax 1 rigning
Glasgow 7 léttskýjað New York -2 alskýjað
London 6 skýjað Chicago -3 snjókoma
Paris 8 rign. á síð. klst. Orlando 17 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægð var skammt suður af landinu, heldur vaxandi
og þokast til suðsuðausturs. Mikil hæð yfir N-Labrador.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veáurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
fMwgpwM&MÍí
Krossgátan
LÁRÉTT:
I blotna, 4 litar, 7 gnæfa
yfir, 8 staga, 9 hlemmur,
II tómt, 13 beri sökum,
14 eimyrjan, 15 kylfu, 17
guð, 20 bókstafur, 22
starfið, 23 skynfærin, 24
bind saman, 25 mæla fyr-
ir.
LÓÐRÉTT:
1 falla, 2 nægtir, 3 ein-
kenni, 4 skotinál, 5 slá, 6
sefaði, 10 ofstopar, 12
gríp, 13 snjó, 15 skilið
eftir, 16 tuskan, 18 dul-
arbúningur, 19 rás, 20
múli, 21 skolla.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 haldgóður, 8 engið, 9 yftán, 10 auk, 11 dunar,
13 terta, 15 skens, 18 skáld, 21 kát, 22 kalda, 23 óglöð,
24 hrikalegt.
Lóðrétt: 2 aggan, 3 dúðar, 4 ólykt, 5 uirar, 6 geld, 7
anga, 12 ann, 14 eik, 15 sekk, 16 eflir, 17 skark, 18 stóll,
19 áflog, 20 doði.
í dag er fimmtudagur 11. mars,
70. dagur ársins 1999. Orð dags-
ins; Skamma stund yfírgaf ég
þig, en með mikilli miskunnsemi
tek ég þig að mér.
(Jesaja 54,7.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Kyndili og Lagarfoss
komu og fóru í gær.
Svanur, Freyja og
Linda Kosan komu í
gær. Hríseyjan, Faxi
RE og Mælifell fóru í
gær. Helga RE kemur í
dag. Margrét fer í dag.
Hafnarfjaröarhöfn: Aza-
lea Sea kom í gær. Polar
Amaroq, Hamrasvanur,
Lagarfoss, Hrafn Svein-
bjarnarson og Cape
Zenit fóru í gær. Neva
Trader og Sava River
koma í dag.
Fréttir
Ný Dögun, Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi.
Símatími á fimmtudög-
um kl. 18-20 í síma
861 6750. Símsvörun er í
höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina.
Félag frímerkjasafnara.
Opið hús alla laugardaga
kl. 13.30-17. Þar geta
menn fræðst um frí-
merki og söfnun þeirra.
Þar liggja frammi helstu
verðlistar og handbækur
um frímerki.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-12.30
handavinna, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia, kl.
13-16.30 opin smíðastofa
og silkimálun.
Bólstaðarhb'ð 43. Kl. 8-16
hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30
böðun kl. 9-9.45 leikfími,
kl. 9-12 bókband, kl.
9.30-11 kaffi, kl. 9.30-16
almenn handavinna, kl.
10.15-11.30 sund, kl.
13-16 myndlist, kl. 14-15
dans, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Opið hús i safn-
aðarheimilinu Kirkjuhvoli
alla virka daga kl. 13-15.
Heitt á könnunni, pútt,
boccia og spilaaðstaða
(brids/vist). Púttarar
komi með kylfm-.
Félagsstarf aldraðra í
Garðabæ. Spila- og
skemmtikvöld í Gai-ða-
holti í kvöld í boði Odd-
fellow-stúkunnar Snorra
Goða.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg.
Bingó kl. 13.30. Leikhús-
ferð í Borgarleikhús á
„Sex í sveit" fóstud. 26.
mars. Skráning í Hraun-
seli s. 555 0142.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofan opin alla virka
daga frá kl. 10-13. Brids
í dag kl. 13. Bingó fellur
niður í kvöld. Snúður og
snælda sýna í Möguleik-
húsinu miðvikud. laug-
ai'd. og sunnud. kl. 16.
Miðapantanir í s.
588 2111, 551 0730 og
við inngang.
Furugerði 1. Kl. 9 leir-
munagerð, hárgi'eiðsla,
smíðar og útskurður og
aðstoð við böðun, kl. 9.45
verslunarferð í Austur-
ver, kl. 12 matur, kl. 13
handavinna, kl. 13.30
boecia, kl. 15 kaffi.
Gerðuberg félagsstarf.
Sund- og leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug kl. 9.30,
kl. 10.30 helgistund, frá
hádegi spilasalur og
vinnustofur opnar m.a.
perlusaumur umsjón
Erla Guðjónsdóttir.
Veitingar í teríu. Allar
upplýsingar um starf-
semina á staðnum og í
sírna 575 7720. ATH!
nýtt símanúmer.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, 9.50
og 10.45. Handavinnnu-
stofan opin kl. 9-15
námskeið í gler- og
postulínmálun kl. 9.30,
málm- og silfursmíði kl.
13, boccia kl. 14. Söng-
fuglarnir taka lagið kl.
15, Jóna Einarsdóttir
mætir með harmónikk-
una, gömlu dansarnir
kl. 16-17.
