Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Fréttaannáll 1998 Svipmyndir 1998 Ljósmyndasýningar Svipmyndir vikunnar Umræðan Kosningar 1998 Bókavefur Piötuvefur Fasteignir Nýsköpun '99 Heimsóknir skóla Laxness Vefhirslan Nýtt á mbl.is Vefsíða um Kosovo ►Sett hefur verið upp sérstök vefsíða um Kosovodeiluna .ar sem er að finna fréttir og fréttaskýringar sem birst hafa í Morgunblaðinu og á Fréttavef Morgunblaösins um málið, skýringarkort og tengingar við aðra vefi. Félag- um heilsu- hagfræði og heil- brigðislöggjöf Á UNDANFÖRNUM árum hafa starfað hér á landi tvö félög sem kennd hafa verið við heilsuhag- fræði og heilbrigðislöggjöf. Innan þeirra hafa verið fjallað um marg- vísleg málefni heilbrigðisþjónust- unnar. Á aðalfundi 18. mars sl. var samþykkt að sameina þessi félög í eitt sem nú heitir Félag um heilsu- hagfræði og heilbrigðislöggjöf. Á aðalfundinum var kosin ný stjóm fyrir sameinað félag. í henni eiga sæti: Guðrún Björg Sig- urbjömsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri Landspítalanum, formaður, Árni Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Heilsustofnunar NLFÍ, varaformaður, Elín J.G. Hafsteinsdóttir, hjúkmnarfram- kvæmdastjóri Landspítalanum, Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu og Vilborg Hauksdóttir, lögfræðingur í heil- brigðisráðuneytinu. APÓTEK SÓLARIIRINGSÞJÓNUSTA apútckanna: HAaleitis Apótck, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sðlarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek meö kvöld- og helgar- þjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. ____ aVÓTEK AUSTURBÆJAR: OpiD virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14. ______________. APÓTEKIÐ ÍÐUFELU 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S; 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opiö alla daga ársins kl. 9-24.________________________________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18. _____________ APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.________ APÓTEKID SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.- fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud.og helgidaga.___________________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið alla daga kl. 9-24. S: 664-6600, bréls: 664-6606, læknas: 664-5610. APÓTEKIÐ SPÖNGINNI (b]á Bónus): Opið rnán.-fim kl. 9-18.30, föst. kl. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokaö sunnud. og helgid. Sími 677 3500, fax: 577 3501 og læknas: 577 3502. __________________________________ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 11-15. _____ BORGARAPÓTEK: Opið t.d. 9-22, iaug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið mán.-mið. kl. 9-18, fimmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið vdrka daga frá kl. 9-19.______ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-10, laugar- daga kl. 10-14.______________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 16. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs. 563-6076, læknas. 568-2510.__________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka-daga.kl-il-,18.30,, langardaga kl. Hl-14..Simi..51iíi-. 7123, læknasími 566-6640, bréfsími 566-7345._ HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213._________________ HRAUN'BERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna- simi 511-5071._______________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medicæ Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.______________ LAUGÁRNESAPÓTEK: KirRjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________________ NESAPÓTEK: Opiðv.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14.______________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222.____________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 652-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14. _____________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544- 5250. Læknas: 544-5252.____ GARÐABÆR: Heilsugæslustöö: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14._____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10—16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, opiö v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokáð á helgidögum. Læknavaktin s. 1770._______ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-miö. 9-18, fid. 9- 18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.___________ KEFLAVÍK: Apótekið er opiö v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þjónusta 422-0500._________________________ APÓTEK SUHURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Slmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opiö v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útíbú Stokkseyri (afhcnding lyfjasend- inga) opln alia daga kl, 10-22.______________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, Kirlgubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar- daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsðknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 10-19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opiö 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Sími 481-1116. AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikö frá kl. 13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. I»egar helgidagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í scnn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718._ LÆKNAVAKTIR ~ BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Mcdica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í sima 563-1010.____________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóögjafa er opln mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15,-fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._ LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfiröi, í Smáratorgi 1, KópaVogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráögjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frldaga. Nánari upplýsingar i sima 1770.____ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaöa s. 625-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn simi. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tiðir. Simsvari 568-1041. __________ Neyðarnúmer fyrir allt land - 112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 625- 1700 eða 526-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar cr opin allan sólar- hringinn, s. 625-1710 eða 626-1000. EITRUNABUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Slmi 525-1111 eða 525-1000._____________ ÁFALLAHJÁLP. Tekiö er á móti beiönum allan sólar- hringinn. Simi 525-1710 eða 525-1000 um sldptlborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTOKIN, s. 651-6378, öpið virka (iaRa kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.____________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrðl, s. 565-2353. AkANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 551-9282. Slmsvari eftir lokun. Fax: 551-9285.__________________________ ALNÆMI: Læknir eða lyúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og að- standendur þeirra í s. 562-8686. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn- sjúkdómadeild, Werholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudcild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og þjá hcimilislæknum._________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. SlmaUmí og ráðgjof kl. 13-17 alla v.d. í síma 652-8586. