Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Rafiðnaðarmenn hætta störfum innan ASI Y erkamannasambandið gagnrýnir forystu RSI FÉLAGSMENN í Rafíðnaðai-sam- bandinu (RSI) samþykktu sam- hjóða á þingi sambandsins, sem lauk í gær, að rafiðnaðarmenn hættu öllum afskiptum af ASÍ. Astæðan er samþykkt laga- og skipulagsnefndar ASI sem meinaði Félagi símamanna að ganga óskipt í ASI. Rafíðnaðarmenn krefjast þess að ályktun skipulagsnefndar verði dregin til baka. Verði það ekki gert fyrir næsta sambands- stjórnarfund RSI mun sambandið hefja undirbúning að úrsögn úr ASI. Harðar deilur eru uppi innan ASI um þetta mál en í gær sendi framkvæmdastjóm Verkamanna- sambandsins (VMSI) frá sér álykt- un þar sem lýst er vanþóknun „á þeim ómálefnalegu og ýktu yfirlýs- NÝ STJÓRN Landsvirkjunar var kosin á ársfundi fyrirtækisins í gær og ganga Kristín Einarsdóttir og Jakob Bjömsson úr stjóminni. Þá ákvað fundurinn að gi-eiða út 234,8 milljónir króna í arðgreiðslur til eigenda vegna síðastliðins árs og skiptist sú upphæð eftir eignar- hlutfalli í samræmi við sameignar- samning eigenda. Hagnaður fyrir- tækisins í fyrra nam 283 milljónum króna en 1.717 milljónum árið 1997. Stjórn Landsvirkjunar skipa nú Jóhannes Geir Sigurgeirsson for- maður, Ami Grétar Finnsson varafoi-maður og Sigfus Jónsson sem fulltrúar ríkisins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, Pétur Jónsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson sem fulltrúar Reykjavíkurborgar og Krístján ÖLFUSHREPPUR seldi nú í vik- unni síðustu hlutabréf sín í Vinnslustöðinni hf. í Vestmanna- eyjum fyrír 28 milljónir króna að nafnvirði á genginu 1,75, eða fyrir 49 milljónir króna. Að sögn Sesselju Jónsdóttur, sveitarstjóra Ölfushrepps, er Kaupþing hf. kaupandi bréfanna, en Kaupþing hefur áður annast sölu á bréfum Ölfushrepps í Vinnslustöðinni. „Þetta var restin, en við voram búin að selja heilmikið á síðasta ári og núna fyrr á árinu,“ sagði Sesselja í samtali við Morgunblað- ið. Hún sagði að ástæða þess að bréfin vora seld væri sú að fjár- hagsáætlun Ölfushrepps hefði ver- ið afgreidd þannig að annaðhvort ingum sem forysta Rafiðnaðarsam- bandsins hefur sent frá sér í opin- bera umræðu,“ eins og segir í ályktuninni. Lýst er fullum stuðn- ingi við störf og samþykktir skipu- lags- og laganefndar ASI sem og miðstjórnar ASI og skorar fram- kvæmdastjórn VMSÍ á miðstjórn- ina að sýna einurð og festu í þessu máli. „Það væri ekki sæmandi og með öllu óþolandi að miðstjóm ASI breytti ákvörðunum sínum eftir duttlungum og upphlaup einstakra aðila innan ASÍ,“ segir í ályktun VMSÍ. Allt eins hafði verið búist við að á þingi RSI yrði lögð fram tillaga Þór Júlíusson bæjarstjóri sem full- trúi Akureyrarbæjar. í máli Friðriks Sophussonar, for- stjóra Landsvirkjunar, á samráðs- fundi fyrirtækisins í gær kom fram að Landsvirkjun lætur um þessar mundir kanna rækilega hvaða af- leiðingar, meðal annars skattaleg- ar, það hefði í för með sér ef fyrir- tækið væri rekið í hlutafélagsformi. Þá hyggst fyrirtækið skipta starfsemi sinni um næstu áramót í tvennt; framleiðslusvið annars vegar og flutningasvið hins vegar, og verða sviðin með aðskilið bók- hald og tvær gjaldskrár. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar kvaðst telja að „fyrirtækjavæða“ ætti orkugeirann. ■ Rekstur Landsvirkjunar/6 yrði tekið stórt lán eða eignir seld- ar til að standa undir kostnaði við smíði nýs stjómsýslu- og menning- arhúss. „Það hefur alltaf legið í loftinu að losa sig við þessi bréf ef gott verð fengist. Þetta verð var mjög viðunandi, en það var á genginu 1,75 og er það hærra en gengi bréfanna hefur verið síðustu daga,“ sagði Sesselja. Eins og fram kom í Morgun- blaðinu síðastliðinn þriðjudag hef- ur Vinnslustöðin hf. birt afkomu- viðvöran þar sem rekstrarafkoma félagsins er lakari en ráð var fyrir gert í áætlunum. Sex mánaða upp- gjör félagsins verður birt