Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1999 47
I Sævar efstur í áskorenda-
flokki eftir fjórar umferðir
SKAK
II e 11 i s h e i ra i I i ð,
Þönglabakka 1
SKÁKÞING ÍSLANDS 1999
27. mars - 4. aprfl
SÆVAR Bjarnason er efstur í
áskorendaflokld á Skákþingi Is-
lands þegar fjói-um umferðum er
lokið og er með fjóra vinninga. I
fyrstu þremur umferðunum voru
tefldar atskákir, en í 4.-9. umferð
eru tefldar kappskákir með hefð-
bundnum tímamörkum. Röð efstu
manna er þessi eftir fjórar umferð-
1. Sævar Bjamason 2305 4 v.
2.-5. Bergsteinn Einarsson 2210 3 v.
Stefán Kristjánsson 22253v.
Jóhann H. Ragnarsson 1980 3 v.
Davíð Kjartansson 2095 3 v.
6.-9. Jón Árni Halldórsson 2160 2V2 v.
Sigurbjöm Björnsson 2360 2V2 v.
Þröstur H. Þráinsson 1815 2% v.
Einar K. Einarsson 2035 2,'k v.
1041. Sigurður Steindórss. 1975 2 v. +fr.
Kristján Eðvarðsson 2190 2 v. +fr.
12.-18. Jónas Jónasson 1840 2 v.
Einar Þorgrímsson 1810 2 v.
Guðjón H. Valgarðsson 1865 2 v.
Magnús Magnússon 1885 2 v.
Þorvarður F. Ólafsson 2050 2 v.
Guðmundur Kjartansson 1635 2 v.
Ólafur í. Hannesson 1850 2 v.
o.s.frv.
í opnum flokki eru þeir Hrannar
Arnarsson og Hilmar Þorsteinsson
efstir eftir fjórar umferðir með 3'/2
vinning. Þar er röð efstu manna
sem hér segir:
1.-2. Hrannar Arnarsson, Hilmar Þorsteinsson
3Vz v.
3.-5. Rúnar ísleifsson, Gústaf Smári Bjömsson,
Andrés Kolbeinsson 3 v.
6.-8. Harald Björnsson, Heimir Einarsson, Ei-
ríkur G. Einarsson 2 'k v.
9.-12. Valdimar Leifsson, Jón Orri Kristjáns-
son, Ingvar Orn Birgisson, Atli Freyr Krist-
jánsson 2 v.
o.s.frv.
Nútíma blindskák með aðstoð tölvu. Anand og Kramnik tefla á
Amber-mótinu.
Það er ekki bara
hér á íslandi sem
stórmeistarar á besta
aldri eru í sviðsljós-
inu því nú stendur yf-
ir einvígi þeirra Vikt-
ors Korchnoi og Bor-
is Spassky í Sankti
Pétursborg. Tefldar
eru tíu skákir með
einnar klukkustundar
umhugsunartíma.
Korchnoi er með eins
vinnings forystu í ein-
víginu þegar sex
skákum af tíu er lok-
ið. Þeir hafa einungis
gert eitt jafntefli, í
fimmtu skákinni.
Korchnoi vann hins vegar sjöttu
skákina í 28 leikjum. I gær var frí-
dagur, en í dag verða sjöunda og
áttunda skákin tefld. Einvíginu lýk-
ur á morgun.
Það mætti halda að nú væri árið
1970 en ekki 1999 miðað við þá stór-
meistara sem eru mest í sviðsljós-
inu. I skákþættinum í gær var þátt-
taka þeirra Friðriks Olafssonar og
Guðmundar Sigurjónssonar í stór-
meistaramóti Grand Rokk aðal-
fréttin. Þá stendur nú yfir einvígi
þeirra Spasskys og Korchnois og til
viðbótar tekur Bent Larsen nú þátt
í danska meistaramótinu!
