Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1999 49 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Morgunblaðið/Arnaldur ÚTSKRIFTARNEMAR í jarðlagnatækni. Fyrstu nemendur í jarð- lagnatækni útskrifast Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 665-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Slroi 431-11256._____ PJABSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Lollskcytastööinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. _________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opiö þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarljarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. _______ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22, föst. kl. 8.15-19. Laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuö á laug- ard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._ LlSTASAFN ÁKNESINGA, Tryggv&göta 23, Selfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn aila daga. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17._______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Frlkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiö- sögn: Opið alia virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is___________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.__________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekiö á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553-2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgarlllni 1. OpiS alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opiö alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. scptember. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliöaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009._________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS fSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum tímum í slma 422-7253.________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: ASalstræti 68 er lokaí t vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuö verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ A AKUREYRI veríur opií framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og bckkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali.________________________________________ MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma cftir samkomulagi._____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digrancsvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.____ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi._____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Slmi 555-4321. SAFN ASGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s, 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. _______________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.______________________________ SJÓMINJA- ÖG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.___________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165, 483-1443.__________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maí. _____________________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opiö alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566._________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafclags íslands, Garóinum: Opið um helgar frá kl. 13-16._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.______________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Öpií alia daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. _____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað I vetur nema eftir samkomulagi. Simi 462-2983.________ NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið dagiega I sum- arfrákl. 11-17._______________________________ ORÐ PAGSINS Reykjavfk síml 551-0000. Akureyri 8. 462-1840.___________________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR f REYKJAVfK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug cr opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.___ SUNÐLAUGIN í GRINDAVÍK:OpiS alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst, kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opln mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNI8: Opið v.d. ld. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI _______________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN cr opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Slmi 5757-800._____________________ SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPÚ er opin kl. 8/2Ó-Í6.15. Eindurvinnslu- stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhá- tíðum. Að auki verða Ánanaust, Garöabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. MEÐAL ferða Ferðafélags íslands um bænadaga og páska eru tvær sem tengjast söguslóðum. A skír- dag, 1. apríl, kl. 13 er farið á slóðir Básendaflóðsins við Eyrarbakka og Stokkseyri en þetta er þriðja ferðin á árinu í tilefni þess að liðin voru 200 ár hinn 9. janúar sl. frá þessu alræmda sjávarflóði sem olli mikl- um skaða á Suðvesturlandi, segir í fréttatilkynningu. „Ekið verður að eyðibýlinu Ref- stokk (Drepstokk) vestan Eyrar- bakka og gengið þaðan stutta göngu til Eyrarbakka í fylgd staðkunnugs heimamanns, Magnúsar Karels Hannessonar. Að henni lokinni verður skoðað Byggðasafn Arnes- inga í Húsinu á Eyrarbakka undir leiðsögn Lýðs Pálssonar safnvarð- ar. Á þessum slóðum var Básenda- flóðið nefnt Stóraflóð. Fararstjóri er Ólafur Sigurgeirsson. Á sama tíma er farin skíðaganga á Hellis- heiðí.