Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 35
MORGUNB LAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1999 35 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækkun eftir 10.000 punkta met Wall Street _______________FRÉTTIR_________ Microsoft skipt í fímm deildir Seattle. Reuters. LOKAGENGI evrópskra hlutabréfa lækkaði í gær vegna undanhalds í Wall Street eftir fyrstu hækkun á lokagengi í yfir 10.000 punkta og uggs vegna stríðsins í Kosovo. Evr- an komst ekki upp úr fyrri lægð vegna þess að horfur eru slæmar á evrusvæðinu — ESB færði niður spá um hagvöxt á evrusvæðinu í ár í 2,2% úr 2,6%. Fundur bandaríska seðlabankans um vaxtamál dró úr áhuga á viðskiptum, en stuðlaði að bættri stöðu dollars gegn evru og jeni. í Wall Street lækkaði Dow Jo- nes fljótlega í innan við 9900 punkta, því áhyggjur af hagnaði fyrirtækja jukust þegar Coca-Cola sagði að sala á fyrsta ársfjórðungi mundi minnka. Mat á hagnaði fyrirtækisins 1999-2000 var endurskoðað og verð bréfa í því lækkaði um 8%. ( Frank- furt héldu menn að sér höndum vegna óvissu í Kosovo, einkum vegna tals um þörf á landher, og Xetra vísitalan lækkaði um 0,5%. Bréf í BMW lækkuðu um 2,5% þeg- ar tilkynnt var að 15.000 færri bílar hefðu verið afhentir á fyrstu mánuð- um ársins en í fyrra, Franska hluta- bréfavísitalan lækkaði um 0,3%, en þó hækkuðu bréf í Remy Cointreau um 7,97% vegna frétta um sameig- inlegt dreifingakerfi, sem mun draga úr kostnaði. Brezka FTSE vísitalan hækkaði um 0,18% og var enn mik- ið spurt eftir bréfum í lyfjafyrirtækjum vegna frétta um viðræður Glaxo við Bristol-Myres Squibb. Bréf í Smit- hkline hækkuðu um 4,27% og [ Zeneca um 3,8%. MICROSOFT verður skipt í fimm deildir, sem eiga að einbeita sér meira að viðskiptavinum en ein- stökum framleiðsluvörum. Endurskipulagningin nær til 30.3.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- magn (kg) verð (kr) tilboð(kr). tllboð (kr). Þorskur 91.823 104,50 105,00 105,90 Ýsa 49,00 49,98 Ufsi 21.481 29,75 29,00 29,50 Karfi 40,99 Steinbítur 18,50 19,49 Úthafskarfi 32,00 Grálúða 91,00 Skarkoli 35,00 37,99 Langlúra 2 36,90 36,91 36,99 Sandkoli 40.000 12,00 12,00 Skrápflúra 50.000 11,01 11,02 Úthafsrækja 5,00 Rækja á Flæmingjagr. 32,00 36,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir tæplega helmings starfsmanna Microsofts, sem eru 29.000. Endurskipulagningin er gerð á sama tíma og lögfræðingar Microsofts ræða við embættismenn 82.113 193.167 105,00 107,69 107,27 20.000 265.894 49,00 51,18 51,25 50.000 277.583 27,80 32,00 30,09 0 180.303 42,25 41,42 12.987 257 18,50 19,49 17,06 0 296.144 32,00 21,00 0 1.326 91,00 91,50 500 16.611 35,00 39,80 38,74 168 10.000 36,91 36,99 36,80 29.823 0 12,00 12,00 47.995 0 11,02 11,16 98.555 0 4,89 6,36 250.000 250.000 32,00 36,00 34,85 í Washington um hugsanlega lausn á málaferlum fyrirtækisins og bandaríska dómsmálaráðuneytis- ins, sem saka Microsoft um einok- un. Hlé hefur verið gert á réttar- höldum og Thomas Penfold Jackson dómari hefur hvatt máls- aðila til að reyna að komast að samkomulagi áður en lokakafli réttarhaldanna hefst í næsta mán- uði. Litlar sáttahorfur Sérfræðingar telja hins vegar litlar líkur á samkomulagi. Samkvæmt blaðafréttum vill Microsoft forðast tilslakanir, sem skerði svigrúm fyrirtækisins til að láta fleiri fylgihluti fylgja Windows stýiikerfinu í framtíðinni. Nicrosoft er aftur á móti reiðu- búið að breyta sumum samningum við tölvuframleiðendur og netþjón- ustur, sem verða að nota Windows eingöngu. Saksóknarar sumra ríkja viija að Microsoft afsali sér yfirráðum yfir Windows með öllu. Þeir viija að rétindi á Windows 95, Windows 98 og Windows 2000 verði seld á upp- boði og slegin hæstbjóðanda. Samkeppnis- sjónarmið Ráðamenn Microsofts segja að ekkert samband sé milli endur- skipulagningarinnar