Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sfmi 551 1200 Sýnt á Stóra st/iði: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 4. sýn. mið. 7/4 kl. 20 örfa sæti laus — aukasýning lau 10/4 kl. 15 örfa sæti laus — 5. sýn. mið. 14/4 kl. 20 nokkur sæti laus — 6. sýn. fös. 16/4 kl. 20 örfá sæti laus. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 3. sýn. fim. 8/4 kl. 20 uppselt — aukasýning lau. 10/4 kl. 20 örfá sæti laus — 4. sýn. fim. 15/4 kl. 20 örfá sæti laus. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Fös. 9/4 örfá sæti laus — lau. 17/4 nokkur sæti laus. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Sun. 11/4 nokkur sæti laus — sun. 18/4. Ath. fáar sýningar eftir. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 11/4 kl. 14 nokkur sæti laus, næstsíðasta sýning — sun. 18/4 kl. 14 síð- asta sýning. Sýnt á Litla st/iði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 9/4 nokkur sæti laus — sun. 11/4 uppselt — lau. 17/4 örfá sæti laus — sun. 18/4 örfá sæti laus. Ath. ekki er haegt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smtöai/erkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Rm. 8/4 uppselt — fös. 9/4 uppselt — lau. 10/4 uppselt — sun. 11/4 laus sæti — fim. 15/4 laus sæti — fös. 16/4 uppselt — lau. 17/4 — sun. 18/4 kl. 15 laus sæti. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Miðasalan verður opin til kl. 18 þri. 30. mars og mið. 31. mars. Lokað verður yfir páskana frá skírdegi til og með annars dags páska. Opnað aftur þri. 6. apríl. BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14: eftir Sir J.M. Banie. Lau. 10/4, uppselt, sun. 11/4, örfá sætí laus, lau. 17/4, nokkur sætí' laus, sun. 18/4, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: HORFÍ FRÁ BRÚmi eftir Arthur Miller. Fös. 9/4, verkið kynnt í forsal kl. 19.00, fös. 16/4, verkið kynnt í forsal kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: I ------iiiii ISI.IAf ______iiin \sk.v oi‘i:u\\ Sími 55/ 1475 Óperetta eftir Johann strauss Frumsýning 16. april Hátiðarsýning 17. apríl Aðeins átta sýningarl Forsala miða 22. — 28. mars Almenn mlðasala frá 29. mars Miðasalan er opin daglega fra kl. 13-19. Simapantanir virka daga frá kl. 10 Sírni 551 1475 afeujsiílw/ Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Heldur til á Akureyri næstu vikurnar Næstu sýningar í Reykjavík verða eftir miðjan apríl Nánar auglýst síðar u t svtn eftir Marc Camoletti. 76. sýn. fös. 10/4, uppselt, 77. sýn. mið. 21/4, 78. sýn. lau. 24/4. Stóra svið ki. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta, Flat Space Moving eftir Rui Horta, Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. Sun. 11/4. Litia svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNTNGIN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Fös. 9/4, sun. 11/4, fös. 16/4. faiUlkttíkóU tfáto Nemendasýning í dag, mið. 31/3. Fyrri sýning kl. 17.00. Seinni sýning ki. 19.00. Miðasala í Borgarleikhúsinu. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. MARIA LÖVISA FATAHÖNNUN SKÓLAVÖRÐUSTÍCj 3A FLUGFREYJULEIKURINN HÓTELHEKLA í kvöld 31/3 kl. 21 nokkur laus sæti fös. 9/4 kl. 21 fös. 16/4 kl. 21 „Frammistaða Þóreyjar Sigþórsdóttur er einstök í gjöfulu hlutverki flugfreyjunnar út- smognu ...Hinrik Ólafsson skóp einarðlega hinn snakilla Tómas.“ S.H MH. „...Gleðin og grinið er allsráðandi." Viösjá, Rás 1 SÖNGSKEMMTUN SÚKKAT lau. 10. apríl Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim. —lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. 5 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-18 og from oð sýningu sýningordogo. Símopantanir virka dogo fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- ki. 20.30 mið 31/3 nokkur sæti laus, fðs 9/4, lau 17/4 Einnig á Akureyri s: 461 3690 HNETAN - geimsápa kl. 20.30 fim 8/4, sun 11/4, fim 15/4, fös 16*4 HÁDEGISLBKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúlku, rnið 31/3 örfa sæti laus, aukasýningar rnið 7/4, fim 8/4, fös 9/4, fim 15/4 uppsett TJARNARBÍÓ SVARTKLÆDDA KONAN mið 31/3 kl. 21, fös 2/4 kl. 24 TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir lákhúsgesd í Iðnó. Boröapantanir í síma 562 9700. FÓLK í FRÉTTUM íslandsmeistari þrátt fyrir bílslys fAsTA&Nk Miðasala í s. 552 3000. Opid virka daga kl. 10 —18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. dans Enginn Nýbakaður íslandsmeistari í sam- kvæmisdönsum, Ragnheiður Eiríksdóttir, lenti