Gullsmári, Gullsmára
13. Handavinnustofan er
opin kl. 13-16.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur og
perlusaumur, kl. 9-17
fótaaðgerð, kl. 10 boccia,
kl. 12-13 hádegismatur,
kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 kaffi, kl. 10 leikfimi.
Handavinna: glerskurð-
ur allan dáginn.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, og
hárgreiðsla, bútasaumui-
og brúðusaumur, kl. 10
boccia, kl. 13 fjölbreytt
handavinna hjá Ragn-
heiði, kl. 14 félagsvist,
kaffi og verðlaun.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.20
leikfimi, kl. 11.30 hádeg-
isverður, kl. 13 fondur
og handavinna, kl. 15.
danskennsla og kaffi.
Norðurbrún 1. Kl.
9-16.45 útskurður, kl.
13-16.45 frjáls spila-
mennska, kl. 13-16.45
prjón.
Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi
kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-16
handavinna, kl. 10-11,
kl. 10.30 helgistund sr.
Hjalti Guðmundsson,
kór félagsstarfs aldraðra
syngur undir stjórn Sig-
urbjargai' Hólmgríms-
dóttur, boccia, kl. 11.45
matur, kl. 13-14 leikfimi,
kl. 13-14.30 kóræfing -
Sigurbjörg, kl. 14.30
kaffi.
Vitatorg. kl. 9-12 smiðj-
an, kl. 9.30-10 stund með
Þórdísi, kl. 10-12 mynd-
mennt og gler, kl. 10-11
boccia, kl. 11.15 göngu-
ferð, kl. 11.45 matur, kl.
13-16 handmennt, kl.
13-16.30 brids, kl. 14-15
leikfimi, kl. 14.30 kafíl,
kl. 15.30-16.15 spurt og
spjallað.
Félag áhugafólks uin
íþróttir aldraðra, Bláa
salnum Laugardal. A
morgun er Laugardals-
höllin lokuð, mæting við
Laugardalslaug kl. 9.30.
1: gönguferð um Laug-
ardalinn 2: sund í Laug-
ardalslaug. ATH. hlýjan
klæðnað.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leikfimi
í dag kl. 11.20 í safnaðar-
sal Digraneskirkju
Kristniboðsfélag kvenna.
Háaleitisbraut 58-60. Að-
alfundur í dag, kaffi kl.
16. Verguleg aðalfundar-
störf hefjast kl. 17.
Sjálfsbjörg á höfuðborg-
arsvæðinu Hátúni 12.
Tafl kl. 19.20 í kvöld. All-
h' velkomnir.
Skaftfellingafélagið.
Árshátíðin sem vera átti
laugard. 13. mars er
frestað vegna óviðráðan-
legra aðstæðna til
föstud. 19. mars. Nánar
auglýst síðar.
Slysavarnadeild kvenna
í Reykjavík. Fundurinn
sem verða átti í kvöld, er
frestað til 18. mars.
Minningarkort
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum í Reykjavík:
Skrifstofu Hjartarvernd-
ar, Lágmúla 9. sími
5813755, gíró og
greiðslukort. Reykjavík-
ur Apótek, Austursstræti
16. Dvalarheimili aldr-
aðra Lönguhlíð, Garðs
Apótek Sogavegi 108, Ár-
bæjar Apótek Hraunbæ
102a, Bókbær í Glæsibæ
Álfheimum 74, Kirkju-
húsið Laugavegi 31, Vest-
urbæjar Apótek Melhaga
20-22, Bókabúðin Gríms-
bæ v/ Bústaðarveg,
Bókabúðin Embla Völvu-
felli 21, Bókabúð Grafar-
vogs Hverafold 1-3.
Minningarkort HjartaJ-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Reykjanesi:
Kópavogur: Kópavogs
Apótek Hamraborg 11.
Hafnarfjörður: Penninn
Strandgötu 31, Spari-
sjóðurinn Reykjavíkur-
vegi 66. Keflavík: Apótek
Keflavíkur Suðurgötu 2,
Landsbankinn Hafnar-
götu 55-57.
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Vcstur-
landi: Akranes: Aki'a-
ness Apótek Kirkjubraut
50, Borgarnes: Dalbrún
Brákabraut 3. Stykkis-
hólmur: Hjá Sesselju'
Pálsdóttur Silfurgötu 36.
Minningarkort Hjarfa-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Vestfjörð-
um: Isafjörður: Póstur
og sími Aðalstræti 18.
Strandasýsla: Ásdís Guð-
mundsdóttir Laugarholt,
Brú.
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Austur-
landi: Egilsstaðir:
Verslunin Okkar á milli
Selási 3. Eskifjörður:
Póstur og sími Strand-
götu 55. Höfn: Vilborg
Einarsdóttir Hafnar-
braut 37.
Minningarkort Hjaría-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Norður-
landi: Olafsfjörður: Blóm
og Gjafavörur Aðalgötu
7. Hvammstangi: Versl-
unin Hlín Hammstanga-
braut 28. Akureyri:
Bókabúð Jónasar Hafn-
arstræti 108, Bókval
Furuvölllum 5, Möppu-
dýián Sunnuhlíð 12c. Mý-
vatnssveit: Pósthúsið t
Reykjahlíð. Húsavík:
Blómasetrið Héðins-
braut 1. Raufarhöfn: Hjá
Jónu Ósk Pétursdóttur
Ásgötu 5.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBHÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156.
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGj.
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. v