Danska meistaramótið er nú
haidið í 90. sinn og hefur líklega
aldrei verið sterkara en
í ár. Sex stórmeistarar
taka þátt í mótinu auk
þriggja alþjóðlegra
meistara, en keppendur
í landsliðsflokki eru tíu
talsins. Mótið hófst 27.
mars og því lýkur 5.
apríl. Curt Hansen er
stigahæstur keppend-
anna með 2608 stig. Eft-
ir fyrstu þrjár umferð-
irnar er staðan á mótinu
þessi:
1. Peter Heine Nielsen 2515 2 'k
v.
2.4. Bent Larsen 2532 2 v.
24. Lars Bo Hansen 2565 2 v.
2.4. Lars Schandorff 2527 2 v.
5.-7. Curt Hansen 2608 l'k v.
5.-7. Sune Berg Hansen 2499 l'k v.
5.-7. Nikolaj Borge 2466 l'/z v.
8. Erling Mortensen 24241 v.
9. -10. Jens Ove Fries Nielsen 2447 'k v.
9.-10. Henrik El-Kher 2338 V4v.
Skákmót á næstunni
1.4, TR. Páskamót fyrir 14 ára og
yngri.
6.4., TG. Urslitakeppni mánaða-
móta.
9.4., TR. Helgarskákmót.
12.4., Hellir. Atkvöld.
19.4., HeUir. Fullorðinsmót.
23.4., Hellir. Kiúbbakeppni.
Daði Orn Jónsson
Hannes Hiífar Stefánsson
Bent Larsen
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Itag narsso n
Bridsfélag
Hveragerðis
Vetrarstarfið í Bridsfélagi Hvera-
gerðis hefur verið með ágætum og
aðsókn vel viðunandi og spilað á sex
borðum sem þykir bara gott.
Urslit í helstu keppnum vetrarins
urðu þessi: VÍS tvímenningur, þrjú
kvöld, var spilaður í október:
Sigfús Þórðarson - Brynjólfur Gestss. 522
Kjartan Kjartansson og Valtýr Jónsson 510
Garðar Garðarsson og Ólafur Steinason 502
Hraðsveitakeppni félagsins, fimm
kvöld, spiluð fyrir jól.
Úlfar Guðmundsson, Jón Guðmundsson,
Hörður Thorarensen og Guðmundur
Sæmundsson 2335
Birgir Bjamason, Kjartan Busk,
Stefán Valgarðsson og Sæmundur
Knútsson. 2179
Björn Gunnlaugsson, Niels Busk,
Grímur Magnússon og Bjami
Þórarinsson. 2144.
Aðaltvímenningur félagsins, fimm
kvöld, spilaður eftir áramót.
Kjartan Kjartansson, Valtýr Jónsson og Flóra
Baldvinsdóttir 627
Garðar Garðarsson, Ólafur Steinason, Pétur
Hartmannsson 615
Össur Friðgeirsson og Birgh’
Pálsson 584
Bridsfélag Húsavíkur
Að loknum 11 umferðum af 15 í
aðaltvímenningi Bridsfélags Húsa-
víkur er staða efstu para þannig:
Þórólfur - Einar 106
Björgvin - Guðmundur 85
Sveinn - Guðmundur 79
Gunnlaugur - Hjalti 37
Magnús - Þóra 33
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Fimm umferðir voru spilaðar. í
Stefánsmótinu mánudaginn 29.
mars. Hæstu skor það kvöld náðu
eftirtalin pör:
Gunnlaugur Óskarss. - Þórarinn Sófúss. 38
Kristinn Kristinss. - Þorst. Kristmundss. 25
Andrés Þórarinss. - Halldór Þórólfss. 20
Pétur Steinþórss. - Úlfar Kristinss. 18
Heildarstaðan, þegar eitt kvöld er
eftir af keppninni, er svo þannig:
Jón N. Gíslas. - Snjólfúr Ólafss. 83
Gunnlaugur Óskarss. - Þórarinn Sófúss. 51
Pétur Steinþórss. - Úlfar Kristinss. 28
Haraldur Hermannss. - Jón Ingi Jónss. 17
Meðalskor 0
Bridsfélag Hreyfils
FEÐGININ Anna G. Nielsen og
Guðlaugur Nielsen sigruðu í Butler-
tvímenningi félagsins, sem lauk sl.
