Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 9 FRÉTTIR Kærunefnd jafnréttis- mála úrskurðar Brotið gegn ákvæðum jafnrétt- islaga BROTIÐ vai- gegn ákvæðum jafn- réttislaga við ráðningu í stöðu yflr- læknis við barna- og unglingageð- deild Landspítalans (BUGL). Þetta -kemur fram í niðurstöðu kærunefnd- ar jafnréttismála frá 8. apríl síðast- liðnum. Telur kærunefndin að brotið hafi verið á rétti konu sem sótti um starfið. Þeim tilmælum er beint til Ríkisspítala að fundin verði viðun- andi lausn á málinu. Staðan sem um ræðir vai’ auglýst laus til umsóknai- í febrúar 1998. Þrír sóttu um stöðuna sem veitt skyldi frá 1. júlí. Allir töldust hæfir en kærandi, sem er sérfræðingur í barna- og unglingageðlækningum, hafði mesta reynslu. I umsögn stöðunefndar frá 4. maí 1998 kemur fram að kærandi hafi um fimmtán ára sérfræðireynslu í barna- og unglingageðlækningum og hafi verið virkari en hinir umsækj- endumir við vísindastörf. Ritstörf kæranda eru sögð talsverð en rit- störf þess sem hlaut stöðuna lítil. Kærunefnd kemst að þeh’ri niður- stöðu að umsögn stöðunefndar frá í maí 1998 beri að skilja á þann hátt að kærandi sé metin hæfust umsækj- enda og að stjómunarreynsla þess sem starfið hlaut vegi ekki þyngra en starfsreynsla og menntun kær- anda, eins og kærði hafi haldið fram. Þá er í niðurstöðu nefndarinnar heldur ekki fallist á þau rök kærða að fyrri störf kæranda hjá BUGL skipti máli við val á umsækjendum. En þar vísar kærði til áminningar sem kærandi hlaut í starfi fyrri hluta árs 1994, m.a. vegna meintra sam- starfsörðugleika. I umsögn stöðu- nefndar frá 4. maí 1998 sé að skilja að kærða teljist hæfari en aðrir um- sækjendur og þar sé enginn fyrirvari gerður á. Telja verði að stöðunefnd hafi lagt mat á fyrrgreindan ági’ein- ing og ekki talið að hann hefði áhrif á mat á hæfni umsækjanda. Kærunefnd ítrekar, í lokaorðum niðurstöðu sinnar, að jafnréttislög leggi þá skyldu á atvinnurekendur að vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna innan íyrirtækis síns eða stofnunar. Reynt sé í lögunum að stemma stigu við mismunun vegna kynferðis. Til þess að lögin nái tilgangi sínum „beri atvinnurekanda að ráða um- sækjanda af því kyni sem er í minni- hluta í viðkomandi starfsgrein, ráði starfsreynsla, hæfni og menntun ekki úrslitum,“ eins og segir í niður- stöðunni. Fram kemur að einungis ein kona gegnh’ stöðu yfirlæknis hjá Ríkisspítölum en 69 karlar. mbl.is _/\LLTA/= G/TTH\SA€> A/ÝTT Nýtt — Nýtt Skyrtur, bolir, sumarkjólar Góðar stærðir — Gott verð Eddufelli 2 - sími 557 1730. Opið í dag frá kl. 10—15. y .Lowe • alpine Ný sendíng Útívístat- M u- Tatnaður af jökkum og buxum á dömur og herra. Einnig úrval af bakpokum og öðrum vörum. Cortína sport Skólavörðustíg 20, sími 552 1555. Ný sending Sumarkjólar Full búð af vor- og sumarfatnaði. hj&QýénfhhiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opiö virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735, 515 1736 Bréfasími: 515 1739 Farsími: 898 1720 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum í Reykjavík, í Hafnarbúðum við Tryggvagötu, alla daga frá kl. 10-22. