Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1999 53 BRIDS llm.vjóii (■iióiniiiiiliir 1**111 Ariiarson AUSTUR þarf að horfa fram í tímann þegar hann skipuleggur vörnina gegn þremur gröndum suðurs. Settu þig í hans spor: Austur gefur; enginn á hættu. Norður * Á752 ¥ ÁKDG * K1087 * 2 Aust.ur * 10863 V 42 ♦ ÁD3 *ÁD63 Vestur Norður Auslur Suður - 1 lauf Pass Pass Dobl Pass 1 grand Pass 3 grönd AHir pass Útspil: Laufgosi. Vestur fær að eiga fyrsta slaginn og spilar næst laufníu, en sagnhafi hendir tígli úr borði. Hvernig á austur að haga vörninni? Úr því sagnhafi hendir tígli úr borðinu, þá hyggst hann spila upp á fjóra spaðaslagi. Austur verður því að halda í spaðatíuna fjórðu þegar sagnhafi tek- ur hjartaslagina sína. Hann má auðvitað missa einn tígul, en hitt afkastið verður að vera lauf: Vestur *G9 ¥ 9765 ♦ 542 * G1097 Norður ♦ Á752 ¥ÁKDG ♦ K1087 *2 Austur * 10863 ¥42 * ÁD3 * ÁD63 Suður *KD4 ¥ 1083 ♦ G96 *K854 Ef austur tekur á laufás í öðrum slag og spilar meira laufi, þá drepur suður, tekur hjörtun og neyðir austur til að kasta síðasta laufinu. Sagnhafí spilar svo spaða fjórum sinnum og lætur austur spila frá AD í tígli í loka- stöðunni. Sjái austur þessi vand- ræði fyrir ætti hann að láta laufdrottningu í öðr- um slag. Suður drepur væntanlega og spilar hjörtunum. En nú hendii' austur laufási í fjórða hjartað og heldur þannig opnu sambandi við makk- er með litla laufinu. MORGUNBLAÐIÐ bh'th' tilkynningar um afmæli, bniðkaup, ætt- ai'mót og fleira lesend- um sinum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga iyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgð- armanns og simanúm- er. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj (ffimbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla ÁRA afmæli. Á páskadag, þann 4. api'íl nk. verður Guðlaugur Oskarsson, skólastjóri Kleppsjárnsreykjaskóla fímmtugur. Eiginkona hans er Jónína Eiri’ksdóttir. Fjöl- skyldan tekur á mótí gestum í matsal skólans laugardag- inn 3. aprfl milli kl. 15-20. Pétur Péturss. ljósmyndastúdíó. BRÚÐKAUP. Gefin voni saman 19. júlí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni íris Gfsladóttir og Jonas Zell. Heimili þeirra er í Trollháttan í Svíþjóð. Með morgunkaffinu MEÐ þessu korti óskar allt starfsfólk spítalans mér skjóts bata. BÍDDU bara þar til kjöltu- rakkinn hennar Margrétar kemur og byijar að róta í rósabeðinu. MAÐURINN þinn borgar þennan örugglega með glöðu gleði ÞETTA gerðist þegar ég fór á útsölu um daginn. JÆJA, nú skulum við hressa mannskapinn við með svolitlu þungarokki COSPER ÞÚ getur verið alveg rólegur. Indjánar gera aldrei árás að næturlagi. STJÖRIVUSPÁ eftir Franees llrake HRIJTUR Aímælisbarn dagsins: Þú ert ákveðinn og fólk laðast til fyigis við þig en sumum fellur ekki hversu yfh-gangs- samurþú ert. Hrútur — (21. mars -19. apríl) "t" Það getur verið vai'asamt að hlaupa upp til handa og fóta af minnsta tilefni. Kannaðu hvert mál vandlega áður en þú lætur til skarar skríða. Naut (20. apríl - 20. maí) 0* Það er til þín horft um for- ustu í ákveðnu máli. Taktu hana að þér hvað sem þér sjálfum finnst um það. Þú munt rísa undir ábyrgðinni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) AA Það er sérstæð tilfínning að finnast maður hafa hitt ein- hverja persónu áður. Láttu þetta tækifæri ekki þér úr greipum ganga. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Varastu ofríki þvi það skemmir fyrir hvort heldur um er að ræða samband við samstaiTsmenn eða vini. Hafðu stjórn á skapi þínu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Góð vinátta er gulli betri og hana þarf að sjálfsögðu að rækta. Gefðu þér því tíma til þess því honum er þá vel varið. Meyja (23. ágúst - 22. septembei')®íL Það gengur ekki í augun á öllum að spreða fé á báða bóga. Sýndu frekar þinn innri mann og láttu tilfinn- ingarnar tala. Vog xrt (23. sept. - 22. október) Það getur verið gaman að ganga í augun á öðrum en slík ánægja er oft skamm- vinn ef henni er ekki fylgt eftir með einhverju sem skiptir máli. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér finnst þú í erfiðri að- stöðu til þess að taka ákvörð- un í vandasömu máli. Flýttu þér hægt því tíminn vinnur með þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Íkí Það eru ekki öll ráð þægileg en það skiptir máli að geta líka tekið á erfiðum málum þótt það kosti bæði fórnir og fyrirhöfn. Steingeit (22. des. -19. janúar) Æ Þú þarft að hafa heildarsýn yfir fyrirliggjandi verkefni og mátt ekki láta smáatriðin byrgja þér sýn. Nýttu þér sköpunargáfu þína. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þér gengur hægt með verk- efni sem þér hefur verið falið en það þýðir ekki að þú eigir að gefast upp. Þvert á móti áttu að halda þínu striki. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fjármálin eru á viðkvæmum punkti sem stendur svo þú skalt halda að þér höndum sem þú framast getur og bíða þess að birti á ný. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegrd staðreynda. Ný sending af UNO " ÐANMARK Si&~bleu NY VERSLUN Sigurstiarnan ^ ** Stórt Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin) b.eulsm d. 35sm Frá Pakistan: hTsa.ssm b. 61.5sm Handunnin húsgögn, ekta pelsar, leðurfatnaður, ullarmottur og ýmsar gjafavörur Opið virka daga frá kl. 12-18 og laugard. frá kl. 11-14. Starfsfólk Reykjavíkur Apóteks þakkar öllum viðskiptavinum apóteksins ánægjuleg samskipti á liðnum árum og harmar jafnframt þá ákvörðun ráðamanna Háskóla Islands að leggja Reykjavíkur Apótek niður. n|mm ■ |® leggur línurnar 20% páskaafsláttur af öllum sokkabuxum tíl og með 5. apríl. Ráðgjöf frá kl. 14-18 míðvíkudagínn 31. mars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.