“ Á föstudaginn langa kl. 10.30 verður ferð á söguslóðir í Borgar- firði með Sigurði Kristinssyni. I ferðinni verður litið til flestra sögu- staða héraðsins frá landnámsöld, söguöld og Sturlungaöld svo og Arkitekt- ar kynna störf sín HÖNNUN borgar sig eru kjörorð a-daga sem haldnir verða 8.-10. apríl. Markmið a-daga er að kynna störf og starfsvettvang arkitekta og vísar kjörorðið til gildi þess að fjár- festa í hönnun. Á a-dögum verður reynt að ná til sem flestra. I Ki-inglunni verður kynning á arkitektúr með mynda- sýningu auk þess sem arkitektar verða á staðnum. Einnig verða greinar birtar í dagblöðum. Jórunn Vilja 1-2 ár til aðlögunar að námskrá FÉLAG enskukennara á Islandi hefur sent frá sér eftirfarandi: „Fundur félags enskukennara á Is- landi, haldinn í Menntaskólanum í Kópavogi 12. mars 1999, bendir á nauðsyn þess að kennuram og skólastjórnendum gefist nægur tími til þess að kynna sér og ræða nýja aðalnámskrá og semja áfangalýsingar fyrir nýja skóla- námskrá. Fundurinn harmar þann flýti sem virðist einkenna gildis- töku aðalnámskrárinnar og telur eðlilegt að skólarnir fái 1-2 ár til að laga sig að henni. Metnaðarfull námskrá þarfnast faglegra vinnu- bragða og nægs tíma.“ nafnkenndra staða í bókmenntasög- unni, einkum á okkar öld. Aðrar styttri ferðir verða annan í páskum kl. 13, annars vegar göngu- ferð á Keili, en hins vegar göngu- ferð að Oddafelli þar sem skoðað er nýlegt hverasvæði. Brottfór í þess- ar ferðir er frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6 og ekki þarf að panta fyrirfram. Lengsta ferðin er farin á miðvikudagskvöldið, 31. mars, kl. 19 og komið til baka á páskadag 4. apr- íl og er það skíðagönguferð á Síðu- mannaafrétt, en ferðin nefnist Hunkubakkar, Laki, Miklafell. Hinn 1.-3. apríl er árleg skíða- gönguferð í Landmannalaugar og er gist í sæluhúsinu. Gengið verður frá Sigöldu en farangur fluttur á jeppum. í þeirri ferð er innifalin grillveisla. Aðrar lengri ferðir eru þriggja daga ferð á Snæfellsnes og Snæfells- jökul 1.-3. api'íl með spennandi göngu- og skoðunarferðum og er gist á ferðaþjónustubýlinu Görðum í Stað- arsveit. 3.-5. apríi er svo farin þriggja daga páskaferð í Pórsmörk með gist- ingu í Skagfjörðsskála í Langadal. Upplýsingar og miðar á skrifstofu í Mörkinni 6,“ segir ennfi'emur. Ragnarsdóttir, arkitekt í Þýska- landi, heldur fyrirlestur í Norræna húsinu föstudaginn 9. apn'l og hefst hann kl. 20.00. Síðdegis á laugardag enda a-dag- ar með Vangaveltum, stuttum er- indum í Naustkjallaranum þar sem sérfræðingar og áhugaaðilar skipt- ast á skoðunum um búsetu á Islandi á næstu öld. Þetta er tilvalið tæki- færi fyrir arkitekta og áhugamenn um okkar byggða umhverfi að koma saman og ræða málin. Boðið verður upp á létta máltíð á vægu verði. I tengslum við a-daga kemur út bæklingur sem inniheldur hugrenn: ingar um arkitektúr og félagatal AI og verður kynningarefnið til dreif- ingar í Kringlunni. FYRSTU nemar í jarðlagnatækni útskrifuðust laugardaginn 13. mars sl. og afhenti Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir, borgarstjóri, skírteinin. Sautján nemendur út- skrifuðust en Samorka í sam- vinnu við Menningar- og fræðslu- samband alþýðu, Efling, stéttar- félag og Landssiminn undir- bjuggn námið. I fréttatilkynn- ingu segir að markmiðið með starfsnáminu sé betri og ánægð- ari starfskraftar, aukin gæði á Iagnakerfi og auknir möguleikar á að bæta kjör starfsmanna og gera starfsmenn jafnvíga á jarð- lagnir hjá vatnsveitum, hitaveit- um, rafveitum og sima. Sendibflastöðin hf. flytur SENDIBÍLASTÖÐIN hf., sem ver- ið hefur til húsa í Borgartúni 21 síð- an árið 1956, flutti síðastliðinn föstu- dag í nýtt húsnæði í Klettagarða 1. Sendibílastöðin var stofnuð hinn 29. júní árið 1949 og var þá staðsett í Ingólfsstræti 1 þangað til fyrirtækið var flutt inn í Borgartún. Fyrir miðri mynd er Stefán Kon- ráðsson starfsmaður Sendibíla- stöðvarinnar hf. á reiðhjóli sínu, sem er sérhannað til flutninga af ýmsu tagi. Fór hann fyrir fríðri sveit sendibíla frá gamla staðnum til hins nýja. Námið er hugsað fyrir ófag- lærða starfsmenn sem vinna við jarðlagnir hjá hitaveitum, rafveit- um, fráveitum, Landssímanum og verktökum. Kenndar eru bæði al- mennar greinar s.s íslenska, stærðfræði, tölvur og bókleg og verkleg kennsla í jarðlögnum, jarðvegsfræði, rafmagnsfræði og vélfræði. Einnig er fjallað um veitufyrirtækin, öryggismál, rétt- indi og skyldur á vinnumarkaði og lög og reglugerðir er varða veitufyrirtækin. Starfsnámið er alls 300 tímar og er kennt í þrem- ur hálfs mánaðar törnum. Gert er ráð fyrir að næsti hópur byrji á haustmánuðum. Páskamót í Frelsinu PÁSKAMÓT verður haldið dagana 31. mars, 1. og 2. apríl í Frelsinu, kristilegri miðstöð á Héðinsgötu 2, Reykjavík. Gestur er Chris Vigil frá Banda- ríkjunum. Hann mun tala um upp- risukraft trúarinnar og hvað það er að þekkja Guð. Chris Vigil er for- stöðumaður í Nevada og hefur hann starfað með Robert Liardon sem er predikari. Ráðstefnan er haldin í nýju hús- næði Frelsisins á Héðinsgötu 2 og era allir velkomnir. Básendaflóðsferð á Eyrar- bakka og söguslóðir í Borgarfirði um páskana Morgunblaðið/Jón Svavarsson Skilafrestur auglýsingapantana í næsta blað er til kl. 12:00, miðvikudaginn 7. apríl. Sími: 569 1111 • Bréfsími: 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.