og réttarhald- anna. Steve Ballmer, sem hefur unnið að skipulagsmálum síðan í desem- ber, sagði að fyrirtækið yrði ekki leyst upp í smærri fyrirtæki. Brad Silverberg, sem hefur verið í löngu leyfi, verður einkaráðgjafi Ball- mers. Talsmaður staðfesti að enn væri leitað að stjórnanda nethóps fyrir- tækisins í stað Pete Higgins vara- forstjóra, sem hefur verið í leyfi síðan í desember. Varaforstjórunum Brad Chase og Jon DeVaan var falið að stjórna neytenda- og viðskiptahóp, sem á að einbeita sér að MSN. com Web og öðrum beinlínuverkefnum. Bill Gates stjórnaiformaður lagði áherzlu á að mikil samkeppni væri í greininni. Endurskipulagn- ingin ætti rætur að rekja til þess- arar samkeppni og kæmi mála- ferlunum ekkert við. ------------------ Svíar ráðast í vindlakaup vestra New York. Reuters. BANDARÍSKA vindlafyrirtækið Cigar Holdings Inc. hefur ákveðið að selja þær verksmiðjur sínar sem framleiða vindla í stórum stíl sænska fyrirtækinu Swedish Match AB fyrir 200 milljónir doll- ara. Cigar Holdings í New York vill einbeita sér að gerð úrvalsvindla á borð við Macanudo, Partagas og Hoyo de Monterrey og verja söluá- góðanum til að greiða niður skuldir og til nýrra eignakaupa. Fyrirtækið rekm’ einnig vindla- bari í New York og Chicago. Swedish Match fær verksmiðjur í Alabama og Domikanska lýðveld- inu, auk tækja og birgða, meðal annars vindla af gerðunum Garcia y Vega, White Owl, Tiparillo og Ti- juana Smalls. Swedish Match í Stokkhólmi framleiðir tóbaksvörur, eldspýtur og kveikjara. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna lö,UU 1 17,00 “ 16,00" 1 15,00 “ 1 a nn - L 14,55. ... V! 14,UU v,. — 'a r 13,00 “ V\ J 12,00 “ A r\ i r 11,00 - f vv Vt/^ 10,00 ■ V V 9,00 - Byggt á gög Október num frá Reuters Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 30.03.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Grálúða 130 130 130 1.212 157.560 Hlýri 50 50 50 395 19.750 Karfi 37 36 37 9.465 347.933 Keila 30 30 30 28 840 Langa 70 5 57 68 3.850 Langlúra 20 20 20 28 560 Lúða 260 100 166 158 26.211 Skarkoli 100 80 99 687 68.343 Steinbítur 69 66 69 1.040 71.635 Sólkoli 115 115 115 380 43.700 Ufsi 50 50 50 2.287 114.350 Ýsa 146 85 135 1.882 254.371 Þorskur 169 100 103 2.076 212.852 Samtals 67 19.706 1.321.956 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 63 63 63 69 4.347 Karfi 45 29 43 3.277 140.845 Keila 68 36 67 9.906 668.061 Langa 105 69 103 10.957 1.125.065 Lúða 549 210 322 669 215.492 Rauðmagi 18 18 18 520 9.360 Skarkoli 71 71 71 141 10.011 Steinbítur 71 62 70 1.788 124.534 Sólkoli 97 97 97 200 19.400 Ufsi 52 52 52 269 13.988 Undirmálsfiskur 161 161 161 305 49.105 Ýsa 196 92 149 25.490 3.785.775 Þorskur 175 83 141 30.511 4.298.085 Samtals 124 84.102 10.464.067 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 35 35 35 611 21.385 Karfi 47 47 47 653 30.691 Langa 88 69 86 120 10.319 Rauðmagi 38 18 33 117 3.886 Skarkoli 110 71 108 6.097 660.549 Steinbítur 83 53 56 6.215 349.967 Tindaskata 10 10 10 80 800 Ufsi 54 35 38 730 28.061 Ýsa 196 85 130 3.115 404.078 Þorskur 176 97 137 30.098 4.135.465 Samtals 118 47.836 5.645.200 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hrogn 145 145 145 350 50.750 Karfi 41 41 41 79 3.239 Rauðmagi 5 5 5 20 100 Skarkoli 69 69 69 55 3.795 Ufsi 30 30 30 14 420 Ýsa 150 150 150 59 8.850 Samtals 116 577 67.154 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 49 49 49 16 784 Langa 99 99 99 23 2.277 Lúða 100 100 100 2 200 Rauðmagi 5 5 5 49 245 Skarkoli 105 104 105 1.096 114.981 Steinbítur 80 63 68 440 29.898 Ufsi 55 55 55 320 17.600 Undirmálsfiskur 89 70 81 708 57.313 Ýsa 155 95 133 4.200 559.986 Þorskur 137 88 101 10.500 1.055.355 Samtals 106 17.354 1.838.639 FISKMARKAÐUR SUÐURL. PORLÁKSH. Grásleppa 5 5 5 79 395 Hrogn 145 130 134 1.532 