Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 24. APRIL 1999 MORGUNBLAÐIÐ 1- r a e A U G L|S 1 I I IM G A ATVIIMMU- AUGLÝSINGAR Blaðamaður Stórt útgáfufyrirtæki auglýsir eftir blaðamanni. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða menntun og nokkra reynslu af blaðamennsku eða hliðstæðum störfum. Umsækjendur leggi umsókn inn á auglýsinga- deild Mbl., fyrir 25. apríl nk., merktar: „Blaða- maður - 7943". Við borgum þér fyrir að léttast! 36 manns vantar sem eru ákveðnir í að léttast og auka orkuna, engin lyf, náttúrleg efni, ráð- lagt af læknum. Uppl. gefur Margrét í síma 699 1060. ÝMISLEGT Til umsækjenda um sérdeildir Þann 1. ágúst 1999 mun myndlistardeild Lista- háskóla íslands taka til starfa og jafnframt verður starfsrækslu Myndlista- og handíða- skóla íslands hætt. Myndlistardeild Listahá- skóla íslands tekur við þeirri starfssemi sem Myndlista- og handíðaskóli íslands hefursinnt sbr. Áætlun menntamálaráðuneytis og stjórnar Listaháskóla íslands um uppbyggingu list- menntunar á háskólastigi frá 24. mars sl. Þeim umsækjendum um nám við sérdeildir Myndlista- og handíðaskóla íslands, sem inn- tökunefnd velur samkvæmt áður auglýstum inntökuskilyrðum, verður boðin skólavist við Listaháskóla íslands. Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 26. apríl 1999. Umsóknum skal skila á skrifstofu skólans í Skipholti 1. Jazzleikarar! Auglýst er eftir umsóknum um þátttöku í „Jazzhátíð Reykjavíkur 1999" sem verður hald- in 8, —12. september nk. Umsóknir skulu innihalda lýsingu verkefnis og fjárhagsáætlun og sendist í pósti fyrir 15. maí nk. merktar: „Jazzhátíð Reykjavíkur — 1999, Rauðagerði 27, 108 Reykjavík" eða með tölvupósti til Jazzhatid@Ypsilon-lntl.com. Jazzhátíð Reykjavíkur. UPPBOÐ FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Dagsbrúnar og Framsóknar - stéttarfélags Lokafundur Aðalfundur Dagsbrúnar og Framsóknar- stéttarfélags verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl 1999. Fundurinn verður haldinn í Kiw- anishúsinu á Engjateigi 11 og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu Eflingar — stéttarfélags frá og með þriðjudeg- inum 20. apríl 1999. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Félags hársnyrtisveina verður haldinn mánu- daginn 26. apríl kl. 20.00 á Suðurlandsbraut 30, 2. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Vortónleikar kórs Hafnarfjarðarkirkju verða haldnir í Hásölum í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 25. apríl 1999 kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá: Madrigalar, mótettur, íslensk þjóðlög, lög úr söngleikjum o.fl. Einsöngur: Natalía Chow. Undirleikur: John Gear. Stjórnandi: Natalía Chow. Aðalfundur Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga verður haldinn á Hótel Borgarnesi þriðjudaginn 27. apríl 1999 og hefst kl. 13.00. Kaupfélag Borgfirðinga. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisíns í Aðalstræti 12, 415 Bolungarvík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Brúnaland 3, þingl. eig. Sveinn Árni Þór Þórisson og Elísabet Kristín Einarsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. april 1999 kl. 15.00. Hlíðarstræti 24, þingl. eig. Guðmundur Páll Jónsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. april 1999 kl. 15.00. TILKYIMNIIMGAR Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á stofnunum og í heimahúsum í tilefni alþingiskosninga 8. maí nk. er athygli vakin á eftirfarandi: Kjósandi sem dvelst, ertil meðferðareða er vistmaður á stofnun (sjúkrahúsi, dvalarheimili aldraðra, stofnun