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá kl, 20-221 síma.552-8586.____________________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 126 Rvlk. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-6819 og bréfsími er 587-8333.________________________ ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Gðngudclld Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími l\já þjúkr.fr. fyr- ir aöstandendur þriðjudaga 9-10. ÞJÓNUSTA/STAKSTEINAR Stjórnmálahreyf- ing án stefnu í utanríkismálum Staksteinar „ÞAÐ er dálítið kyndugt að hér á landi skuli allt í einu vera sprottin fram stjórnmálahreyfing sem fær rúmlega 30% fylgi í skoð- anakönnunum en hefur enga stefnu í utanríkismálum. Skiptir þá ekki máli hvort um ræðir málefni varnarliðsins, NATO, EES, ESB, GATT eða einhvers enn annars.“ Þetta segir Vef-Þjóðvillinn í pistli einn daginn. OG ÁFRAM segir: „Þessi hreyf- ing er eins og menn vita hinn nýi Þjóðvaki, sem lagði endur- skoðaða stefnuskrá sína fram á dögunum. Stefnuskráin frá því fyrir jál er þar með komin í ruslið, enda ekki hægt að leggja út í kosningar með slíkt plagg. Nú hefur Þjóðvakinn fundið nýja leið út úr málefnaá- greiningnum, en hún er að fjalla ekkert um þau mál sem ágreiningur er um. Skiptir þar engu þótt um sé að ræða öll ut- anríkismál þjóðarinnar eins og þau leggja sig. Þjóðvakinn hef- ur getað komið sér saman um það eitt að hækka skatta og auka útgjöld eins og vinstri- manna er siður.“ • • • • Enn herstöðva- andstæðingur ENN segir Vef-Þjóðviljinn: „Á fundi um utanríkismál í gær sagði fulltrúi Þjóðvakans, Árni Þór Sigurðsson, að hann hefði um langt skeið verið her- stöðvaandstæðingur og á móti NATO og væri það enn. Ámi Þór viðurkenndi að ekki væri eining innan framboðs hans um þessi mál, en þó er vitað að sá sem Sig- hvatur Björgvinsson valdi til þess að vera sérstakur talsmaður framboðsins, Margrét Frímanns- dóttir, er harður andstæðingur varnarsamstarfs Vesturlanda og hefur alla tíð verið. Eins og menn muna átti fulltrúi Þjóðvaka í ut- anríkismálanefnd Alþingis „heið- urinn" af utanríkismálakaflanum í plagginu sem varð Þjóðvaka til skammar í haust Hann tók hins vegar engan þátt í að verja klúðrið heldur lét Margréti og Sighvat taka skellinu. Hann fékk liins vegar sjálfur skell í próf- kjöri Þjóðvakans og mátti þakka fyrir að ná sæmilega líklegu þingsæti. Síðan hefur Össur Skarphéðinsson ekki opnað munninn um utanríkismál. Svanfríður Jónasdóttir tapaði fyrir Sigbirni Gunnarssyni í prófkjöri Þjóðvaka á Norður- landi eystra. Össur Skarphéð- insson lét hafa það eftir sér nokkrum dögum fyrir prófkjör- ið að Svanfríður væri örugg með sigur og hefði auk þess fengið Björgvin Sigurðsson til að stýra kosningabaráttunni svona til að guljtryggja sigur- inn. Sjálfur var Össur þá nýbú- inn að tapa hressilega í próf- kjöri með dyggum stuðningi Björgvins nokkurs Sigurðsson- ar. Svanfríður krafðist endur- talningar um leið og úrslit lágu fyrir en þegar það dugði ekki hófu stuðningsmenn hennar að væna Sigbjörn um að hafa gert það sem Helgi Hjörvar og Hrannar Arnarsson eru frægir fyrir. Það dugði til að hrekja Sigbjörn úr sætinu. Undanfarna daga hefur Svanfríður svo verið að „hugsa málið“, livort hún ætti að taka sæti Sigbjörns. Einmitt." ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. SuSurgotu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Simi 652-2153._______________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um l\jálparmæður í síma 664-4650.__________________________________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð- gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800- 6677.___________________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm1* og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa11. Pósth. 5388,125, ReyKjavfk. S: 881-3288._______________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræði- ráögjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.______________________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 ReyKjavík.__________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu (Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú- staðir, BústaðakirKju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í Kirkjubæ._________________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-6819, bréfsími 587-8333.______________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargölu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270.______________________________ FÉLAG FORSJÁRLAÚSRA FORELDRA, Bræöraborgar- stíg 7. Skrifstofa opin fimmtatiaga kl. 16-18. _ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthðlf 5307,125 Reylgavtk. FÉLAG HEILABLÓÐFÁLLSSKADARA, Hátúnl 12, Sjálfs- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 561-2200., hjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími 564 1045._______________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.__________ FÉLÁGID ÍSLENSK ÆTTLEIDÍNG, Grettisgötu 6, s. 661- 4280. Aðstoð við ættleiöingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.______________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800 5090. Aöstandcndur geð- sjúkra svara símanum.___________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og simaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræöslufundir skv. óskum. S. 551-6359. ' ; ' ' FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Isaugavcgi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Simi 581-1110, bréfs. 581-1111. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva- götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiöstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn- ingsþjónusta s. 562-0016._______________________ GIGTARFÉIaAG ÍSLANDS, Ármúia 6, 3. hæð. Gönguhóp- ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, slmatimi á fimmtudögum kl. 17-19 í sima 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst kl. 9- 17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, föst kl. 16-20, laug og sun. kl. 12-20. „Western Union" hraðsendingaþjónusla með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Slmatimi öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6109. Opið hús fyrsta laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skógræktarfélags íslands)._____________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 670 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjönustumiö- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viötöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.___________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 661-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbcldi cða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 652-1600/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, SuSurgötu 10, Reylyavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.____________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Simi 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Simar 552-3266 og 561-3266.