205.794 Karfi 40 40 40 161 6.440 Keila 30 30 30 300 9.000 Langa 105 50 66 716 47.227 Lúða 200 200 200 2 400 Skarkoli 91 91 91 323 29.393 Skata 190 190 190 80 15.200 Skötuselur 160 160 160 71 11.360 Steinbítur 56 30 55 106 5.780 Ufsi 60 30 52 251 13.170 Ýsa 126 76 119 605 72.134 Þorskur 136 100 126 15.413 1.944.196 Samtals 120 19.639 2.360.489 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 175 61 80 9.000 724.410 Þorskur 70 70 70 902 63.140 Samtals 80 9.902 787.550 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 55 39 49 3.173 155.953 Blálanga 30 30 30 148 4.440 Djúpkarfi 11 11 11 348 3.828 Grásleppa 20 5 6 936 5.373 Hlýri 76 70 71 1.798 127.712 Hrogn 130 130 130 3.103 403.390 Karfi 30 30 30 1.664 49.920 Keila 60 30 49 1.753 86.335 Langa 105 55 76 1.652 125.569 Langlúra 20 20 20 229 4.580 Lúða 440 100 182 936 170.034 Lýsa 16 16 16 39 624 Rauðmagi 20 20 20 100 2.000 Sandkoli 30 30 30 2.134 64.020 Skarkoli 100 86 97 920 89.626 Skata 190 190 190 173 32.870 Skrápflúra 5 5 5 288 1.440 Skötuselur 150 150 150 60 9.000 Steinbítur 87 38 56 1.492 83.418 Stórkjafta 66 66 66 126 8.316 Sólkoli 160 160 160 1.028 164.480 Ufsi 69 30 60 7.040 422.752 Undirmálsfiskur 99 60 87 4.980 431.866 Ýsa 193 70 138 21.753 2.999.086 Þorskur 179 100 134 26.109 3.500.434 Samtals 109 81.982 8.947.065 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 49 46 47 11.000 517.000 Þorskur 101 101 101 4.500 454.500 Samtals 63 15.500 971.500 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 43 43 43 117 5.031 Keila 50 36 48 59 2.838 Langa 75 75 75 147 11.025 Steinbítur 83 83 83 261 21.663 Ufsi 64 50 63 2.366 149.034 Ýsa 165 159 163 2.449 398.109 Þorskur 161 115 136 4.798 654.303 Samtals 122 10.197 1.242.004 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 35 35 35 322 11.270 Háfur 30 30 30 224 6.720 Karfi 49 45 49 7.612 369.563 Langa 87 69 75 1.228 92.125 Lúða 470 228 279 93 25.954 Sandkoli 11 11 11 125 1.375 Skarkoli 104 71 101 490 49.671 Skata 177 97 163 100 16.340 Skötuselur 159 159 159 346 55.014 Steinbítur 68 63 66 743 49.142 Sólkoli 97 97 97 504 48.888 Ufsi 65 46 56 4.367 244.334 Undirmálsfiskur 56 56 56 1.808 101.248 Ýsa 196 70 149 8.483 1.265.918 Þorskur 180 116 165 1.297 213.681 Samtals 92 27.742 2.551.241 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 10 10 10 25 250 Blálanga 40 40 40 20 800 Karfi 45 45 45 2.200 99.000 Langa 70 70 70 421 29.470 Langlúra 20 20 20 6 120 Lúða 300 100 286 73 20.900 Skarkoli 70 70 70 9 630 Skötuselur 270 270 270 8 2.160 Steinbítur 55 55 55 75 4.125 Sólkoli 100 100 100 125 12.500 Ufsi 68 45 66 6.636 439.038 Ýsa 70 70 70 207 14.490 Þorskur 180 136 138 1.421 196.340 Samtals 73 11.226 819.822 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Grásleppa 35 35 35 414 14.490 Langa 99 88 88 1.911 168.512 Skata 183 183 183 96 17.568 Steinbítur 62 55 56 151 8.382 Ufsi 65 52 56 127 7.150 Undirmálsfiskur 185 185 185 1.859 343.915 Ýsa 196 110 139 9.475 1.314.751 Þorskur 171 141 159 1.353 215.032 Samtals 136 15.386 2.089.800 HÖFN Grásleppa 5 5 5 9 45 Hrogn 130 130 130 649 84.370 Karfi 42 42 42 139 5.838 Keila 46 46 46 45 2.070 Langa 99 99 99 152 15.048 Lúða 380 380 380 21 7.980 Skarkoli 97 97 97 574 55.678 Skötuselur 160 160 160 26 4.160 Steinbítur 83 83 83 48 3.984 Ufsi 60 60 60 114 6.840 Ýsa 90 90 90 366 32.940 Þorskur 126 90 119 3.060 363.375 Samtals 112 5.203 582.328 SKAGAMARKAÐURINN Langa 69 69 69 509 35.121 Steinbítur 63 63 63 146 9.198 Sólkoli 97 97 97 112 10.864 Undirmálsfiskur 61 56 58 2.416 141.239 Ýsa 85 77 85 611 51.801 Þorskur 173 123 131 4.087 536.133 Samtals 100 7.881 784.356 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS Kaupmagn Sölumagn Vegiö kaup- Vegið sölu Sfðasta ettlr (kg) ettir (kg) verö (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.