Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1999 63. DAGBOK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * *4 Rigning * * * * 4**4 tf. ^ Alskýjað * * # ýt Skúrir . Snjókoma \J El Slydda Ikúrir | Slydduél I 'Él J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin ‘sssi vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. * Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Heldur minnkandi norðlæg át og víða bjartviðri, nema við norðausturströndina og allra syðst, framan af degi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg breytileg átt, léttskýjað og fremur svalt á Skírdag. Hæg austlæg átt, léttskýjað víðast hvar og vægt frost á Norðurlandi, en hiti 0 til 4 stig sunnan og vestan til á Föstudaginn langa. A laugardag verður austan kaldi og dálítil súld allra syðst en annars austan gola og víða léttskýjað og hægt hlýnandi veður. Á Páskadag og á mánudag verður austlæg átt, rigning, einkum austan til og milt veður. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Tilað velja einstök 1"3\ I 2-2 [ o 1 spásvæðiþarfað 'T'TX 2-1 \ velja töluna 8 og I /—J \V síðan viðeigandi i.l C 5 7^-2 tölur skv. kortinu til "/X .---- hliðar. Til að fara á 4-2\y 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 T og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt SA aflandinu er 990 mb lægð sem þokast S og grynnist. Við Jan mayen er nærri kyrrstæð 978 mb lægð. Vaxandi 1012 mb hæð er yfir Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik -3 léttskýjað Amsterdam 14 súld Bolungarvik -5 hálfskýjað Lúxemborg 12 heiðskírt Akureyri -6 snjóél Hamborg 16 léttskýjað Egilsstaðir -5 vantar Frankfurt 12 skýjað Kirkjubæjarkl. -1 snjókoma Vín 12 skýjað JanMayen 0 súld Algarve 20 heiðskirt Nuuk vantar Malaga 20 heiðskírt Narssarssuaq -6 léttskýjað Las Palmas 21 léttskýjað Þórshöfn 5 skýjað Barcelona 15 léttskýjað Bergen 7 skýjað Mallorca 18 léttskýjað Ósló 4 rigning Róm 18 skýjað Kaupmannahöfn 9 léttskýjað Feneyjar 15 þokumóða Stokkhólmur 13 vantar Winnipeg -1 heiðskirt Helsinki 8 heiðskírt Montreal 3 léttskýjað Dublin 12 skýjað Halifax 7 úrkoma (grennd Glasgow 10 hálfskýjað New York 9 heiðskírt London 13 rign. á síð. klst. Chicago 8 léttskýjað Paris 12 súld á síð. klst. Orlando 14 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 31. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.11 0,5 6.19 4,0 12.30 0,4 18.38 4,0 6.47 13.28 20.10 0.55 Tsafjörður 2.14 0,1 8.10 2,0 14.36 0,1 20.34 1,9 6.51 13.36 20.22 1.03 SIGLUFJÖRÐUR 4.15 0,2 10.36 1,2 16.46 0,1 22.59 1,2 6.31 13.16 20.02 0.43 DJÚPIVOGUR 3.32 2,0 9.37 0,3 15.45 2,0 21.55 0,2 6.19 13.00 19.42 0.26 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Siómælinqar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 afar veikur, 8 sori, 9 fím, 10 dráttardýr, 11 veitir tign, 13 grassvarð- arlengja, 15 réttu, 18 frek, 21 bein, 22 stíf, 23 endurtekið, 24 skordýr- ið. LÓÐRÉTT: 2 hnekkir, 3 lætur af hendi, 4 ásýnd, 5 dysjar, 6 snagi, 7 æsa, 12 elska, 14 öskur, 15 sæti, 16 hafni, 17 örlagagyðja, 18 dögg, 19 kirtli, 20 þarm- ur. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 tengi, 4 sýtir, 7 pilta, 8 lýsir, 9 nem, 11 iðin, 13 eira, 14 útlim, 15 hola, 17 mörk, 20 óra, 22 fæðum, 23 sælan, 24 asnar, 25 aftra. Lóðrétt: 1 teppi, 2 núlli, 3 iðan, 4 sálm, 5 tossi, 6 rýrna, 10 eflir, 12 núa, 13 emm, 15 hefja, 16 loðin, 18 örlát, 19 kenna, 20 ómur, 21 assa. ✓ I dag er miðvikudagur 31. mars 90. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Sjá, Guð háleitur í framkvæmdum máttar síns, hver er slíkur kennari sem hann? Skipin Reykjavíkurhöfn: Bakkafoss og Sléttanes fóru í gær. Núpur kom og fór í gær. Kristján OF, Ottó M. Þoriáksson og Lark komu í gær. Tlior Lone, Helgafell og Mælifell voru væntanleg í gær. Reykjafoss fór væntanlega í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Hamrasvanur kom í gær. Maersk Bufíln og Ocean Tiger fóru í gær. Hanse Duo og Eridanus fara í dag. Fréttir Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun á mið- vikudögum kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40.Verslun- arferð í dag kl. 10, kaffi- veitingar, skráning í af- greiðslu sími 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-13.30 handavinna kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13 frjáls spilamennska. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-13.00 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 leirlist, kl. 9.30-11.30 kaffi og dagblöðin, kl. 10-10.30 bankinn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 13-16, vefnaður, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Línudans kl. 11. Skoð- unarferð í Mjólkurstöð- ina, rútan fer kl. 13.30 frá Hraunseli. (Jobsbók 36,22.) Félag eldri borgara í Kópavogi, kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Spilað í Gjábakka kl. 20.30. Hús- ið öllum opið. Félag cldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofa, dagblöð, spjall - matur kl. 10-13. Línu- dans kl. 17.30 umsjón Sigvaldi Þorgilsson. Stór dansleikur í kvöld, húsið opnað kl. 21. Hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar leikur. Leik- félagið Snúður og Snælda sýnir í Mögu- leikhúsinu við Hlemm, allra siðasta sýning í dag kl. 16. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Lokað í dag, opnum aft- ur þriðjud. 6. apnl. Leikfimi kl. 12.20 í um- sjón Ólafar Þórarins- dóttur. Handavinna kl. 13.30. Kaffi og meðlæti kl. 15-16. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. keramik, gamlir leikir og dansar falla niður fyrir hádegi, frá hádegi spilasalur op- inn. Myndlistarsýning .Ástu Erlingsdóttur stendur yfir. Veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Námskeið í myndlist ki. 10, handavinnustofan opin frá kl. 10-17, boccia kl. 10.30, glerlistarhóp- urinn starfar frá kl. 13-16, Vikivakar kl. 16, bobb kl. 17. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerða- og snyrtistofan er opin miðvikudaga til fostu- daga kl. 13-17 sími 564 5260. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjón- usta, kl. 12-13 hádegis- matur. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, Vinnustofa: myndlist fyrir hádegi og postu- línsmálning allan dag- inn. Fótaaðgerðafræð- ingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgreiðsla, keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla, Sig- valdi, kl. 15 frjáls dans, Sigvaldi, kl. 15 kaffiveit- ingar, teiknun og málun, kl. 15.30 jóga. Langahlíð 3. KI. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dag- stofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegis- verður kl. 13-17 handa- vinna og fóndur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 10.10 sögustund, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, kaffi og verðlaun, fótaaðgerðastofan er op- in frá kl. 9. Vitatorg. Kl. 9-12 srniðjan, kl. 9.30-10.15 söngur með Áslaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta Búnaðarbankinn, kl. 10.15 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt almenn, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9-12 aðstoð við böð- un, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-12 myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra í Bláa salnum, Laugardal. Á morgun kl. 10-12 leik- fimi og blak. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni Grettisgötu 46 kl. 20.15. M.a. rædd stefna og breyting á aðstæðum. Kvenfélag Háteigssókn- ar heldur félagsfund þriðjudaginn 6. apríl kl. 20. í safnaðarheimili Há- teigskirkju. Gestur fundarins verður Guð- rún Nielsen íþrótta- kennari. Upplestur og kaffiveitingar. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu, Hátúni 12. Dorgveiðimót verður fimmtud. 1. apríl á Reynisvatni frá kl. 11-14. Farið verður frá Hátúni 12 kl. 10.30. Skráning í síma 551 7868. Allir velkomnir. Minningarkort Minningaspjöld Mál- ræktarsjóðs fást í ís- lenskri málstöð og eru afgreidd í síma 552 8530 gegn heimsendingu gíó- seðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. hjá okkur! BFrostlögur (EÍRúðuvökvi IHSmurolía Olisstöðvamar i Alfheimum og Mjódd, og við Ánanaust, Sæbraut og Gullinbnj veita umbúðalausa þjónustu. Þú sparar umbúðir og iækkar kostnaðinn hjá þér í leiðinni. léftir fíér lífíÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.