mánudag. Þau áttu hreint frábæran
endasprett og skoruðu 87 stig síð-
asta kvöldið á meðan helztu keppi-
nautamir, Oskar Sigurðsson og Sig-
urður Steingrímsson, fengu mínus-
skor.Lokastaðan:
AnnaG. Nielsen-GuðlaugurNielsen 206
Óskar Sigurðss. - Sigurður Steingrímss. 170
Rúnar Gunnarss. - Einar Gunnarss. 136
Ómar Óskarss. - Hlynur Vigfúss. 135
Daníel Halldórss. - Ragnar Björnss. 116
Friðbjörn Guðmundss. - Björn Stefánss. 110
Mánudaginn 12. apríl hefst
þriggja kvölda tvímenningur. Spilað
er í Hreyfilshúsinu við Grensásveg.
Bridsfélag Kópavogs
Butler-tvímenningi félagsins lauk
s.l. fimmatudag með sigri Ragnars
jónss.ar og Murats Serdar. Loka-
staða efstu para:
Ragnar Jónss. - Murat Serdar 141
Guðni Sigurbjörnss. - Björn Halldórss. 113
Þórður Jörundss. - Vilhjálmur Sigurðss. 95
Vilhjálmur Sigurðss. - Guðm. Baldurss. 80
Jón Viðar Jónmundss. - Leiíúr Aðalsteinss. 77
Hæstu skor síðasta kvöldið náðu:
Freyja Sveinsdóttir - Sigríður Möller 66
Guðbjöm Þórðars. - Guðmundur Grétarss. 55
Guðni Sigurbjömss. - Björn Halldórss. 53
Vilhjálmur Sigurðss. - Guðm. Baldurss. 34
Jóhannes Guðmanss. - Aðalbj. Benediktss. 30
22 pör tóku þátt í keppninni.
Kópavogsmeistaramót
í einmenningi
Ekki verður spilað nk. fimmtu-
dag, skírdag, en fimmtudaginn 8.
apríl hefst 2ja kvölda einmenningur
sem er Kópavogsmeistaramót í ein-
menningi. Keppt verður um vegleg-
an bikar auk þess sem sigurvegar-
inn hlýtur titilinn „Bridgemeistari
Kópavogs í einmenningskepppni“.
Mótið er öllum opið og ekki skilyrði
að vera Kópavogsbúi eða félagi í
Bridsfélagi Kópavogs til að fá titil-
inn.
Uppboð
Framhald uppboðs á Sigurbjörgu SH-48 sknr. 1129, þingl. eig. Auð-
bergur ehf., gerðarbeiðandi Gjaldtökusjóður/ólögm. sjávarafl. fer
fram á skrifstofu sýslumanns, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, fimmtudag-
inn S. apríl 1999, kl. 10.00.
Sýslumaðurinn ■ Stykkishólmi,
30. mars 1999.
FUNDIR/ MANIMFAGNAÐUR
■r Rauði kross fslands
RAUÐI KROSS ÍSLANDS KÓPAVOGSDEILD
Aðalfundur Rauðakrossdeildar Kópavogs verð-
ur haldinn í borðsal Sunnuhlíðar, Kópavogs-
braut 1, fimmtudaginn 8. apríl 1999 kl. 20.30.
Hefðbundin aðalfundarstörf og önnur mál.
Fundarseta er öllum heimil.
Stjórnin.
