Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
RASAUGLVSINGAR
ATVIMMU-
A U G LÝ S I M G A R
VINNUEFTIRLIT RÍKISINS
Administration of occupational safety and health
Bíldshöfða 16 ■ Pósthólf 12220 • 132 Reykjavík
Eftirlitsstarf í
Reykjavík og nágrenni
Vinnueftirlit ríkisins óskar að ráða starfsmann
í eftirlitsstarf í Reykjavík og nágrenni.
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi forvarn-
arstarf við eftirlit með aðbúnaði, hollustuhátt-
um og öryggi á vinnustöðum. Leitaðer að
framtakssömum einstaklingi og eru konur
hvattar til að sækja um starfið.
Til greina kemur einstaklingur með
menntun á félags-, tækni- eða heilbrigðis-
sviði. Önnur sambærileg menntun, sem
nýtist í starfinu, kemur einnig til greina.
Starfsþjálfun er skipulögð við upphaf
starfs.
Hjá Vinnueftirliti ríkisins starfa 66 manns og
er vinnustaðurinn reyklaus.
Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmund-
ur Eiríksson umdæmisstjóri í síma 567 2500
kl. 13-15.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skal skila til Vinnueftirlits ríkisins,
Bíldshöfða 16,112 Reykjavík, fyrir 30. apríl nk.
Öllum umsóknum verður svarað.
Hjúkrunarfræðingar
— sjúkraliðar
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Kumbaravogur,
Stokkseyri, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræð-
ing og sjúkraliða í fast starf og afleysingar í
sumar. Ibúð fyrir hendi.
Upplýsingar í síma 483 1310.
Forstöðukona
Lítil, heimilisleg, stofnun óskar eftir að ráða
forstöðukonu til afleysinga í sumar. Þarf að
geta unnið samfellt frá 15. maí til september
(eða eftir samkomulagi).
Frekari upplýsingar í síma 898 1323.
IMAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 8. apríl 1999 kl. 9.30
á eftirfarandi eignum:
Brimhólabraut 16, þingl. eig. Kristinn Jónsson, geröarbeiðandi Eim-
skipafélag íslands hf.
Brimhólabraut 36, þingl. eig. Marteinn Sveinsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Foldahraun 41, 2. hæð D, þingl. eig. Ásdís Gísladóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna.
Hábær v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Sigrún Harpa Grétarsdóttir og
Sigurður Örn Kristjánsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar ríkisins.
Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum,
30. mars 1999.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Hásteinsvegur 45, efri hæð og ris, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæð-
isstofunar ríkisins, miðvikudaginn 7. apríl 1999 kl. 14.00.
Heiðarvegur 20, þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsson, gerðarbeiðendur
fslandsbanki hf., Landsbanki fslands, Tryggvag. 11, Lífeyrissjóður
verslunarmanna og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 7. apríl 1999
kl. 14.30.
Vigdís Helga VE-700 (skipaskrárnr. 1626), þingl. eig. Útey hf., gerðar-
beiðendur Axel Jónsson, Faxeyri efh. og Landsbanki fslands hf.,
Hornafirði, miðvikudaginn 7. apríl 1999 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
30. mars 1999.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Fiskverkunarhús við Dalbraut, Snæfellsbæ, þingl. eig. Auðbergur
ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, innheimtumaður ríkissjóðs,
Snæfellsbær og Vátryggingafélag íslands hf„ fimmtudaginn 8.
apríl 1999, kl. 13.30.
Hraunás 11, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þröstur Kristófersson, Guðbjörg
Elín Þrastardóttir og Sigurbjörg Erla Þráinsdóttir, gerðarbeiðendur
Ríkisútvarpið, Snæfellsbær og Vátryggingafélag Islands hf„ fimmtu-
daginn 8. apríl 1999, kl. 14.00.
Munaðarhóll 15, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn 8. apríl 1999, kl. 14.30.
Skólastígur 24, Stykkishólmi, þingl. eig. Björn Sigurjónsson og Guðný
Vilborg Gísladóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins, fimmtu-
daginn 8. apríl 1999, kl. 10.30.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
30. mars 1999.
STVRKIR
Starfsstyrkir og þóknanir
Hagþenkis
Úthlutunarreglur og umsóknareyðublöð má
nálgast á vefsíðum og skrifstofu félagsins. Um-
sóknarfrestur er til 26. apríl nk.
Óskað er eftir umsóknum um starfsstyrki Hag-
þenkistil höfunda fræðirita og kennslugagna
árið 1999. Til úthlutunar eru 3,3 milljónir kr., fé
greitt til félagsins vegna samninga við ríkið um
greiðslurfyrir Ijósritun í skólum og ríkisstofnun-
um. Hámarksstyrkur er 400 þús. kr.
Óskað er eftir umsóknum um þóknanir vegna
Ijósritunar úrfræðiritum og kennslugögnum
í skólum og stofnunum ríkisins og einkaskólum
1997 — 1999. Til úthlutunar eru 1,2 milljónir
kr. Hámarksþóknun er 30 þús. kr.
