Morgunblaðið - 31.03.1999, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
£
# *
HÁSKÓLABÍÓ
SHASKOLABIO
Hagatorgi, simi 530 1919
EDWARi
NORT
Nú er hún komin nýjasta mynd grinastnns
Brendan Fraser úr George of the Jungle og
Aliciu Siiverstone úr Clueless.
Frúbær Grinmynd.
Sýnd kl. 4.40, 6.505, 9 og 11.15.
EDWARD
FURLONG
Stranglega bönnuð
innan 16 ára
Óskrúða sag
AMERICAN HlSTORY X
Sýnd kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15.
immMSMI Si
ntwuiooAi MERCHAHT NORY#*
SOLDIER'S
DAUGHTER
NEVER CRIES
f7 Óskarsverðiaun
NNS GRÆTUREI
„Margföld
skemmtúh" ^
★★★1/2 MBL PS-
KRISIOFFERSON
BARBARA HERSHEY
LEELEE SOBIESKI
Sýnd kl. 6 og 9.
„ískrandi fyndin" 1 á 1
★★★dv ***1/2
Kvikmyndir.is
Ástfanginn Shakespeare
Shakespeare In Love
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
ARADIS ER HAFIN
HILAJWö?
TACKÍE
Sýnd kl. 7, 9 og 11.10.
Sýnd kl. 4.50.
KALL I 3 BIO ALLA PASKANA!
BEFST Á MORGUN
Gleíiilega
páska
EGV PSK.L
PRIHSLNN
SMALL
SOLDBERS
www.kvikmyndir.is
bíóstjarnan
HUGÓ
■MAURAR
Antz
Hlátur er
smitandi
ROBTN WTT TTAMS
PAI CH ADAMS
Einstök grínmynd sem sat á toppnum í Banda-
rikjunum í þrjár vikur. Robin Williams var tilnefndur til
Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn í myndinni.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 ■mDKsraL
Bill
PAXTON
Charlize
THERON
Alinn upp
í skóginum,
sleppt lausum
í borginni.
Sýnd kl. 9.10 og 11. Enskt tal. Sýnd kl. 5 og 7. fsl. tal.
OPIÐ ALLA PÁSKANA
Fimmtudagur. Sýn. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Föstudagur. Sýn. kl. 3, 5, 7 og 9. (Engin sýn. kl. 11.)
Laugardagur. Sýn. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sunnudagur. Sýn. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Mánudagur. Sýn. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Álfabakka U, sími 587 8900 og 587 8905
NO MORE MR.NICE GOY
T^PPAFÞREYlNq .t ,
GIBSON
Búöu þíg undir aó halda meó vonda gæjanum! Svona
hefur þú aldrei séó IVIel Gibson áóur. Meiriháttar mynd
eftir Óskarsverólaunahafann Brian Helgeland.
www.samfilm.is
Kvikmyndahúsin verða opin ALLA páskana
Bræður munu
berjast
ÞEIR Oscar De La Hoya og Oba
Carr munu eigast vlð í hnefa-
ieikakeppni þann 22. maí næst-
komandi. Þeir eru báðir 26 ára
að aldri og öðlaðist Oba tækifæri
til að etja kappi við Oscar eftir
sigur á Frankie Randall um miðj-
an febrúar. Oba hefur unnið í 48
bardögum, tapað tveimur og gert
eitt jafntefli en Oscar er enn
ósigraður eftir 35 bardaga.
Apinn Hrafn
spáir í spilin
►ÞESSI sniðugi simpansi,
Hrafn Thorogood, er góð-
uiu gáfum gæddur. Hann
notar pflur til að velja verð-
bréf á veraldarvefnum fyrir
ritstjóra blaðsins „Internet
Stock Review“. Almenning-
ur getur nýtt sér kunnáttu
Hrafns á heimasíðu hans
www.monkeydex.com í
nokkrar vikur.