Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 65 Þjóð í vanda ÞAÐ þarf ekki að skyggnast um víða í veröldinni til saman- burðar til að sjá og skilja hversu gæfusam- ir íslendingar geta talið sig. Ekki þar fyrir að ýmsar þjóðir eru vel settar um sinn hag, en fáar betur en við. Á hálfri öld hefir okkur tekizt að brjót- ast úr viðjum fátæktar og úrræðaleysis til þess að geta búið þegn- um landsins hin beztu kjör, efnalega og and- lega. Og engin ástæða er til að efast um fram- hald framfaranna ef skynsamlega og réttlátlega er á málum haldið. En - blikur eru á lofti. Blikur A hálfri öld hefir okkur tekizt að brjótast úr viðjum fátæktar og úr- ræðaleysis, segir Sverrir Hermannsson, til þess að geta búið þegnum landsins hin beztu kjör, efnalega og andlega. Engum efa er undirorpið, að ör- lögum hefir ráðið um hagsæld þjóð- arinnar að áhrifa Sjálfstæðisflokks- ins hefir gætt mest á þessu skeiði í stjórn landsins. Forysta hans undir merkjum einkaframtaks og lýð- frelsis væru meginstoðir glæsilegr- ar framþróunar, þar sem rík áherzla var lögð á samheldni þjóð- arinnar undir kjörorðinu: Stétt með stétt. Jafnrétti til orða og athafna var undirstaðan. Nú er því miður öldin önnur. Enski boltinn á Netinu ® mbl.is 4KLLTAf= GITTH\SAÐ A/ÝT7 Á örskömmum tíma hefir forysta Sjálf- stæðisflokksins verið teymd af nýjabrums- mönnum inn á allt aðr- ar brautir. Brautir sér- hyggju og miðstýring- ar þar sem frelsi og jafnrétti er gjörsam- lega fyrir borð borið og sú trú boðuð að þá muni þjóð farnast bezt að auður hennar sé kominn á sem fæstar hendur. Skýrustu dæmin um þessa nýju stefnu er framkvæmd Sjálfstæð- isflokksins í fískveiði- málum þar sem þess verður skemmst að bíða að örfáum útvöld- um hafi verið afhentur til umráða og eignar lunginn úr langverðmæt- ustu auðlind íslands: Sjávargullið dýrmæta. Af sömu rótum er runnin eigna- upptaka stjórnarherranna á öllu há- lendi Islands, þar sem fámennum sveitahreppum er í raun afhentur sá stórkostlegi auður til meðferðar og fénýtingar sér. Til þessara óhæfuverka hefír Sjálfstæðisflokkurinn gengið undir jarðarmen með Framsóknarflokkn- um, hinni ógeðfelldu sérhags- munaklíku, sem forysta þess flokks hlýtur að teljast. Þess vegna er þjóð okkar í mikl- um vanda stödd. Undirritaður hlýt- ur að binda vonir við að hans gamli flokkur nái áttum og hverfi aftur til þeirrar stefnu, sem reyndist okkur svo vel og yfirgefi nýfrjálshyggjuna. En - það eru litlar líkur á að menn þar á bæ átti sig nema kjósendur gefi flokknum alvarlega áminningu í kosningunum 8. maí n.k. Og alvar- legust myndi stjórn Sjálfstæðis- flokksins þykja sú áminning, sem kjósendur veittu honum með því að ljá Frjálslynda flokknum verulegt fylgi- Höfundur er formaður Frjálslynda flokksins. Sverrir Hermannsson 'JiJjjhif ntm Adidas Copa Mundial skórinn sem er ... 30 ára á þessu GUlUGS ári. Fáir skór hafa verið jafnlengi til talað um eins og Skórinn er hreint og mest seldi fótboltaskór i heimi. Vtra byrðið er úr K-leðri, styrkt með þremur röndum sem gefur aukinn stuðning. Sólinn er úr PU með föstum tökk'" Herra og dömustærðir, Venjulégt verð 9.990, Nú 7.490,- OKKAR FAG Ift, ÉiManii m I SPORT Bíldshöföa 20 •112 Reykjavík • 510 8020 • www.lntersport.is Umbro Leage Fast. Fótboltaskór úr kálfaleðri með fasta takka fyrir gras. Staerðir 3-12. Tegund: SANDALI Litur: Svart Stærðir: 28-38 Verð: 2.495- Tegund: 1013 MEÐ LJÓSUM Litir: Svart m.hvítu Stærðir: 26-35 LAr GEAR' STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ímtgardagfrá kL10-16 r r tlag FPSIiPi atnEii ■ : ■ TIL ALLT AÐ S6 MÁNABA mGPMSiun \TI L 36 MÁNADA • vy* 1. fl. Eikgegnheil 10 mm 1. fl. Eilí Classic 14 mm l.fl. Eílí 2 St. 14 mm 1. fl. EikAccent.i4mm 1. fl. Eik Nature 14 mm kr. ■m pr. m stgr. pr. m stgr. pr. m2 stgr. 1. fl. EikNature4sti4mm kr. pr. m" stgr. pr. m stgr. pr. m2 stgr. úrval HARÐVISARVAL EHF. Krókhálsi4 llOReykjavík Sími: 567 1010 Veffang: http://www.parket.is E-mail: parket@parket.is ÍL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.