Óskað er eftir umsóknum um starfsstyrki
Hagþenkis til handritshöfunda fræðslu- og
heimildarmynda sem hafa verið sýndar í sjón-
varpi eða gefnar út á myndriti. Til úthlutunar
eru kr. 1.000.000, greiðslurtil félagsinsfrá Inn-
heimtumiðstöð gjalda. Hámarksstyrkur er 300
þús. kr.
Auglýst er eftir umsóknum handritshöfunda,
sem eru rétthafar á fræðslu- og heimíldar-
myndum og þáttum. Til úthlutunar eru 500
þús. kr., greiðslurfrá Innheimtumiðstöð gjalda.
Rétttil að sækja eiga þeir sem eiga höfundar-
rétt vegna handrits að fræðslu- og heimildar-
myndum og þáttum sem sýndar voru í sjón-
varpi á árunum 1997 og 1998.
Hagþenkir — félag höfunda fræðirita og
kennslugagna
Pósthólf 8290, 128 Reykjavík.
Sími 551 9599. www.mmedia.is/~hagthenk.
TILKVIMISIIIMGAR
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENÐIR 562 3219
Djúpvegur nr. 61,
um austanverðan ísafjörð
Mat á umhverfisáhrifum - frumathugun
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla
um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur
frammi til kynningarfrá 31. marstil 5. maí
1999 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofum.
Hólmavíkurhrepps og Súðavíkurhrepps, í Þjóð-
arbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun í
Reykjavík.
Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en
5. maí 1999 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi
166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari
upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis-
áhrifum, nr. 63/1993.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Atvinnuvegasýning á
Vesturlandi
í Stykkishólmi dagana 18.—20. júní 1999.
Skráning hafin. Sýningin er haldin til að
kynna hverskonar atvinnu, fyrirtæki, þjón-
ustuaðila og handverksfólk sem eru með starf-
semi eða selja sína þjónustu á Vesturlandi.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Efl-
ingar í síma 438 1750.
Skráningarstofan hf.
verðuropnuð mánudaginn 29. mars kl. 08:00
í nýju skrifstofuhúsnæði Borgartúni 30,105
R. Nýtt símanúmer er 580 2000 og fyrir
upplýsingar úr ökutækjaskrá 580 2010.
Skráningarstofan hefurverið á Hesthálsi 6-8,
110 R frá 1990, fyrst sem hluti af Bifreiðaskoð-
un íslands hf. og eftir skiptingu þess fyrirtækis
í sambýli með Frumherja hf.
TIL SÖLU
Bílaleiga til sölu
Um er að ræða bílaleigu sem starfað hefur
með góðum árangri í 20 ár. Floti leigunnar er
49 bílar í góðu ástandi, 2 kerrur og 1 bílaflutn-
ingakerra. Öll verkfæri og tæki á vel búnu verk-
stæði fylgja svo og skrifstofubúnaður. Bílaleig-
an hefur starfað í eigin húsnæði sem ekki er
til sölu en geturfengist leigt ásamt forleigu
og forkaupsrétti til lengri eða skemmri tíma.
Með ört vaxandi viðskiptum í 20 ár hefur bíla-
leigan aflað sér umtalsverðrar viðskiptavildar.
Ekkert áhvílandi á ofangreindum eignum.
Áhugasamir kaupendurvinsamlegast sendið
undirrituðum nafn sitt og símanúmer í fax 561
7266.
Lögmenn Borgartúni 33,
Reykjavík.
Öskjuhlíð, Nauthólsvík,
deiliskipulag
í samræmi við 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með
auglýst til kynningar tillaga að
deiliskipulagi í Öskjuhlíð/Nauthólsvík.
Tillagan verður til sýnis í sal
Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í
Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl.
10:00- 16:15 frá 31. mars til 5. mai 1998.
Ábendingum og athugasemdum vegna
ofangreindrar auglýsingar skal skila
skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur,
eigi síðar en 19. maí 1999.
Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja
tillöguna.
UPPBOÐ
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp.á Ólafs-
braut 34, lögregluvarðstofunni, Snæfellsbæ,
föstudaginn 9. apríl 1999, kl. 11.00:
FÞ-414 PD-700 KS-364 UN-863 MU-681
OP-221 IÞ-708 TH-629 LT-838 Þ-285
L-5256 RG-775 LJ-093 ZR-320
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Grund-
argötu 33, lögregluvarðstofunni, Grundarfirði,
föstudaginn 9. apríl 1999, kl. 13.00:
KC-918 OK-307 R-50350 X-7507 XE-805
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Nes-
vegi 3, lögregluvarðstofunni, Stykkishólmi,
föstudaginn 9. apríl 1999, kl. 15.00.
IL-101 JI-060 MB-560 PD-690 R-5461
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
30. mars 1999.