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is Opið í dag, laugardag, kl. 12-15. Hlíðarhjalli - einbýii. Fallegt og reisulegt einbýli á tveimur hæðum með innb. bílskúr og glæsilegri verönd með heitum potti. Eignin skiptist m.a. í fimm rúmgóð svefnherb., stofu, eldhús og tvö baðherbergi. Falleg og gróin lóð og frábært útsýni yfir Smára- hvamminn. V. 21,0 m. 8646 HÆÐIR Hraunbraut - laus. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega neðri sér- hæð, u.þ.b. 92 fm, ásamt 32 fm bílskúr. íbúðin er í góðu ástandi og eru gólf parketlögð. Stór og góð timburverönd til suðurs. Sérinngangur. Hús á grónum og rólegum stað. Lyklar á skrif- stofu. V. 10,3 m. 8652 4RA-6 HERB. Meistaravellir - endaíbúð. Vorum að fá í einkasölu gullfallega endaíbúð u.þ.b. 96 fm á 4. hæð. Suðursvalir og útsýni til suðurs og beint yfir KR-völlinn. íbúðin hefur öll verið standsett á smekklegan hátt, m.a. parket, eldhús o.fl. Sameign og hús í mjög góðu ástandi. 8644 Ránargata - glæsileg. 5-6 herb. stórglæsileg íb. á tveimur hæðum, (3. og 4. hæð), í nýlegu húsi með fallegu útsýni. Á neðri hæðinni er stór stofa, eldhús, stórt baðh. og 2 herb. í risi er stórt alrými, herb., þvotta- hús/bað. Vandaðar innr., flísalögð böð, parket og tvennar svalir. Sérbílastæði o.fl. EIGN í SÉR- FLOKKI. V. 14,5 m. 8649 3JA HERB. Hlíðarvegur - Kóp. 2ja-3ja herb. óvenju rúmgóð 91 fm íb. á 2. hæð með suðursvölum og útsýni. Nýl. gler. Parket. Sérinng. og sérhiti. V. 8,1 m. 8650 Efstasund. Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. íbúð í kjallara á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í tvö herbergi, baðherbergi, hol, stofu og eldhús. Mikil og stór lóð fylgir eigninni. V. 7,0 m. 8638 Reynimelur. Falleg 73,0 fm 3ja herb. íbúð á efstu hæð á þessum vinsæla stað með glæsilegu útsýni til suðurs. Parket. Snyrtilegt baðherbergi. Góð eign á þessum eftirsótta stað. V. 7,3 m. 8651 2JA HERB. Bergþórugata - skemmtileg risíbúð. 2ja herb. einstaklega skemmtileg risíb. sem hef- ur verið mikið standsett. Parket og panelklædd loft. Áhv. byggsj. 2,4 m. V. 6,2 m. 8648 Nýtt frá París TESS Stuttir hlýrakjólar og hörjakkar Neðst við Dunhaga, Opið virka daga kl. 9-18, N sími 562 2230. laugardaga kl. 10-14. J~----1---^------"N. éfc Sölusýning « á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Reykjavík, í dag, laugardag, frá kl. 12-19 á morgun, sunnudag, frá kl. 13-19 HÓTEL REYKJAVIK NÝ SENDING 10% staðgreiðslu- afsláttur v___ eppj# RAÐGREIÐSLUR f ....... ....... ^ Trimform námskeið Dagana 30. apríl - 4. maí verða haldin námskeið í rafnuddi fyrir þá sem vinna við eða hafa áhuga á að læra að vinna með Trimform. Námskeið 1 verður dagana 30 apríl - 2 maí. Á námskeiðinu verður m.a. farið í: • grunnatriði TEMS lögmálsins • alhliða þjálfun og endurhæfingu • bakvandamál • vöðvabólgumeðferðir • meðhöndlun gigtarsjúklinga • íþróttaáverka - þvagleka o.fl. Námskeið 2 verður dagana 3-4 maí. Á námskeiðinu verður megináhersla lögð á: • mismunandi grenningaraðferðir • húöstyrkingu • vandamál með appelsínuhúð • fegrunarmeöferöir o.fl. Leiðbeinandi er Britta G. Madsen Skráning og upplýsingar í síma 511 4100 Trimform á íslandi Alþjóða verslunarfélagið ehf. Skipholti 5, 105 Reykjavík. I .......................- J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.