Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KÚLUTJÖLD frá kr. 6.900 BAKPOKAR frá kr. 5.900 SVEFNPOKAR frá kr*^500 KVIKMYNDIR/Laugarásbíó hefur tekið til sýningar myndina Living Out Loud með Holly Hunter og Danny DeVito í aðalhlutverkum. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson HALLDÓR Gunnarsson gaf brúðhjónin saman. Riðu í brúðkaupið Fagradal - Jón Þormar Pálsson og Hulda Harðardóttir gengu í það heilaga um helgina á bænum Höfðabrekku í Mýrdal. Halldór Gunnarsson sóknarprestur í Hoiti undir Eyjafjöllum gaf þau saman í hjónaband.á veröndinni á Hótel Höfðabrekku. Það er ekki á hverjum degi að brúðhjón koma ríðandi á hestum til brúðkaups ásamt svaramönn- um og brúðarmeyju en það gerðu þau Hulda ríðandi í söðli og Jón sat í hnakk. Nemendur í tónskóla Mýrdalshrepps spiluðu á lúðra við athöfnina inngöngu og útgöngu marsinn. Þetta var hátíðleg stund því ekki spilti fyrir að veðrið var eins og best verður á kosið heið- skírt, logn og hiti. MYNDIN fjallar um konu í New York sem finnur hjá sér kjark til þess að koma lífi sínu í gang á ný vegna samskipta við fólk sem hún hittir í fyrsta skipti. Myndin er byggð á handriti sem leikstjórinn Richard LaGravenese sótti sér innblástur í í tvær smá- sögur eftir Chekov. Myndin segir sögu Judith Nelson (Holly Hunter) sem hefur vanist þægilegum lífsstíl, sem eiginkona læknis í finasta hveifi í stórborginni. En þegar eiginmaðurinn yngii- upp stendur Judith ein uppi með það verkefni að gera upp líf sitt og endur- meta það. Þegar hún lendir í óvæntu ástarævintýri birtii’ yfir lífinu. Judith vingast svo við lyftusveininn í finu blokkinni sinni (Danny De Vito) og kemst að því að hann hefur einnig lif- að erfiðu lífi og mætt andstreymi. Þau gerast trúnaðarvinir og hugga hvort annað í þessari gamanmynd fyril• fullorðna um fólk, sem reynir að brjótast út úr einmanaleikanum og um möguleikana sem búa í mannleg- um samskiptum. Richard LaGravenese leikstýrir hér sinni fyrstu mynd en hann er þekktur handritshöfundur og hefur hlotið óskarsverðlaunatilnefningar fyrir myndir á borð við Fisher King, The Horse Whisperer og Bridges of Madison County. „Við vildum ekki gera mynd um sprengingar. Við vildum gera eitt- hvað mannlegt. Bestu myndirnar eru um persónur, og handrit með jafn- vandaðri persónusköpun og handrit Richards eru einfaldlega ekki á hverju strái,“ sagði framleiðandinn Michael Shamberg, en fyrirtæki hans Jersey Films falaðist eftir sam- starfi við LaGranvense. Holly Hunter dróst að persónu Ju- dith. „Þetta er frábært hlutverk fyr- ir leikkonu," segir hún, og segist hafa gripið tveimur höndunm þetta tækifæri til að leika konu, sem geng- ur í gegnum miklar umbreytingar í sínu lífí. „Þegar við hittum Judith fyrst er hún áhorfandi að lífinu. Hún vildi gjarnan vera þátttakandi en finnst hún vera utangátta. Hún á fyrir höndum ferð um innri lendur til að komast að því hver hún er. Þetta var mjög spennandi hlutverk fyrir mig,“ segir óskarsverðlaunaleikkon- an úr Piano. Meðal aukaleikenda í myndinni er rapp-söngkonan Queen Latifah, sem leikur djasssöngkonu sem vingast við Judith. HOLLY Hunter í hlut- verki Judith. LYFTUSVEINNINN (Danny DeVito) verður sálusorgari og félag' Kfeinanleáar, fœrmlnmmmn S?05T WW0L E i G A N I ÚTtVISTARBÚÐIN Laugavegi Z5 Simi 551 9805 Frumsýning í leit að nýju lífi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.