Frá Hjartavernd
Aðalfundur Hjartaverndar verður haldinn í Lág-
múla 9, 6. hæð, fimmtudaginn 8. apríl nk. og
Ihefstkl. 16.15.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur Búseta hsf.
Reykjavík 1999
verður á Grand Hóteli Reykjavík 15. apríl
kl. 20.30
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Breytingartillögur á samþykktum félagsins
verða bornar upp á fundinum til samræmis
við ný lög um Ibúðalánasjóð.
Nánari upplýsingar eru í fréttabréfi félagsins
og á skrifstofu.
augl@mbl.is
Sparaðu þér umstang og tíma með þvf að
senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar
í Morgunþlaðinu með tölvupósti.
Notfærðu þér tæknina næst.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 7 = 179033181/2 ■> M.A.
Hörgshlfð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
□ HELGAFELL 5999033119 VI
I.O.O.F. 9 a 1793318'/2 =
SAMBAND (SLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Benedikt
Arnkelsson. Lesin verða bréf frá
kristniboðum. Tvísöngur.
Allir velkomnir.
S5/
fíunhjólp
Dagskrá Samhjálpar um
páskahátíðina
Skírdagur. Brauðsbrotning i
Fíladelfiu kl. 16.30. Ræðumaður
Óli Ágústsson.
Föstudagurinn langi. Almenn
samkoma í Þríbúðum kl. 16.00.
Ræðumenn: Þórir Haraldsson og
Björg Lárusdóttir.
Laugardagurinn 3. apríl. Opið
páskahús ki. 14.00—17.00. Verið
velkomin(n) í kaffi og meðlæti
sem Dorkas-konur bera fram. Al-
mennur söngur kl. 15.30. Takið
með ykkur gesti.
Páskadagur. Hátiðarsamkoma í
Þríbúðum kl. 16.00. Samhjálp-
arkórinn syngur. Vitnisburðir.
Barnagæsla. Ræðumaður Óli
Ágústsson.
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Gleðilega páska!
Samhjálp.
FERÐAFÉLAG
^ÍSIANDS
MOHKINNL6- SlMI 568-Í533
Skfrdagur 1. apríl
Kl. 13.00 Refstokkur — Eyr-
arbakki — Stokkseyri. Á slóð-
um Básendaflóðsins. Stutt
ganga undir leiðsögn Magnúsar
Karels Hannessonar frá Eyrar-
bakka. Húsið með byggðasafni
Árnesinga skoðað með Lýði
Pálssyni safnverði. Fararstjóri:
Ólafur Sigurgeirsson. Verð 1.600
kr. (safngjald innifalið).
Kl. 13.00 Skíðaganga á Hell-
isheiði. Verð 1.400 kr. Farar-
stjóri: Bolli Kjartansson.
Föstudagurinn langi 2. apríl
Kl. 10.30 Söguslóðir í Borg-
arfirði. Litið til helstu sögustaða
héraðsins með Sigurði Kristins-
syni. Landnámsöld, söguöld og
Sturlungaöld og einnig bók-
menntasaga 20. aldar koma við
sögu. Verð 2.800 kr.
Annar í páskum 5. aprfl
Kl. 13.00 Keilir. 3-4 klst.
gönguferð á þetta skemmtilega
útsýnisfjall.
Kl. 13.00 Sog - Oddafell.
Gönguferð að nýju hverasvæði.
Verð 1.300 kr.
Brottför frá BSl', austanmeg-
in og Mörkinni 6.
Minnum á lengri ferðir um
bænadaga og páska: Snæ-
fellsnes — Snæfellsjökull
1.—3. apríl, Þórsmörk 3.-5.
apríl, Landmannalaugar,
skíðagönguferð 1.—3. apríl
og Lakasvæðið, skíðagöngu-
ferð 31. mars—4. apríl. Miðar
á skrifstofu.
Sjá ferðir á textavarpi bls.
619 og heimasfðu FÍ:
www.fi.is.