Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1999 9 FRÉTTIR i— Framkvæmdasvæði Upptaka- stoðvirki i Kálfabotni < Garður 1 Garður 2 Garður 3 i/á Tillaga að varnarmannvirkjum á Seyðisfirði' Umhverfísmat á snjdflóðavörnum á Seyðisfírði SKIPULAGSSTOFNUN hefur hafíð athugun á umhverfísáhrifum fyrirhugaðrar byggingar snjóflóða- varnavirkja fyrij- byggð undir Bjólfí á Seyðisfírði. Áætlaður kostnaður við byggingu snjóflóðagarðanna er um 860 milljónir króna, en bæjar- sjóður Seyðisfjarðar stendur að framkvæmdunum. Tilgangur framkvæmdanna er að tryggja viðunandi öryggi íbúa undir Bjólfi á Seyðisfirði gegn snjóflóðum úr hlíðum Bjólfs, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Skipulagsstofnun. Fyrirhuguð er bygging þriggja varnargarða undir Bjólfí, þ.e. eins þvergarðs og tveggja leiðigarða ásamt garði uppi á Brún. Einnig eru lagðar fram bráðabirgðatillögur um bygg- ingu upptakastoðvirkja í Kálfa- botni. Samkvæmt frummats- skýrslu eru um 70 íbúðir og um Aætlaður kostnaður 860 millj- ónir króna 170 íbúar á áhrifasvæði varnar- virkjanna og er fasteignamat hús- næðis og annarra mannvirkja á svæðinu talið vera um 1.200 millj- ónir króna. Land- og gróðurröskun verður mikil Verkfræðistofan Hönnun og ráð- gjöf á Reyðarfirði vann hins vegar mat á umhverfísáhrifum. Gert er ráð fyrir því að framkvæmdir garð- anna undir Bjólfí taki tvö sumur og að framkvæmdir við garðinn upp á Brún taki eitt sumar. „Samkvæmt frummatsskýrslu lúta helstu um- hvei’físáhrif framkvæmdanna að raski fomminja og sjónrænna áhrifa vegna framkvæmdarinnar. Land- og gróðurröskun verður mik- il á framkvæmdasvæðinu og verður landið þurrkað upp og laus jarðlög fjarlægð. Grunnvatns- og yfirborðs- straumar munu breytast við rask í fjallsrótum Bjólfs og er gert ráð fyrir að móta vatnsrásir meðfram görðunum og mynda tjörn ofan við gai-ð tvö.“ Almenningi gefst nokkrar vikur til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir sem skulu berast Skipulagsstofnun eigi síðar en 14. aprfl nk. Kjólar og dress Fráhært verð! Eddufelli 2 - sími 557 1730. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. frá kl. 10—15. Sumarbústaðaland til sölu í kjarri vöxnum hlíðum Helludals í Biskupstungum, í næsta nágrenni við hálendið, Haukadal, Gullfoss og Geysi. Skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Heitt og kalt vatn á staðnum. Frekari upplýsingar e. kl. 20 í síma 854 9062 (Svana), og alla daga í síma 587 3969 (Sigríður). Geymið auglýsinguna TILBOÐSDAGAR j5«50%“ af öllum skartgripum. Guðmundur Andrésson Gullsmíðaverslun Laugavegi SQ, sími SS1 3769. Glæsilecft úrval af fatnaði fyrir fermingar og páska Opið laugardaginn 3. apríl h}&Qý€œfhhildi Engjatcigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Frábærir i songvarar I Jón Jósep Snæbjörnsson V Kristján 1 Gíslason Hulda Gestsdóttir RúnaG. 4 Stefánsdóltir tallega skreyttir. Borobúnaðar- og dúkaleiga. Veitum persónulega ráðgjðf við undirbúning. Láttu tagfólk skipuleggja veisluna Hafðu samband við Jönu eða Guðrtinu ísíma 5331100. Einróma M gesta! Sýning sem sfær í 0gn Sýning í kvöld og svo 24. apríl • 15 Hljomsveit Gunnars Þórðarsonar leikur undir hjá Prímadonnum frægustu lög Arethu Franklin, Barböru Streisand, Celine Dion, Diönu Ross, Gloriu Estefan, Gloriu Gaynor, Madonnu, Mariah Carey, Natalie Cole, Ollviu Newton John, Tinu Turner, og Whitney Houston. Næstu sýningar: 3. apríl, 17. apríl, 21. apríl, 8. maí og 12. maí Föshidagur 16. apríl: Skemmrikvöld Dansieikur íkvöldJM Frægasta hljómsveit Dana Framundan á Braqdway: Borgfirðinga og Mýramanna ABBA sýning, hliómsveitin 31. mars 8-villt leikurfyrirdansi 3. apríl - Prímadonnur, hljómsveitin Land&Synir leikur 9. apríl - The Platters, Skítamórall lelkur fyrlr dansi I aðalsal Lúdó sextett og Stelán leika I Ásbyrgi 10. apríl -The Platters, hljómsveitln Sixties leikur I aðalsat Lúdó syxtett og Stefán leika I Asbyrgi 15. apríl - Fegurðardrottning Reykjavikur krýnd 16. aprít - Skemmtlkvöld „Stuömenn“ Danmerkur, í fyrsta sinn á íslandi - í samstarfi Danska sendiráðsins, dansk-íslenska félagsins, og Broadway. P ^5 fít Shu*bíatíua hefurselt plötur Hljóm- sveitin --------—rsinar i milljónum eintaka, gert ótal sjónvarps- þættl og leikið þar að auki í kvikmyndum i Föstudagur30. apríl. Laugardagur 1. maí. | Glæsilegt danskt hlaðborð. Aðeins þessa einu helgi. Kveldúlfskórinn Stjómandi: Ewa Tosik Haqyrðingamir ~ dbjartur Dagbjartss Næsti laugardagur: Hljómsveitin LAND&SYNIR S Kariakórinn Söngbræður I Stjómandi: I JasekTosik Freyjukórinn I Stjómandi: i Susanna Budai Samkór j Mýramanna | Stjomandi: | Jónína Amardóttir Kirkjukór j Borgarness | Stjómandi: | Jón Þ. Bjömsson KM swSémmw"gS*"2 L xr. 1-200 ádansleif^gB Dagbjartur Dagbjartsson, Helgi Bjömsson, Jón Þ, Bjömsson og Unnur Halldórsdóttir. Stjómandi: Kristján B. Snorrason og Helga Sigþórsdóttir frá Einarsnesi, Gamnnmól Bjartmar Hannesson Veislustjóri Kristján B. Snorrason Hljómsvcitin Hver man ekki eftir þessum lögum: Ttic Great Pretender Red Sails In The Sunset Smoke Gets In Your Eyes óstudaqur 9. april: Skitamórall leikur fyrir dansr Föstudagur 9. april: Sixties leikur fyrir dansi Lúdó sextett og Stefán I Asbyrgi báía dagana. RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna, ~ Veffang: www.broadway.is sirai53311ne E-mail: bmadway@simnet.is Fax 5331110 The Maqic Touch RememberWhen Twiliqht Time YouTI Never Know Harbour Liqhts Enchanced Melody Skítamórall lelkur fyrir dansl 21. maí - Fegurðardrottning My Prayer - Only You íslands 1999 krýnd 9 L11 r 9 f9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.