fyrir fatlaða eða fangelsi) á rétt á að greiða atkvæði þar. Kjörstjóri (sýslu- maður eða hreppstjóri) skal taka ákvörðun um slíka utankjörfundaratkvæðagreiðslu eigi 'síðar en laugardaginn 1. maí. Atkvæðagreiðslan skal fara fram á þeim tíma sem kjörstjóri ákveður, að höfðu samráði við stjórn stofnunar, og skal birta auglýsingu þar að lútandi innan hlutað- eigandi stofnunar. Kjósandi sem ekki getur sótt kjörfund á kjör- degi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburð- ar á rétt á að greiða atkvæði utan kjörfundar í heimahúsi. Osk um slíka atkvæðagreiðslu skal hafa borist hlutaðeigandi kjörstjóra eigi síðar en kl. 12 á hádegi laugardaginn 1. maí. Skal hún vera skrifleg á þartil gerðu eyðublaði, sem kjörstjóri lætur í té, og studd læknisvott- orði. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 20. apríl 1999. s o L /£jJj J SiA.ÞJ FÉLAGSLÍF Landsst. 5999042416 IX kl. 16.00 FERÐAFÉLAG (§) ÍSLANDS MORKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Sunnudagur 25. apríl Dagur umhverfisins: Kl. 10.30 Ósabotnar - Básend- ar - Hvalsnes Um 4-5 klst. mjög áhugaverð strandganga um forna leið I fylgd Péturs Brynjarssonar, sagnfræð- ings. Verð 1.600 kr. Kl. 13.00 Fræðasetrið Sand- gerði - Hvalsneskirkja - Staf- nes - Básendar. Tilvalin fjöl- skylduferð. Ferðirnar eru til- einkaðar Básendaflóðinu þann 9. janúar árið 1799. Verð 1.600 kr, frítt f. börn 15 ára og yngri með fullorðnum, nema aðgangseyrir kr. 100. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Stansað við kirkjugarðinn í Hafnarfirði og Njarðvíkurfitjar. Skíðaganga! í dag, laugardaginn 24. apríl, kl. 9.00 er skíðaganga á Holtavörðuheiði. Verð 3.000 kr. Brottför frá BSl, austanmegin, Frá Guðspeki- félaginu (ngóltsstræti 22 Áskriftarsími Ganglera er 896-2070 Swami Bhaskarananda, for- seti Vedanta Society í Seattle í Bandaríkjunum, heldur erindi í húsi félagsins á morgun, sunnudaginn 25. april kl. 14.00. Viðfangsefni erindisins er „Guðshugmynd i einhyggju Vedanta-heimspekinnar". Erindið verður þýtt jafnóðum og spurningar og svör að er- indinu loknu. Tónleikar Frímúrarakórsins verða haldnir sunnudaginn 25. apríl kl. 17 í Regluheimilinu við Skúlagötu. Einsöng með kórnum syngja Eiríkur Hreinn Helgason og Friðbjörn G. Jónsson. Aðgöngumiðar seldir við inn- Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 8, Stykkishólmi, þriðjudagin 27. apríl 1999 kl. 10.00 á eftirfarandí eignum: Aðalgata 8, Stykkishólmi, ásamt lóðarréttindum, vélum, tækjum og öðrum iðnaðaráhöldum, sem starfseminni fylgja, þingl. eig. Stykk- ishólmsbær, gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. Austurgata 6, Stykkishólmi, þingl. eig. Bergsveinn Gestsson, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Ennisbraut 33, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurjón Eðvarðsson, gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík. Grundargata 47, Grundarfirði, þingl. eig. Kjartan Jeremíasson, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hafrún, skskrnr. 1919, þingl. eig. Hólmur hf„ gerðarbeiðandi Fjárfest- ingarbanki atvinnulífsins hf. Hólsvegur 6, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson og Hlédís Sigurb. Hálfdán- ardóttir, gerðarbeiðandur Byggingarsjóður ríkisins, sýslumaðurinn i Bolungarvik og Vátryggingafélag (slands hf„ miðvikudaginn 28. apríl 1999 kl. 15.00. Hreggnasi, norðurendi e.h. þingl. eig. Guðbjartur K. Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 28. apríl 1999 kl. 15.00. Höföastígur 6, 0201, þingl. eig. Jón F. Gunnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag íslands hf„ miðvikudag- inn 28. apríl 1999 kl. 15.00. Ljósaland 6, þingl. eig. Eggert Edwald, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, miðvikudaginn 28. apríl 1999 kl. 15.00. Vitastígur 15, 0101, þingl. eig. Björgmundur Bragason, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. apríl 1999 kl. 15.00. Vitastigur 8, þingl. eig. Rúnar Þór Þórðarson, gerðarbeiðandi íbúðaián- asjóður, miðvikudaginn 28. apríl 1999 kl. 15.00. og IVIörkinni 6. ganginn. Dagsferðir Sunnudaginn 25. apríl frá BSÍ kl. 10.30. Vindáshlíð — Fossá f Hvalfirði. Verð 1500/1700. Jeppadeild, dagsferð Laugardaginn 24. april: Frá Essó Ártúnshöfða kl. 10. Jeppaferð, ekið að Hvalvatni og í Skorradal. Verð 1.900 kr. á jeppa. Helgarferðir: 21,—24. mai. Hvítasunnuferð á Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Vakningasamkoma kl. 20.00 í Fríkirkjunni við Tjörnina. Roger Larsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma kl. 14.00 í Háarif 13, 2. hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jón Bjarni Andrésson, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs og Ríkisútvarpið. Hábrekka 10, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðmundur Ómar Jónsson, gerðarbeiðandi Snæfellsbær. Sláturhús v/Reitarveg 3, hluti, Stykkishólmi, þingl. eig. Sláturfélag Snæfellsness ehf„ gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf. Snæfellsás 13, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sævar Örn Sveinbjörns- son, gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Tryggingamið- stöðin hf. Stekkjarholt 9, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þórunn Björg Einarsdóttir og Kristján Björn Ríkharðsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Snæfellsbær og Vátrygg- ingafélag íslands hf. Túnbrekka 19, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hervin S. Vigfússon, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 23. apríl 1999. Þuríðarbraut7, þingl. eig. Brynja Ásta Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. apríl 1999 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 23. apríl 1999. Jónas Guðmundsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeím sjálfum sem hér segir: Fjarðargata 13, Þingeyri, þingl. eig. þb. Fáfnir ehf„ Þingeyri, gerðar- beiðandi ísafjarðarbær, föstudaginn 30. apríl 1999 kl. 13.30. Hnífsdalsvegur 8, 0101, Isafirði, þingl. eig. Bjarni Baldursson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins húsbréfadeiid, ísafjarðarbær og Lífeyrissjóður Vestfirðinga, föstudaginn 30. apríl 1999 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á fsafirði, 23. april 1999. Eiríksjökul. Spennandi hvíta- sunnuferð. Boðið upp á fjall- göngur og léttar skoðunarferðir. Ferð fyrir alla. Ferðaáætlun 1999 Fæst á skrifstofu félagsins á Hallveigarstíg 1. Pantið eintak í síma 561 4330. Opið hús fyrir nemendur mína á Sogavegi 108, 2. hæð (fyrir ofan Garðsapó- tek), mánudags- kvöldið 26. apríl kl. 20.00. • Fræðsla. • Hugleiðsla. • Reikimeðferðir. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. umsjá Ingigerðar Friðgeirsdóttur og Egils Þorlákssonar. Allir hjartanlega velkomnir. TILKYNNINGAR Frá Sálar- rannsóknar- félagi ísiands Opið hús I dag, laugardaginn 24. april, verður opið hús í Garðastræti 8 frá kl. 14—16. Nemendur úr hringjum bjóða uppá heilun, spá í bolla og lófa. Vinsamlega verið búin að hvolfa bolla og komið með hann með ykkur. Einnig lesa þau í Tarot- og indíánaspil og e.t.v. eitthvað fleira. Allir eru velkomnir. SRFÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.