Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 31. MARZ 1999 23 ERLENT 110 fórust á Indlandi HJÁLPARSTARFSFÓLK reyndi í gær að ná til af- skekktra þorpa í Himalaja- fjöllunum sem urðu illa úti í öflugum jarðskjálfta sem skók Indland í fyrradag. Að minnsta kosti eitt hundrað og tíu manns fórust í náttúru- hamförunum og er talið að sú tala eigi eftir að hækka enn frekar. Skjálftinn mældist 6,8 á Riehter og lagði þorp í ná- grenni upptakanna nánast í rúst. Kínverjar senn í WTO? WILLIAM Daley, viðskipta- ráðherra Bandaríkjanna, sagðist í gær vongóður um að Kína myndi gerast aðili að Heimsviðskiptastofnuninni (WTO) á næstunni, en við- ræður hafa verið í gangi milli Kínverja og fulltrúa WTO á síðustu vikum og mánuðum um inngöngu Kína. Daley sagði þó að enn ætti eftir að leysa ýmis erfið deilumál í viðræðunum. Pinochet áfram í haldi LÖGMENN Augustos Pin- ochets, fyi-rverandi einræðis- herra í Chile, mistókst í fyrrakvöld að telja æðstu dómstóla í Bretlandi á að vísa frá framsalsbeiðnum Spánverja á hendur Pin- oehet, sem orðið hefði til þess að einræðisherranum fyrrverandi hefði verið frjálst að halda heim til Chile. Sögðu þrír dómarar að þeir myndu ekki grípa inn í málið, og engin afskipti hafa af því, fyrr en Jack Straw innanríkisráðherra hefði gefið út nýja tilskipun um að málinu skyldi vísað áfram í dómskerfinu, í kjöl- far úrskurðar dómstóls bresku lávarðadeildarinnar í síðustu viku þar að lútandi. Reynt að blása lífí í efnahag1 Taílands STJÓRNVÖLD í Taílandi samþykktu í gær að eyða 245 milljörðum ísl. króna til að blása nýju lífi í efnahag landsins og er markmið þeiira m.a. að skapa hálfa milljón af nýjum störfum og um leið koma í veg fyrir gíf- urlegan efnahagssamdrátt. Chuan Leekpai, forsætisráð- herra Taílands, lét þess getið að með þessum framlögum úr ríkissjóði mætti vænta að hagvöxtur yrði eitt prósent á árinu 1999. Alexandra prinsessa ófrísk DANSKA konungsfjölskyld- an tilkynnti í gær að Alex- andra prinsessa, eiginkona Jóakims, yngsta sonar Mar- grétar Danadrottningar, væri ófrísk. Á Alexandra von á sér í september og verður afkom- andinn fyrsta barnabarn drottningarinnar. Leðurhornsófi á tilboðsverði 'BlÁmawd -Tmkakmdið HÖNNUN ODD! HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.