______________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1296. í Rcykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 1 Álftamýri 9. Timap. (s. 568-5620._ MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjöf, (jölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3035,123 Reykjavík. Síma- timl mánud. kl. 18-20 895-7300._ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004._____________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvcgi 5, Rvík. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar- stj./sjúkraþjálfun s. 668-8630. Framkvstj. s. 668-8680, bréfs: 568-8688. Tðlyupóstur msfelag@islandia.is MÆDRASTYRKSNEFNI) REYKJAVÍKIIR, Njiílsgötu :l. Skrifstofan cr opin þriðjud. og fóstud. frá kl. 14-16. Póstgiró 36600-5. S. 551-4349._____' MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Pósttúró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartvcikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn- herbergi LandakirKju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaóarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirlyunnar, LæKjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7._____■’ • ': ,i: ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.______________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöö Rvíkur Þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.____________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvík. Skrlf- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 652-4440. Á öðrum tímum 566-6830.____________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö alian sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511- 5151. Grænt: 800-5151._______________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hllð 8, s. 562-1414._________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-7878 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin alla v.d. kl. 11-12.____________________________ SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Sími 588 9595. Heima- siða: www.l\jalp.is/sgs______________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op- in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605._ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning- armiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18- 20, sími 861-6750, simsvari._________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkur- borgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfelis- bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meöferö fyrir (jölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir (jölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.___________________"__ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir cldri borg- ara alla v.d. kl. 16-181 s. 588-2120.________ SLYSAVARNIR barna og unglinga, lleilsuverndarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í umhverfinu í sima 552-4450 eða 652-2400, Bréfsími 5622415, nctfang herdis.storgaardÉhr.is.________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/562-6878, Brétslmi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406._______________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 688 7559. Mynd- riti: 588 7272.______________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 662-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.____________________■ TEIGUR, ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN,F16kagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá kl. 8-16.________________________________ TOUREITE-SAMTÖKIN: Laugavegi 7, Rvík. Skrifstofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128 123 Rvik. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.________________________________ UMHYGGJA, félag til stuönings langveikum börnum, Lauga- vegi 7, ReyKjavík. Simi 552-4242. Myndbréf: 552-2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1690. Bréfs: 562-1526._____________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til 14. maí. S: 562-3045, bréfs. 562-3057._______ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra- fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.___________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvcrn til að tala við. Svarað kl. 20-23.___________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJUKRUNARHEIMILI. Fijáls alla daga. SJÚKRAIIÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 1516 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- ki. Heimsóknartími barnadeildar er frá 16-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls._____________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Mót- tökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525- 1914.________________________________________ ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáis heimsóknartími. LANDSPÍTAUNN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.__________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildarstjóra.______________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VífilsstöJiim: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.__________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar).__________________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.________________ SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- timi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._________ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurneqja er 422-0500.______________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og l\júkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.___________________________ BILANAVAKT_______________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarijarðar bilanavakt 565-2936____________ SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, mióvikudögum og fóstudögum kl. 13. Tekið á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs- ingar (sima 577-1111. _______________________ ÁSMUNDARSAFN ( SIGTÚNI: Oplð a.d. 13-16, BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKÚR: Aðalsafn, Þing- hollsstrætl 2Ba, s. 652-7166. Opií mád.-fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laugard. 13-16.___________ BORGARBÓKASAFNIÐ 1 GERÐÚBERGI 3-5, min.-fim. kl. 9-21, föst. 11-19, laug/sun 13-16. s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, mán-fim. 9-21, föst 12- 19, laug 13-16.S. 553-6270.__________________ SÓLHEIMÁSAFN, Sólhcimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, fóstud, kl. 1M9 og laugard. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. _____ -___________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-föst.kl. 15-19. ________________ SEIjJASAFN, Hólmaseii 4-6, s. 587-3320. Opiö mád. ki. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl, 11-19, laug 13-16.____ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina._____ . -' __________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAB: Skiphulti 50D. Safnið vcrð- ur lokað iyrst um sinn vegna breytinga._________ BÓKASAFN KEPLAVfKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuðL_______________•_ BÓKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. ápríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 16. maí) mánud.-fid. kl. 13-19» föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maQ' kl. 13-17. ________________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög- um kl. lik-16. Simi 663-2370. __________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, opiö um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.