í næstu viku. um undirbúning úrsagnar sam- bandsins úr ASI. Eftir samtöl for- ystu ASI og rafiðnaðarmanna á fímmtudag varð það niðurstaðan að leggja ekki fram slíka tillögu að sinni. Krafa rafiðnaðarmanna um að samþykkt skipulagsnefndar yi’ði dregin til baka var hins vegar ít- rekuð og þess krafist að hún yrði dregin til baka fyrir næsta sam- bandsstjómarfund. Hörð gagnrýni á forystu ASÍ I ályktun þings rafiðnaðarmanna segir að ástæða sé til að óttast að eftir næsta þing ASI verði einungis BÖRNIN á leikskólanum Nóaborg í Stangarholti veifuðu Iistilega gerð- um fánum sínum á móti sólu í gær, enda þykir það jafnan fallegur sið- ur í upphafi sumars meðal ungra innan raða ASÍ samtök verslunar- manna og verkafólks. „Fyrirfram mátti vita með hvaða hætti þing RSI tæki þessari niður- stöðu [skipulagsnefndar ASÍ]. Það að þessar samþykktir séu kevrðar í gegnum laga- og skipulagsnefnd og staðfestar af miðstjóm ASI einum degi fyrir þing RSI era samtökum rafiðnaðarmanna skýr skilaboð um að _þau séu óæskileg innan raða ASI. Þingið harmar að ástæða virð- ist vera til þess að benda forystu ASI á að launamenn séu ekki dauð- ir og viljalausir hlutir sem hún geti ráðskast með að eigin geðþótta. Verkalýðshreyfingin er til fyrir launamenn en ekki fyrir forystu- menn,“ segir í ályktun fundar RSI. ■ Er ASI...7/46 sem aldinna. Víst iná telja að inni- vera freisti fárra sem eiga kost á útivem þessa dagana þar sem hver góðviðrisdagurinn hefur rekið ann- an víða um land í vikunni. Níu mánaða fangelsi fyrir kyn- ferðisbrot HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest níu mánaða fangelsisdóm héraðs- dóms yfir 46 ára gömlum karl- manni, sem sakfelldur var fyrir til- raun til samræðis við stúlku gegn vilja hennar á meðan hún svaf ölv- unarsvefni og gat því ekki spornað við verknaðinum. í dómsorði héraðsdóms voru sex mánuðir af níu skilorðsbundnir en Hæstiréttur kvað upp þann dóm að ákærði skyldi sæta fangelsisdómi í níu mánuði óskilorðsbundið. Stúlkan sem kærði manninn var sautján ára þegar atvikið átti sér stað árið 1997 á heimili ákærða sem gestur stjúpsonar hans. Taldi Hæstiréttur háttsemi ákærða gagnvart stúlkunni alvarlegs eðlis, en mat verknaðinn þó ekki sem fullframið brot. Ákærða var gert að greiða stúlkunni 250 þúsund krónur í miskabætur auk sakarkostnaðar í héraði og í Hæstarétti. --------------- Björguðu furulundi frá bruna TVEIMUR lögreglumönnum úr Hafnarfirði tókst í gær með naum- indum að bjai’ga stóram furalundi í Heiðmörk frá brana. Það var um klukkan 16 að lög- reglumennirnir urðu varir við sinu- eld sem kveiktur hafði verið í Heið- mörk við Hjallaveg. Þeir kölluðu á slökkvilið en hófu jafnframt strax sjálfh' slökkvistarf og tókst að koma í veg fyrir að eldurinn bærist í stóran furalund í grenndinni. Slökkviliðið í Hafnarfirði þurfti einnig í gær að glíma við sinuelda sem komist höfðu nálægt húsum við Krókamýi'i og Engimýri í Garðabæ. --------------- Forsetar Lögþings Færeyja í heimsókn FORSETI og varaforsetar Lög- þings Færeyja koma í opinbera heimsókn til Islands nk. þriðjudag í boði Olafs G. Einarssonar, forseta Alþingis. Finnbogi ísakson, forseti Lög- þingsins, og varafoi-setarnir Eyðun Videro, Vilhelm Johannesen og Edmund Joensen munu hitta að máli forseta íslands, forsætis- og sjávarútvegsráðherra, forseta Al- þingis, fulltrúa þingflokka og full- trúa Islandsdeildar Vestnoiræna ráðsins. Á fimmtudag munu þeir heimsækja kosningaskrifstofur og sitja kosningafund á Akranesi. Starfsemi Landsvirkj unar skipt í tvennt Morgunblaðið/Sverrir Sumri heilsað á Nóaborg • • Olfushreppur selur hlut sinn í Vinnslustöðinni mgin : : v ' Með Morg- unblaðinu í dag er dreift blaði frá Samj- fylkingunni í Reykjavík Keflavíkurhjartað er stærst/B3 ••••••••••••••••••••••••••••••• Afturelding sigraði FH í þriðja leiknum/B4 A LAUGARDOGUM ¥ ¥7 Cl¥¥
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.