Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1999 27 UMBROT eftir Ragnheiði Jdnsdóttur, 150 x 300 metrar. Operu- kvöld í Salnum ÓPERUVEISLA verður í Salnum, Tónlistarhúsi Kópa- vogs, þriðjudaginn 6. og mið- vikudaginn 7. apríl nk., báða dagana kl. 20.30. Þar munu ungir einsöngvar- ar syngja samsöngsatriði, allt frá dúettum og upp í sextetta. A efnisskránni eru atriði úr óperum eftir Verdi, Beet- hoven, Bizet, Mozart o.fl. Þeir sem fram koma eru Hulda Björk Garðarsdóttir, sópran, Tonje Haugland, sópr- an, frá Noregi, Sigríður Aðal- steinsdóttir mezzosópran, Tomislav Muzek, tenór, frá Króatíu, Sigurður Skagfjörð Steingrímsson, bariton, og Davíð Ólafsson, bassi. Við flygilinn situr Kurt Kopecky, ungur hljómsveitarstjóri frá Austurríki. Sýningum lýkur Listasafn Árnesinga SÝNINGU á risavöxnum kolateikn- ingum Ragnheiðar Jónsdóttur, í Listasafni Arnesinga á Selfossi, lýk- ur annan í páskum, 5. api'íl. Um helgina er einnig í safninu haldin hin hefðbunda páskasýning Myndlistarfélags Árnessýslu. Safnið er opið frá skírdegi til ann- ars í páskum milli kl. 14-18. Að- gangur ókeypis. A - Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur sent sjóðfélögum yfirlit yfir móttekin iðgjöld á tímabilinu I. september 1998 til 28. febrúar 1999. Ekki er óeðlilegt að greiðslur fyrir mánuðina desember 1998 til febrúar 1999 vanti á yfirlitið. Hafir þú ekki fengið yfirlit, en dregið hafi verið af launum þfnum í Lífeyrissjóð verzlunarmanna, eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitið, þá vinsamlegast hafið samband við innheimtudeild sjóðsins hið allra fyrsta og eigi síðar en I. maí nk. Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðarsjóðs launa vegna gjaldþrota skulu launþegar innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til viðkomandi lífeyrissjóðs. Gættu réttar þíns! Verði vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð geta dýrmæt Iffeyrisréttindi glatast. Skrifstofa sjöðsins er opin: Frá I. september - 30. apríl, kl. 9 - 17. Frá I. maí -31. ágúst, kl. 8 - 16. Húsi verslunarinnar 4. og 5. hæð, 103 Reykjavík. UFEYRISSJOÐUR VERZLUNARMANNA Sími 580 4000, Myndsendir 580 4099. Heimasíða: www.lifvenis, Netfang: skrifstofa@lifver.is aðSMSBli ! páskaeqqjum > i Pilqætir Ufa&’á í kvöld er dregið í Víkingalottóinu um tugi milljóna króna! Fáðu þér miða fyrir kl. 16 í dag. - vetur, sumar, vor og haust!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.