Morgunblaðið - 31.03.1999, Side 27

Morgunblaðið - 31.03.1999, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1999 27 UMBROT eftir Ragnheiði Jdnsdóttur, 150 x 300 metrar. Operu- kvöld í Salnum ÓPERUVEISLA verður í Salnum, Tónlistarhúsi Kópa- vogs, þriðjudaginn 6. og mið- vikudaginn 7. apríl nk., báða dagana kl. 20.30. Þar munu ungir einsöngvar- ar syngja samsöngsatriði, allt frá dúettum og upp í sextetta. A efnisskránni eru atriði úr óperum eftir Verdi, Beet- hoven, Bizet, Mozart o.fl. Þeir sem fram koma eru Hulda Björk Garðarsdóttir, sópran, Tonje Haugland, sópr- an, frá Noregi, Sigríður Aðal- steinsdóttir mezzosópran, Tomislav Muzek, tenór, frá Króatíu, Sigurður Skagfjörð Steingrímsson, bariton, og Davíð Ólafsson, bassi. Við flygilinn situr Kurt Kopecky, ungur hljómsveitarstjóri frá Austurríki. Sýningum lýkur Listasafn Árnesinga SÝNINGU á risavöxnum kolateikn- ingum Ragnheiðar Jónsdóttur, í Listasafni Arnesinga á Selfossi, lýk- ur annan í páskum, 5. api'íl. Um helgina er einnig í safninu haldin hin hefðbunda páskasýning Myndlistarfélags Árnessýslu. Safnið er opið frá skírdegi til ann- ars í páskum milli kl. 14-18. Að- gangur ókeypis. A - Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur sent sjóðfélögum yfirlit yfir móttekin iðgjöld á tímabilinu I. september 1998 til 28. febrúar 1999. Ekki er óeðlilegt að greiðslur fyrir mánuðina desember 1998 til febrúar 1999 vanti á yfirlitið. Hafir þú ekki fengið yfirlit, en dregið hafi verið af launum þfnum í Lífeyrissjóð verzlunarmanna, eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitið, þá vinsamlegast hafið samband við innheimtudeild sjóðsins hið allra fyrsta og eigi síðar en I. maí nk. Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðarsjóðs launa vegna gjaldþrota skulu launþegar innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til viðkomandi lífeyrissjóðs. Gættu réttar þíns! Verði vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð geta dýrmæt Iffeyrisréttindi glatast. Skrifstofa sjöðsins er opin: Frá I. september - 30. apríl, kl. 9 - 17. Frá I. maí -31. ágúst, kl. 8 - 16. Húsi verslunarinnar 4. og 5. hæð, 103 Reykjavík. UFEYRISSJOÐUR VERZLUNARMANNA Sími 580 4000, Myndsendir 580 4099. Heimasíða: www.lifvenis, Netfang: skrifstofa@lifver.is aðSMSBli ! páskaeqqjum > i Pilqætir Ufa&’á í kvöld er dregið í Víkingalottóinu um tugi milljóna króna! Fáðu þér miða fyrir kl. 16 í dag. - vetur, sumar, vor og haust!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.