í umferðaróhappi skömmu fyrir sjálft mótið. Geir Svansson heyrði ofan í hana um slysið, æfíngar og dansinn framundan. á rósum stöðugri framför síðustu misseri. En það sem færri vita og gerir afrekið sérstakt er að Ragnheiður gekk ekki heil til skóg- ar. Einum og hálfum mánuði fyrr varð hún fyrir bíl og meiðslin sem hún hlaut há henni nnt skonitnu. ndsmeist En hvernig vildi slysið til? „Ég var á leið á æfíngu og fór yfír gang- brautina á móts við Sjónvarpshúsið á Laugarvegi. Ég ýtti á takkann á gönguljósunum, fannst koma grænt og hélt út á götuna. En í staðinn fyrir að það kæmi grænn karl hjá mér þá kom rauður. Það er fremur óljóst hvernig þetta gerðist. Bflstjóra á aðvífandi bfl tókst ekki að hemla í tæka tíð og Ragnheiður varð fyrir bflnum. Hálka var á veg- um og það hafði sín áhrif á að ekki vildi betur til. Ragnheiður meiddist töluvert og á verstu stöðum fyrir dansara. „Ég meiddist á hnjám, ökla og á öxl. Auk þess fékk ég smávægileg sár og glóðarauga.“ Hún var þó ekkert á því að leggja upp laupana og gefa frá sér möguleika á titli á íslands- meistaramótinu sem framundan var. „Ég var frá í nærri þrjár vikur. Við Hilmir kepptum svo í Dan- mörku í lok febrúar og komumst áfram í aðra umferð áður en við féll- um úr.“ Æfingar fyrir Islandsmótið voru takmarkaðar. „Mér var bannað að fara á æfíngar“, segir Ragnheiður. Meðferð og nudd hjá sjúkraþjálfara hefur því gert sitt gagn því sigur parsins á mótinu varð á endanum glæsilegur. Ragnheiður gengst við því að verkirnir eru enn til staðar og hafa meira að segja versnað. „Fyrst voru þeir bara svona af og til en nú eru þeir orðnir stöðugir. Það kom lið- bólga í ökklann og það eru einhverj- ar bólgur í hnjánum. Mér er sagt að þetta taki langan tíma að jafna sig og lagist ekki að fullu fyrr en ég fæ mér frí frá dansinum.“ En hvenær kemst hún í frí? Ekki er að heyra á henni annað en stans- laus mót séu framundan. „Við för- um til Blackpool í næstu viku og verðum þar í æfíngabúðum í viku og svo keppnisferð í aðra viku. Svo verður Islandsmeistarkeppni í Sam- kvæmisdönsum fyrir yngri flokka í maí. Keppnin í mars var í frjálsri aðferð en nú eru það grunnsporin. Eftir það fæ ég frí í tvær vikur eða svo,“ segir þessi einarða íþrótta- RAGNHEIÐUR Eiríksdóttir og dansfélagi hennar Hilmir Jensson þykja með efnilegri pörum í dansi á Islandi og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu í flokki „Unglinga 11“ á Is- landsmeistaramótinu í frjálsri að- ferð, í 5 og 5 dönsum, sem haldið var í byrjun mars. Ragnheiður og Hilmir sigruðu ör- ugglega í báðum flokkum og þóttu „skemmtilegt og léttdansandi" par sem bar sig „ákaflega vel á gólfínu", eins og segir í frétum af mótinu. Afrek parsins kemur í sjálfu sér ekki á óvart; ungmennin hafa verið í lau. 3/4 kl. 14 — örfá sæti laus lau. 10/4 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 18/4 kl. 14 örfá sæti laus sun. 25/4 kl. 14 nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu iiiiæuii lau. 10/4 kl. 20.30 fös. 16/4 kl. 20.30 Siðustu sýningar Leikfélag Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. 6. sýn. míð. 31/3 kl. 20, 7. sýn. fim. 1/4 kl. 20 8. sýn. lau. 3/4 kl. 20 Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 SVARTKLÆDDA ,J MUI fH Ski:MMI«;S!" dfe KONAN VlMH UXiliKISSON MLHIÁLMHIt Hj\LM\KSSON 51/3 l<l. 21:00 - 2/4 kl. 24:00 Sýnt i Tjarnarbió simi: *i61-0280 notl.wiy. vh > ( entrum v c| alla d.icja i miðasoiu IONO - sírni: S 10-3010 Hver söng með sínu nefi ORLYGSVISJON er karókr- keppni grunnskólanna í Vestur- byggð og á Tálknafírði sem haldin er ár hvert í Orlygshöfn við Patreksfjörð. Þetta mun vera í fjórða sinn sein keppni þessi er haidin. Þarna mættust krakkar frá Barðaströnd, Tálknafírði, Bfldudal og Pat- reksfirði og var mjög góð mæting frá öllum stöðunum. Hver söng með sínu nefi og verðlaunin, farandgripur sem Bfldælingar unnu í fyrra, komu i hlut Rebekku Hilmai-sdóttur sem var vei að sigrinum komin. Farand- gripurinn er framleiddur af fyrirtæki frá Rauðasands- hreppi sem lieitir Fjöru- gull en Jónas H. Jónsson hönnuður og jafnframt eigandi fyrirtækisins gaf gripinn til keppninnar. NFB SÝNIR í LOFTKASTALANUM Með fullri reiszt Vegna mikillar aðsóknar verður aukasýning miðvikudaginn 31. mars kl. 20 SÍÐASTA SÝNING! Miðaverð 1.100. Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og frarn að sýningu sýn.daga. Miðapantanir allan sólarbringinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.